Tíminn - 09.02.1977, Page 20

Tíminn - 09.02.1977, Page 20
kT fyrir góóan mui ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Einsdæmi um hávetur: Greiðfært milli Þingeyrar og ísafjarðar Mó-Reykjavlk— I gær kom blll meö olíu frá Isafiröi hingaö til Þingeyrar og er sllkt einsdæmi á þessum árstlma sagöi Jónas Ólafsson sveitarstjóri á Þingeyri I samtali viö Tlmann. Leiöin hér á milli hefur veriö rudd einu sinni til tvisvar I viku þegar þess hefur þurft, en m jög er nú snjólétt og þetta þvl auövelt verk. Vanastir erum viö þvi aö ófært sé til tsafjaröar frá þvl um miöjan des. og fram I aprll, sagöi Jónas og sem dæmi um hve snjólétt er nefndi hann aö vart er hægt aö fara á sklöi I nágrenni Þingeyrar, nema þá helst f dýpstu giljum. r Islenzk málmiðnaðarfyrirtæki: ARÐSEMIN OF LITIL niðurstaða hugmyndaleitar, sem er liður í tækniaðstoðaráætlun HV-Reykjavik — Arösemi málmiönaöarfyrirtækja á tslandi er of litil og þyrfti lágmarks- hagnaöur aö vera þrisvar til fimm sinnum meiri en raunin er i dag. Viögerðar- og viöhaldsvinna eftir reikningi er sú starfsemi járniönaöar, sem minnstan hagnaö gefur, jafnvel tap. Verö- Bruninn á Akranesi: Skáksamband tslands hefur nýlega fest kaup á klukku þessari, sem Einar S. Einarsson forseti Skáksambandsins heldur á. Hér er um aö ræöa rafeindaklukku, sem enn hefur ekki rutt sér veru- lega til rúms á skákmótum, en þó mun hún eitthvaö hafa veriö notuö. Klukkan sýnir notaöar mlnútur I venjulegri skák og sekúndur, þegar ein mlnúta er eftir af umhugsunartima — en I hraöskák sýnir hún minútur og sekúndur. Þá sést ávallt á klukk- unnihve margir leikir hafa veriö leiknir og hver á leik. Neisti frá háþrýstivél á steinolíublautt gólfið.... Gsal-Reykjavik — Stórbruni varö i fyrrakvöld á Akranesi, er kvikn- aöi I einu smurstööinni á staön- um. Tvelr menn voru viö vinnu I smurstööinni er eldurinn kom upp og sluppu þeir naumlega úr eld- hafinu, en húsiö varö alelda á svipstundu. Einn slökkviliös- manna fékk vott af reykeitrun og féll úr stiga niöur á járnarusl, en meiösli hans voru ekki alvarleg. Mikiö tjón varö i eldinum, og skiptir þaö tugum milljóna króna, m.a. brann langferöabill i eldin- um og er hann talinn gjörsamlega ónýtur. Stefán Teitsson slökkviliös- stjóri sagöi i samtali viö Timann I gær, aö kl. 20.50 heföi útkalliö komiö. — Þegar viö komum aö smurstööinni stóö hún 1 björtu báli og langferöabill, sem þar var inni. Viö byrjuöum strax aö dæla á eldinn meö háþrýstibúnaöi, sem viö höfum I einum bil, meöan viö vorum aö tengja fyrir vatni. Þeg- ar vatnsdælingin var komin i gang, kom i ljós, aö litiö vatn var á kerfinu, en meö þvl aö fá lokaö — og þá var ekki að sökum að spyrja, húsið varð alelda á svipstundu fyrir vatn til Sementsverksmiöj- unnar, jókst vatnsmagniö veru- lega. Þaö tók hins vegar um 20 minútur aö fá nægilegt vatn, en eftir þaö gekk mjög greiölega aö ráöa niöurlögum eldsins. Stefán sagöi, aö óhætt væri aö fullyröa, aö mennirnir tveir, sem voru viö vinnu i smurstöðinni er eldurinn kom upp, heföu átt fót- um fjör aö launa. — Þeir voru aö nota háþrýstidælu vib þvott á vél, sagöi Stefán um orsök brunans, bólgan leiöir oft tii óraunhæfrar fjárfestingar, stjórnendur fyrir- tækja skortir I mörgum tilvikum skilning á hagstjórnarþætti reksturs, og þeir nota ekki bókhaidskerfiö sem tæki til aö koma á aga og skýrgreina aösteöjandi vandamál, segir I niöurstööum skipulagörar hug- myndaleitar, sem Iönþróunar- stofnun tslands efndi til meö tólf fyrirtækjum i járniönaöi nýlega. Hugmyndaleit þessi var liður I tækniaöstoðaráætlun, sem unnin er meö tilstyrk Iönþróunar- stofnunar Sameinuðu þjóöanna. Voru vandamál hvers fyrirtækis fyrir sig tekin til grandskoðunar sem slöan var fylgt eftir meö kerfisbundinni leit aö hug- myndum, er leitt gætu til meiri arösemi. Niðurstööur hugmyndaleitar- innar voru sem fyrr segir, auk þeirra niöurstaöna aö íslenzkur málmiönaður eigi marga mögu- leika enn ónýtta, og aö stjórn- endur islenzkra fyrirtækja eigi aö geta nýtt rekstrarleg hag- og stjórnartæki meö jafnmiklum árangri og keppinautar þeirra erlendis. Af þessum niðurstöðum má draga þá ályktun, aö þrennt standi islenzkum málmiönaði einkum fyrir þrifum. I fyrsta lagi veröbólgan, I öðru lagi þekkingar- og skilningsskortur stjórnenda málmiðnaöarfyrirtækja og I þriöja lagi þaö, aö stjómendur fyrirtækjanna og fyrirtækin sjálf þar af leiöandi, nýti ekki þá möguleika sem fyrir hendi eru. Framkvæmd hugmyndaleitar- innar var I höndum .tveggja íslendinga, þeirra Sighvats Eirlkssonar og Hlövers Arnar Ólasonar, svo og verk- efnisstjórans Mogens Höst. Yfir- stjórn verkefnisins hafði René Mortenssen, forstjóri stofnunarinnar Institutet for Lederskab og Lönsomhed i Kaup- mannahöfn. og þessi dæla hefur gefiö frá sér neista, sem hefur orsakaö eldinn. Starfsmennirnir munu hafa veriöað þvo gólfið á smurstöðinni upp úr steinoliu á svipuöum tima og var gólfið þvi blautt er neistinn hrökk úr háþrýstidælunni I stein- olluna. Hús þetta er einnar hæöar hús meö timburloftum og kvað Stefán hafa verib seinlegt verk aö slökkva I milli loftanna. Veggir I húsinu eru heilir og standa uppi. Allt slökkviliöiö um 30 manns vann aö slökkvistarfi I fyrra- kvöld, en því lauk um kl. 22.30. Vakt var hins vegar fram á nótt- ina. Þessi stórbruni er annar stórbruninn á Akranesi á skömm- um tima, en I september brann þar netaverkstæöi. Stefán kvað útköll vera um 10-12 á ári hverju, og sagöi, aö þessir tveir stórbrun- ar nú á tiltölulega skömmu tima- bili væru þeir fyrstu, sem hægt væri aö nefna þvi nafni, á tlu ára timabili. Krafla: Sex holur blása — tel þær ekki gefa mikla raf- orku,segir Valgarður Stefánsson hjá Orkustofnun gébé Reykjavlk. — Hola númer 11 byrjaöi aö blása þann 2. febrúar s.l., en krafturinn virö- ist ekki vera mikill i henni. Þaö er þó of snemmt aö segja nokk- uö um hvernig hún kemur til meö aö haga sér, hún þarf aö blása i nokkurn tima áöur en hægt er aö sjá þaö, sagöi Val- garður Stefánsson hjá Orku- stofnun i gær. i lok janúar kom hola númer 9 upp og sagðist Valgaröur álita aö hún væri fremur léleg. Sex holur blása nú á virkjunarsvæöi Kröflu. — Ég treysti mér ekki til aö segja um hve mikil raforka fæst úr þess- um holum, en mér sýnist þó aö hún sé ekki mikil sagöi Valgarö- ur. Hann sagöi þó, aö hann áliti, aö varmaorkan sem fengist á svæöinu nú, væri um 20-25 kg af gufu á sekúndu. — Þaö er aöeins hola 1 sem er nýtt á virkjunarsvæðinu núna, en hún sér húsum og mann- virkjum á svæöinu fyrir hita, sagöi Valgarður, og hefur gert þaö slðan haustiö 1975. Allar þær holur sem boraðar voru á árinu 1976 eru nú komnar upp og byrjaöar að blása. Að sögn Valgarös, þurfa bor- holurnar aö blása nokkurn tlma, misjafnlega lengi þó, til þess að hægt sé að gera sér grein fyrir hvernig þær hagi sér og hve mikla orku þær koma til meö aö gefa. Mælingar og prófanir á tær- ingu I rörum i borholunum halda áfram og er ekki búist viö aö fyrstu niðurstööur þessara rannsókna liggi fyrir, fyrr en eftir nokkrar vikur. PALLI OG PESI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.