Tíminn - 09.02.1977, Qupperneq 16

Tíminn - 09.02.1977, Qupperneq 16
16 Miftvikudagur 9. febrúar 1977. Sjá kaupmenn eftir niðurstöftu mjólkursölu- málsins? MÓ-Reykjavik — Þaö viröist vera erfitt aö gera kaupmönn- um tilhæfis á þessum siöustuog verstu timum. Bændur höföu nú álitiö, aö i herbúöum kaup- manna rikti fögnuöur yfir sigri þeirra á mjólkureinokuninni. Ef marka má viöbrögö þeirra eftir aö sigur var i höfn, þá er þaö mál manna, aö nú sjái þeir eftir öllu saman og vilji helzt aö M jólkui samsalan taki viö smá- sölunni á ný, segir I fréttabréfi Upplýsingaþjónustu landbúnaö- arins. Síðan segir: Kaupmenn óskuöu eftir þvi viö 6-mannanefnd, aö smásölu- álagning á mjólk yröi 14%. Þeg- ar nefndin féllst ekki á þaö, en ákvaö 11% álagningu, þá mót mæltu kaupmenn. Mjólkurbúin hafa flest haft smávegis hagnaö af verzlunum sinum, og þaö hef- ur stuölaö aö þvl, aö bændur fengju umsamið verö fyrir mjólkina. Til aö vega á móti tekjutapinu, var hlutur mjólk- urbúanna ákveöinn aöeins hærri en hann var fyrir breytinguna á mjólkursölunni. Verölagning mjólkur veröur endurskoöuö eftir tæplega einn mánuö, og þá kemur væntan- lega i ljós, hvort ástæba er til aö hækka verö á mjólk eöa ekki. Þaö verbur örugglega ekki safn- ab í sjóöi, hagnaöi af heildsölu og vinnslu mjólkur, þvi bændur þakka fyrir, ef þeir frá grund- vallarverðiö I ár, en á síðasta ári vantaöi tugi milljóna upp á aö þaö .næöist. Nú eiga kaup- menn aö vera kátir og selja sem allra mest af mjólk og öörum vörum mjólkurbúanna. Ó, þetta er indælt stríð — skólaleikrit Fjölbrautarskólans Flensborg i Hafnarfirði í ór gébé Reykjavik — Nemendur Fjölbrautarskólans Flensborg f Hafnarfiröi frumsýna á fimmtudagskvöldiö, 10. febrú- ar, leikritið ó, þetta er indælt striö eftir Bretana Charies Chilton og Joan Littlewood. Leikstjóri er Árni Ibsen, sem er kennari viö Flensborgarskól- ann. Fjórtán nemendur fara meö hlutverk i leiknum, en alls vinna um 20 nemendur viö sýninguna. Næstu sýningar veröa svo 11., 12. og 13. febrúar og hefjast allar kl. 20.30, en sýnt er i skólanum sjálfum. Leikritiö Ó, þetta er indælt striö var sýnt i Þjóöleikhúsinu leikáriö 1965-1966 og ættu þvi margir aö kannast viö þaö. Þaö er byggt á sögulegum heimild- um úr seinni heimsstyrjöldinni meö sögum, söngvum og skráö- um vitnisburöum. Þaö dregur upp mynd af fáranlegu slysi sem aldrei heföi átt aö eiga sér staö. Sýningarnar allar eru opnar almenningi. Meöfylgjandi mynd sýnir nemendur skólans, sem þátt taka i sýningunum, en þaö er leikstjórinn Arni Ibsen, sem hvilir sig i faömi hemenda sinna. Ræða fjármálaráðherra Framkvæmd skattalaga Mun ég nú rekja helstu ákvæöi frumvarpsins um skattfram- kvæmd sem fela i sér breytingar frá gildandi lögum. Er þar fyrst ab nefna aö skipan rikisskatta- nefndar er gjörbreytt frá gildandi lögum. Rlkisskattanefnd er nú skipuö þremur mönnum og þrem til vara og taka allir þessir sex menn aö þó nokkru leyti þátt i störfum nefndarinnar. Nefndar- störfin eruaukastörf allra nefnd- armanna. Meö frumvarpinu er lagt til aö framvegis sitji í rikis- skattanefnd þrir menn, sem hafi nefndarstörfin aö aöalstarfi. Þessi nýja tilhögun ætti ab styrkja rlkisskattanefnd verulega og færa hana skrefi nær þvl aö vera stjórnsýsludómstóll. Veröur aö telja þessa breytingu mjög eðlilega miöaö viö þab mikla hlut- verk sem nefndinni er ætlaö viö úrskuröi á kærum I skattakerfinu. Jafnframt þessu er lagt til ab hin sérstaka nefnd sem samkvæmt gildandi lögum hefur ákveöiö skattsektir veröi lögb niöur, en rlkisskattanefnd taki viö verk- efnum hennar. Ætti rlkisskatta- nefndaö geta sinnt þessum auknu verkefnum eftir þá nýskipun sem nú var lýst. Þá er ríkisskatta- nefnd fengiö nýtt hlutverk sem er fyrirfram skýringar á tilteknum atriöum er varöar framkvæmd á einstökum ákvæöum skattalag- anna. Hefur þaö verib mjög baga- legt fyrir gjaldendur aö geta ekki fengiö óyggjandi svar fyrirfram vib þvl hvernig skattlagningu yröi hagab I tilteknu tilviki. Eins hefur þaö veriö mjög bagalegt fyrir skattyfirvöld ef I ljós hefur komiö eftir langvarandi venju, þegar rlkisskattanefnd úrskuröar aö þær framkvæmdareglur sem starfaö hefur veriö eftir, jafnvel árum saman, standist ekki sam- kvæmt lögum. Þvl er rlkisskatt- stjóra heimilaö aö leita úrskurö- ar ríkisskattanefndar um túlkun einstakra ákvæöa laganna. Skal rlkissjattstjóri þá gera kröfur um ab tiltekinn skilningur veröi viöurkenndur og rökstyöja þá kröfu slna. Slikum fyrirfram úr- skuröi er ekki hægt aö skjóta til dómstóla, en hann kemur vitan- lega ekki i veg fyrir þaö, aö ein- stöku máli sem siöar kemur upp, veröi skotið til dómstóla af hálfu rlkisins eöa þess einstaklings, sem I hlut á. Þessi regla er algjört nýmæli á Islandi þar sem gild- andi meginregla er sú, aö úr- skurðaraöilar fjalla ekki um sllk fyrirfram álitaefni, heldur leggja einungis dóm eöa úrskurö á tiltekið verkefni, sem fyrir þá er lagt. Þaö kann þvl vel ab vera aö I þessu sambandi komi upp ýmis vandamál 1 framkvæmd. Telja veröur nauösynlegt aö taka þá áhættu, þar sem hér er um aö ræöa mjög mikilsvert hagsmuna- atriöi fyrir bæöi gjaldendur og skattyfirvöld. Þá er reglunum um fram- kvæmd viö álagningu skatta, til- kynningar til gjaldenda, útkomu- tlmi og réttarlega þýbingu skatt- skrár verulega breytt eins og ég vék aö hér aö framan. Samkvæmt gildandi lögum skal skattskrá koma út eigi siöar en 20. júnl ár hvert, og miðast kærufrestir viö útkomu hennar. Hefur skattstof- unum á hinum seinni árum reynst mjög erfitt aö standa viö þennan frest og hefur skattskráin komiö mun seinna út hin síöari ár vlöast hvar á landinu. A hinum tiltölu- lega stutta tlma sem líður frá lok- um framtalsfrests til útkomu skattskrá hafa skattstjórar og skattstofur leitast viö aö yfirfara öll framtöl en sú yfirferö hefur ekki veriö eins Itarleg og skyldi, vegna skorts á tima og mannafla. Reyndin hefur þvl oröiö sú, aö aftur er fariö yfir mikinn hluta framtala eftir útkomu skattskrár og hefur þetta fyrirkomulag þvl leitt til mikils tvlverknaöar á skattstofunum. Af þessu hefur og leitt aö upplýsingar þær um skatta, sem skattskráin hefur aö geyma eru ekki eins áreiöanlegar og skyldi, svo aö mikill fjöldi gjaldenda ber aöra skatta þegar yfir lýkur, heldur en hin fram- lagöa skattskrá ber meö sér. 1 frumvarpinu er ætlast til aö hin einfaldari framtöl veröi tekin litiö skoðuð og á þau lagt sam- kvæmt upplýsingum gjaldanda sjálfs, og hverjum gjaldanda send tilkynning um álagninguna. Kærufrestir miöast viö tilkynn- ingar og ættu kærur meö þessari abferö aö dreifast jafnara yfir áriö. 1 árslok ætti aö vera búiö aö fara yfir öll framtöl og úrskuröa flestar kærur og þá er ráögert aö skattskráin komi út. Viö hana eru ekki bundin nein réttaráhrif skv. frumvarpinu.Hins vegar ætti hún aö gefa miklu nákvæmari og rétt- ari upplýsingar um endanlega skatta hvers gjaldanda, heldur en skattskráin gerir viö núgildandi fyrirkomulag. Fyrirhugaö er aö beita aukinni vélvinnslu viö yfir- ferö framtala og samanburö á upplýsingum úr framtölum og öörum upplýsingum, sem skatt- stofunum berast. Ætti þessi nýja aöferö ab auövelda sllka vél- vinnslu. Þá eru viöurlög viö skattsvik- um hert verulega og sett mun Itarlegri ákvæöi I ýmis atriöi er varöa innheimtu og ábyrgö á skatti, heldur en samkvæmt gild- andi lögum. Gert er ráö fyrir aö ákvæöi frumvarpsins komi til framkvæmda vib álagningu skatta á árinu 1978 vegna tekna á árinu 1977 og eigna I lok þess árs. Tölur þær sem frumvarpiö hefur aö geyma eru hins vegar miöaöar viö verölag á árinu 1976. Er þá ráögertaö fjárhæöir þær sem um getur I frumvarpinu veröi hækk- aöar eftir skattvisitölu sem ákveöin yröi I fjárlögum fyrir áriö 1978 áöur en þær koma til framkvæmda I fyrsta skipti. Akvæöum frumvarpsins er þvl ekki ætlað aö koma til fram- kvæmda viö álagningu i ár. Þaö er hins vegar ljóst, aö nokkrar af þeim breytingum, sem lagöar eru til grundvallar I þessu frumvarpi, þurfa aö koma til framkvæmda nú I ár. Unniö er að samningu frumvarps þar aö lút- andi. Meöal þeirra atriöa sem koma þurfa til framkvæmda viö álagningu skatta ársins 1977 eru ákvæöi um breytingu eignar- skattsstigans og hækkunar skatt- frjálsrar fjárhæöar einstaklinga viö álagningu eignarskatts. Fyrn- ingar fasteigna I atvinnurekstri til skattlagningar 1977 miðist viö eldra fasteignamat, sem gilti til 30.12. 1976. önnur atriöi, sem til greina kemur aö breyta viö álagningu skatta á árinu 1977 eru til skoöunar. Lokaorö Fjárhags- og viöskiptanefnd þessarar háttvirtu deildar fær mál þetta nú til meöferöar. Leyfi ég mér aö leggja til, aö fjárhags- og viöskiptanefndir beggja þing- deilda starfi saman aö skoöun þess frumvarps. Veit ég aö nefnd- irnar munu vanda sem mest þær mega athugun þessa máls. Mér er ljóst, aö innan þings sem utan sýnist sitt hverjum um ýmis ákvæöi frumvarpsins en tek fram aö af minni hálfu eöa rlkisstjórnarinnar er ekkert þvl til fyrirstööu aö breytingartillög- ur, sem tryggja betur þau megin- markmiö, sem felast I frumv. þessu, veröi teknar til greina. Ég tel meðferö þessa máls nokkurn prófstein á getu Alþingis til aö ráöa fram úr vandasömu löggjaf- aratriöi, sem snertir hagsmuni flestra landsmanna. Þaö er enginn vandi aö fordæma frumvarp eins og þetta meö þvi einu aö benda á hvernig þaö þyngir I ýmsum tilvikum skatta á fólki. Sömu gagn- rýnendur benda jafnframt á, aö gildandi frlöindi séu óeölileg og þau beri aö afnema. Viö heyröum t.d. I útvarpinu I siðustu viku, aö kona nokkur taldi aöalranglætis- þáttinn I þessu meingallaöa frumva'rpi eins og hún oröaöi þaö, aö skattar skuli hækka á hjónum þar sem konan er meö þaö sem hún kallaöi meöaltekjur og hærri meöaltekjur. Hér er um aö ræöa þau 10-15% af útivinnandi giftum konum, sem mestra friöinda njóta skv. gildandi lögum. Aö breyta þessu kallabi hún „for- pokunarstefnu, afturhalds og for- heimskun.” 1 dæmi, sem konan nefndi til marks um þetta, fannst henni ósanngjarnt, aö tekjuskattur hjóna, sem þannig stendur á fyrir veröi 12,6% um leiö og henni fannst fráleitt, aö skattur hjóna með nokkru hærri tekjur, þar sem maöurinn aflar einn teknanna veröi 22% sömuleiöis af brúttó- tekjum. Viö þessar aöstæöur er okkur stjórnmálamönnum ætlaö aö finna réttlætiö og þaö veröur aldrei gert svo aö öllum llki. Ég vil minna á I þessu sam- bandi aö fjölmiðlar eru og veröa næstu vikur fullir af efni af þessu tagi og við eigum aö hlusta á þaö og reyna aö taka tillit til þess eftir þvl sem þaö samræmist okk- ar eigin sannfæringu. Hinu megum viö ekki gleyma, aö viö heyrum ekkert frá flestum skatt- þegnum. Viö heyrum engar fund- arsamþykktir og lesum engar greinar frá öllum þeim hjónum I landinu, sem búin eru aö koma börnum slnum á legg, eiga slna Ibúb skuldlitla og borga nú óeöli- lega háan skatt I samanburöi viö þá, sem nú láta hæst viö tilhugs- unina um aö missa hlut af sinum forréttindum. Ég villjúka máli minu meö þvi aö fara nokkrum oröum um þab, sem ég tel þurfa aö gerast á sviöi tekjuöflunar rlkisins innan þings og utan næstu misseri. Ljóst er, eins og ég gat um fyrr I máli minu, aö endurskoöun á tekjuöflun rlkisins veröur ab halda áfram meö kerfisbundnum hættim.a. vegna þeirra laga.sem þegar hafa veriö samþykkt um tollskrá, sem veldur sórfelldum tolltekjumissi ár hvert fram til 1980. Ég mun láta vinna aö undir- búningi nauösynlegrar laga- endurskoöunar I þessu skyni strax og þetta frumvarp er frá. Of snemmt er aö tala um hvaöa lausnir kunna aö vera ákjósan- legastar I þessu efni. Ég mun jöfnum höndum láta kanna möguleika til aö mæta þessum niöurskuröi meö samdrætti I starfsemi rlkisins. 1 framkvæmd skattalaga blöa einnig mikil verkefni óleyst. Endurskipulagning starfsaöferöa á skattstofum, aukning tölvuúr- vinnslu framtala, bætt almennt og sérstakt skatteftirlit, markviss þjálfun skattstofustarfsfólks og e.t.v. fjölgun starfsfólks viö skatteftirlit og margt fleira. Hinn 1. febrúar s.l. ritaöi ég rlkisskatt- stjóra bréf þarsem ég óskaöi eftir aö mat væri lagt á réttmæti þeirrar gagnrýni, sem fram heföi komiö á misjafna skattafram- kvæmd I hinum ýmsu skatt- umdæmum og aö geröar yröu tillögur ef nauösyn kreföi, um aö- geröir sem stuölaö gætu aö virk- ari og samræmdari framkvæmd skattalaga I landinu. Allt eru þetta viöfangsefni, sem unniö er aö eöa eru ráögerö á vegum fjár- málaráöuneytisins. Aö svo mælti legg ég til, aö frumvarpi þessu veröi vísaö til 2. umræöu og fjárhags- og viöskiptanefndar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.