Tíminn - 15.02.1977, Page 16

Tíminn - 15.02.1977, Page 16
16 Þribjudagur 15. febrdar 1977 Tommy Docherty stóð við orð sín — Manchester United sýndi stórgóðan leik ó White Hart Lane og vann sigur (3:1) ó varnarlausu Tottenham-liði 1. DEILD Birmingham — Norwich . Conventry—Liverpool .. . frestaö Derby — Leeds 0-1 Everton — Leicester 1-2 Ipswich — Aston Villa .... 1-0 Man .City — Arsenal 1-0 Newcastle — Middlesb. .. . frestaö Sunderland — Bristolc. .. 1-0 Tottenham — Man Utd... 1-3 WBA —Q.P.R 1-1 WestHam — Stoke 1-0 2. DEILD Eftir tap Englendinga fyrir Hollendingum á miöviku- daginn sagði Tommy Docherty/ að það væru ekki allir Englendingar, sem spiluðu eins illa og þetta. „Komið þið bara á White Hart Lane á laugardaginn, þá skuluð þið fá að sjá knattspyrnu", sagði hann. Og hann stóð víð orð sín, Manchester United sýndi stórgóða knattspyrnu á móti Spurs, og átti Tottenham liðið aldrei neinn mögu- leika allan leikinn. BHckpool — Blackburn......1-1 Bolton — Nottsc...........4-0 BristolR.—Fulham..........2-1 Burnley—Hereford .........1-1 Cardiff — Oldham .........3-1 Carlton — Wolves .........1-1 Chelsea — Millw...........1-1 Huli — Carlisle...........3-1 Nott.For. — Luton 1-2 Plymouth — Orient.........1-2 Sheff. Utd. — Southamp....2-2 Eftir afteins átta minútna leik haföi Macari fært Manchester United forystuna, og þegar um minúta var til leikhlés, minnkaöi Chris Jones muninn fyrir Totten- ham, þannig aö staöan i hálfleik var 2-1 Manchester United i vil. Manchester liöiö fór annars mjög illa meö tækifærin i fyrri hálfleik, Coppell og Hill fóru auöveldlega i gegnum götótta vörn Spurs, en Jimmy Greenhoff og Pearson klikkuöu oft illilega i góöum færum. Þegar um tuttugu minútur voru liönar af seinni hálfleik, innsiglaöi Gordon Hill sigur Ólafur Orrason ENSKA KNATT- , SPYRNAN Manchester United eftir frábæra sendingu frá Jimmy Greenhoff. Staöan var þannig orðin 3-1, þegar Tottenham reyndi fyrst aö fara aö spila skipulega, og á næstu augnablikum komst mark United i hættu nokkrum sinnum, en Stepney bjargaði þvi sem þurfti. Manchester United hefur nú unnið niu af siöustu tiu leikjum sinum, eöa slöustu sjö leiki i röö, og þýtur nú heldur betur upp töfluna, en Tottenham verður aö horfast i augu við drunga fall- baráttunnar þaö sem eftir er vetrar. ó.o. KEVIN BEATTIE...og félag- ar hans hjá Ipswich standa vel aö vigi i baráttunni um Eng- landsmeistaratitilinn eftir sigurinn gegn Aston Villa á laugardaginn. — eftir endurkomu Gerry Francis Þaö ergreinilegt aö endurkoma Gerry Francis i lið Q.P.R. hefur hleypt nýju blóöi i liöiö. Nú sáust loksins þau tilþrif. sem geröi Q.P.R. aö skemmtilegasta liöi Englands siöasta keppnistimabil, og nú má telja öruggt aö Q.P.R. fari aö klifa upp töfluna hægt og sigandi. Glæsiiegur samleikur þeirra Bowles og Francis skóp mark Q.P.R. eftir aðeins tiu minútna leik, og þaö var Francis, sem rak endahnútinn á þessa glæsilegu sóknarlotu meö fallegu marki. Þaö sem eftir var fyrri hálfleiks heföi Q.P.R. átt aö innsigla sigur sinn, en hvað eftir annaö fóru þeir illa meö dauöafæri, þannig aö for- ysta þeirra i hálfleik var aðeins 1- 0. WBA kom sterkari til leiks i seinni hálfleik. Varnarmaöurinn sterki, John Wile, skoraði mark þeirra seint i hálfleiknum, og færöi þannig WBA stig, sem þeir heföu ekki fengiö, ef leikmenn Q.P.R. heföuverið á skotskónum i fyrri hálfleik. Mikill fögnuður á Portman Road — þegar Ipswich vann mikilvægan sigur (1:0) ó Aston Villa, sem lék ón Andy Gray STAÐAN Ipswich vann mjög mikilvægan sigur á liði Aston Vilia, sem varö aö spila án Andy Gray, en hann er meiddur. Þegar liðin mættust á Villa Park f september s.l., vann Aston Villa stórsigur, 5-2. En þaö var áöur en liö Ipswich komst al- mennilega I gang. Nú var leikið á heimavelli þeirra, Portman Road, sem þykir einhver bezti völlur Englands um þessar mundir, hefur ekki þolaö veöur- fariö eins illa og vellir I Englandi almennt. Leikurinn mótaðist mjög af taugaspennu leikmanna til aö byrja með, en smám saman tókst leikmönnum Ipswich aö ná undir- tökunum I leiknum. Hvaö eftir annaö komst mark Villa I mikla hættui fyrrihálfleik, en Burridge stóö fyrir sinu, allt þar til á siö- ustu sekúndu fyrri hálfleiks. Þá vardæmdaukaspyrnaá Villa rétt fyrir utan vitateig þeirra. Talbot framkvæmdi spyrnuna, beint á höfuö Beattie, sem skallaöi fyrir fætur Woods. Hann þurfti ekki annaö en aö stýra knettinum i netiö. I seinni hálfleik reyndi Aston Villa allt hvaö þeir gátu til aö jafna metin, en þá kom til kasta Cooper i marki Ipswich og varöi hann mark sitt af stakri prýöi. Af og til átti Ipswich hættuleg skyndiupphlaup, og áttu þeir t.d. tvö skot i stöng 1 seinni hálfleik. Slagsmál á „Brúnni" — þar sem Chelsea A Stamford Bridge I Londpn átti Chelsea I höggi viö annaö Lundúnaliö, Millwall. Millwall haföi unniö fyrri leik liöanna á The Den, 3-0, og nú var stund hefndarinnar runnin upp fyrir Chelsea. En þaö hvorki gekk né rak fyrir liöiö I fyrri hálfleik, og áhangendur liösins geröust mjög óþolinmóöir. Ekki leiö á löngu þar til slagsmál upphófust á áhorf- endapöllunum milli áhangenda liöanna og varö aö stööva leikinn og Millwall deildu stig meban lögreglan kom á röö og reglu, en nokkuö var um þaö, aö ólátaseggirnir hlypu inn á völlinn. Eftir aö kyrrö var komin á aftur hófst leikurinn, en sem fyrr gekk Chelsea erfiölega aö komast i gegnum þétta vörn Millwall liösins, og gekk svofram aö hléi. 1 seinni hálfleik var þaö Millwall, sem var meira áberandi liöiö framan af— og þegar 65 minútur voru liönar af leiknum, náöi Mill- wall forystu meö ágætu marki frá unum í 1:1 jafntefli Brisley. En Chelsea gafst ekki upp, og ekki leiö á löngu þar til Stanley jafnaöi fyrir þá, 1-1. Lokaminúturnar sóttu leikmenn Chelsea stift, en allt kom fyrir ekki. Völlurinn var mjög þungur, þegar leikurinn hófst, og fór hriö- versnandi eftir þvi sem á leikinn leiö, og var I lokin oröinn einn allsherjar forarpyttur. Þaö er ekki von, aö liö geti sýnt skemmtilega knattspyrnu viö þessar aöstæður. ó.O. Undir lokin voru áhangendur Ipswich farnir aö flauta allt hvaö af tók til aö vekja athygli dómar- ans á þvi, að hann ætti aö flauta leikinn af. Og þegar hann loksins geröi þaö varö mikill fögnuöur á Portman Road, þar sem aöeins eitt stig skilur nú Ipswich og Liverpool, en Ipswich hefur leikið þremur leikjum minna. Þaö stefniri hörku baráttu við botn fyrstu deildar, þar sem bæði botnliöin unnu sigra um helgina. Sunderland skoraði sitt fyrsta deildarmark i ellefu leikjum, eöa eftir 1020 minútna knattspyrnu. Þaö var Mel Holden, sem skoraöi mark þeirra á 58. minútu viö mik- inn fögnuö áhorfenda, og hefur Sunderland nú fengiö fjögur stig út siðustu þremur leikjum sinum. West Hamvann sigur á Stoke á Upton Park, og var þaö Brian „Pop” Robson, sem skoraöi mark þeirra þegar á sjöundu minútu. Þaö sem eftir var leiksins sótti West Ham án afláts, en Peter Shilton I marki Stoke varöi allt sem að markinu kom. Stoke hefur nú selt enn einn sterkan leik- mann, Mike Pejic tilEverton fyr- ir 135.000 pund, og er u ekki bj artir timar framundan hjá liöinu. Everton átti nú enn einn slæm- an leik, og i þetta skiptiö var þaö tap á heimavelli, Goodison park, fyrir Leicester 1-2. Earle náöi for- ystunni fyrir Leicester snemma I leiknum, en rétt fyrir hlé tókstBob Latchford aö jafna metin fyrir Everton. En rétt fyrir leikslok Framhald á bls. 19. 1. DEILD - Liverpool 26 15 5 6 45:25 35 Ipswich 23 14 6 3 42:20 34 Man. City 24 12 10 2 36:16 34 A. Villa 24 13 3 8 46:29 29 Middlesb. 24 11 7 6 22:21 29 Man. Utd. 24 11 6 7 44:34 28 Arsenal 25 10 8 7 41:36 28 Leicester 26 8 11 7 21:38 27 Leeds 24 9 8 7 30:29 26 Newcastle 21 9 7 5 35:27 25 Birm. 26 9 6 11 41:41 24 Norwich 25 9 6 10 28:33 24 WBA 24 7 9 8 31:29 23 1 Coventry 22 8 7 7 28:27 23 - QPR 21 7 5 9 28:31 19! Stoke 23 6 7 10 13:26 19, Derby 23 6 5 12 33:47 18 Tottenh. 24 6 5 13 30:48 17 BristolC. 22 5 6 11 21:26 16 West Ham 24 5 5 14 21:37 15 Sunderl. 26 3 7 16 14:36 13 2. DEILD Chelsea 26 14 8 4 44:33 36 Bolton 25 15 4 7 46:31 34 Wolves 25 12 9 4 56:30 33 Blackp. 25 10 10 5 37:25 30 Nott.For. 25 11 7 7 51:40 29 Luton 25 12 3 10 39:32 27 Millwall 24 11 5 8 40:32 27 Charlton 25 9 9 7 47:41 27 Oldham 23 10 6 7 33:32 26 Notts C. 23 10 4 9 36:38 24 BristolR. 27 10 4 12 37:49 24 South. 25 6 9 9 44:44 23 Huil 23 6 11 6 29:29 23 Cardiff 25 8 7 20 37:39 23 Sheff. Utd. 24 7 9 8 29:34 23 Blackb. 24 9 5 10 26:35 23 Plymouth 26 5 11 10 31:39 21 Fulham 27 6 9 12 35:44 21 Burnley 25 4 11 10 27:38 19 Carlisle 26 6 6 14 26:51 18 Orient 20 5 7 8 21:26 17 Hereford 23 3 8 12 31:52 14

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.