Tíminn - 09.02.1977, Síða 19
Miðvikudagur 9. febrúar 1977.
flokksstarfið
Kanaríeyjar
Munum geta boðið upp á ódýrar Kanarieyja-
ferðir 19. febrúar og 12. marz. Hafið samband
við skrifstofuna Rauðarárstig 18, Reykjavik
simi 24480.
Austurríki —
Vínarborg
Farið verður til Vinarborgar 21. mai nk.
og dvalið þar fram yfir hvitasunnu.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni Rauð-
arárstig 18. Simi 24480.
Þriöjudaginn 15. febr. kl. 21.00 veröa alþingismennirnir Þór-
arinn Sigurjónsson og Jón Helgason til viötals I Félagsheimilinu
Hvoli Hvolsvelli.
Borgnesingar,
nærsveitamenn
Annaö spilakvöld af þrem veröur i samkomuhúsinu miövikudag-
inn 9. febrúar kl. 8.30, en ekki þann 13. eins og auglýst var áöur.
Þriöja og síöasta spilakvöldiö veröur svo þann 25. febr. Veiting-
ar. Allir velkom'nir. Stjórnin.
FUF Keflavík
Aðalfundur félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 24. febr kl
8,30iFramsóknarhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og
önnur mál.
Félagar fjölmenniö stundvislega, nýir félagar velkomnir
Stjórnin.
Frá Kjördæmissambandi
framsóknarmanna
Akveöiö er aö skoöanakönnun fari fram á næsta sumri, um 4
efstu sæti á framboðslista framsóknarmanna i Vestfjaröakjör-
dæmi, fyrir næstu alþingiskosningar.
1 skoöanakönnuninni veröur valiö um frambjóöendur.
1 framboöi til hennar getur hver sá veriö sem kjörgengur er viö
væntanlegar alþingiskosningar, enda hafihann meömæli minnst
25 flokksmanna i kjördæminu til framboös.
Framboð skulu hafa borist fyrir 30. marz n.k. til formanns Kjör-
dæmissambands framsóknarmanna i Vestfjaröakjördæmi póst-
hólf 48 Flateyri.
19
Herrakvöld
Fjölnis
Hiö árlega herrakvöld Lions-
klúbbsins Fjölnis veröur haldiö i
Atthagasal Hótel Sögu á fimmtu-
daginn.
Aö vanda veröur á boröum
villibráö. Veizlustjóri veröur list-
málarinn og rithöfundurinn Jónas
Guömundsson, en ræöumaöur
kvöldsins og heiöursgestur verö-
ur Vilmundur Gylfason, mennta-
skólakennari.
Auk þess sem klúbbfélagar
munu leggja af mörkum til
skemmtunar veizlugestum, mun
Ómar Ragnarsson koma fram.
Þá veröur happdrætti og uppboö
nokkurra málverka eftir þekkta
listamenn.
Múrarar gefa
Krabbameins-
félaginu
250.000 kr.
1 TILEFNI af 60 ára afmæli
Múrarafélags Reykjavíkur
ákváöu félagsmenn aö færa
Krabbámeinsfélagi Islands
peningagjöf, aö upphæö kr.
250.000 — tvö hundruð og fimmtiu
þúsund krónur.
Afhenti formaöur Múrarafé-
lags Reykjavikur, Kristjáni E.
Haraldsson, ásamt Helga Stein-
ari Karlssyni varaformanni og
Óla Kr. Jónssyni gjaldkera, for-
manni Krabbameinsfélagi Is-
lands, prófessor Ólafi Bjarna-
syni, gjöfina á skrifstofu Krabba-
meinsfélags tslands aö Suöurgötu
22, og baö félagiö vel aö njóta.
Prófessor ólafur þakkaði
Múrarafélaginu hjartanlega
þennan vinarhug, sem sýndur
væri meö þessari höföinglegu
gjöf, sem hann kvaöst meta mjög
mikils.
VID ALLRA HÆFI
Á þessu ári bjóðum við sólarferðir til Kanaríeyja, Spánar
og Portúgal. Auk þess skipuleggjum við ferðir til annara
staða víðsvegar um Evrópu, og á slóðir vestur-íslendinga
í Kanada.
Gist er á 1. flokks hótelum og íbúðum með flestum hugs-
anlegum þægindum.
Feróaácetlun Samvinnuferóa 1977
ÁFangastaðir Brottfarartíagar
FEBHUAR MARZ APRlL MAl JÚNl JULl agúst SEPTEMBER OKTOBER NÓVEMBER OESEMBER
CBAM CANARIA 19. 26. 12.19. 2. 6. 23. 8.22. 12- 3.17.23.
COSTA DEL SOL 15. 30. 17. 8.29. 5.12.19.26. 2. 9. 16.30.
ALCARVE PORTUCAL 15. 30. 17. 8.29. 5.12.19. 26. 2. 9.16.30 ■ ■ ■
: ■" • .'■■'■ ■" V ■ , ' . • * • : :. v.;. , : .
Lontíon 20. 3. 15. 13. 4.
Dublin 7- •
Vin 21. 8. -
Kaupmannahöfn 25. 1. 8.15. 22.29. 6.13.2027. 3.1017.24.31. 7.14.21.
WinniPeg 15. 14.
Árhus 22.
Botíö 12.
Luleá 21. , ''
Hamborg 5.
Samvinnuferðír
Austurstræti 12 Rvk. simi 27077