Tíminn - 09.02.1977, Page 3
Mi&vikudagur 9. febrúar 1977
3
iðgerðarmenn kanna
skemmdirnar eftir
snjóflóðið; Tímjamynd:
Aðalsteinn Bragason
Gsal-Reykjavik. — Þaft má full-
yr&a, að rafmagn ver&i komifi á
llnuna til Su&ureyrar i kvöld,
sagöi Kristinn Snæland sveitar-
stjóri á Flateyri i samtali viö
Timann i gær, en linan til Suöur-
eyrar gaf sig undan snjófló&i á
kafla siöastliöiö laugardags-
kvöld. Féllu þá fimm staurar á
háspennulinunni, en Kristinn
sagði i gær, aö viögerö væri aö
ljúka og rafmagn yröi örugglega
komið á undir kvöldiö.
Ibiiar á Suöureyri hafa þó ekki
li&iö tilfinnanlegan rafmagns-
skort, þar sem vararafstöö er i
bænum, en hins vegar mun vara-
innurekendur
num,
segir Heiðar
Guðbrandsson,
fyrrverandi
formaður
afl vera takmarkaö hjá fisk-
vinnslunni og skorturinn mestur
þar.
Svo sem Timinn hefur greint
frá, féllu tvö snjóflóö I önundar-
firöi á laugardag, annaö um
morguninn, en hitt um kvöldiö.
Fyrra flóöiö féll á þekktum snjó-
flóösstaö, i svonefndri Selabóls-
urö, en vegna þess hve snjóflóö
hafa veriö þar tiö á undangengn-
um árum, hafa staurar þar veriö
styrktir — og uröu þvl engar
skemmdir vegna flóösins.
Slöara flóöiö féll rétt utan viö
Flateyri og felldi þaö 5 staura.
Akureyri:
Fjárhagsóætlun 1977
upp á 1.476,5 millj.
KS-Akureyri — Frumvarp að
fjárhagsáætlun fyrir Bæjarsjóö
Akureyrar fyrir áriö 1977 var til
fyrri umræ&u i bæjarstjórn Akur-
eyrar i gærdag. f frumvarpinu
kemur fram a& gjöld hækka um
43,3% frá fyrra áriog nemur fjár-
hagsáætlunin alls 1476,5 milljón-
um kr. á móti 1030,5 millj. kr. i
fyrra.
Tekjuliöir skiptast þannig. Út-
svör 715-millj. og nemur hækkun
þeirra 38%. Aöstööugjöld 220
millj. hækkun 69,2%, framlag ilr
jöfnunarsjóöi 182 millj. kr., skatt-
ar af fasteignum 206 millj., tekjur
af fasteignum 35millj. kr., gatna-
geröargjöld 50 millj. hagnaöur af
rekstri bifreiöa og vinnuvéla 25
millj. hluti bæjarsjóös af vegafé
15 millj. kr., vaxtatekjur 10,5
millj. og ýmsar tekjur 18 millj.
tJtgjaldaliöir eru þessir: Stjórn
bæjarins og skrifstofur 54,4 millj.
kr., eldvarnir 42,65 millj., til fé-
lagsmála 250,33 millj., til
menntamála 195,0 millj., til
iþróttamála 41,25 millj., fegrun
og skrúögaröar 27,395 millj.,
hreinlætismál 77,0 millj., heil-
brigöismál 51,27 millj., gatna-
gerö, skipulag og byggingareftir-
lit 398,0 millj., fasteignir 31,5
millj., styrkir til ýmissa félaga
17,3 millj., framlag til fram-
kvæmdasjóös 29,0 millj. vextir af
lánum 32,0 millj. og ýmis útgjöld
44,0 millj. Rekstrargjöld Akur-
eyrarbæjar veröa þvi 1.291,103
milljónir. Fært er á eignabreyt-
ingar 185,397 millj.
Rækju-
veiðin
í Stein-
gríms-
firði
gengur
vel
JH-Reykjavlk. — Hér er ekki
mikill snjór, sagöi Jón Al-
fre&sson, fréttaritari Timans
á Hólmavik I gær. Þó er ófært
Ut á Drangsnes, og þjóövegur-
inn suöur um var einnig lokaö-
ur um skeiö, en hann var opn-
a&ur á ný á þriöjudaginn var.
Bæöi heimabátar og
Drangsnesbátar leggja hér
upp rækju, og hafa aflaö vel.
Steingrimsfjöröur hefur þó
veriö lokaöur vegna seiöa-
mergöar, sem þar er, svo aö
bátarnir hafa orðið aö sækja
talsvert djúpt. En veöur oft
veriö óstillt, þegar á flóann
kemur, norðangarri og sjóc
ókyrr. Hafa bátar því stund-
um ekki getaö athafnaö sig
sem skyldi. A föstudagsmorg-
uninn var þó aflétt veiðibanni
á svæði viö mynni Steingrlms-
fjaröar, svo aö nú veiöa þeir
aö fjaröarkjaftinum.
Vinna á Hólmavík hefur
veriö yfriö nóg og fólk haft
góöa afkomu viö rækjuna.
Annars er nú búið aö veiða um
70% af þeim afla, er leyfður
hefur veriö, og styttist sífellt
sá timi, sem veiðarnar standa.
Fyrir nokkrum árum stóöu
veiðarnar langt til út
aprilmánuö, i fyrra lauk þeim
seinni hluta marzmána&ar, og
nú eru allar horfur á, aö leyfi-
legt rækjumagn veröi komiö á
land viku af marz, ef ekki
verða þeim mun meiri úr-
tökur.
V_
A hinn nýja aöalfund voru enn
fleiri mættir, og eftir langt þóf um
inntöku nýrra félaga voru allar
inntökubeiönirnar, 10 aö tölu,
samþykktar.þótt formaöur félags-
ins, Heiöar Guöbrandsson, heföi
gert athugasemdir viö tvær þeirra
á þeirri forsendu, aö þar væri um
verkstjóra og útgeröarmann aö
ræöa.
Var siðan gengið til stjórnar-
kjörs, og komu tvær tillögur fram
um for.mann, önnur um Hálfdán
Kristjánsson en hin um Heiðar
Gu&brandsson sem verið hefur for-
ma&ur félagsins nokkur ár. Heiöar
gaf ekki kost á sér en stakk upp á
Jóni Jóhannessyni. Hálfdán var
kjörinn meö 26 atkvæ&um, en Jón
fékk 13 atkvæöi. Aðrir I stjórn voru
kosnir Agúst Garðarsson, Jón
Ragnarsson Elvar Ragnarsson og
Guöjón Bjarnason.
Heiöar Guöbrandsson sagöi aö
þessi stjómaskipti væru I beinu
framhaldi af aögerðum atvinnu-
rekenda á staönum, þótt deilan um
innheimtu félagsgjalda væri notuö
sem yfirvarp. Samkvæmt þvl,- sem
samþykkt var ættu allir aö greiöa
■jafnt af dagvinnukaupi og lág-
marksgjald væri kr. 3.000,00, en
samkvæmt hinni tillögunni heföi
ekkert lágmarksgjald veriö, en
innheimt af öllum tekjum. Væri sú
aöf erö ein elzta innheimtuaöferð I
verkalýösfélögum og gilti I
mörgum félögum. Þetta væri ein-
falt kerfi og samkvæmt samning-
um frá I fyrra væri innheimt eftir
þessu kerfi til sjúkra — og orlofs-
sjóöa verkalýösfélaganna.
Gunnar Kristmundsson
kjörinn formaður Alþýðu
sambands Suðurlands
PÞ-Sandhóli. — Fjóröa þing Al-
þý&usambands Su&urlands var
haldiö 5. og 6. febrúar i Tryggva-
skála á Selfossi. Fjögur verka-
lýösfélög gengu i sambandiö á
fundinum, Víkingur, Vik i Mýr-
dal, Verkamannadeild Verka-
lý&sfélagsins Rangæings, Iönaö-
armannadeild Rangæings,
Sveinafélag málmi&naöarmanna
Rangæings. Fyrir voru 9 félög I
sambandinu. Björgvin Sigur&s-
son, Stokkseyri, gaf ekki kost á
sér til endurkjörs og var Gunnar
Kristmundsson, Selfossi, kjörinn
formaöur meö 26 atkvæöum, en
Guörún Haraldsd., Hellu, fékk
tólf atkvæ&i. Aörir I stjórn eru,
Hilmar Jónasson, Hellu, varafor-
maöur, Þorsteinn Björnsson,
Hverager&i, gjaldkeri, Grétar
Jónsson, Selfossi ritari og meö-
stjórnendur, Birgir Hinriksson,
Vik, Tryggvi Magnússon, Heilu,
og Kjartan Gu&jónsson, Eyrar-
bakka. Endursko&endur voru
kjörnir Magnús A&albjarnarson,
Selfossi, og Helgi Sigur&sson.
Stokkseyri.
Björgvin Sigurösson setti þing-
iö. Þingforseti var Kjartan Guö-
jónsson, varaforseti Hilmar
Gunnar Kristmundsson.
Jónasson og ritarar Sveinn Er-
lendsson, Selfossi, og Sigurður
Ævar Haröarson, Vik I Mýrdal.
Björn Jónsson, forseti ASI, og
Óskar Garibaldason, formaöur
Vöku á Siglufirði, ávörpuöu þing-
iö.
1 umræöum um atvinnumál
kom fram, aö þingfulltrúar töldu
dökkt útlit i þeim efnum. Ef
lóransstööin I Vlk hættir, mun þaö
valda állka röskun þar og ef Sam-
bandsverksmiöjurnar á Akureyri
yröu lagöar niöur I þeim bæ. Þá
er dökkt útlit I atvinnumálum
Rangæinga, er virkjunarfram-
kvæmdum lýkur inni á hálendinu.
Selfossmenn ræddu um samdrátt
hjá Straumnesi og sögöu einnig
bagalegt, þegar utanhéraðsmenn
settu upp atvinnufyrirtæki á
sta&num og hyrfu svoá brott, eins
og gerzt heföi meö saumastofu
þar. Alver kom til umræöu og var
þar talaö bæ&i meö og á móti.
Raddir komu fram um þaö, aö
samvinnufélög ættu aö efla at-
vinnulifiö I enn rikari mæli meö
stuöningi og þátttöku sveitarfé-
laganna.
Þá kom þaö fram á þinginu, a&
orka i þeim gufuholum, sem bor-
aöar voru fyrir röskum áratug I
ölfusdal, er um 30 megawött, og
kom fram gagnrýni á þaö, aö
þessi orka skyldi ekki nýtt til at-
vinnuuppbyggingar i héra&inu.
á víðavangi
Vilja fá að sjá
sundurliðaða
reikninga
Alþýöublaöiö krefst þess i
gær aö fá aö sjá sundurliöaöa
húsbyggingareikninga Þjóö-
viljans. M.a. segir bla&iö:
„A sama tima og Alþýöu-
bandalagiö <eöa Þjööviljinn)
reisir þetta nýja hús eiga flest
dagblöö i miklum fjárhags-
legum öröugleikum. Þjóövilj-
inn hefur ekki fariö varhluta
af þeim, og er dhætt aö
fullyr&a, aö hann hefur tapaö
milljónum, ef ekki tugum
milljóna króna á si&asta ári.
Hvernig þetta tap er jafnaö á
sama tima og miklir peningar
fara I nýja húsiö, er rá&gátan
mikla. Alþýöan, sem stendur
aö Alþý&ubandalaginu á ekki
þá peninga, sem flokkurinn og
bla&iö þarf til reksturs. Þótt
Kjartan ólafsson og fleiri
hafi fengiö nokkra menn til aö
skrifa upp á vixla er þaö aö-
eins brot af þvi sem nau&syn-
legt var. Þaö væri þvl mjög
forvitnílegt, ef Alþýöubanda-
lagiö leyföi nú óbreyttu flokks-
fólki aö sjá sundurli&a&a
reikninga húsbyggingarinnar,
og afgreiddi ekki allar spurn-
ingar um fjárhaginn meö þvi
aö segja, aö þetta komi allt inn
fyrir happdrættiö. Þaö hljóta
þá aö vera margir happ-
drættismi&ar sem seljast.”
Pólitískt
umkomuleysi
1 blaöinu tsfir&ingi birtist
nýlega forystugrein, þar sem
rætt er um bænarskrá Alþýöu-
flokksins. Bla&iö segir:
„Eitthvert átakanlegasta
pólitiskt umkomuleysi, sem
heyrzt hefur, er þaö framtak
þingmanna Alþý&uflokksins,
að fara bónarveg aö forsætis-
ráöherra landsins um þaö, aö
rikisstjórnin segöi nú tafar-
laust af sér. Auðvitaö eru
svona vinnubrögö óþingleg á
allan hátt og þvi óframbærileg
en þau eru jafnframt brosleg
, og fáfengileg tilraun til a& láta
á sér bera. Hingaö til hefur
veriö talin þingleg leiö, aö
bera fram vantraust á rikis-
stjórnina og fá á þann hátt úr
þvi skoriö hvort hún hef&i
stuöning meirihluta þing-
manna. Hitt er svo annaö mál,
a& þingflokki sem telur jafn-
marga þingmenn og fingur
annarrar handar eru, hafi
ekki þótt rá&legt, aö efna til
atkvæ&agreiöslu gegn 42 þing-
mönnum stjórnarflokkanna og
iiklega mun fleiri, þvi ekkert
liggur fyrir um þaö, aö allir
þingmenn hinna stjórnarand-
stö&u'lokkanna heföu greitt
þessari vanhugsuöu tillögu at-
kvæ&i sitt.
Forsætisrá&herrann, Geir
Hallgrimsson, svaraöi bei&ni
fimmmenninganna og lýsti
þvi skýrt og skorinort yfir, aö
rikisstjórnin myndi alls ekki
hlaupast frá skyldum sinum
heldur myndi hún hér eftir
sem hingaö til vinna aö lausn
vandamálanna, en ganga
siðan fram fyrir dóm kjósenda
á grundvelli starfs og stefnu.”
Alþýðuflokkurinn
hefur glatað
trausti
Siðar i forystugrein sinni
segir lsfir&ingur:
„Svosem alþjóö er kunnugt,
hafa baráttuaöferöir margra
forráöamanna Alþýöuflokks-
ins nú um alllangan tiina, bæöi
I ræöu og riti, veriö hinar
furöulegustu og áreiöanlega
bakaö flokknum vantraust og
Htilsvir&ingu, enda veriö á
fremur lágu plani. Hér veröa
þessi mál ekki rædd frekar aö
þcssu sinni, enda hafa þau
verið rækilega sviösett af
Framhald á bls. 15