Tíminn - 09.02.1977, Qupperneq 8

Tíminn - 09.02.1977, Qupperneq 8
'8 IH3LSJJ1 mm Miövikudagur 9. febrúar 1977. Frumvarpiö gerir ekki mun á gjaldendum eftir kynferBi gagn- stætt því sem gildandi lög gera. Hugtökin karl eöa kona koma ekki fyrir i frumv. heldur er einungis rætt um einstaklinga eöa hjón. Þaö hagræöi sem hjón hafa af þeim breytingum, sem í frum- varpinu felast, er aö mestu leyti óháö þvi hversu tekjuhá þau eru, gagnstætt 50% frádráttar- heimildinni í gildandi lögum, sem kemur konum þeim mun betur þvi hærri tekjur sem þær hafa. Ahrif frumvarpsins veröa þau, aö skattar hjá þeim hjónum, þar sem konan hefur ekki unniö utan heimilis, lækka nokkuð. Hins veg- ar munu skattar þeirra hjóna þar sem konan vinnur fyrir tiltölulega háum launatekjum, breytast til hækkunar. Ef viö tökum dæmi af hjónum sem eiga tvö börn, þar sem bæöi vinna Uti allan daginn, þá munu skattar þeirra standa i staö, ef konan hefur um 1150 þús. kr., I laun. Hafikonan hærri laun munu skattarnir hækka heldur en á hinn bóginnhreyfastheldurniöurá viö ef hiln hefur lægri laun. Þessu til skýringar vil ég nefna nokkur dæmi. Meðallaun iönverka- kvenna sem unnu allan daginn voru i fyrra 875 þUs. kr., Ef viö hugsum okkur aö þessi kona hafi veriö gift verkamanni I fiskiönaöi en meöaltekjur þeirra voru á sama ári 1.100 þUs., þannig aö heildartekjur heimilisins voru tæplega tvær milljónir, þá mun hagur þessara hjóna viö frumvarpiö batna um 47.600 kr. Þaöeraösegja 47.600kr. munu til viðbótar frá því sem nU er veröa borgaðar upp i Utsvör þessara hjóna þannig að heildargreiöslan veröur 99.200 kr. upp i Utsvar. Ef viö tökum hins vegar þaö dæmi, aö bæöi hjónin vinni viö fiskvinnslustörf og hafi hvort um sig 1,1 milljón kr. i tekjur af þeim störfum sem eru meöallaun i þeirri grein, þannig aö heildar- tekjur heimilisins veröi 2,3. millj. þá hækkar sU upphæö sem rikis- sjóöur greiöir upp I Utsvar þess- ara hjóna um 7.200 kr. eöa Ur 5000 kr. f 12.200 kr. Ef tekjur konunnar fara hins vegar yfir 1150 þUs. kr. markiö þá fer brey tingin aö veröa þeim hjónunum heldur óhagstæö. Ef viö tökum dæmi um hjUkr- unarkonu sem haföi meöallaun þeirra kvenna sem unnu allt áriö i fyrra eöa um 1.415.000 kr. og lát- um hana vera gifta grunnskóla- kennara sem haföil.470.000 kr. i laun, sem sömuleiöis er nærri meöallagi þeirrar stéttar, þá eykst skattbyröi þessara hjóna Ur 193.400 I 250.700 kr. eöa um 57.300 kr. Og ef viö látum bæöi hjónin vera löglæröa fulltrúa I þjónustu rikisins sem vinna fulla dagvinnu og þar aö auki tvo yfirvinnutima á dag þannig aö heildarárslaun hvors um sig veröi 1.620.00 kr. þá eykst skattbyröi þeirra hjóna Ur 291.500 I 386.900 eöa um 95.400 kr. Hér hef ég tekið nokkur dæmi til samanburöar á skattlagningu samkvæmt gildandi lögum og frumvarpinu. í þeim öllum hafa bæöi hjónin unniö úti. Eins og sést á þessum dæmum þá er frum- varpiö hagstætt þeim konum sem unniö hafa Uti fyrir minna en 1150 þús. kr. en hins vegar óhagstætt hjá þeim þar sem konan vinnur fyrir meiri tekjum. Hins vegar veröur aö hafa I huga aö þaö sem viö miöum viö eru reglur gildandi laga um skattlagningu hjóna, og þvi veröur ekki neitaö, aö þær eru ákaflega ósanngjarnar og eru þær konur sem til sfn hafa látiö heyra þessu sammála. Viö getum tekiö dæmi þar sem heildartekjur heimilisins eru 3 mkr. Ef eigin- maðurinn vinnur fyrir þeim öll- um borga þessi hjón samkvæmt gildandi lögum 415.600 kr. i skatt. . Ef eiginmaöurinn vinnur fyrir 2 m. kr. en konan fyrir 1 mkr. greiöa hjónin 213.600 kr f skatt. Vinni konan hins vegar fyrir öll- um tekjunum þá greiöir rfkis- sjóöur upp f Utsvar þessara hjóna 121.900 kr. meö barnabótum. Af þessu sést, aö þaö munar hvorki meira né minna en 636.000 kr. á skattgreiöslu þessara hjóna eftir því hvernig þau skipta meö sér verkum utan heimilisins. Þaö eru breytingar frá þessum sköttum sem viö erum aö miöa viö. Sannleikurinn er sá, aö 50% frá- dráttarregla á launum eigin- kvenna hefur löngu gengiö sér til húöar. 1 henni felst, aö skattalegt hagræöi vex í réttu hlutfalli viö auknar tekjur en helst ekki á neinn hátt í hendur viö þann kostnaö sem leiöir af öflun tekn- Gerö er sú breyting, aö eignar- skattur veröi flatur 0,8% i staö stighækkunar gildandi laga 0,6% og 1,0%. Sparifé framtalsskylt Auk þess sem þegar er vikiö aö eru meö frumvarpinu geröar fjöl- margar aörar breytingar á skatt- lagningu einstaklings sem of langt mál yröi aö rekja hér. Aður en ég skilst við þennan þátt vil ég þó geta þeirra breyttu reglna um skattfrelsi sparifjár, sem gr. frumvarpsins þess efnis aö tap af atvinnurekstri eöa sjálf- stæöri starfsemi sé aldrei heimilt að draga frá tekjum sem ekki eru tengdar slfkri starfsemi. Þessi ákvæöi eru að vissu leyti svar viö þeirri miklu gagnrýni sem tekjuskattslöggjöfin hefur sætt á undanförnum árum, aö þvi er varöar skattlagningu þeirra er viö eigin rekstur vinna. Tekju- skatturinn hefur af ýmsum veriö nefndur launþegaskattur. Aö minu mati er þetta ekki réttnefni, en hinu er ekki aö neita aö ein- ætti aö geta haft I för meö sér verulegan timasparnaö, bæöi hjá atvinnurekendum og skattyfir- völdum. Skattaöila er i sjálfsvald sett hvaöa fyrningarhlutfall hann velur, þó ekki hærra en 30%. Þessi regla heimilar því tiltölu- lega mjög örar fyrningar I upphafi eignarhaldstima meðan eign er ný, þaö er rúmlega 50% á fyrstu tveim eignarhaldsárunum, en sföan fara fyrningar stiglækk- andi eftir þvi sem aldur færist á eignina. Er þessi regla þvi mjög eölileg miöaö viö þá veröbólgu, 50% frádróttarreglan á launum kvenna hefur fyrir löngu gengið sér til húðar anna. Frá þessu kerfi er horfiö meö frumvarpinu og þaö er ein- mitt þess vegna sem giftar konur meö tekjur yfir 1150 þús. kr. fá skattahækkun samanboriö viö gildandi skattalög, en 10-15% giftra kvenna sem vinna utan heimilis höföu á siöast liönu ári hærri tekjur en nam 1150 þús. kr. Breytingin mun þvi einungis veröa tiltölulega fáum hjónum óhagstæö, en mun kosta rikissjóö um 1.000 m. kr. og koma öörum hjónum til góöa. Skattlagning tekna barna Meö 6. gr. frumvarpsins er gerö tillaga um breytingu á reglum um skattlagningu barna. Samkvæmt gildandi lögum er meginreglan sú, aö börn eru skattlögö meö for- eldrum sfnum. Ef þau hafa hins vegar tekjur umfram visst mark, er heimilt aö taka til greina umsókn þeirra um sérsköttun. Núgildandi kerfi veldur því aö fyrstu krónurnar eru skattlagöar meö tekjum foreldra og lenda þvf f tiltölulega háu skattþrepi. Afli barniö meiri tekna er þaö skatt- frjálst af þeim tekjum. Skattur á tekjum barna lækkar þvi sam- kvæmt gildandi lögum viö hækk- andi tekjur. Frumvarpiö gerir ráö fyrir því aö tekjur barna séu ávallt teldar meö tekjum foreldra þess, hins vegar geti foreldrarnir dregiö frá tekjum sfnum fjárhæö sem er jafnhá tekjum barna allt aö 100 þús. kr., og aö auki 60% af þeirri fjárhæö sem tekjur barns fara yfir 100 þús. kr., allt aö 340 þús. kr. Eignarskattur Öþarft er aö fara hér mörgum oröum um ákvæöi frumvarpsins um eignarskatt. Gert er ráö fyrir hækkuöum mörkum hinnar skatt- frjálsu eignar sem svarar u.þ.b. meöalhækkun á fasteignamati, sem gekk í gildi f árslok 1976 eöa f 6 mkr. Þá miöast skattlagningin viö skiptingu eigna milli hjóna til samræmis viö stefnu frumvarps- ins í þvi efni. Hin skattfrjálsu mörk fyrir hjón eru sett viö 50% hærri fjárhæö en fyrir einstakling eöa 9 m. kr. Skv. gildandi lögum eru þessi mörk hin sömu fyrir einstakling og hjón. Þykir eöli- legt, aö þessi mörk séu hærri fyrir hjón en einstakling meö sama hætti og persónuafsláttur viö álagningu tekjuskattsins. frumvarpiö hefur aö geyma, Samkvæmt gildandi lögum eru innistæöur i bönkum, sparisj. og löglegum innlánsdeildum fé- laga undanþegnar framtals- skyldu, tekjuskatti og eignar- skatti ef tilteknum skilyröum er fullnægt, og varöa þau skilyröi skuldastööu gjaldanda f árslok. Meö frumvarpinu er gert ráö fyrir aö sparifé þetta veröi ávallt framtalsskylt, en- hins vegar veröi þaö skattfrjálst eftir svip- uöum reglum og áöur, þó þannig aö skilyröi fyrir skattfrelsi miöast nú viö vaxtagreiöslur á árinu en ekki skuldastööuna f árs- lok. alþingi Einstaklingar i atvinnurekstri 1 2. mgr. 1. tl. 4. gr. frumvarps- ins er eitt af þeim nýmælum, sem þaö hefur aö geyma og þegar hefur veriö getiö, en vert er að skýra nánar. Samkvæmt þessari málsgrein ber þeim, er vinna viö eigin atvinnurekstur eöa sjálfstæöa starfsemi aö telja sér til tekna endurgjald fyrir starfiö eins og það heföi veriö innt af hendi fyrir óskyldan aöila. Sam- kvæmt 56. gr. er svo skattstjóra heimilt aö ákvaröa þessum aöil- um slíkar tekjur ef framtaliö endurgjald fyrir eigin vinnu er lægra en eölileg laun til launþega heföi veriö fyrir sama starf. Skulu þessar ákvaröanir skatt- ‘ stjóra byggöar annars vegar á viömiöunarreglum er rfkisskatt- stjóri setur, en hins vegar á mati skattstjóra á aöstööu hlutaöeig- andi gjaldanda og skal þá taka tillit til aldurs, heilsu, starfstfma, umfangs starfsins og annarra atriöa er máli skipta. Þetta reiknaöa endurgjald er síöan frádráttarbært frá tekjum af rekstrinum eöa hinni sjálf- stæöu starfsemi, eins og hver annar launakostnaður. í fram- haldi af bessu eru svo ákvæöi 58. staklingar meö sjálfstæöan at- vinnurekstur hafa átt fleiri kosta völ en launþegar, t.d. meö fjár- festingum og fyrningum, til aö firra sig skattgreiöslum meö lög- mætum hætti. Hér er lagt til aö viö þessum vanda veröi snúist meö reiknuöum launum þessara aöila. Þessi lausn á vandanum er engan veginn gallalaus, en vandamáliö er erfitt viöfangs og þær aöferöir sem grannar okkar t.d. Danir hafa beitt í baráttu sinni viö sama vandamál, hafa ekki gefiö góöa raun. Reglur í Danmörku, sem svipuöum til- gangi þjóna, lúta aö þvi, aö heimild atvinnurekenda til fyrn- inga er takmörkuö, ef lífeyrir þeirra fer niöur fyrir eölilegt mark. Hvort þessi aöferö gefur góöa raun fer mikiö eftir þvi' hvernig til tekst um framkvæmd hennar. I mörg ár hefur svipaö kerfi og þetta gilt um launaskatt af eigin vinnu at- vinnurekanda, án þéss aö veru- legum deilum hafi valdiö. Þar sem skatthlutfall launaskattsins er einungis 3 1/2% en jaðar- skattur af þessum launum getur veriö allt aö 50% er hætt viö aö sú reynsla sem fengist hefur af launaskattinum sé ekki marktæk, aö þvi er þetta varöar. Fyrningar og söluhagn- aður Frumvarpiö hefur aö geyma nýmæli um skattlagningu at- vinnurekstrar, og eru hinar breyttu reglur um fyrningar og söluhagnaö hin veigamestu þeirra. Samkvæmt gildandi lögum er fyrning þeirra eigna sem notaðar eru til öflunar tekna I atvinnurekstri reiknuö sem ákveöiö hlutfall af stofnveröi hverrar einstakrar eignar, mishátt eftir tegundum eigna. Séu þessar eignir seldar er sölu- hagnaöurinn skattskyldur nema eignarhaldstimi seljandans fari fram úr tilteknu marki, sem er mismunandi eftir tegund eigna. Frumvarpiö gerir ráö fyrir aö þessum reglum veröi gjörbreytt, og eru breytingar róttækastar aö þvl er varöar lausafé. Er lagt til aö lausafé veröi nú fyrnt I einu lagi af bókfæröu veröi alls lausa- fjár I árslok I staö þess aö reikna fyrningu af stofnveröi hverrar eignar. Þessi aöferö er notuð f flestum grannlöndum okkar og hefur þaö til sins ágætis aö hún er ákaflega einföld i framkvæmd og sem viö höfum búiö viö undan- farið, þar sem verulegur hluti af stofnverði fæst gjaldfæröur á meöan raungildi þess er aö mestu óskert. Enginn sérstakur sölu- hagnaöur er reiknaöur af lausafé samkvæmt þessari reglu, en sölu- verö lausafjáreignar lækkar bók- fært verö allra lausafjáreignanna þannig aö söluhagnaöur kemur I reynd til skattlagningar i formi lækkaöra fyrninga næstu árin eftir söluna. Veröi fyrningar- grunnur lausafjáreigna neikvæö- ur vegna sölu eöa af öörum ástæöum, telst hinn neikvæbi munur til tekna á þvi ári sem hann myndast. Þó er heimilt aö nota þennan mun til aö fyrna fast- eignir eöa fresta skattlagningu hans um tvenn áramót og nota hann til aö fyrna eignir sem keyptar eru innan þess tima. Gert er ráö fyrir aö fyrning mann- virkja veröi eftir sem áöur reikn- uö af kostnaöarveröi þeirra, og megi nema allt aö 10% árlega aö vali skattaðila. Þó er fjármála- ráöherra heimilt aö lækka þetta hámark fyrir einstaka flokka mannvirkja, um þessar eignir og haldiöþviákvæöigildandilaga aö ávallt skuli standa eftir 10% af fyrningargrunni hverrar eignar sem niðurlagsverö; Um hagnað af sölu annarra eigna en lausafjár er meginregla frumvarpsins sú, aö söluhagn- aður fyrningalegra eigna svo og ófyrnanlegra fasteigna annarra en ibúöarhúsnæöis er skattskyld- ur án tillits til eignarhaldstima. Aö þvi er fasteignir varöar er hins vegar tekiö tillit til visitöluhækk- unar áöur en söluhagnaður er reiknaöur og jafnan er heimilt aö nota framreiknaö fasteignamat eins og þaö var i ársbyrjun 1977 i staö stofnverös viö útreikning söluhagnaöar af þessum eignum. Hvab sem ööru liöur er skattaöila jafnan heimilt aö telja sér helm- ing söluverös til tekna, i staö sölu- hagnaöar af þessum eignum. Má segja,aö i heild sé lagt til aö regl- urnar um söluhagnaö séu hertar og stefnt sé aö þvi aö koma i veg fyrir aö menp geti meö kaupum og sölum eöa eignaskiptum hagn- ast á þvi skattalega, aö skapa sér nýjan fyrningargrunn án þess aö gjalda skatt af söluhagnaöi. 1 reynd er stefnt aö þvi aö skatt- lagning söluhagnaöar af lausafé og ibUöarhúsnæöi einstaklings veröi ekki óhagstæöari en nú er. Framhald á bls. 16. Ræða fjármálaráðherra við 1. umræðu um frumvarp til laga um tekjuskatt og eignaskatt Síðari hluti

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.