Tíminn - 15.02.1977, Page 19

Tíminn - 15.02.1977, Page 19
Þriðjudagur 15. febrúar 1977 19 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður, veröur til viötals laugar- daginn 19. febrúar kl. 10-12 aö Rauöarárstig 18. Rangæingar Þriöjudaginn 15. febr. kl. 21.00 veröa alþingismennirnir Þór- arinn Sigurjónsson og Jón Helgason til viötals i Félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli. Félag framsóknarkvenna í Reykjavílc Fundur veröur aö Rauöarárstig 18 miövikudaginn 16. febrúar kl 20.30 Dagskrá: Félagsmál. Spiluð framsóknarvist. Fjölmenniö og tekiö með ykkur gesti gleymiö ekki kaffibrúsan- um. — Stjórnin. Framsóknarfélag Rangæinga Sunnudaginn 20. febrúar kl. 21 verður önnur umferö i f jögurra kvölda spilakeppni félags- ins i félagsheimilinu Hvoli, Hvolshreppi. Ræöumaöur veröur Ragnheiður Sveinbjörns- dóttir. Agæt kvöldverðlaun, heildarverölaun sólarlandaferö fyrir 2 meö Samvinnuferöum. Fjölmenniö komiö stundvislega. O Knapp er enn aö skólast i hinni hörðu keppni alþjóöaknattspyrnu, en tel mig kunna oröiö nóg til aö geta stýrt ensku deildarliöi betur en margir framkvæmdastjórar, sem nú eru viö stjórnvölinn.” Og vel á minnzt, Tony Knapp tapar ekki öllum leikjum. Liö hans náöi þremur stigum af liöi A-Þýzkalands, eina liðinu, sem vann V-Þýzkaland i siöustu HM keppni. Nei, þaö ætti einhver góð- hjartaöur framkvæmdastjóri að gefa Tony Knapp tækifæri.” Hér lýkur greininni i The Sun, en þar kemur greinilega fram, að Tony Knapp hefur ekki starfað viö knattspyrnu frá þvi aö hann fór frá Islandi i fyrra öfugt. við þaö, sem hann hefur gefiö i skyn. Ó.O. O Úlfarnir heimavelli á móti Blackburn. Fulham sekkur ávallt dýpra og dýpra. Rodney Marsh var settur út úr liðinu fyrir leikinn á móti Bristol Rovers, en þaö dugöi ekki til, Bristol liöiö vann 2-1, meö mörkum frá Day og Williams, en Mitchell skoraöi fyrir Fulham, Cardiff vann góöan sigur á Oldham á heimavelli sinum Ninian Park. 1 hálfleik haföi Oldham 1-0 forystu, meö marki frá Bell, en i seinni hálfleik skoraði Cardiff þrivegis, mörkin geröu Friday, Evans og Sayer. Orientvann mikilvægan sigur á Plymouth á útivelli, 2-1. Mörkin fyrir Orient geröu Possee og Cunningham. Leikur Sheffield United og Southampton þótti nokkuö skemmtilegur og vel leikinn, en honum lyktaöi meö 2-2 jafntefli. Mörkin fyrir Sheffield geröu Edwards og Guthrie, en Osgood og MacDougall sáu um mörk Southampton. ó.O. © Fögnuður skoraöi Alderson fyrir Leicester, og Everton hefur ekki unniö leik i deildinni siöan þeir McKenzie og Riochkomutilliösinsfyrir jól. Nú hefur Everton enn keypt einn leikmann, Pejic frá Stoke, og er eftir að sjá hvort hann getur lapp- aö upp á slaka vörn Everton liös- ins. Annað lið i erfiöleikum er liö Derby County. Liðið nær ekki lengur saman, og þetta liö, sem áður spilaöi svo skemmtilega knattspyrnu, veröur nú aö hlusta á eigin áhorfendur syngja leik eftir leik, „What a load of rubbish”, eöa „þvilik vitleysa!” Það stefndi i markalaust jafntefli i leik Derby við Leeds, en skömmu fyrir leikslok skoraöi Joe Jordan fyrir Leeds, og ennþá einn Leeds sigur á útivelli varö staðreynd. Birmingham og Norwich léku skemmtilegan leik á St. Andrews i Birmingham. Kenny Burns náöi forystunni fyrir heimaliöið eftir nokkurra minútna leik, en i hálf- leik haföi Norwich náö 2-1 forystu meö mörkum frá Steele og Reev- es. En Birmingham jafnaði um miðjan seinni hálfleik og var Burns þar aftur aö verki. Þegar um tiu minútur voru til leiksloka, skoraði svo ungur 17 ára piltur, Kevin Broadhurst, sigurmark Birmingham, en hann lék þarna sinn fyrsta deildarleik meö liöi Birmingham. Leiknum lyktaði þannig 3-2 Birmingham i vil. Tveimur leikjum i fyrstu deild varö að fresta vegna bleytu á völlunum. Þaö var á Highfield Road i Coventry, þar sem heima- liðið átti aö keppa viö meistara Liverpool, og á St. James Park i Newcastle, þar sem Middles- brough átti að koma i heimsókn. Liö Newcastle hefur nú leikiö fimm leikjum minna en sum fyrstu deildar liöin. Ó.O. Aðstoð íslands við þróunarlöndin Stöður í Kenya Danska Utanrikisráðuneytið hefur óskað eftir þvi að auglýstar yrðu á Norðurlönd- um öllum eftirfarandi 9 stöður við nor- ræna samvinnuverkefnið i Kenya: Tvær stöður ráðunauta um stofnun og rekstur kaupfélaga. Tvær stöður ráðunauta um stofnun og rekstur byggingarsamvinnufélaga. Tvær stöður ráðunauta um stofnun og rekstur iðnfyrirtækja með samvinnusniði. Ein staða ráðunautar um samvinnurekst- ur á sviði fiskveiða. Tvær stöður ráðunauta um stofnun og rekstur sparisjóða með samvinnusniði. Góð enskukunnátta er öllum umsækjend- um nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 5. marz n.k. Nánari upplýsingar um störfin, launakjör o.fl. verða veittar á skrifstofu Aðstoðar íslands við þróunarlöndin, Lindargötu 46, (herbergi nr. 8) en hún er opin mánudaga kl. 3-4 e.h. og miðviku- daga 4-5 e.h. Húsbyggjendur Noróur- og Vesturlandi eigum á lager milliveggjaplötur. Stærð 50x50 cm. Þykkt 5,7 og 10 cm. Söluaðilar: Kaupfélag Hvammsfjarðar, Búðardal, simi 2180. Jón Sigurðsson, Sauðárkróki, simi 5465 Byggingavörudeild KEA, Akureyri, simi 21400. Björn Sigurðsson, Húsavik, simi 41534. Margeir Gislason, Stað, Vestur-Húna- vatnssýslu. Loftorka s.f. Borgarnesi Simi 7113, kvöldsimi 7155. H Útboð Tilboö óskast I slökkvibifreið fyrir Slökkvistöö Reykjavlk- ur. Otboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3, R. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, þriöjudaginn 29. marz 1977, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími'25800 ( Verzlun g Þjénusta ) '■*/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ m'Æi --- 5 2 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ pipulagningameistari Símar 4-40-94 & 2- LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR \\ 44 ‘ * Tökum að okkur alla loftpressuvinnu/ S borun og sprengingar. Fleygun, múr- 2 2 bro, o9 röralagnir. J \ WFi Nýlagnir _ Brey,ingar | J Vfáagál, _______ W6ar Sigurðsson - Simi 5-38-71 \ \ Viðgerðir \ \ XSSSPgf&u ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JVÆ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 Kr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já \ \ Blómaskreytingar í 67-48 i % viö oll tækifæri S Li, , ... S Va n dlá ti r bl&Ck ve//a jack p? f3& Þessar frábæru snyrtivörur fást í öllum helztu verzlunum landsins Efnaverksmiðjan Atlas h.f. Sími 2-70-33

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.