Tíminn - 09.02.1977, Side 17

Tíminn - 09.02.1977, Side 17
Miövikudagur 9. febrúar 1977. 17 „Furðuleg • ■ XVf vinnubrogo segja þjdlfarar kvennaliða okkar í handknattleik Nokkrir af þeim þjálfurum, sem hafa þjálfab og þjálfa 1. deildar- liöin i kvennahandknattleik og einnig landsliöiö, hafa lýst yfir fullum stuöningi viö þsr 53 handknattleiksstúlkur, sem skrifuöu undir áskorun til H.S.l. þess efnis aö landsliösnefndin i k vennahandkna ttleik, veröi leyst frá störfum. Þjálfararnir lýsa furöu sinni á þeim vinnu- brögöum, sem hafa ráöiö rikj- um i sambandi viö val og uppbyggingu á kvennalands- liöinu — og þeir eru sammála- stúlkunum 53, um þaö aö gera þurfi róttækar breytingar I sambandi viö iandsliöiö, til þess aö koma kvennahandaknatt- leiknum á hærra stig. Þjálfararnir telja, aö þau vinnubrögö, sem hafa viögeng- izt séu ekki til aö auka áhugann hjá handknattleiksstúlkum okk- ar, heldur þveröfugt. Þeir telja, aö öll viröing fyrir landsliöinu sé rokin út f veöur og vind. — „Enda ekki annaö hægt, þegar stúlkur eru valdar f landsliö, sem leika ekki einu sinni lykil- hlutverk i sinum félagsliöum,” eins og einn þjálfaranna komst aö oröi. Róbert ijósmyndari tók þessa mynd I gærkvöldi, þegar „eldri” handknattleikskonurnar okkar mættu á fund hjá stjórn H.S.l. þar sem rædd voru hin f jölmörgu vandamál, sem hafa komiö upp i sambandi viö handknattieik kvenna. Víða er pottur brotinn... Þær fjölmörgu handknattleiks- stúlkur okkar, sem hafa látiö i ljós óánægju meö þau vinnu- brögö, sem eru viöhöfö i sam- bandi viö landsliösmál kvenna, mættu á fund meö stjórn H.S.t. I gærkvöldi og undirstrikuöu þar meö þá óánægju, sem hefur kom- iö fram að undanförnu. Þær mót- mæltu kröfutlega þeirri ákvöröun landsliösnefndar, aö f landsliöið skyldu aöeins þær stúlkur vaidar, sem væru undir 23ja ára aldri. Á fundinum kom ýmislegt fróö- legt i ljós og þaö er greinilegt aö kvennahandknattleikur er algjör- lega vanræktur af stjórn H.S.I., en aftur á móti ráöi landsliös- nefndin, sem er skipuö þeim Svönu Jörgensdóttir, formanni, Pétri Bjarnasyni og Kristjáni Erni Ingibergssyni, algjörlega feröinni i sambandi viö landsliö kvenna. Eins og menn muna, þá skrif- uöu 53 af okkar beztu handknatt- leiksstúlkum undir kröfu, þar Stórdtak þarf að gera í sambandi við kvennahandknattleik á íslandi sem þær fóru fram á aö róttækar breytingar yröu geröar á málum kvennahandknattleiksins. I þess- um hópi voru allar okkar eldri og reyndari handknattleikskonur, sem voru orðnar of gamlar og áhugalausar, aö sögn landsliös- nefndarinnar. A fundinum i gær- kvöldi kom annaö i ljós, þvi aö þessar stúlkur viröast vera meö ódrepandi áhuga, til að lyfta kvennahandknattleiknum upp úr þeirri lognmollu, sem hann hefur veriö dæmdur til aö vera i. Þegar rætt var um aldurstak- markiö, sem var sett af landsliðs- nefndinni, þá kvaddi Guöjón Jónsson, þjálfari Fram-liðsins sér hljóös og lýsti yfir furöu sinni á þessum vinnubrögöum lands- liösnefndarinnar, hann sagöi: — Þaö var ósvifilegt og dónalegt gagnvart handknattleikskonum okkar, aö draga þetta strik og til- kynna aö eldri stúlkurnar yröu útilokaöar frá landsliöinu. Svona vinnubrögð eru fyrir neöan allar hellur, sagöi Guðjón. Siguröur Jónsson tók i sama Framhalds- viðræður Engar endanlegar niðurstöður náöust á fundi stjórnar H.S.t. meö handknattleiksstúlkun- um i gærkvöidi, en þá var ákveöiö aö framhaldsfundur yröihaldinn fljótiega, þar sem vandamál kvennahandknatt- leiksins yröu kryfjuð og fundnar leiöir til aö reyna aö bæta úr. Sigurður Jónsson formaöur H.S.l. baö stúikurn- ar aö skipa 5 manna nefnd, sem stjórn H.S.l. myndi ræöa málin viö, eftir viku. Jóhannes endur- tók leikinn — ótti mjög góðan leik með Celtic gegn Hearts á mónudagskvöldið og skoraði Jóhannes Eðvaldsson var aftur i sviösljósinu á Parkhead á mánu- dagskvöldiö, þegar Celtic lék gegn Hearts frá Edinborg. Jóhannes endurtók leikinn frá þvi á laugardaginn — hann skoraöi fyrsta mark leiksins, þegar Celtic vann öruggan sigur (5:1) yfir Hearts. Þrumuskot hans frá markteig þandi út netamöskva Edinborgarliösins á 17. mfnútu, og eftir þaö var algjör einstefna aö marki Hearts. Celtic hefur nú tekið örugga forystu I Skotlandi — og stefnir liöiö nú aö Skotlandsmeistaratitl- inum. Þaö var mikil stemning á Parkhead á mánudagskvöldið, en SPORT-blaðið Verið með fró byrjun og gerist óskrifendur Nafn: Heimilisfang: Staður: Sími Pósthólf SPORT-blaðsins er 4228 þar voru saman komnir um 30 þús. áhorfendur. Jóhannes skor- aöi fyrsta mark leiksins, en slöan bættu þeir Joe Craig, Ronnie Glavin, Andy Lynch og Kenny Dalglish fjórum mörkum viö. Þaö er greinilegt aö Jóhannes, sem fékk ágæta dóma i skozku blööunum, er ákveöinn aö halda sæti sinu I Celtic-liöinu — tvö mörk i tveimur leikjum ætti aö undirstrika þaö. STADAN Staöan er nú þessi i Skotlandi: Celtic......19 13 4 2 46:20 30 Aberdeen .. 21 10 8 Rangers .... 20 10 6 DundeeUtd. 18 10 3 Hibernian .. .20 3 12 Hearts......22 5 8 Patrick Th.. 18 Motherweli. 18 Ayr........21 Kilmarnock 21 streng, aö þaö væri óæskilegt aö setja aldurstakmark — en þaö heföi veriö ákveðiö, þegar eldri stúlkurnar okkar heföu ekki sýnt áhuga á landsliöinu og benti hann i því sambandi á NM-mótiö, en ts- land þurfti aö afturkalla þátt- tökutilkynningu sina, sagöi Siguröur. Svana Jörgensdóttir benti á það, aö æfingamætingin hafi veriö mjög slæm fyrir NM- mótiö og þess vegna heföi verið ákveöiö af landsliösnefndinni, aö snúa sér eingöngu aö yngri stúlkunum i vetur. — Þeim sem heföu áhugasagöi Svana. Handknattleiksstúlkurnar okk- ar mótmæltu þvi kröftuglega, aö þær væru áhugalausar fyrir aö starfa. — Viö fengum engan æf- ingatima fyrir NM-mótiö og þaö var t.d. ekki fariö eftir óskum okkar, um aö leika æfingaleiki, sagöi Oddný Sigsteinsdóttir, fyrirliði Fram. Björg Guömundsdóttir, fyrirliöi Vals Framhald á bls. 15 3 37:21 28 4 33:19 26 5 34:24 23 5 18:22 18 9 32:39 18 6 8 28:24 16 5 8 29:33 15 4 12 26:46 14 6 13 22:44 10 Eins og á töflunni sést, stendur Celtic-liöiö bezt aö vigi. JÓHANNES EÐVALDSSON.... er. kominn á fulla ferö — skprar mark I hverjum leik meö Celtic- liöinu. „Old- unga liðið' — tekur þótt í keppni dsamt landsliði íslands, Hollands og Færeyja Stjórn H.S.t. baö eldri hand- knattleikskonur okkar, eöa þær stúlkur sem eru orönar of gamlar til aö leika meö landsliöi islands — þ.e. eldri en 23ja ára, hvort þær gætu hlaupiö undir bagga og tekiö þátt I fjögurra liöa hand- knattleikskeppni, sem fer hér fram eftir 10 daga, meö þátttöku landsliös islands, Hollands og Færeyja. Siguröur sagöi aö Banda- rikjamenn heföu ekki getað sent liö hingaö, eins og fyrir- hugaö var — og þyrfti þvi aö útvega liö til aö hlaupa i skaröiö. „Eldri” handknattleiks- konur tóku ekki vel I þetta i byrjun — sögöu aö of stuttur timi væri til stefnu, til aö samæfa liö, og þar aö auki heföu þær engum æfingatim- um yfir aö ráöa, svo aö notast mætti viö þann stutta tima, sem til stefnu væri. Þær könnuöu hvort H.S.l. gæti útvegað þeim æfinga- tima — ef þær myndu slá til, og mynda lið, sem gæti hlaupiö I skarð liösins frá Bandarikjunum. Sigurður sagöi, aö sjálf- sögöu myndi stjórn H.S.I. reyna aö útvega þeim tima. Eftir aö þaö var ljóst slógu stúlkurnar til — en þó meö þeim fyrirvara, aö þaö væri ekki litiö á þær, sem óánægö- ar stúlkur, yfir þvi aö kom- ast ekki i landsliöiö. Viö erum ekki aö mótmæla þvi, heldur þeim vinnubrögöum, sem hafa veriö notuö i sam- bandi viö landsliöiö — þ.e.a.s. aö hægt væri aö úti- loka stúlkur frá landsliöi, sem væru orönar 23ja ára. Þaö var tilkynnt i gær- kvöldi, aö þeir Bjarni Jóns- son, þjálfari Vals og Guöjón Jónsson, þjálfari Fram, myndu stjórna „OLDUNGA- LIÐINU” og velja þaö.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.