Tíminn - 09.02.1977, Síða 6

Tíminn - 09.02.1977, Síða 6
6 MiOvikudagur 9. febrúar 1977. Ungu mennirnir berj- ast um efsta sætið MIJK AAN ZEE 1977 Stórmeistaraflokkur skák Umsjónarmaður: Bragi Kristjónsson Þegar þetta er skrifaO, eru tvær umferöir ótefldar á skák- þingi Reykjavikur. Ungu menn- imir, Helgi, Jón L. og Margeir ber jast um titilinn skákmeistari Reykjavikur 1977, en eldri og reyndari meistarar, Björn, Björgvin og Jónas Þ., veröa aö láta sér lynda lægri sæti. Nánar veröur fjallaö um mótiö I næsta þætti, en hér koma tvær skákir frá þvl. Hvítt: Þrestur Bergmann Svart: Jón L. Árnason Lettneskt bragö 1. e4 e5 2. Rf3 fS 3. d3 Rc6 4. Rc3 Bb4 5. Bd2 Rf6 6. Rd5 Bxd2+ 7. Dxd2 d6 8. Be2 Be6 9. Rxf6 + Dxf6 10. Dg5 0-0 11. Ðxf6 Hxf6 12. exf5 Bxf5 13. 0-0-ð Haf8 14. c3 Be6 15. Kbl h6 16. h4 Re7 17. Hd2 Rg6 18. Bdl Bd5 19. Bb3 c6 20. Hfl Kh7 21. Bxd5 cxd5 22. c4 dxc4 23. dxc4 e4 24. Rd4 Rxh4 25. Rb5 e3 26. Hxd6 Hxd6 27. Rxd6 Hxf2 og hvftur gafst upp. B-flokkur Hvltt: Baldvin Baldvinssen Svart: Benedikt Jónasson Ben-Oni I. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 d6 4. Rc3 g6 5. Rf3 Bg7 6. g3 0-0 7. Bg2 e6 8. 0-0 exd5 9. cxd5 Rbd7 10. h3 De7 II. Rd2 a6 12. a4 He8 13. e4 Hb8 14. a5 b5 15. axb6 e.p. Rxb6 16. HelRfxd517. Rxd5 Rxd5 18. Rc4 Bd4 19. Rxd6 Dxd6 20. exd5 Bxh3 21. Bf4 Bxf2+ 22. Kxf2 Hxb2+ 23. Bd2 Df6+ og hvitur gafst upp. Skákmótinu í Wijk aan Zee lauk meö þvi, aö Sosonko og Geller uröu jafnir og efstir meö 8vinninga i 11 skákum. Mótiö er mikill sigur fyrir Sosonko, sem er nýlega oröinn stórmeistari. Geller hefur veriö meöal fremstu skákmanna heims siö- an 1950 og frammistaöa hans þvi ekki óvænt. Timman tók geysilegan endasprett, 5 1/2 v. I 6 síöustu skákunum, og náöi meö þvi þriöja sæti. Arangur Friöriks er þolanlegur, en Guö- mundur stóö sig mjög illa. Um önnur úrslit visast til meöfylgj- andi töflu. Lausn skákþrautar, er birtist I siöasta þætti: Hvitt: Ka7, Hgl. Svart: Kh3 peö: g7, h4. Rússinn, G.A. Nadeeisvili, samdi þessa þraut áriö 1961. Hvitur veröur aö koma I veg fyrir, aö svartur patti sjálfan sig. 1. Hg5 Kh2 2. Kb6 h3 3. Kc5 Khl 4. Kd4 h2 5. Ke3 g6 6. Hg3 g5 7. Kf2 g4 8. Ha3 g3 9. Kxg3 Kgl 10. Hal mát. Eftirfarandi skák var tefld um siöustu áramót á heims- meistaramóti unglinga i Groningen i Hollandi. Hvi'tt: Sellos (Frakkland) Svart: Margeir Pétursson Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 Rbd7 7. f4 e5 8. Rb3 b5 9. a3 Bb7 10. Bf3 Hc8 11. De2 Be7 12. 6-0 0-0 13. Bd2 RbO 14. Ra5 Ba8 15. Hadl exf4 \í it X Q □ §§ JP jfc i i i i w*% 1 H u j3 i K H ■ B & i H □ íl u B B w m & H 2j ■ s ss Elo- stig 1 2 3 4 5 6 7 8 9 o 1 2 vinn Sonneborn- Berger- . stig -2.0eller (Sovétr.),stórm. 262o X i i 1 i 0 i 1 1 1 1 1 8 39,75 -2.Sosonko (Holl.),stórm. 25o5 h X i i 1 i i 1 1 i 1 1 8 39,75 3.Timman (Holl.),stórm. 255o í i X i 0 1 1 i £ 1 i 1 1 li 4.Kurajica (JÚgósl.),stórm.2525 0 i £ X i 1 i 1 1 i 1 i 7 5.1'riðrik Ólafsson,stórra. 255o h 0 1 i X i i i i i i 1 6 6.í.iiles (Engl.) , stórm. 251o 1 h 0 0 i X i i o 1 i i 5 26,75 7.Böhm (Holl.),alþj.m. 2425 h i 0 i i i X 0 o i 1 1 5 24,5o S.Kavalek (Bandar.),stórm. 254o 0 0 i 0 i i 1 X 1 i i i 5 23,75 9.Nikolac (júgósl.),alþj.m .2485 0 0 0 0 i 1 1 0 X 1 i 1 5 21,oo lo.Uuðm.Sigurjónsson.stórm. 253o 0 i i i i 0 i i o X i i 4 ll.Ligterink (Holl.), 24oo 0 0 0 0 i i 0 i i i X i 3 12.Barczay (Ungv.l.),stórm. 2485 0 0 0 i O i 0 i o i i X 2i SKÁKÞING REYKJAVÍKUR 1977 A-flokkur l.jón L./rnason, TR stig 1 2 3 4 5 6 7 3 9 lo 11 12 233o X i i 1 0 1 i 1 1 1 2.Björn Þorsteinsson, TR 237o 1- 2 X 0 i 0 i 1 i 1 3.Helgi ólafsson, TR 238o i í X 1 1 i 1 0 1 4.Ómar jónsson, TK 2225 0 i 0 X 1 1 1 0 0 i S.JÓnas P. Erlingsson, TR 2235 1 í 0 0 X i i i 1 1 6.Uyifi Magnússon, TR 2225 0 i 0 X 0 i 0 0 0 7.Margeir Petursson, TR 2325 i 0 i 1 X 1 1 i i 1 8.B;jörgvin VÍglundsson.SM 24o 5 0 i i 0 X 1 1 i 1 9.Þröstur Bergraann, TR 2185 0 0 i 1 0 0 X i i 1 lo.jónss Þorvaldsson, SM 231o 0 1 i 1 í 0 i X 1 1 ll.Ásgeir Þ. érnason, TR 222o l 1 1 0 1 i i i 0 X 12.Bragi Halldórsson, Sto 227o 0 0 0 i 0 0 0 0 0 X 16. Dd3 Rc4 17. Rxc4 bxc4 18. De2 Db6+ 19. Khl Dxb2 20. Ra4 Dxc2 21. Rb6 Bxe4 22. Rxc8 HxcH 23. Hcl Bxf3 24. gxf3 Db2 25. Dxe7 Dxd2 26. Hcdl Da5 27. Dxd6 c3 28. Hgl Df5 29. Dxa6 c2 30. Hcl Rd5 31. Hg5 De6 32. Dd3 Re3 33. Dd4 g6 34. Dxf4 Hd8 35. De4 Db3 36. Hggl Dxa3 37. Hcel Rdl 38. Dxc2 Dxf3+ 39. Hg2 Re3 40. Hxe3 Dxe3 41. Da4 Hc8 42. Hc2 Df3+ 43. Kgl Ddl+ og hvit- ur gafst upp. Skákþraut. Bragi Kristjánsson DEILDARKEPPNI A.í. 1976-77 1. deild 1 2 3 4 5 6 7 8 1. Taflfélag Hreyíils X 0 4 4 1 3 2. Skákíélagið Ivijölnir 8 X 5 7k 6 3. Skákfélag Akureyrar 4 X 3 4-i 4 4. Skákfélag Keflsvílcur 4 3 X k 2 5. Taflfélag Kopavogs 7 5| X 2 4 k 5k 6. Taflfélag Reykjavíkur 5 7 k 6 X 7 7. Skákfélag Hafnarfjarðar i s 3sí 6 3k 1 X 8. Skáksaraband Suðurlands 5 2 4 2i X Byggung s/f Vegna fyrirhugaðra framkvæmda félagsins d Eiðsgranda óskar félagið að kaupa eða leigja: 1. Byggingakrana, notaðan eða nýjan. 2. Steypumót (stdl) fyrir veggi og loft, notuð eða ný. Byggjum ódýrt Byggjum með Byggung Byggung s/f Furugerði 19 Rvík Sími 30121 Lionsklúbbur Kópavogs: Opið hús fyrir unglinga gébé Reykjavik — Lionsklúbbur Kópavogs ætlar aö hafa „opiö hús” fyrir unglinga miö- vikudag, 9. febrúar i efri sal Félagsheimiiis Kópavogs. Li- onsfélagar bjóöa til sin ungling- um á aldrinum 12-16 ára og þar veröur spilaö og dansaö frá kl. 20 til kl. 23:30. Þaö hefur veriö venja þeirra Lionsféiaga f Kópavogi, allt frá stofnun klúbbsins, aö þeir bjóöa ungl- ingum á einn fund á starfsárinu. Er þetta gert til aö yngri kyn- slóöin kynnist starfi og mark- miöum Lionshreyfingarinnar og einnig til aö brúa hiö margum- rædda kynslóöabii. Lionsklúbbur Kópavogs hefur lagt sitt af mörkum til aö vinna fyrir æskufólk i Kópavogi. Meöal þess sem klúbburinn hef- ur gertá þessu sviöi, er þátttaka I unglingaskiptum a vegum Al- þjóöasambands Lionsmanna. Hafa þá unglingar úr Kópavogi veriö kostaöir til dvalar aö sumarlagi i sérstökum sumar- dvalarstööum eöa á einka- heimilum erlendis. Nær undan- tekningarlaust hafa unglingarn- irdvalistá Noröurlöndum og átt þess kost aö kynnast jafnöldrum sinum viösvegar úr heiminum. Nú beinist starfiö einkum aö þvi aö styrkja fötlúö ungmenni til dvalar erlendis. Langstærsta verkefni Lions- klúbbs Kópavogs er þó bygging Sumardvalarheimilis i Lækjar- botnum, Kópasels. Asamt bæjarfélaginu, Kvenfélagi Kópavogs og fleirum, var þessu glæsilega heimili komiö upp á stuttum tima og hefur siöan veriö notaö sem sumardvalar- heimili fyrir ung börn og nem- endur bæjarins, skáta og fleiri á vetrum. Nú i vor ætlar kúbbur inn aö hefja myndarlega bygg- ingu viö húsiö og-stefnt veröur aö þvi aö henni ljúki sem fyrst og mun notagildi hússins þá aukast aö mun.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.