Tíminn - 15.02.1977, Page 4
4
Þriðjudagur 15. febrúar 1977
MEÐ
MORGUN
KAFFINU
— Af hverju geturöu ekki stungið hausn-
um út um gluggann eins og aðrir hundar?
- -<^5>
— Georg, ég held viö ættum að koma okk-
ur í rúmið.
Talið þér spænsku?
-Í
— Þettaeralitf lagiEmma, hún hefur lof-
að aö borga kostnaðinn og auk þess hef ég
simanúmeriö hennar.
tímans
Ethel
Kennedy
ii
aiarnan
aiftast
aftur
Hér er mynd af Ethel Kcnnedy,
ekkju Roberts Kennedy, bróöur
Johns F. Kennedy forseta. Robert
Kennedy var skotinn til bana áriö
196S eins og kunnugt er. Hér stillir
Ethel, semer 48 ára og niu barna
móöir, sér upp til myndatöku fyrir
vinarkveöjukort og brosir blitt.
Hún situr á plaststól sem flýtur á
tjörn, sem gerö er af mannahönd-
um. í baksýn sést Washington-
minnismerkiö. Ethel Kennedy hef-
ur látiö hafa eftir sér opinberlega,
aö hún heföi sföur en svo á móti því
aö giftast aftur.
- - _
Jasshátíð
í Sviss...
— þar sem
heimsfrægar stjörnur
verða í sviðsljósinu
Mikil dagskrá er
fyrirhuguð á jass-
hátiö, sem halda á i
Bern i Sviss I vor,
dagana 4.-8. maf. Bú-
izt er viö gestum frá
öllum heimshornum
tilaðnjóta svissneska
vorsins um leiö og þeir
geta hlustaö á og séð
margar frægustu
stjörnurnar i jass-
heiminum. Af frægum
nöfnum, sem þegar er
Málaferli um hrút
í Bretlandi...
„Kynkaldi hrúturinn”
var fyrirsögn á smá-
grein I brezku blaöi ný-
lega. Vegna þess aö viö
höfum i haust og vetur
séö ýms skrif og myndir
um hrúta I Islenzkum
blööum.þá fórum viö að
giugga I þessa merki-
legu frétt um kynkalda
hrútinn. i henni er sagt
frá málaferlum i Bret-
landi. Stefnandinn er
Shedden bóndi, sem
rekur Fjárræktarfélag
Sheddens og hann ákær-
ir fyrirtæki nokkurt,
sem ræktar og selur
kynbótadýr fyrir aö
hafa seit sér getulausan
hrút. Bónda segist svo
frá:
— Þegar kom aö þvf
aö nota þyrfti hrútinn,
þá virtist hann ekki
hafa nokkrar kenndir til
ánna, og var hrút-
skömmin algjörlega
áhugalaus og getulaus.
William Shedden sagö-
ist hafa keypt hrútinn
fyriroffjárog er aö von-
um mjög óánægður meö
frammistöðu kynbóta-
hrútsins. Orörétt sagði
bóndii réttarhöldunum:
„Hrútinn skortir bæði
þekkingu og föng til að
veröa faöir, og enn hef-
ur hann ekki getiö nein
afkvæmi, — eöa sýnt
nokkra tilburöi til þess!
Þegar eölilegir hrútar
eru meöal áa, rennur
þeim strax blóöiö til
skyldunnar og vefst
ekkert fyrir þeim
hvernig þeir eiga að
haga sér. — En þaö er
ekki vinnandi vegur aö
koma þessum til, hann
hengir bara
haus og geispar,” sagöi
bóndinn sárreiöur.
En fyrirtækiö, sem
seldi hrútinn vill ekki
viöurkenna að hann sé
getulaus. Hrúturinn sé
ákæröur aö ósekju, þvi
aö sannanir séu fyrir
þvi, aö hann hafi þegar
eignazt lömb meö tveim
ám. John Murray, tals-
maöur seljenda, segir
aö hrúturinn hafi veriö
litill og óþroskaður,
þegar hann var seldur,
og honum hafi auösjá-
anlega ekki veriö gefiö
réttlátt tækifæri til aö
sýna hvaö i honum bjó.
Hann heföi strax veriö
látinn meö það mörgum
kindum, aö hann varö
alveg ráövilltur, og þvf
missti hann kjarkinn.
En Shedden bóndi situr
fastur viö sinn keip, og
vill fá sér dæmdar stór-
ar fjárfúlgur i skaða-
bætur vegna kynkalda
hrútsins. Og eins og fyrr
segir er máliö nú fyrir
rétti og þess beöiö að
dómarinn kveði upp úr-
skurö sinn i þvi.
vitaö aö veröa þarná á
dagskrá, má nefna
t.d.: Count Basie, Roy
Eldridge, Earl Hines,
Oscar Peterson, Helen
Humes og Marion
WiIIiams. o.fl. Viö sjá-
um hér mynd af Helen
Humes, sem er aug-
lýstsem aöalsöngkona
á dagskrá kvöldsins,
sem nefnt er Bern’s
Blues Night.