Tíminn - 15.02.1977, Blaðsíða 1
m
TONY KNAPP til Barcelona! — Sjá íþróttir
ÆNGIR"
Áætlunarstaöir:
Bildudalur-Blönduóc BúðardalOi
Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
Súgandaf jörður
Sjúkra- og leiguflug
um allt land
Símar:
2-60-60 oq 2-60-66
hólmur
tj
: ;«e
Verslunin & verkstæðið
á Smiðjuveg 66 Kóp.
(Beint andspænis Olis i neöra Breiöholti,- þú skilur?) I
"íminn er 76600
* .... 1 1 ' ' ...■■■ ■ ....... ■ _ ■ oiTMiiiri /oouu
[ 37. tölublað—Þriðjudagur 15. febrúar 1977—61. árgangur LANDVÉLAR HF.
Veaaáætlun fvrir árin 1977-1980 löqð fram
5,6 milljörðum varið til
vegagerðarinnar í ár
en 7 milljörðum á ári næstu þrjú ár
MÓ-Reykjavik — Vegaáætlun
fyrir árin 1977-1980 hefur verið
lögð fram á Alþingi. Sam-
kvæmt henni er gert ráð fyrir,
.að heildarfjáröfiun til vega-
gerðar verði 5.650 millj'- kr. á
þessu ári,en j milljarðar á ári
næstu þrjú ár. Samkvæmt
áætluninni fara á þessu ári
2.260 millj. kr. til nýrra þjóð-
vega, 2.064 miilj. til viðhalds,
361 millj. kr. f stjórn og undir-
búning og til fjallvega fara 44
milij. kr. Þá fara 300 millj. kr.
til brúargerðar og 80 millj. kr.
til véla- og áhaldakaupa.
Næstu þrjú ár hækka útgjöld
til hinna ýmsu flokka nokkuð.
Af heildarfjáröfluninni á
þessu ári fást 3.271 millj. kr.
sem innflutningsgjald, þunga-
skattur og gúmmfgjald, en
þessir liðir eru markaðir
tekjustofnar til vegagerðar.
Þá er gert ráð fyrir 779 millj.
kr. rlkisframlagi, og sérstök
lánsfjáröflun til vegagerðar er
1.600millj. kr. Þar er innifaliö
sala happdrættisskuldabréfa
samkvæmt heimild I lögum
um fjáröflun til Norður- og
Austurvegar.
I vegaáætluninni kemur
fram, að 1. jan. sl. voru I land-
inu 73.100 bifreiðar, og gert er
ráð fyrir, að á árinu verði
fluttar inn 4.400 bifreiðar. Á
næsta ári er reiknað með að
4.900 bifreiðar verði fluttar inn
og 5.500 áriö 1979. Loks er
áætlaö, að 1980 verði 6.100 bif-
reiðar fluttar til landsins.
Reiknað er með, að árlega
verði afskráðar 2.800 bifreið-
ar, svo árið 1980 er áætlað, að
bifreiðaeign landsmanna
verði 79.500 bilar.
Þá kemur fram, að fastir
starfsmenn hjá Vegagerb
ríkisins voru við siðustu árslok
477, og er áætlað að fjölga
starfsmönnum um þrjá á
áætlunartimabilinu. Allt bók-
hald vegagerðarinnar er nú
unnið í tölvu, og á síöasta ári
var unnið að þvi að koma upp
tölvuunnu birgöabókhaldi.
Fram kemur I áætluninni,
að talin sé þörf að eyða 2.206
millj. kr. til sumarviðhalds i
sumar, en i tillögunni er að-
eins gert ráð fyrir aö 72% af
þeirri upphæð verði variö til
þess floícks. Verður þvl varið
1.593 millj. kr. til sumarvið-
halds I ár, en sú upphæð hækk-
uð 12.129 millj. kr. á næsta ári.
anjraus áður en hún fór niður aftur, þannig
■' . . »£tta ei'Tstáifu sér
egt, þvi áin fer al1tat~úþp-þegar
’nkum þegar frost hafa verið
einhver að ráði, sagði Snorri Hermannsson, á
Arnarbæli i Olfushreppi, i viðtaii við Tfmann i
ndi-mynd, seln Gunnar Ijósmynd-
•i..Timans’t-tók I gær, má sjá hvernig svellið
igur-yfit-engjunum viö öifusá. Ekkert tjón
"““'“~”'hefiirhlotizt af þessu tiltæki ölfusár f þetta sinn,
en þegar hún hljóp svona upp, fyrir jólin, þurfti
nokkrar tilfæringar tiiaö bjarga trippum, sem
Arnarbælisfólk átti f hólma i ánni. Það tókst þó
hefur ekki veriö hætt.
Alfreð Þorsteinsson
settur framkvæmda-
stjori Solu
varnar-
liðseigna
1 gær var Alfreð Þor-
steinsson borgarfuiltrúi
settur til þess aö vera fram-
kvæmdastjóri Sölu varnar-
iiðseigna frá 1. marz 1977.
Alfreð Þorsteinsson hefur
si. 15 ár veriö blaðamaður
við Timann. Hann hefur átt
sæti I borgarstjórn
Reykjavikur sem aðalmaður
frá 1971.
Alfreð Þorsteinsson
gébé Reykjavik — Viö höfum
undanfarna daga verið að
leita loðnu út af Vestfjöröum
og fundum litið til að byrja
með, en svo virtist mikil
breyting hafa átt sér stað á
svæöinu, og þá fyrst og fremst
hitastigsbreyting. A sunnudag
var svo aftur breyting, þegar
kaldur sjór rann i átt að
Vikurálssvæðinu, og fundum
við loðnu djúpt út af Baröa-
grunni. Hún var nokkuö
dreifð, en samkvæmt þeim
sýnum sem við höfum tekiö,
virðist sem hrygningarloönan
hafi skilið sig frá ókynþroska
loðnunni, en sú slðarnefnda
reyndist aöeins 20% af sýnun-
um. t dag urðum viö svo varir
við nokkrar torfur á 70 faðma
dýpi eða neöar, u.þ.b. á
austurhorni Vikuráls i 5 stiga
heitum sjó, og erum að byrja
að rannsaka hana. Það er
greinilegt, aö loönan er farin
að hreyfa sig i suöurátt.
— Þannig fórust Hjálmari
Vilhjálmssyni fiskifræðingi
orð I gær, þegar Timinn ræddi
Sprengingar í íslenzka poppheiminum — Sjá bls. 2
Tillaga um fjárveitingar til
vetrarviðhalds er við það miö-
uð, að snjómokstur verði auk-
inn sem svari 25% vegna
breytinga á snjómoksturs-
reglum sem tóku gildi i byrjun
þessa árs.
við hann. Hjálmar er
leiðangursstjóri á r/s Bjarna
Sæmundssyni. Kvaöst Hjálm-
ar vona, aö fljótlega yrði hægt
að segja eitthvað ákveðnara
um hvernig loðnan fyrir
vestan hreyfði sig, en hægt
hefur verið hingað til. — Það
bendir allt til þess, að hrygn-
ingarloönan muni ganga
áfram suður um, en enn veit
ég ekki hvort þetta verður
veiöanleg loðna þó að mér
finnist allt benda æði mikið i
þá átt, sagði hann.
■ ■