Tíminn - 09.02.1977, Síða 2

Tíminn - 09.02.1977, Síða 2
2 MiOvikudagur 9. febrúar 1977. fangahúsið örðustíg 10, sími 14806 Ullar og skinnavara: Fjárstuðningur við HSÍ: Tregðu gætir í borgarráði FJ-Reykjavik,— A fundi borgar- ráOs i gær var rætt um tillögu Al- freös Þorsteinssonar um 2ja millj. kr. stuOning viö Handknatt- leikssamband Islands vegna þátt- töku landsliösins i undankeppni heimsmeistaramótsins i Austur- riki. Alfreð Þorsteinsson, sem sat umræddan borgarráösfund, er þetta mál var tekið fyrir, sagöi 1 gær, aö ákvörðunartöku heföi verið frestaö. Þvi væri ekki aö neita, aö vissrar tregöu gætti hjá borgarráðsmönnum Sjálfstæöis- flokksins og Alþýðubandalags- ins, en Björgvin Guömundsson, fulltrúi Alþýöuflokksins, væri málinu hlynntur. MÓ-Reykjavik — Fundur var boöaöur i Verkalýös- og sjómanna- félagi Alftfiröinga á Súöavik á sunnudaginn fyrir viku. Ekki mættu nema fáir félagsmenn, og var fundi þvi frestaö fram til kl. 16 á meöan reynt var aö ná i fleiri menn á fundinn. Siöan var fundur settur og fundarstörf hófust. Fyrri stjórn var aö mestu endurkjörin, m.a. formaöurinn Heiöar Guö- brandsson. Agreiningur varö um breytingu á innheimtu félags- gjalda, og var aö lokum samþykkt aö taka skyldi 0,7% af öllum laun- um, en áöur haföi veriö tekiö fast félagsgjald, kr. 5.000,00. Þegar hér var komið, var fundi frestaö, enda kominn matartimi, en þegar fundi var fram haldið, haföi fundarmönnum fjölgaö veru- lega, og uröu miklar umræöur utan dagskrár um þá breyttu aöferð til aö innheimta félagsgjöldin, sem samþykkt haföi verið. Aörar tillög- ur voru einnig teknar til afgreiöslu, og skoraöi Agúst Garöarsson á fundarmenn aö fella hvert mál, sem fyrir fundinn kæmi, M.a. var felld tillaga um aö stækka félags- svæöiö, svo að þaö næöi yfir allt Inndjúp. Var nú komiö fram á nótt og fundi þvi frestaö til mánudags- kvölds. A þeim fundi véfaigdu and- stæðingar stjórnarinnar fundar- geröina frá deginum áöur. Var hún borin undir atkvæöi og felld, og þar með voru öll fundarhöldin daginn áöur dæmd ógild og ákveöiö aö boöa til nýs aöalfundar næsta kvöld, þriöjudagskvöld. erlendarf réttuv • Bretar viðurkenna beitingu pyndinga á Norður-írlandi Reuter, Strassbourg. — Brezka rlkisstjórnin viöur- kenndi I gær, aö pyntingar heföu veriö notaöar viö varö- haldsfanga á Noröur-irlandi, en hét þvi um leiö frammi fyrir mannréttindadómstóii Evrópu, aö slikt muni ekki henda aftur. Sam Silkin, brezkí rikis- saksóknarinn, gaf fyrirheit þetta, þegar hann var aö reyna aö fá Irsku rikisstjórn- ina til þess aö faila frá máls- höföun sinni gegn Bretiandi. Þetta er fyrsta mál sinnar tegundar, sem kemur fyrir mannréttindadómstólinn. Silkins sagöi I gær, frammi fyrir átján svart- klæddum dómurum, aö brezki herinn myndi aldrei framar beita þvi, sem nefnt hefur veriö „fimm-aöferöa” yfir- heyrslumáti, en um beitingu hans fjallar mál Irsku rikis- stjórnarinnar gegn Bretum. Þessar fimm aöferöir eru aö setja poka yfir höfuö fanga, kvelja hann meö hávaöa af ýmsu tagi, láta hann aöeins hafa vatn og brauö til matar, svipta hann svefni og neyöa hann til aö halla sér upp aö vegg, meö handleggina út- rétta, timunum saman. Siöasttalda aöferöin er fram- kvæmd þannig aö fanginn er látinn standa nægilega langt frá veggnum meö fætur sinar, til þess aö hann er ekki I jafn- vægi, þegar hann hallar sér aö veggnum. Frumrannsókn dómstólsins, sem lýkur á morgun, miöar aö þvi aö ákvaröa aö hve miklu leyti dómstóilinn hefur lög- sögu I málshöföun tranna. Ef irska rikisstjórnin fellur ekki frá málshöföun sinni, aö beiöni Silkins, mun dómstóll- inn koma aftur saman, liklega i aprilmánuöi, til þess aö ræöa ásakanir um einstök tilvik pyntinga og illa meöhöndlun fanga. trska rikisstjórnin lagöi áriö 1971 ásakanir sinar um beit- ingu pyntinga og slæma mcöhöndlun fanga fyrir mannréttindaráö Evrópu. Var þar um aö ræöa ásakanir á hendur brezkra öryggissveita I Noröur-trlandi um beitingu sllkra aöferöa fyrstu mánuöina eftir aö heimilaö var aö hneppa fólk I fangelsi, án þess aö réttarhöld færu fram I málum þeirra. Ráöiö komst aö þeirri niöur- stööu aö I ákveönum, tilnefnd- um tilvikum, heföu Bretar brotiö þriöju grein mannrétt- indasáttmálans, sem kveöur á um aö óheimilt sé aö beita pyntingum, eöa ómannúöleg- um — og niöurlægjandi aö- geröum viö menn. Útflutningur jókst um 55,8% Jákvæðar undirtektir st jórna randstöðu nna r við fiskveiðisamkomu- lagið við Færeyinga AÞ-Reykjavlk,— A fundi samein- aðs Alþingis i gær mæiti Einar Agústsson utanrikisráöherra fyrir þingsályktunartillögu um staöfestingu á niöurstööu viöræöna um gagnkvæmar fisk- veiöiheimildir Islendinga og Fær- eyinga. Sem kunnugt er, fóru þessar viöræöur milli tslendinga og Færeyinga fram 4. febrúar'S.l. og var niöurstaöa þeirra, aö Is- lendingum er heimilt að stunda kolmunnaveiöar innan fiskveiöi- marka Færeyja og Færeyingum heimilt aö stunda loönuveiöar innan fiskveiöilögsögu íslands. Undirtektir stjórnarandstæö- inga á Alþingi i gær voru fremur jákvæöar. Málinu var visaö til nefndar. JANÚARAFUNN 1200 TONNUM MINNI EN HANN VAR í FYRRA gébé Reykjavik — Lélegt tiöarfar setti mjög svip sinn á sjósókn, bæöi hjá togurum og llnubátum á Vestfjöröum i janúarmánuöi. Stöðugur NA-strengur var útaf Vestfjörðum meginhluta mánaðarins og gafst togurunum lltið næði til veiða og aðeins stutt- an tima I einu. Llnubátar frá Bleiki pardusinn er kominn Póstsendum syöri Vestfjöröun réru mikið suö- ur fyrir Bjargið, þar sem veöur var miidara, og I kantinn noröur af Vlkurálnum, þegar gaf út. Fékkst þar yfirleitt góöur afli. Linubátar frá Djúpi og nyröri fjöröunum hafa einnig róið þang- aö suöureftir, þegar gefiö hefur til róöra. Enginn fiskur viröist hafa gengiö upp á grunniö ennþá, og voru þaö þeir fáu róörar, þegar gaf út á kantinn sem gáfu megin- hluta linuaflans I mánuöinum. Heildaraflinn I janúar varö 4.903 lestir, en var 6.161 lest I janúar 1976. 34 bátar frá Vestfjöröum stund- uöu bolfiskveiðar i janúar, réru 25 meö linu og 9 meö botnvörpu, en i fyrra reru 26 meö linu, 8 meö botnvörpu og 1 meö net. Linu- bátarnir stunduöu allir dagróöra, nema örvar frá Patreksfiröi, sem var á útilegu meö beitingarvél. Afli linubátanna var nú 2.592 lest- ir I 429 róörum, eöa 6,04 lestir aö meöaltali i róöri. I fyrra, I janúarmánuöi, var afli linubát- anna 3.592 lestir I 498 róörum eöa 7,21 lest aö meöaltali I róöri. Afli togaranna var 2.311 lestir, eöa 47% heildaraflans I mánuðinum, segir i skýrslu Fiskifélags tslands á Isafiröi. Aflahæsti linubáturinn I mánuðinum var Tungufell frá Tálknafiröi meö 172,1 lest I 23 róörum, en I fyrra var Sólrún frá Bolungarvik aflahæst I janúar meö 198,0 lestir i 24 róörum. Gyll- ir frá Flateyri var aflahæstur af togurunum meö 368,9 lestir, en i fyrra var það Bessi frá Súðavik, sem var aflahæstur i janúar, með 419,6 lestir. Af linn I einstökum verstöövum: PATREKSFJÖRÐUR: Jón Þóröarson 160,6 lestir, Þrymur 160,2, örvar 156,1, Vestri 155,2, Garðar 127,1, Gylfi 122,1, Maria Júlia 112,7, Birgir 112,6, TALKNAFJÖRÐUR: Tungufell 172,1 lest, Tálknfiröingur 138,7 BÍLDUDALUR: Hafrún 124,8 lestir, ÞINGEYRI: Sólbakur tv. 177,2 lestir Framnes I tv. 115,7, Sæ- hrimnir 45,7. FLATEYRI: Gyllir tv. 368,9 lest- ir, Visir 78,5, Asgeir Torfason 52,3. SUÐUREYRI: Trausti tv. 149,3 lestir, Kristján Guömundsson Framhald á bls. 15 milljónirkr. áriö 1976. Hér mun- ar mest um Vestur-Þýzkaland, en þangaö höföu fariö 13,9 tonn á 65,4 milljónir áriö 1975, en 42,0 tonn á 251,7 milljónir 1976. Mikil aukning var einnig til Banda- rikjanna, en þangaö höföu fariö 20,7tonná 96,3 millj. kr. 1975, en á s.l. ári fóru 42,2 tonn á 256 millj. kr. Örlitill samdráttur var i sölum til Sovétrikjanna, þann- ig að nú fóru þangaö 158,4 tonn á 468,3 millj. kr., en áriö áöur 199 tonn á 487,6 millj.kr. Ytri fatnaður, sem er aö mestu ofinn, tvöfaldaöist aö merðmæti og nam nú 87 millj. kr. og nú koma til sögunnar i fyrsta skipti húsgagnaáklæði fyrir um 17 millj. kr. Sala á vörum úr loöskinnum jókst mikiö eöa úr 11,3 millj. kr. i 158 millj.kr. Munar hér mest um Sovétrikin, en þangað fóru vörur úr loðskinnum fyrir 89 millj.kr. Aukning hefur orðið mikil i gæruútflutningi. Á árinu 1976 voru útfluttar forsútaöar gærur, alls 515 tonn á 745 millj.kr., en voru 1975 350 tonn á 429 millj.kr. Aðalmarkaöslöndin þar eru, Finnland, en þangað fóru 224 tonn og Pólland, sem keypti 207 tonn. Utflutningur á fullsútaðri gæru nam 128,5 tonnum á 222 millj.kr. árið 1976, en var árið áður 118 tonn á 173 millj.kr. Allar upplýsingar þessar eru fengnar hjá útflutningsmiöstöð iðnaðarins.. gébé Reykjavik — Heildarút- flutningur ullar og skinnavöru jókst um 55,8% á s.l. ári, segir I frétt frá Utflutningsmiðstöö iönaöarins. Verömætisaukning er veruleg á milli áranna 1975 og 1976, t.d. i sölu á ullarvörum, þarsem magn er svo til obreytt, en verömætisaukning er 642 milljónir króna. I sölu á prjóna- vörum úr ull, jókst magniö hins vegarum 15% og verömætiö um 60% á milli áranna. Einnig jókst mikið sala á fatnaöi, vörum úr loðskinnum og útflutningur á gærum. Heildarútflutningur ullar og skinnavöru nam samtals 3,225 milljón kr. á s.l. ári og haföi þá aukist um 55,8% eöa 1,155 milljónir króna. Útflutningur þessara vörutegunda 1975 nam 2.070 milljónum kr. Heildarút- flutningur ullarvara jókst um 45,6% á s.l. ári frá þvi áriö áöur og heildarútflutningur skinna- vöru jókst um 77,4% á sama tima. — Af ullarvörum voru flutt út um 887 tonn 1976, sem er óbreytt magn frá árinu áöur. Þar hefur átt sér staö ánægjuleg þróun, þar sem verömætisaukn- ing nemur um 642 milljónir króna.ogséstþetta beztá þvi aö magn af ullarlopa, ullarbandi og ullarteppum er nær óbreytt. Bandiö eyks um 1% og verö- mætiö um 16% en teppin drag- ast saman um 4% en verömætiö eykst um 16%. I prjónavörum úr ull, eykst magniö hins vegar um 15% milli ára og verömætið um 60% eöa úr 282 tonnum i 326 tonn aö verö- mæti 820 milljónirkr. 19751 1.314 Hér er unnið iloösútunarverksmiöju Iöunnar á Akureyrien þar eru einmittframleiddar t.d. hinar vinsælu mokka-kápur. Vestfirðir:

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.