Tíminn - 15.02.1977, Qupperneq 12

Tíminn - 15.02.1977, Qupperneq 12
12 Þriðjudagur 15. febrúar 1977 krossgáta dagsins 2416. Lárétt 1) Hor. 5) Splk. 7) Bók. 9) Vatn. 11) Fæöi. 12) Eins. 13) Berja. 15) Söngfólk. 16) Grönn. 18) Gljáber. Lóörétt 1) Dulskyggn. 2) Fylgt eftir. 3) Röö. 4) Svik. 6) Kvartar. 8) Vond. 10) Hljóöfæri. 14) Tunna. 15) Drykkur. 17) Röö. Ráöning á gátu Nor. 2415 Lárétt 1) Orgeli. 5) Æla. 7) Tær. 9) Kór.ll) Iö. 12) Me. 13) Nit. 15) Mók. 16) Api. 18)Hlóöir. Hestar Walter Feldmann óskar eftir að kaupa tamda hesta til útflutnings. Þeir sem hafa hesta til sölu, vinsamlegast hafið samband við Sigurður Hannesson & co. hf. Ármúla 5, Reykjavlk. Sfmi 85513. Aðalfundur Straumness h.f. verður haldinn i Selfossbiói þriðjudaginn 22/2 n.k. hefst kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt 23. grein félagslaga. Lagabreyting. Stjórnin. + ................................ Húnbogi Hafliðason frá Hjálmsstööum Lóörétt 1) Ostinn. 2) Gær. 3) El.. 4) Lak. 6) Frekar. 8) Æöi. 10) Ómo. 14) Tal. 15) Miö. 17) Pó. Heilsugæzla. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Rcykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgi- dagavarzla apóteka i Reykjavik vikuna 11. til 17. febrúar er í Ingólfs apóteki og Laugarnesapoteki. Þaö apoteki sem fyrr er nefnt, annasteitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins i Reykjavík heldur fund miðvikudaginn 16. febr. kl. 8 i Slysavamahúsinu við Grandagarð. Til skemmtun- ar: Óskar Þór Karlsson erind- reki Slysavarnafélagsins flyt- ur erindi, einsöngur Ingveldur Hjaltested og skemmtiþáttur. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Hvitabandskonur halda af- mælisfund i kvöld þriöjudag kl. 20 aö Hallveigarstööum. A boðstólum veröur þorramat- ur, skemmtiatriöi. Dregiö hefur verið I happ- drætti Vindáshliðar. Vinnings- númeriö er 6831. Eigandi miöans gefi sig fram á skrif- stofu K.F.U.M. og K., Amt- mannsstig 2B, Reykjavik. SIMAR. 1 179 8 og 19533. Myndasýning — Eyvakvöld veröur í Lindarbæ niöri miö- vikudaginn 16. febr. kl. 20.30. Pétur Þorleifsson sýnir. Allir velkomnir. Feröafélag Islands Aöalfundur Feröafélag ts- lands veröur haldinn þriöju- daginn 15.2. kl. 20.30 i Súlna- sal Hótel Sögu. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagsskirteini 1976 þarf aö sýna viö inngang- inn. Stjórnin 18/2 (Jtivistarkvöld i Sklöa- skálanum f. félaga og gesti. Farseölar á skrifstofunni. (Jtivist. Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefiö út nýja leiðabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og i skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnaf allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. ~ 1 AAinningarkort s____________ ivfinningarkort sjúkrasjóðs' Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- ,um: 1 Reykjavik, verziunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3, A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Bómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Menningar- og- minningarsjóös kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrif-, stofu sjóösins að Hallveigar-r stöðum, Bókabúð Bra^a, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju ..Helgadóttur s. 1505JJ. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i Bókabúö Braga Verzlunarhöllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveöjum sim- leiöis 1 sima 15941 og getur þá innheimt i giró. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, FæðingardeildLand- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúöinni, Verzl. Holt, Skólavöröustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viös vegar um landið. Minningarsjóöur Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöö- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Marlu ólafsdóttur Reyöar- firði. lézt aö Elliheimilinu Grund laugardaginn 12. febrúar. (Jt- för hans verður gerö frá Fossvogskirkju föstudaginn 18. febrúar kl. 15. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför Bjarna Stefánssonar Laugarbrekku 14, Húsavik. Jakobina Jónsdóttir, Asgeir Bjarnason, Jóna Guðjónsdóttir, Guömundur Bjarnason, Vigdis Gunnarsdóttir, Stefán Jón Bjarnason, Þórdis Arngrlmsdóttir og barnabörn Útför fööur okkar, tengdafööur og afa, Friðbjörns Þorsteinssonar Vlk Fáskrúösfiröi, sem lézt 8. febrúar s.l. fer fram frá Fossvogskirkju miövikudaginn 16. febrúar kl. 3. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför Páls Guðmundssonar Baugsstööum EHn Jóhannsdóttir, ' Siguröur Pálsson, Guöný Pálsdóttir, Skúii Magnússon, Una Georgsdóttir, Siggeir Pálsson. ——-------T“---------- Bilanatilkynningar ------------1— ______. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tjj kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf ______________________. Flóamarkaöur félags ein- stæöra foreldra veröur 19. febr. Við biöjum alla þá, sem þurfa aö losa sig viö gamla húsmuni, leirtauog þess hátt- ar, aö láta okkur njóta þess, viö sækjum. Simi 11822. Kvennadeild Skagfiröingafé- iagsins I Reykjavlk: Félags- fundur I Slöumúla 35, þriöju- daginn 15. febr. kl. 20.30. Rætt verður um nýja félagsheimiliö og aökallandi verkefni. — Stjórnin Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaöra: Aöal- fundur deildarinnar veröur haldinn aö Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20.30. Stjórnin. Al-Anon fundir I Reykjavik Þriöjudagskvöld kl. 20:00 Gresáskirkju. Laugardaga kl. 14:00 Langholtskirkju Félag einstæöra foreldra: Spiluö veröur félagsvist aö Hallveigarstööum fimmtu- daginn 17. febr. kl. 21. Góöar veitingar og meölæti. — Stjórnin. ----------------------- Tilkynningar . - ______• • - ■ -i 'Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnár- götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur. Ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til 17.30. Vinsamleg- ast hafiö meö ónæmisskirt- eini. tslenzk réttarvernd Skrifstofa félagsins i Miöbæj- arskólanum er opin á þriðju- dögum og föstudögum kl. 16- 19. Simi 2-20-35. Lögfræðingur félagsins er Þorsteinn Sveins- son. öll bréf ber aö senda Is- lenzkri réttarvernd, pósthólf 4026, Reykjavik. hljóðvarp Þriðjudagur 15. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi ki. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson heldur áfram lestri sinum á sögunni „Briggskipinu Biá- liliu” eftir Olle Mattson (6). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirki. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynnikl. 10.25: Valborg Bentsddttir sér um þáttinn. Morguntón- leikarkl. 11.00: Rena Kyria- kou leikur á pianó þrjár kaprisur op. 33 eftir Mendelssohn/ Gregg Smith söngflokkurinn syngur þrjú lög op. 31 eftir Brahms: Myron Fink leikur á pianó/ Mstislav Rostropoviisj og Svjatoslav Rikhter leika á sellóog pianó Sónötu i F-dúr op. 5 nr. 1 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.