Tíminn - 15.02.1977, Síða 11
Þriðjudagur 15. febrúar 1977
11
Ib Eichner-Larsen: FRI-
MÆRKEARBOGEN ’76-’77.
Vintens Forlag, Dkr. 27,50 160
blaösiöur, myndskreytt,
pappirskilja.
Ib Eichner-Larsen hefir nú i
10 ár skrifað frlmerkjaárbókina
fyrir danska frimerkjasafnara
og sent frá sér skemmti-
lega lesningu, sem ekki veröur
séöannaö en áframhald veröi á,
við góöan oröstir.
Undirritaöur var, ásamt full-
trUum úr öllum heiminum, i
boöi á heimili hans i sumar.
Höföum viö Reidar Norby, frá
Smithsonian Institute I
Washington, þá orö fyrir þvi, aö
Ib yröi kjörinn „The Philatelic
Friend of 1976” eöa frimerkja-
vinur 1976. Var þetta samþykkt
einróma og skrifuöu allir viö-
staddir á skjal af þessu tilefni,
sem siöar veröur afhent honum
viö hátiölegt tækifæri. Við þetta .
sama tækifæri sæmdi v Heus-
dens, gjaldkeri alþjóöasamtaka
frimerkjafræöi-blaöamanna,
hann stálheiðursmerki samtak-
anna i Rotterdam en Ib er annar
maöurinn er hlýtur þaö heiöurs-
merki. En auk þessa héfir Ib
fengiö fjölda heiöursmerkja á
ýmsum sýningum og af ýmsum
tilefnum á þessu ári.
Eftir aö hafa rætt Utgáfur fyr-
ir 1977, segir Ib frá þvi merk-
asta, sem fundizt hefir á árinu,
þ.á m. 18blokkinni af islenzku 6
aurunum, sem sást á Hafniu. Þá
segir hann frá „HAFNIA-76”,
sem nU er aö hverfa I minning-
una. Næst koma svo frimerkin,
sem Ut voru gefin á árinu og
umsagnir um þau. Falskir
stimplar á Grænlenzkum Pakka
Porto. Pósturinn á Islandi 200
ára. Hugmyndir um færeysk
frímerki 1909 og fjöldi skemmti-
FRIMÆRKE
77
legra smágreina. Vinnubrögö
frimerkjagrafarans Slania er
hann gróf sænska giftingar-
merkiö á mettima. Heiöur árs-
ins og eru þar aöeins taldar sér-
stakar veitingar heiöurs-
medalia. Færeyjar undir smá-
sjánni. Frimerkjafræöi á þingi.
Sérstimplar ársins og aug-
lýsingastimplar. Grænland und-
ir smásjánni. Sleöahund-
urinn Litli Björn, en þar
segir frá Sirius sleöaferö-
inni. Hörmung ársins, ljót-
ustu merkin og þegar Vestur-
Þjóöverjar gáfu Ut merki
meö mynd af Austur-Þýzka
Ólympluliöinu i staö sins eigin.
Upplýsingar um fyrsta flugpóst
Grænlands, sem ekki var opin-
ber. Meö kveöju til Danmerkur.
Þar á meöal um Thorvaldsens-
merkið og jólamerkiö. Loks
koma svo helztu verölaunaveit-
ingar ársins á sýningum,
heimssýningum, Noröurlanda-
sýningum og sýningum i Dan-
mörku.
Bókin er öll skrifuð af þvi
fjöri, sem Islendingar þekkja
svo vel hjá Ib auk þess sem
hann minnist gjarnan á tsland i
henni.
Siguröur H. Þorsteinsson
Odak Olsen, umboösmaöur SiúmUt-hreyfingarinnar, áritar
framboöslista hennar.
Kosningar d Grænlandi:
Hei mast jórna rmenn
og Danavinir keppa
Kosningar fara ekki einungis
fram i dag i Danmörku, heldur
eru einnig þjóöþingskosningar i
Færeyjum og á Grænlandi. A
Grænlandi er aö þessu sinni
kosiöá millitveggja lista.oger
það afstaöan til dansks forræö-
is, er á milli ber.
Annar listinn er lagður fram
af „hreyfingu um samstööu
Danmerkur og Grænlands”,
skipaöur fylgismönnum Lars
Chemnitz, formanns landsráös-
ins grænlenzka. Sæti á honum
eiga Ole Berglund, Otto Steen-
holdt og Arkalo Abelsen.
Hinn listinn er borinn fram af
sjálfstæöishreyfingu Grænlend-
inga, SiUmUt-hreyfingunni, og
efstir á honum Móses Ólsen,
Lars Emil Johansen og Thue
Christiansen. Tveir hinir fyrr-
nefndu eru allþekktir utan
Grænlands fyrir þátttöku sina i
grænlenzkri sjálfstæðisbaráttu.
li
Sófasett kr. 168.000
sófasett — 174.000
sófasett — 179.000
sófasett — 209.000
sófasett — 254.000
Borðstofuborð
og 6 stólar kr. 124.500
- 164.500
Svefnbekkir — 25.500
Svefnsófi — 39.200
Svefnsófi — 49.600
Kommóða — 24.500
Kommóða — 29.500
kommóða — 31.600
ENGAR
HÆKKANIR
ávallt
vönduð
húsgögn á
hagstœðu
verði
'1p
— ■ " * " ■ ' . ■:
það nýjasta - ogbesta
áþökogvegginýrraoggamalla
bygginga.
Nýja hússtálið er fáanlegt í ýmsum litum, lengdum og
gerðum. Það er auðvelt að sníða, klippa og leggja.
Hefur veriö sett á allmörg hús hér á landi og líkar
frábærlega vel.
Verð þess er lægra en á mörgum öðrum tegundum
klæðningar.
Komið — hringið — skrifið,
viö veitum allar nánari upplýsingar.
Komið með teikningar, við reiknum
út efnisþörf og gerum verðtilboö.
PLANNJA
Sænsk gæðavara
SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
BYGGINGARVÖRUR
SUÐURLANDSBRAUT 32 SlMI 82033