Tíminn - 15.02.1977, Page 3

Tíminn - 15.02.1977, Page 3
Þriðjudagur 15. febrúar 1977 3 xalóni Jötunn: 12 steng ur af 14 lausar gébé Reykjavik — Enn er hluti borsins Jötuns fastur i borholunni við Laugaland i Eyjafiröi. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Tfminn fékk hjú jarðborunardeild Orkustofnunar I gær, er þó búið að ná upp tólf stöngum af fjórtán. Unnið var aiia helgina við að ná stöngunum upp, og enn er unniö af full- um krafti viö losun þeirra siðustu. Enn mun vera óútkljáð hver muni bera kostnaðinn af þessum fresti við borun- ina, en borinn festist svo sem kunnugt er, þann 4. febrúar s.l. og hefur þvi borun legið niðri i 12 daga. Leigan á bornum er um ein miiljón króna á dag, svo að óhapp þetta er orðiö hlutaðeigend- um nokkuð dýrt. Vilhjálmur Hiálmarsson, menntamálaráðherra: Frumvarp um samræmda framhaldsskóla gébé -Reykjavik------Lang- umfangsmesta löggjöf, sem nú er i undirbúningi á vegum mennta- máiaráðuneytisins, fjallar um framhaidsskólastigið I heild, sagði Vilhjálmur Hjáimarsson menntam álaráðherra, þegar Timinn sneri sér tii hans og innti hann eftir hvað liði flutningi þeirra frumvarpa frá hans ráðu- neyti, sem boðuð voru i stefnu- ræðu rikisstjórnarinnar i haust. — Ég geri ráð fyrir að geta mjög fljótlega sýnt frumvarp um kennara, réttindi þeirra og skyldur, en það er hliðstætt nýj- um lögum um sálfræöinga og félagsráðgjafa. — Sama gildir um frumvarp um Kennaraháskóla Islands, en lög um þann skóla hafa veriö i endurskoðun siðustu misseri. Frumvarpið um kennaraháskól- ann er allumfangsmikið og fylgir þvi itarlegt nefndarálit. — Þá má nefna frumvörp um skemmtanaskatt, og kvikmynda- sjóö, sem eru i deiglunni. — Frumvörp um Skálholtsskóla og Sinfóniuhljómsveit tslands eru nær fullunnin. — Langumfangsmest veröur þó Laxalón. t efri skáianum eru einvörö- ungu iaxaseiði, en I þeim neðri einnig vatnableikja. Timamynd: Gunnar Arsgömul seiði. Vatnableikjan er stærst, regnbogasilungurinn næstur, en laxinn á þessum aldri smæstur. Til viðmiðunar eldspýtustokkur. ^ ur markaöur fyrir fiskinn. Fram- leiðslugeta nýju stöðvarinnar veröur þó ekki nýtt aö fullu, aö minnsta kosti ekki til að byrja meö, en i dag er þaö skortur á framleiðslugetu, sem háir okkur, þvi markaðurinn tekur við miklu meiruen við getum ráöið við. Við ölum seiöin upp inni i hús- um, það er vatnableikjuna og lax- inn, en höfum á þeim dagsbirtu i stað rafmagnsljósa. Nokkrum mánuðum áður en þau fara I sölu og byrjað er að sleppa þeim flytj- um við þau út i kaldara vatn, það er fjögurra gráðu heitt vatn, sem ersamsvarandivatninui ám, en I kerjunum hér inni er tólf gráðu heitt vatn. Regnbogasilunginn erum við hins vegar með i tjömunum hérna úti. Við erum með mismun- andi stóran fisk i tjörnunum, en þær eru þrjár i notkun. Þetta er fallegur fiskur, sem hefur engin merki sýnt um þá sýkingu sem talin var hætta á aö hann bæri með sér og valdið hefur þvi, að flestir s teinanna hafa verið lagðir i götu fyrirtækisins. Hins vegar er þó von til þess núna að þetta jafni sig. ttjörnunum við Laxalón er að finna vænstu fiska. Það er regnbogasilungurinn marg- umræddi, sem ólafur hampar á þessari mynd. Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráöherra frumvarpiö um samræmda framhaldsskóla. Það frumvarp er senn tilbúið I fyrstu gerö, og stefni ég að þvi að kynna það á Alþingi i vetur. Ég segi fyrstu gerð, þvi - væntanlegt á þessu þingi þótt málið yrði nú kynnt, þá verð- ur það tekið til rækilegrar með- feröar hjá mörgum aðilum, sem hér eiga hlut að máli, áður en það verður lagt fram öðru sinni á næsta Alþingi. — Of snemmt er aö kynna ein- stök atriði, þó vil ég leggja sér- staka áherzlu á tvennt, annars vegar samhæfingu bóknáms og verknáms og samhliöa náms- brautir, sem liggja áfram upp i gegnum skólakerfið — og gengt á milli. Hins vegar sama hlutfall i greiðslum rikis- og sveitarfélaga til allra skóla á framhaldsskóla- stiginu. Nú skakkar miklu, þar sem t.d. ríkissjóður greiðir kostn- að menntaskóla að fullu en iðn- skóla aö hálfu. — Þá vil ég nota tækifæriö og minna á frumvörp frá mennta- málaráðuneytinu, sem lögð voru fram i þingbyrjun, til dæmis um námsgagnastofnun fullorðins- fræöslu, skylduskil til safna, leik- listarlög og lög um Þjóöleikhúsiö, sagði Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra. Snjóflóðanefndin hefði mátt benda á fleiri möguleika — segir Hlynur Sigtryggsson, veðurstofustjóri F.I. Reykjavik — Mér fannst nú, að snjóflóðanefndin hefði mátt benda á fleiri möguleika eða færa fleiri rök að þvi, að þessi starf- semi ætti að vera á veðurstofunni. Með svari minu er ég þó ekki að setja neinum stóiinn fyrir dyrnar, sagði Hlynur Sigtryggsson, veð- urstofustjóri, er Timinn innti hann eftir þ\i I gær, hvers vegna honum iitist ekkert á það álit snjóflóöanefndar Rannsóknar- ráðs rikisins, að staösetja fyrir- hugaða snjóflóðarannsóknir innan veggja Veöurstofu tslands. Þegar verið er að leita hent- ugra höfuðstöðva fyrir snjó- flóðarannsóknir, sagði Hlynur, eru tveir aöilar, sem mér finnst ekki hægt að ganga fram hjá, en það eru Vegagerö rikisins og Orkustofnun. Rök min fyrir þessu eru þau, að starfsmenn vegagerðarinnar fylgjast að vetrarlagi vel meö snjóalögum, staösetningu þeirra og breytingum á þeim, og veröa að gera ráöstafanir til verndar vegunum. Hvað Orkustofnun snertir, þá hefur hún haft öll vatnafræðimál á sinni könnu og snjóflóöa- rannsóknir teljast jú til þess hóps. Hlynur kvað einnig mega búast við, að ekki yrði talið æskilegt að takmarka þessar rannsóknir við snjóflóð eingöngu. Skriðuföll gætu vel komið inn i myndina og þá væri áferöinni hreint vatnafræði- mál, ef ekki könnunaratriði fyrir vegagerðina. Hjá snjóflóðanefndinni hefur komið fram sú hugmynd, að tengja mætti snjóflóöa- og hafis- rannsóknir. Aðspurður kvaðst Hlynur ekki sjá neitt skynsamlegt samband þar á milli verkefnanna vegna, en hafisrannsóknir væri starfsemi, sem veðurstofan þyrfti mjög að auka. Ef Rannsóknaráði rikisins þykir samt sem áður að yfir- veguðu máli hentugt, að veður- stofan sjái um snjóflóða- rannsóknir, mun ég taka við þeim með þvi skilyröi þó, aö fjárveit- ingavaldiö sjái til þess, aö þær fjárveitingar, sem til veðurstof- unnar fara, renni ekki siður til núverandi verkefna veðurstof- unnar, sagði Hlynur Sigtryggsson aö lokum. Hafnarfjarðarbæ verður stefnt — vegna ólögmætrar uppsagnar Einars Bollasonar Gsal Reykjavlk — Þaö er búiö aö ákveða að höfða skaðabóta- mál á hendur Hafnarfjarðarbæ vegna ólögmætrar uppsagnar Einars Bollasonar, sem var for- stööumaður Námsflokka Hafnarfjarðar frá árinu 1971, þar tii hann var ranglega úr- skurðaður i gæziuvarðhald vegna rannsóknar Geirfinns- málsins, sagði Ingvar Björns- son lögfræðingur Einars I sam- tali við Timann i gær. Ingvar sagði, að stefna i mál- inu væri ekki fram komin, þar sem ekki væri búið að ákveða fjárkröfuna. — Þaö var haft samband við bæjarstjórann i Hafnarfirði, og hann spurður að þvi, hvorthann væri tilbúinn til þess aö ganga til samninga um bætur til Einars, en hann hafnaði þvi, sagði Ingvar. Varðandi bótakröfu á hendur rikinu sagöi Ingvar, að hann vildi litið tjá sig um það mál, annaö en það, aö samningaleið- in yröi reynd til hins itrasta. Spurningu um það, hvort sam- vinna yröi meðal lögfræðinga þeirra fjögurra manna, sem að ósekju voru úrskuröaðir i gæzluvarðhald, svaraði Ingvar þannig, að ef til málaferla kæmi, heföu þeir örugglega samvinnu. á víðavangi ¥ Byggðasjóður og byggðastefna Nýlega birtist leiðari i Austra, þar sem rætt er um þýðingu Byggöasjóös. Þar sagði: ..Þýðingarmestu málin sem rikisstjórnin hefur einbeitt sér að eru landhelgismáliö, full atvinna I landinu, batnandi rikisbúskapur og viöskipti við útlönd, svo og mikiar framkvæmdir á sviði orku- mála. Þar ber hæst hitaveitu- framkvæmdir og raforku- framkvæindir. I flokki hinna þýðingar- mestu mála er og stórefling Byggðasjóös og vaxandi starf- semi hans. Það var rikisstjórn ólafs Jóhannessonar, sem setti Framkvæmdastofnun rikisins á fót og stofnaði Byggðasjóð. Með myndun núverandi rfkisstjórnar var Byggða- sjóöurinn stórkostlega efldur. Hann hefur starfað I fimm ár og lánaö samtals um 4.200 millj. kr. til inargvíslegrar uppbyggingar viðs vegar um landiö. Framsóknarflokkurinn hefur frá upphafi haft á stefnuskrá sinni að vinna aö framför alls landsins og allrar þjóðarinnar. Þetta er einn sterkasti þátturinn i stefnu- skrá flokksins. Það er fyrst og fremst fyrir baráttu og áhrif Framsóknarflokksins að öfl- ugur og vaxandi Byggöa- sjóður er nú orðinn staðreynd. Ein helzta ástæðan fyrir stofnun Byggöasjóös var hin gffurlega byggðaröskun siðustu áratuga. A árunum 1950-1970 var heildarfólks- fjölgun f landinu 66 þús. manns. Þar af var fjölgun i Reykjavik og Reykjaneskjör- dæmi 54,6 þús. en aðeins 11,4 þús. annars staðar á landinu. Ef þessi þróun hefði haldið áfram myndi það hafa leitt til þess innan tlðar, að langflestir islendingar hefðu búið á suövesturhorni landsins. Sveitirnar og byggöarlögin úti um landsbyggðina hefðu þá smám saman lagzt niöur og sú starfsemi sem þar fer fram horfiö. Ef litið er á hagnýtingu fisk- aflans I einstökum landshlut- um árið 1975 kemur á daginn, að framleiðsla Reykja- nessvæöisins nemur224.500 þús. smálestum en annarra landshluta 764.200 smálestum. Hlutur Austurlands i heildinni er um 19% eöa 187.350 lestir. Þessar tölur taia skýru máli og sýna hina gffurlegu þýö- ingu landsbyggöarinnar fyrir sjávarútveginn. En svo er við að bæta allri framleiðslu landbúnaðarins. Lengra mál er óþarft tii að rökstyðja starf- semi Byggöasjóös. Þaöer allri þjóðinni fyrir beztu ekki siður Reykvlkingum en öðrum að stuölað sé að jafnvægi i byggð landsins. AtvinnuIIfið á lands- byggöinni byggt upp og eflt til þess að styrkja þjóöina og gera henni kleift að hagnýta auðlindir sinar. Þetta er hið sérstaka hlutverk Byggða- sjóðs og hefur starfsemi hans I fimm ár þegar boriö mikinn árangur. Þaö er ástæða til að gleðjast yfir þvl, að áriö 1974 er fyrsta árið um áratugi sem fólksfjölgun var meiri á lands- byggðinni en á Reykjavikur og Reykjanessvæðinu. Þetta er meðal annars ávöxtur af öfi- ugu og vaxandi starfi Byggöa- sjóös.” -a.þ.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.