Tíminn - 15.02.1977, Qupperneq 17

Tíminn - 15.02.1977, Qupperneq 17
Þriðjudagur 15. febrúar 1977 17 Sigur hjó City — yfir Arsenal í þófkenndum leik Þó aó leikur Manchester City of Arsenal á Maine Road hafiveriö meO afbrigöum leiöiniegur, þá voru stigin tvö, sem Manchester City hlaut, afar mikiivæg fyrir liöiö. Nú er liöiö aöeins einu stigi á eftir Liverpool og á eftir aö ieika tveimur leikjum meira, og er greiniiegt aö keppnin milli þessara liöa og Ipswich veröur hörö. I fyrri hálfleik var mikiö spark- aö og hlaupiö án þess aö nokkuö skeöi, sem gleddi augaö. Sending- ar lentu oftast hjá mótherja og marktækifæri var hægt aö telja á fingrum annarrar handar. tseinni hálfleik upphófst sama sagan, en þó kom á 55. minútu eini ljósi punkturinn i leiknum. Frábær sending frá Tueart kom vörn Arsenal i opna skjöldu og Royle var skyndilega frir. Skot hans hafnaöi örugglega i net- möskvum Arsenal—marksins. Nú mætti halda, að Arsenal hafi reynt allt sem mögulegt var til að jafna leikinn, en þaö var eins og leikmenn liösins væru mjög áhugalausir, og komst mark Manchester City varla Ihættu þaö ' sem eftir var af leiknum. Ó.O. Gott hjá Úlfunum — að nd jafntefli (1:1) gegn Charlton í London Wolves náöi jafntefii á The Valley i London á móti Charlton, og getur liöiö veriö ánægt meö þann árangur, þvi Charlton er ávallterfitt heim aö sækja. 1 hálf- leik haföi ekki veriö skoraö mark, en snemma I seinni hálfleik náöi Peacock forystunni fyrir Charlton. Þegar tiu minútur voru til leiksloka tókst Martin Patch- ing aö jafna fyrir Wolves, hans fyrsta deildarmark— en hann hóf aö leika meö aöalliöi Woives I lok siöasta keppnistimabils. Luton vann ágætan sigur á Nottingham á City Ground I Nott- ingham, 2-1. Ron Futcher og John Aston skoruöu mörk Luton, en Larry Lloyd skoraöi mark Nottingham, sem viröist nú eitt- hvaö vera aö gefa eftir i barátt- unni um efstu sæti annarrar deildar. Bolton var.n stórsigur á Notts County á heimavelli, 4-0, öll mörkin komu i seinni hálfleik, en liö Blackpool hlýtur aö vera óánægt meö aöeins 1-1 jafntefli á Framhald á bls. 19. Tony Knapp til Spánar — þa r sem hann mun fylgjast með Barcelona í vikutíma ★ Knapp er tilbúinn að koma aftur til íslands TONY KNAPP hefur feng- iö leyfi forráöamanna Barcelona, hins kunna spánska knattspyrnufé- lags til að fylgjast meö æf- ingum félagsins, en meö því leika m.a. Hollending- arnir Johann Cruyff og Johann Neeskens. Knapp mun halda til Spánar fljót- lega og mun hann fylgjast með Barcelona-liðinu á æf- ingum í viku tíma, þegar félagið undirbýr sig fyrir leik gegn Atletica Bilbao í UEFA-bikarkeppni Evrópu. Spánarförin verð- ur tvímælalaust liður í undirbúningi Knapp fyrir islandsferð. Ellert B. Schram, formaöur K.S.Í. og Arni Þorgrimsson, landsliösnefndarmaöur voru i London i sl. viku, þar sem þeir ræddu viö Tony Knapp og könn- uöu hvort hann væri ekki tilleiö- anlegur aö koma til tslands og stjórna landsliöinu áfram. — Knapp er reiöubúinn aö koma aft- ur til islands og þjálfa landsliöiö, sagöi Arni Þorgrimsson I stuttu spjalli viö Timann, þegar hann kom frá Englandi á iaugardag- inn. Arni sagöi, aö þaö hafi ekki veriö tekin endanleg ákvöröun i London. — Þaö veröur ekki end- aniega gengiö frá þessu fyrr en á stjórnarfundi hjá K.S.t. á Klempel skoraði 13 mörk Klempel skoraöi 13 mörk fyrir ,,Slask”-liöiö, þegar þaö vann auöveidan sigur (32:23) yfir 2. deildarliöi KA á Akureyri um heigina. Höröur Hilmarsson átti stórleik meö KA-liöinu. fimmtudaginn, sagöi Arni. Arni sagöi, aö þaö væri áhugi hjá stjórn K.S.t. á aö fá Knapp aftur til aö ljúka viö þaö verkefni, sem hann hefur unniö viö — þ.e.a.s. aö stjórna Islenzka lands- iiöinu i HM-keppninni, en tslend- ingar leika fjóra HM-leiki í sum- ar, tvisvar gegn N-trum, en einn- ig gegn Hollendingum og Belgiu- mönnum. __gos ÞETTA ER GREININ UM TONY KNAPP, SEM BIRTIST t ENSKA DAGBLAÐINU„THE SUN”. GREININ VAR UPP A HALFA StÐU. Knapp er „úti í kuldanum" Enska dagblaðið, The Sun, birti á þriðjudaginn var at- hyglisverða grein um Tony Knapp, og viðtal við hann. Þar kemur ýmislegt fróðlegt fram, en greinin er skrifuð af blaðamanninum John Sadler, eftir viðtali við Knapp. Hún fer hér á eftir í lauslegri þýðingu. „Þegar hugsaö er um ísland kemur okkur ósjálfrátt i hug fisk- veiðideila, en ekki knattspyrna. Þaö er kannski vegna þess, sem Tony Knapp fær ekki vinnu hér i Englandi. Hann mun veröa einn af 85.000 áhorfendum á Wembley annaö kvöld, og forráöamenn enskrar knattspyrnu ættu aö skammast sin, hvernig sem leik- urinn á móti Hollandi fer. Þeir veröa þarna allir, slappa af fyrir leikinn yfir glasi af bjór, og tala um nýjustu sögurnar úr knatt- spyrnuheiminum, heiminum, sem þeir stjórna, en vita samt ótrúlega litiö um. Tony Knapp veröur þarna vegna atvinnu sinnar. Til aö skoöa vandlega væntanlega mót- herja liös sins, islenzka landsliös- ins, en Hollendingar mun einmitt keppa viö Islendinga I HM keppn- inni seinna i sumar. Sumir þessara forráöamanna enskrar knattspyrnu hafa sýnt TONY'S FROZEN OUTl WHEN we fhlnk of lceland. we thlnk abouf fishing limits, not football. And maybe that’s the reason Tony Knapp can’t land a job. His wlll be one face among 85,000 at Wembley tomorrow night—a face to make English footbuíl feel ashamed, win, iose or ,draw, against Holland. They'll all be there at the Empire Stadium. The managers who moan and the directors and hangers-on who appoint all the man- agers who moan. Some o'f those directors. from cltibs up and dcwn the eountry have already exposed their ignorance and bad manners to Tony Knapp. Not for refuring to glve him a job, but for not havlng the common decency to reply to hls letter of application. ^ Knapp's letters go unanswered JOHN SADLER’S Columnj Soclal They’ll be el Wembley for a social event, a nlght out. Relaxation and a few drinks and n chance to dÍHcnss. with oth(p:st of their kind, the game they control yet know next to nothing about. Tony Knapp wlll bs thsrs to work. To take a closo, clinical look at tho Dutch bocause hls team, hls Internatlonal toam, havo to play thom agaln soon. While he has failed to get iobs at Grimsby and ShefAeld and Northamp- ton and evcrywhere else, Knapp has been tmpres- sing the rest of the world. He spent three years as national team manager of treland—an unlikely, iso- latcd outpost where his record bcurs comparison with any manager In Europe. He intends to return for another season with this depresslng thought: " If things go wcll aguln. and I slul don't get h job over here, I'U pack in the game." So, at 38. a manager who has learned his trade at lnternational level and against some of the best teams in the world is consldering qulttin*. Hard-up And aU because EngHsh footbaU. • with its hard-up bro!:en-down clubs, won t give him a chance. How stupid can we get ? Knapp will never knock the game because he recalls how it rescued him from the coal-mines and gave him a good living for 23 years. But his terma of refer- ence. his working condl- tions and híndrunces in charge of Icelandic soccer make tlie oomplaints of English managora sound laughable. He says: “ They talk about prOblems when they don't know the meaning of the word. " For a start. my lads huve to play an inter- ternational at nlght after working all day. That's only for inter- nationals at home. It's easier when they're away. Wouldn’t Don Revne love a schedule like this? I c e 1 a n d played two World Cup quallfying Rames last September—at ome to Belgium nnd Hol- lund. Thsy lost by the only goal of tha game to Bol- f;ium on the Sunday evsn- ng. It was a simllar score* llne to the match wlth Holland. Conslder And Uiat's r.ot bad when you conslder both matches were played within the space of three nights! *' The Holland result was unbclievable,’' said Knapp. "A one-goul defeat by the World Cup Finalists three days after playing Beigium . . . you'd have thought people in England would huve noticed." I c e 1 a n d pack their football flxtures as ttght as haddock in a box, It was the same two seasons ago in the European Nations Cup. flmaleurs They met France in Paris. pluyed Belgium away two days later and three days after Uiat lost by the onlv goal to Rus- sia in Moscow. " Three matchcs in flv* da.vs against some of the best in Europe. And my players are amateiirs. REÁL amateurs," said Knapp. “ We miist be tlie only real amateurs left in tlie world. The only cash the players receive is re- imbiirsement for two days' lost at work on foreign trips.. " We have flve niavers who are professiunals witli European club sides. Often they don’t turn up until a few hours before internationals." . Not that Knapp com- plains. The former Leices- ter, Southampton, Coven- try. Brlstol City and Tranmere centre-half simtily longs for a return to tlie British game. Respecl “ What do you have to do ? " he asked. “ With all due respect, when I see sorne oi the people who are appointed I wonder if I’m wasling my time. " Or perhaps l'm juit ona of thosa unluoky people. It's very hard to 6et on the roundabout — ut once on, it's vlrtually Impossible to get off. " F.ven when you get the sack. you go from ono joli to another. I see Northampton parted wlth Pnt Crerand recenUy. Northampton . . . I’d work Uiere for nothing." Knapp claims to have appiied for every vacancy in England during the past two oi three years. Prlnclples "And I'in perturbed about the principles of some directors. From all those lettcrs I’ve written, I've luid Just one reply. " I think it was Chester- fleld who had the good inanners to write back. Froin the rest — not a word. That's disturbiny." It also prompts hlm to qucstion his own attituda. " I dcm't knock the game. TONY KNAPP ..." /Vt had /ust ont reply." I don't go around shout- ing the odds like some people. " l'm ■ protesslonal. doing a lob as quletly and eftoctlvely as l oan. I don't w a n t glorlfylng. And l don't have a ohlp on my shoulder. “ I’m stlll iearnlng. But Im serving my nppren- ticeship in the top com petltions in the world. “ So ls it possible k might be one of those fellas who didn’t get break ? " It shouldn’t be. Not after takirig three points fixim East Germany, the only side to bcat the eventual World champions West Germany in Munich. No. Tony Knapp doesn lose them ali . . . Tony Knapp þann mikla dóna- skap aö svara ekki bréfum hans, þar sem hann er aö falast eftir at- vinnu. Hann hefur reynt aö kom- ast 1 stööu framkvæmdastjóra hjá Sheffield, Grimsby og Northampton, en þau virtu hann ekki viölits. Samt hefur þessi sami Knapp náö árangri, sem all- ur heimurinn hefur tekiö eftir. Hann hefur undanfarin þrjú ár veriö þjálfari landsliös tslands, á einangruöum útkjálka, en árang- ur hans þar jafnast á viö árangur hvaöa þjálfara sem er i Evrópu. Hann ætlar aftur til íslands meö þaö I huga, aö ef hann nær enn góöum árangri, en fær samt ekki vinnu viö sitt hæfi I Englandi, þá ætlar hann aö hætta afskiptum af knattspyrnu. Þannig ætlar þjálfari, sem hef- ur gengið I gegnum hinn haröa skóla alþjóöa knattspyrnunnar, aö hætta 38 ára gamall, vegna þess aö hin niöurbrotna enska knattspyrna hefur ekki not fyrir hann. Hve langt náum viö i heimskunni? Slæmar aöstæöur Knapps til þjálfunar á tslandi gera kvartan- ir þjálfara ensku liöanna hlægi- legar. Hann segir: „Þeir eru aö tala um vandamál, þegar þeir vita ekki einu sinni hvaö oröiö þýöir. Til dæmis þurfa drengirnir minir aö spila landsleiki um kvöld, eftir aö hafa unniö allan daginn. Þetta á viö um leiki heima, þaö er auöveldara fyrir okkur aö spila á útivelli! Myndi Don Revie ekki vera himinlifandi ef hann byggi viö svona aöstæö- ur?” Island lék tvo leiki i HM keppn- inni i september á heimavelli viö Belgiu og Holland. Þeir töpuöu meö eina marki leiksins á móti Belgiu á sunnudagskvöldi. Úrslit leiksins á móti Hollandi uröu þau TONY KNAPP...landsliös- þjálfari, ætlar aö hætta af- skiptum af knattspyrnu, ef hann fær ekki vinnu i Eng- landi, eftir aö hann hefur þjálfaö islenzka Iandsliöiö i sumar. ★ Fær hvergi vinnu í Englandi sömu. Og þaö er ekki slæm út- koma, þegar tekiö er tillit til þess, aö aöeins þrir dagar voru á milli leikjanna. „Urslitin á móti Hollandi voru ótrúleg”, sagöi Knapp. „Tap meö einu marki á móti ööru bezta liöi heims þremur dögum eftir erfiö- an leik á móti Belgum.” Vegna hins stutta keppnistima- bils verða tslendingar aö raöa leikjum sinum jafn þröngt og sild i tunnu. Fyrir tveimur árum keppti landsliðið þrjá leiki viö sterkustu landsliö Evrópu á 5 dögum, og töpuöu m.a. aðeins 0-1 fyrir bæöi Belgum og Rússum á útivelli. Tony Knapp segir: „Viö erum hinireinu sönnu áhugamenn, sem eftir eru i knattspyrnuheiminum I dag. Eina borgunin, sem leik- menn fá fyrir leiki, er greiösla á vinnutapi, þegarliöiö er á ferö er- lendis.” En þrátt fyrir góöan árangur meö fslenzka landsliöiö þráir Knapp starf á enskri grund. „Hvaö á ég aö gera?”, spyr hann. „Meö fullri viröingu fyrir þeim mönnum, sem valizt hafa til starfa i ensku knattspyrnunni aö undanförnu, þá hafa sumir þeirra ekki hundsvit á knattspyrnu. En þetta eru menn sem komnir eru inn I kerfið, og komast ekki meö nokkru móti út úr þvi aftur. Þeg- ar ein staöa losnar, þá upphefst nokkurs konar hringekja innan kerfisins. Ef þú ert fyrir utan kerfiö kemstu ekki meö nokkru móti inn. Paddy Crerand hætti t.d. hjá Northampton núna ný- lega. Ég myndi vilja vinna þar fyrir ekki neitt!!” Knapp segist hafa sótt um allar stööur, sem losnaö hafa i ensku deildakeppninni á undanförnum þremur árum. „Ég skil ekki hugsanagang forráöamanna liö- anna. Ég hef aöeins fengiö svar frá einu liöi, ég held þaö hafi veriö Chesterfield, sem sýndi þessa sjálfsögöu kurteisi. Frá hinum öllum hef ég ekki fengið eina ein- ustu linu. Þaö er þaö, sem svíöur sárast.” Og Knapp heldur áfram: „Ég Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.