Tíminn - 09.02.1977, Qupperneq 10

Tíminn - 09.02.1977, Qupperneq 10
Miftvikudagur 9. febrúar 1977. 11 10 Miðvikudagur 9. febrúar 1977. eru starfsstöövar af öllu tagi og lika verzlanir. Þaö má lika koma fram hér, aö viö höfum stundum getaö veitt lóöaúrlausn þegar Reykja- vikurborg hefur ekki getaö þaö, samanber stórmarkaö KRON ú sinum tima. Þetta gleöur okkur, og þaö er hluti af metnaöi okkar i Kópavogi, aö hér risi atvinnu- fyrirtæki, en viö stundum ekki neina sérstaka keppni um hylli fyrirtækja. Þaö er misskilning- ur. Viö undirbjóöum ekki önnur sveitarfélög vegna atvinnufyr- irtækjanna. Þaö er veriö aö kanna ýmsar . hliöar þessa máls um þessar mundir, en ég vil þó benda á, aö á höfuöborgarsvæöinu rfkir enginn hrepparigur. Menn í Reykjavik lita ekki á Hafnfirö- ing sem mann utan af landi, eöa útlending, og i Reykjavik er ekki geröur munur á Kópavogs- búa og manni ofan úr Breiöholti. Þetta er þannig séö ein heild, þótt auövitaö hafi menn hófleg- an metnaö fyrir sinn bæ, og ég sem Kópavogsbúi undirstriki þaö sér á parti. Iðnkynningin vakti athvgli — Augu margra hafa opnazt fyrir þvi viö iönkynninguna i Kópavogi á dögunum, aö þaö er gróskumikiö atvinnulif I Kópa- vogi. Unga fólkiö vakti glfur- lega athygli á iþnaöinum i Kópavogi, og fyrir þaö erum viö þakklát. Þaö kemur i ljós aö i bænum er rekinn fjölbreyttur iönaöur. Þaö er ekki ástæöa tii þess aö lýsa honum hér í smáatriöum, en þetta er m.a. léttur fram- leiösluiönaöur, sem nýtir vinnu- kraft heimilanna. Húsmæöur geta fengiö fullt starf viö hent- ugan iönaö, eöa hálfs dags störf. Sama gildir um karla. 1 Kópavogi er fjölbreyttur iönaöur og meö óliku sniöi viö þaö sem viö eigum aö venjast, aö þvi leyti til, aö hinir hefö- bundnu atvinnuvegir eru ekki stórir i sniöum. Þó eru um 100 „störf” hér i fiskiönaöi. Alafoss erhér meö ullariönaö og nokkur önnur minni fyrirtæki I klæöa- vöru. Kjötiönaöur er ekki mik- ill, en þó er Kjötvermeö iönaö- arstöö i byggingu og vinnur aö sjálfsögöu úr innlendum hráefn- um. Kópavogur er ekki útgeröar- bær. Þó er höfn hér en hún er ekki mikiö notuö. Frystihúsiö hér sækir afla sinn i aörar hafn- ir. Þó má geta þess, aö margir telja Skerjafjörö ákjósanlegt hafnarsvæöi. Einar Benedikts- son vildi gera þar stóra höfn á sinum tima, þvi „þaöan var styttra til Englands” eins og hann átti aö hafa sagt. Kópavogskaupstaöur hefur i hyggjuaö gera þarna góöa smá- bátahöfn, fyrir lystibáta og trill- ur. Aörar áætlanir eru ekki á döfinni i svipinn. Skipasmiöa- iönaöur er þvi miöur enginn hjá okkur núna. Svefnbærinn sem vaknaði — Eins og á var minnst i upp- hafi, þá var Kópavogur einu sinni aöallega svefnbær. Á þessu hefur oröiö mikil breyt- ing, þvi nú er taliö aö i Kópavogi séu um 2500 „atvinnutækifæri”, eöa störf, Viö vitum dcki ná- kvæmlega, hve margir Kópa- vogsbúar teljast vera „vinn- — Viö i Kópavogi erum ekki með nein skipulögö plön til þess aö „lokka” fyrirtæki til bæjar- ins, eins og margir telja, en aö sjálfsögöu reynum viö aö greiöa fyrir þvi aö iönfyrirtæki setjist hér aö. Þaö er ekki ódýrara fyr- ir fyrirtæki aö reisa húsnæöi fyrir starfsemi sina i Kópavogi enannars staöar á höfuöborgar- svæöinu. Þau borga hérsömu og jafnvel hærri gjöld en þeim er gert aö greiöa i öörum sveitar- félögum hér um slóðir. Ég held aö ástæöan fyrir þessu sé fyrst og fremst lega Kópavogs á Stór-Reykjavikur- svæöinu. Samgöngur eru orönar þaö góöar, aö þaö skiptir i raun og veru ekki máli lengur i hvaöa sveitarfélagi menn stunda at- vinnu sina. Vegalengdirnar eru þó orönar mjög miklar. Þaö er til dæmis ekki neinn smáspölur aö sækja vinnu ofan úr Breiö- holti niður i miöbæ Reykjavikur eöa vestur á Granda. Þá er styttra aö fara i Kópavog. Kópavogur er mið- svæðis Ef þú dregurhring meö 6 kiló- metra radius frá félagsheimil- inu i Kópavogi, þá er innan þessa sex kilómetra hrings svo að segja allt höfuöborgarsvæö- ið. Hann nær upp i Gufunes, Ar- bæ, Breiðholt, Vatnsenda, spannar yfir allan Hafnarfjörö, Garöabæ og nær allt Seltjarnar- nes, og svo auövitaö gamla bæ- inn I Reykjavik og reyndar höfuöborgina eins og hún leggur Af þessum störf- Framleiöslusamvinnufélagiö Sam- virki sf hefur reist hér myndarlegt hús I nýja hverfinu f Kópavogi. Samvirki sf mun nú vera stærsta rafverkafyrir- tæki landsins. Nýja iönaöar- og viöskiptahverfiö I austurbænum er óöum aö taka á sig endanlega mynd. Hérna hafa mörg stórfyrirtæki setzt aö, og Magnús taldi, aö um 1000 „störf” fengjust f þessu nýju hverfi. Nágrannabæir Reykjavikur eru stundum nefndir „svefnbæ- irnir”, þvi aö þangaö koma menn til aö sofa og til þess aö bjástra i garöinum á sunnudög- um, þegar þeir eru ekki i vinn- unni I Reykjavik, og útsvörin fara ekki Iþaö aö greiöa hallann af bæjarútgeröinni, strætis- vögnunum eöa brunaliöinu. Út- svörin fara i malbik og rósir. Kópavogur er svoleiöis bær. Þar voru ekki nein atvinnutæki, menn áttu bara heima i Kópa- vogi og tóku sér stööu i óendan- legri bilalestinni til Reykjavlk- ur á morgnana og lika á kvöld- in, þegar vinnu var lokiö. Nú er þetta allt breytt. Skyndilega veröur mönnum þaö ljóst, aö Kópavogur er ekki lengur svefnbær, heldur heimili marg- háttaöra starfsstöðva, þvi iön- fyrirtæki hafa setzt þar aö, flutt þangaö, eöa þau hafa veriö stofnuö til þess aö hafa þar starfsemi sina. Ef til vill er þaö of stórt aö segja aö þaö hafioröiö félagsleg bylting i Kópavogi, þvi þetta hefur tekiö áratugi, en mönnum várö þetta aöeins allt i einu ljóst, þegar ungmennin I Kópa- vogi héldu ibnkynningu á dög- unum, þá vöknuöu menn viö nýjan draum: þeir voru byrjað- ir aö vinna suöri Kópavogi lika. Rætt við Magnús Bjarnfreðsson Til þess aö greina lesendum Timans nokkuö frá starfsemi fyrirtækja i Kópavogi, hittum viö aö máli Magnús Bjarnfreös- son bæjarfulltrúa, en hann á sæti i bæjarráöi Kópavogs, og báöum hann aö greina okkur frá atvinnulifinu I Kópavogi. Magn- ús varö vel viö erindi okkar og haföi hann þetta aö segja: Magnús Bjarnfreösson, bæjarfulltrúi I Kópavogi Mörg fyrirtækjanna, sem nú eru abbyggja yfir sig I Kópavogi, eru aöeins komin skammt á veg, en þó hefur bygging hverfisins tekiö skamman tfma. þeirra, aö byggja, en núna eru margir búnir aö koma sér upp myndarlegum húsum. Sum þessara fýrirtækja voru áöur i öörum sveitarfélögum. Þarna er t.d. Trésmiöjan Vib- irmeö eittstærsta hús á Islandi aö grunnfleti, og eru þeir þó aö- eins búnir meö helminginn af byggingunni, eins og hún er á- ætluð. önnur eru minni. Þetta KÓPAVOGUR SVEFNBÆRINN SEM VAKNAÐI sig. Mibbær Kópavogs er þvi „centrum”, — miöpunktur þess er viö nefnum Stór-Reykja- vikursvæöiö hvort sem mönnum likar þaö betur eöa verr. Þetta þýöir þaö i raun og veru, aö þeir sem reka atvinnu- fyrirtæki eru betur settir i Kópavogi en viöa annars staöar á þessu svæöi. Þetta tel ég vera höfuöskýr- inguna á þvi hvers vegna at- vinnufyrirtæki og stórverzlanir vilja setjast að i Kópavogi. Tvö fyrirtæki hafa nú fengið lóð und- ir stórmarkaði i Kópavogi, en þaö eru KRON og KAUPGARÐ- UR og þau miöa verzlanir sinar ekki viö Kópavog einvöröungu heldur allt þetta svæöi. Iðnaðarhverfi — Við i Kópavogi skipulögð- um stórt iðnaöarhverfi fyrir nokkrum árum, og menn hófu þar byggingar áriö 1974. Fjár- ráð fyrirtækjanna hafa veriö misjöfn og þaö hefur þvi tekiö nokkuö langan tima fyrir sum um er helmingur við iðnað Rætt við Magnús Bjarnfreðsson, bæjarfulltrúa, um atvinnulífið í Kópavogi andi”, en þaö er þó liklega held- urlægra hlutfall en viða annars staöar, þvi aö Kópavogur er enn barnabær, þar sem stór hluti ibúanna eru börn og unglingar. Þó teljum viö, aö nú sé til at- vinna fyrir 45% af vinnandi fólki i bænum. Þetta er ekki hátt hlutfall miöaö viö einangraðar byggöir, en hátt miöaö viö ná- grannasveitarfélögin, aö Reykjavik náttúrlega undan- skilinni sem miöstöö athafna- lifsins. Þó er þetta hlutfall mjög hátt ef þaö er boriö saman viö eldri tiö i Kópavogi. Ef atvinnufyrirtæki, sem nú erveriö aðreisa i Kópavogi, eru tekin inn i dæmiö, þá þykjumst við sjá, aö innan fárra ára veröa komin hér störf fyrir um þaö bil 70% allra vinnandi manna i bænum. Þó verður aö gæta þess, aö þetta þýöir ekki þaö, að 70% af vinnandi fólki i Kópavogi vinni i Kópavogi. Þetta blandast. Menn sækja vinnu i önnur sveitarfélög eins og ávallt hefur veriö, og i þeirra staö koma menn úr ná- grannabyggðunum til vinnu i Kópavogi. Taliö er, aö um fjórö- ungur ibúa Kópavogs sæki vinnu i heimabæinn, hitt eru ut- anbæjarmenn. Um þessar mundir er veriö aö vinna aö itarlegri könnun á þessu þó er vitaö aö flestir utan- bæjarmenn, sem vinnu sækja I Kópavog, koma frá Reykjavik. Þetta finnst okkur vera býsna ánægjuleg þróun. Tekjustofnar og at- vinna i öðrum byggðar- lögum — Hvernig kemur þetta út fyrir tekjustofna sveitarféiag- anna? Menn vinna hér, en borga skatta þar? • — Hvaö viökemur einstak- lingunum þá jafnar þetta sig nokkuö upp, en auðvitaö fær Kópavogur auknar tekjur af miklum atvinnurekstri i bæn- um. Þó mega menn nú ekki mikla það fyrir sér. Þaö hefur veriö dýrt aö forvinna landiö undir iðnaöinn. Gatnagerö, hol- ræsagerð og fleira hefur kostaö mikiö fé og er jafnvel orsök þess, aö annaö hefur verið látiö sitja á hakanum. Ég þykist a.m.k. geta fullyrt aö þaö hefði veriö unnt aö malbika meira i Kópávogi i ibúöarhverfum, ef iönaðarhverfiö heföi ekki veriö látiö sitja fyrir. Um þetta er þó engin pólitisk deila i bænum. 1 aöalskipulagi frá árinu 1969 var gert ráö fyrir aö hér risu iðnaðar- og atvinnufyrirtæki, sem veitt gætu „störf” sem næmu tveim þriöju starfandi manna i bænum. Markiö var ekki sett hærra en þaö. Þessu hefur ekki veriö breytt, fyrr en núna, aö fariö er aö ræöa um aö fullnægjaþessualveg. Um þetta hefur aöeins veriö talaö, en ekk- ert hefur veriö ákveöiö enn. Aö loknu viötali, ókum viö með Magnúsi um nýja iðnaðar- hverfiö. Þar eru þegarmörgstór og stæöileg hús, og frágangi lóöa er sums staöar lokiö, aörir eru skemmra á veg komnir. Viö spjölluöum um heima og geima. Vakti Magnús m.a. at- hygli okkar á þvi, hversu mikil- vægt þaö'væri að koma upp létt- urn iönaði i nánd viö fjölmenn ibúðahverfi. Þar nýttist vinnu- kraftur, sem ella færi forgörö- um. Húsmæöur geta fengiö hlutastarf, eöa fullt starf rétt viö heimilin, en á þvi er mikill munur hjá þvi aö þurfa aö sækja vinnuna langar leiöir. — Hér gerum viö ráö fyrir 1000 störfum, sagöi Magnús og ennfremur: — Af öllum störfum sem unnt er aö fá I Kópavogi núna er helmingur viö iðnaö. Þaö þarf ekki nein sérstök gáfnaljós til þess aö sjá, aö reginmunur er á skipulagi Kópavogs og Reykjavikur aö þessu leyti. Breiöholtiö er skýrt dæmi um „svefnbæinn”. Þar er 12.000 manna bær — ekkert at- vinnulif, enga vinnu aö fá nema niöur i bæ i fjarlægum borgar- hverfum. En þetta síöasttalda er annars óviökomandi viötal- inu viö Magnús Bjarnfreösson, sem sagöi aöeins frá atvinnulif- inu I Kópavogi. JG NÖTIÐ tAÐBESTA H IILOSSI. Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa Félagsfundur Hestamannafélagið Gustur heldur fund i Hamraborg 1 þann 10. þ.m. kl. 20,30. Fundarefni: Skógarhólar, Jón Guðmunds- son, Reykjum. Tamning. Getum bætt við nokkrum hest- um. HOLL Hvaó er Kretschmer hveitildm? HveUikím er þýðingarmesti hluti hveitikornsins, sá hluti *em tpnngur B og E, .1 emlno. eggiahvUuotna, ZSZLm. ,r, loltþéltum — ®INTERNATIONAL MULTIFOODS Fœst í haupfélaginu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.