Tíminn - 15.02.1977, Side 2
Þriöjudagur 15. febrúar 1977
erlendar fréttir>
Ætlar að
vmrta gegn
frænku sinni
Reuter, Nýju Delhi. — öldruð
frænka frú Indiru Gandhi, frú
Vijaya Lakshmi Pandit, fyrr-
um sendiherra Indlands i
Washington og Moskvu, sner-
ist i gær á sveif meö andstæö-
ingum frænku sinnar og sagöi:
— Ég hcf of iengi veriö hlut-
laus áhorfandi.
Hún tilkynnti jáfnframt, aö
hún ntyndi taka þátt i stjórn-
málabaráttunni fyrir fyrir-
hugaöar kosningar á Indlandi
I næsta mánuöi og leggja
st jórnarandstööuflokkunu m
liö.
Frú Pandit sagöist hafa
áhyggjur af stefnu þeirri, sem
ntál heföu tekiö á Indiandi frá
þvi aö frænka hennar, forsæt-
isráöherrann, setti neyöarlög-
gjöfína I júni 1975. Hún sagöi,
aö lýðræöi værí nú fótum troö-
iö á Indlandi.
— Ég hef of lengi veriö hlut-
laus áhorfandi, en ég get ekki
lifað i sátt viö sjálfa ntig, ef
ég, meö þögn minni, viröist
santþykk eyöíleggingu alls
þess, scm mér hefur lærsrt aö
viröa, sagöi frú Pandit.
Frú Pandit, sem er sjötlu og
sex ára gömul, er elzti meö-
limur Nehru-ættarinnar. Hún
er systir fööur Indiru Gandhi,
Jawaharlal Nehru, sem naut
ntíkílla vinsælda og var for-
sætísráöherra lndlands um
alllangt skeiö.
Þótt frú Pandit hafi ekki
kontiö nálægt stjórnmálum
siöan áriö 1909, nýtur htin mik-
illar viröingar meöal Ind-
verja. Talið er, aö þessi af-
staöa hennar geti komiö mjög
illa viö Indiru Gandhi 1
kosningabaráttunni, cn frú
Pandit hcfur lýst þvi yfir, aö
hún muni berjast í öllum þcim
kjördæmum þar sem hún áliti
aö þörf sé fyrir aöstoö sina,
nema i heimakjördæmi
frænku sinnar.
— Ég vil ekkert gera sem
getur skaöaö frú Gandhi per-
sónulega eða sært tilfinningar
hennar, sagöi frú Pandit á
fundi meö fréttamönnum.
Tilraunir
með þyngd-
arleysi
Reuter, Moskva. — Sovézku
geintfararnir tveir, sem nú
eru á braut um jöröu í geim-
rannsóknarstofunni Salyut-5,
hafa ntt byrjaö viöamiklar og
viötækar rannsóknir og til-
rauniri tcngslum viö athugan-
irá áhrifum þyngdarleysis, að
þvi er sovézka fréttastofan
Tass skýröi frá i gær.
Um siöustu helgi settu
geimfararnir tveir, Viktor
Gorbatko og Yuri Glazkov,
kristalla i „auluminopotass-
ium alum” upplausn, i þeim
tilgangi aö fylgjast meö vexti
kristallanna i þyngdarleysi.
Fram til þessa hafa geim-
fararnir, sem fóru yfir I geim-
rannsóknarstofuna úr Soyuz-
24 gelmfari sinu, veriö önnum
kafnir viö aö koma tækjum
geimrannsóknarstofunnar af
stab, en þau hafa ekki verib
notuð siöan i sumar er leiö.
Tvær vinsælustu hljómsveitirnar:
Krafla:
Sprenging
Eik
Paradís
°g
Gsal-Reykjavlk — Tvær vinsæl-
ustu hljómsveitirnar á tslandi,
Eik og Paradis, splundruöust nú
um helgina, en starfa báöar á-
fram. Tveir liösmanna Paradisar
sögöu upp i hljómsveitinni og
gengu til liös viö Eik, þeir Asgeir
Óskarsson trommuleikari og Pét-
ur Hjaltested hljómborösleikari.
Viö þaö hættu tveir i Eik — en
tveimur nýjum var bætt inn i, og
er hljdmsveitin núna þvi skipuö
sjö mönnum. Þeir sem hættu i
Eik, voru Siguröur Sigurösson
söngvari og Ólafur Kolbeins
trommuleikari.
Eik er skipuö þessum núna:
Haraldur Þorsteinsson (bassi),
Lárus Grimsson (hljómborö),
Þorsteinn Magnússon (gitar), As-
geiróskarsson (trommur), Pétur
Hjaltested (hljómborö), Finnur
Jónsson (söngur), og Tryggvi
Hubner (gitar).
Tveirþeirsiðasttöldu voruáöur
i hljómsveitinni Cabaret.
Brotizt
inn a
skrifstofur
Framsókn-
arflokksins
— rófað og grams-
að í skjölum og
pappírum en ekki
hægt að sjd að
neinu hafi verið
stolið
Tiltölulega
hratt landris
— sama þróunin
í Paradis
eru nú Björg-
vin Gislason
(gltar), Pétur
Kristjánsson
(söngur),
Nikulás
Róbertsson
(hljómborö),
og Jóhann
Þórisson
Finnur
(bassi). Pétur Kristjánsson sagöi
i samtali viö Timann I gær, að
Paradis myndi halda áfram og
tveimur mönnum yröi bætt i
hljómsveitina, en óráöiö væri
hverjir þaö yröu. Hann sagöi, aö
hljómsveitin myndi æfa af kappi
frumsamið efni fyrir hljómleika-
ferð um Danmörku og e.t.v.
Þorsteinn Tryggvi
Þýzkaland, sem ráögerö er I byrj-
un mai.
Pétur sagöi, aö samkomulagiö
innan hljómsveitarinnar heföi si-
fellt farið versnandi siöustu tvo
mánuöi og uppsagnir heföu legið i
loftinu. — En Paradls heldur
örugglega áfram, sagöi hann.
einu sinni ennr
gébé Reykjavik — Sama þróunin
viröist vera viö lýöi á virkjunar-
svæöinu viö Kröfluvirkjun. Landris
hefur veriö tiltölulega hratt siöan I
lok janúar, þegar siöasta jarö-
skjálftahrina gekk yfir. t umbrotun-
um þá seig noröurendi stöövarhúss-
ins, miðað viö suöurendann, um 6,8
mm.
1 gær, þegar Tlminn haföi sam-
band við Rögnu Karlsdóttur, jarö-
fræöing, sagði hún, aö siöan i um-
brotunum i janúar hefði norðurendi
hússins, miðaö viö suöurendann, ris-
iö um 4,5-5 mm og aö enn vanti tæpa
2mm upp á aö landiö komist i sömu
hæö og það var, þegar landsig hófst i
janúar. Það verður meö öörum orö-
um um næstu mánaöamót, sem þaö
gerist og þá er ekki óllklegt, aö
tiöinda verði aö vænta af virkjunar-
svæöinu aö nýju. Jaröskjálftavirkni
aö undanförnu hefur verið nánast
engin, 2-6 skjálftar hafa mælzt á
sólarhring.
Þróunin viröist þvi halda áfram,
og er aö mestu leyti sú sama og i um-
brotunum um mánaöamótin
nóv/des. En þá varö landris nokkru
meira en þaö haföi veriö áöur, og svo
gæti einnig fariö nú, þó að enginn
geti nokkuö um þaö sagt.
Laxalón:
Dreifingarmiðstöð
og fullkomin
eldisstöð
sunnan við
íLa
Hveragerði
Gsal-Reykjavik — í fyrrinótt var
brotizt inn á skrifstofur Fram-
sóknarflokksins i Reykjavik aö
Rauöarárstig 18. Aö sögn Alvars
óskarssonar var fariö inn i her-
bergi Þráins Valdimarssonar
framkvæmdastjóra flokksins og
herbergi Happdrættis Fram-
sóknarflokksins. Alvar sagöi, aö
gramsað heföi veriö og rótaö I
skjölum og papplrum, en erfitt
væri aö segja til um það, hvort
nokkru heföi verið stoliö, þarsem
Þráinn væri erlendis, og þvi ekki
vitaö nákvæmiega hvaö var i
skrifstofu hans.
Alvar sagöi, aö fariö heföi veriö
inn um glugga á kjallara hússins
og síöan heföi veriö brotin upp
hurö, sem opnaöi þjófunum leið
inn I hóteliö. Fyrst haföi aö sögn
Alvars veriö gerö tilraun til þess
aö opna þá hurö meö boröhnif, en
þegar þaö heföiekki gengiö, heföi
henni veriö sparkaö upp.
— Viö vissum, aö þaö haföi ver-
iö poki meö krónupeningum i eld-
húsi hótelsins, og hann var horf-
inn, en það er lika þaö eina sem
viö sjáum aö stoliö hafi verið,
sagöi Alvar.
Greinilega mátti aö sögn
Alvars sjá aö rótaö haföi veriö i
skjölum á skrifstofunni, skúffur
höföu veriö dregnar út og ruslaö i
þeim.
Rannsóknarlögreglan hefur
máliö til meöferöar.
HV-Reykjavik. — Jú, þaö er rétt,
sanngirnin varö loks ofan á, og
viö fáum aö vera áfram hérna á
Laxalóni. Viö erum núna aö vinna
aö þvi aö betrumbæta allt hérna
og fullkomna stööina, áöur en viö
hefjum framkvæmdir viö nýju
eldisstöðina, sem veröur skammt
sunnan viö Hverageröi. Þegar
hún verður komin I gagniö, verö-
ur þetta hér dreifingarmiðstöð
hjá okkur, en nýja stööin veröur
tiu sinnum stærri og afkastameiri
og er áætlaö aö framleiöslugetan
þar verði'um milljón seiöi á ári,
sagöi ólafur Skúlason, starfs-
maöur fiskeldisstöövarinnar aö
Laxalóni, i viðtali viö Timann.
— Raunar veröur aö taka þaö
fram, þegar sagt er, aö sanngirn-
in hafi loks ráöið, að ég túlka aö-
eins annað sjónarmiö af tveimur,
sagöi Ólafur ennfremur, en
óneitanlega finnst manni oft, aö
þrándur hafi veriö lagður i götu
þessa fyrirtækis aö ástæöulitlu
eöa ástæöulausu.
Meira aö segja nú, þegar heim-
ild hefurfengizt til þess aö byggja
nýju stööina fyrir austan, er
heimildin háö þvi skilyröi, aö viö
flytjum hrognin sótthreinsuö héö-
an en okkur er fyrirmunaö aö
flytja þangaö seiöi. Þetta veldur
þvi, aö viö verðum aö starfrækja
nýju stööina i þrjú ár áöur en hún
gefur nokkurn arö af sér, hafa þar
mann á launum og reka
stööina aö fullu og öllu, án þess aö
fá nokkuö inn i staöinn.
Viö ölum hér lax og vatna-
bleikju, auk regnbogasilungsins,
og þaö er alveg áreiöanlega næg-
r'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
\/:a ___:______x _i.i___ i_____ ,
Við minnum á okkur þegar
yður vantar veislumat, kaldan
eða heitan, fyrir:
Fermingar, afmæli, brúðkaup
eða bara „party".
Samkvæmismat, pottrétti,
snittur, smurt brauð.
Einnig alls konar mat fyrir
allar stærðir samkvæma ,4
eftir yðar óskum. “ 1
Komið eða hringið
í síma 10-340 ROKK
HUSIÐ
Lækjargötu 8 — Sími 10-340
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé
LODNUHROGN
TIL FRYSTINGAR
gébé Reykjavlk — A fundi sinum i gær ákvaö Verölagsráö sjávarút-
vegsins, aö lágmarkáverö á loönuhrognum til frystingar á loönu-
vertiö 1977 skuli verá kr. 70.- hvert kg.
Aö undanförnu hefur ekkert veiözt af fyrstu loönugöngunni,
þannig aö engar mælingar á hrognainnihaldi loðnunnar úr þeirri
göngu liggur fyrir. Hrognainnihaldið þarf aö vera 12-14% til þess aö
loönan sé hæf til frystingar, og enn er álitið, aö nokkur timi veröi
þangaö til hún hefur náö þvi innihaldi. Við siöustu mælingar reynd-
ist hrognainnihaldiö vera um 10%.