Tíminn - 09.02.1977, Qupperneq 12

Tíminn - 09.02.1977, Qupperneq 12
I 12 Miðvikudagur 9. febrúar 1977. krossgáta dagsins 2411. Lárétt 1) Menn. 5) Tóns. 7) Veióar- færi. 9) llát. 11) Eins, 12) Nes. 13) Siöa. 15) Flik. 16) Sjó. 18! Truflar. Lóörétt 1) Þjóöhöföingjar. 2) Kaffi- bætir. 3)950. 4) llát. 6) Skælur. 8) Nit. 10) Boröa, 14) Beita. 15) Óvilld. 17) Féll. Ráöning á gátu No. 2410. Lárétt 1) Janúar. 5) Orn. 7) Gas. 9) Aka. 11) Út. 12) As. 13) Ata. 15) Akk. 16) Pál. 18) Hattur. VHABCC© SUNDABORG Klettagörðum 1 • Simar 8-66-55 8 8-66-80 Kvæðamannafélagið Iðunn — Árshátíð með þorramat i Lindarbæ föstudaginn 11. febrúar kl. 7. Upplýsingar og aðgöngumiðapantanir i simum 3-42-40 og 2-46-65. Lóörétt 1) Jagúar. 2) Nös. 3) Úr. 4) Ana. 6) Vaskar. 8) Att. 10) Kák. 14) Apa. 14) Alt. 17) At. Jörðin Kálfholt I í Skeiðahreppi er til sölu. Laus til ábúðar i vor. Bústofn og vélar geta fylgt ef óskað er. Sjálfvirkur simi og góð vatnsveita. Semja ber við eiganda og ábúandajarðar- innar. Simi 99-6514. +------------------------ Útför móöur minnar og tengdamóöur Hólmfriðar Pétursdóttur Thorlacius Langholtsvegi 155 fer fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 11. febrúar kl. 10.30 f.h. Blóm og kransar vinsamlegast afbeönir. Guörún G. Thorlacius, Ingibergur Grimsson. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld — nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 4. febr. til 10. febr. er i Vesturbæjar apóteki og Háa leitis apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknirer til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. /—------------------------ Bilanatilkynningar ■- Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabilanir simi 95. Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tjj kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf - . Úrslit I getraun Dósageröar- innar h/f. á Iönsýningunni i Kópavogi 28.-30. janúar sl. Verömæti haugs A var 162041. Verömæti haugs B var 9771. Þeir, sem gátu upp á upphæöir sem voru næst réttu voru meö, haugur A 162300, haugur B 9800. Vinningar hafa veriö af- hentir. Kvenfélag Kópavogs: Fundur veröur I Félagsheimilinu fimmtudaginn 10. febr. kl. 20.30. Kvikmyndasýning. Kon- ur fjölmenniö. Stjórnin. Kvennadeild styrktarfélags lamaöra og fatlaöra: Aöal- fundur deildarinnar veröur haldinn aö Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20.30. Stjórnin. Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna I Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aöra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Kvikmyndasýning í MIR-salnum Laugardaginn 12. þ.m. kl. 14 verður sýnd kvikmyndin Balt- neski fuiltrúinn. Leikstj. A. Sarki og J. Heifitz. Myndin er frá Komsomol. • >--- 1 " ■ < Siglingar - Skipafréttir frá Skipadeild SÍS. M/s Jökulfell fór I gær- kvöldi frá Húsavik til Bodö, Osló og Gautaborgar. M/s Dfsarfell fer f dag frá Reyöar- firöi til Gdynia. M/s Helgafell lestar i Svendborg. Fer þaöan til Larvikur. M/s Mælifell fór 5. þ.m. frá Fáskrúösfiröi til Klaipeda, Svendborgar, Osló og Gautaborgar. M/s Skafta- fell er væntanlegt tii Reykja- vikur I kvöld frá Halifax. M/s Hvassafell fór I gær frá Akureyri til Rotterdam, Ant- werpen og Hull. M/s Stapafell fer i dag frá Raufarhöfn til Reykjavikur. M/s Litlafell fór I gær frá Hafnarfiröi til Noröurlandshafna. ■-----------------------> Tilkynningar Glimunámskeið -Vik- verja. Ungmennafélagiö Vikverji gengst fyrir glimunámskeiöi fyrir byrjendur 12 ára og eldri. Gllmt verður tvisvar I viku, mánudaga og fimmtudaga fra 18:50 til 20:30 hvort kvöldið i leikfimissal undir áhorfenda- stúkunni inn af Baldurshaga á Laugardalsvelli. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. l-5.’ókeypis lögfræöiaðstoö fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. ' Simavaktir hjá ALA-NON Aöstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traöarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaöar- heimili Langholtssafnaöar alla laugardaga kl. 2. Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefiö út nýja leiöabók, sem seld er á Hiemrni, Lækjartorgi og I skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnar aUar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. 'Kvenfélag Langholtssóknar: í safnaöarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraöa á þriöjudögum kl.,9- 12. Hársnyrting er á fimmtu- dögum kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigriöur I sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. r - - Minningarkort .>------jS ' ------ - ^ - .. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andviröið verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aðrir sölustaöir: Bókabúö Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavöröustig. Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, .Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúö Breiðholts, Jóhannesi Noröfjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúö Olivers, Hafnarfiröi, Ellingsen hf. Ananaustum Grandagaröi, Geysir hf. Aðal- stræti. M inningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga tslands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vöröustig 4, bókabúöinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. hljóðvarp Miðvikudagur 9. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guöni Kolbeinsson byrjar aö lesa þýöingu sina á „Briggskipinu Blálilju”, sögu eftir Olle Mattson. Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Léttlög milli atriöa. Guösmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björns- son les þýöingu sina á prédikunum út frá dæmi- sögum Jesú eftir Helmut Thielicke, I: Dæmisagan af týnda syninum, fyrri hluti. t, Morguntónleikar kl. 11.00: Marielle Nordmann og franskur strengjakvartett leika Kvintettfyrir hörpu og strengi eftir Ernst Hoff- mann/ Claude Monteux og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika Konsert I C-dúr fyrir einleiksflautu, tvö horn og strengjasveit eftir André Grétry, Neville Marriner stj./ Janos Se- bestyen og Ungverska kam mersveitin leika Sembalkonsert i A-dúr eftir Karl von Dittersdorf, Vil- mos Tatrai stj. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tiikynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Móöir og sonur” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Bjömsson þýddi. Steinunn Bjarman les (2). 15.00 Miödegistónleikar Fil- harmoniusveitin i Úsló leik- ur „Zorahayda”, tónverk eftir Johan Svendsen, Odd Gruner-Hegge stjórnar. Michael Ponti og Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i LUxemborg leika Pianókon- sert i fis-moll op. 69 eftir Ferdinand Hiller, Louis de Fremont stjórnar. Boston Pops hljómsveitin leikur „Fransmann i New York”, hljómsveitarverk eftir Darius Milhaud, Arthur Fiedler stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundiö” eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson Is- lenzkaöi. Hjalti Rögnvalds- son les siöari hluta sögunn- ar (9).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.