Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 14.08.1964, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 14.08.1964, Blaðsíða 2
STYBIR Wl VERWŒRD? Á sama tíma og hugsandi menn um heim allan hvetja til viðskiptabanns viS SutJur-Afríku, éykst innflutningur okkar þatSan. Fyrstu sex mánutSi þessa árs var hann á fjórtSu milljón kr. Þeir Islendingar, sem flytja inn eða kaupa í smásölu sutSurafríska ávexti, veita Verwoerd for- sætisráðherra bæði efnalegan og sitSfertSislegan stuðning. Það er þitt, Iesandi góður, að ákveða, hvort þú vilt halda áfram að stytSja Verwoerd eða rétta hinum þjök- uÖu blökkumönnum bróðurhönd. Alh'r heimur fylgist nú skelfdur meS því sem er aíS gerast í þrælaríki Verwoerds í S-Afríku. Hinn hvíti minni hluti í landinu á sér nú orSiS formælendur fáa. ÁstandiS í S-Afríku er nú orSicS þann- ig, acS margir óttast að nú ,sé ekki lengur um þaS acS •,ræSa, hvort stjórn Ver- woerds geti haldiS fram kyn 'þáttaaSskilnaSarstefnu sinni 4leldur hvenær hiS óhjá- kvæmilega blóSbaS dynji yfir. Hinar frjálsu þjóSir Afríku bíSa aSeins eftir tækifæri til aS ráSast á landiS um leiS og uppreisn brýzt þar út. HatriS milli negranna og hinnar hvítu yfirstéttar í S-Afríku er orS- iS svo rótgróiS, aS erfitt mun aS ná sáttum. Eina hugsanlega leiSin til aS koma í veg fyrir hiS óskap- lega blóSbaS, er aS stjórn Verwoerds verSi þvinguS til aS láta af stefnu sinni. Vafasamt er aS þaS geti tekizt, en aS sjálfsögSu verSur aS gera allt sem hægt er til þess. SuS ur-Afríka er mjög ríkt land. Hún byggir vel- megun sína aS langmestu leyti á útflutningi. ESa meS öSrum orSum: Útflutning- urinn er grundvöllur þess skipulags sem viSgengst í landinu. Ef takast mætti aS hnekkja honum verulega, hlyti efnahagskerfi landsins aS raskast svo mjög, aS stjórnin yrSi tilneydd til aS taka upp nýja háttu. Þetta hafa glöggir menn löngu séS og því tekiS aS berjast fyrir því aS menn hætti aS kaupa vörur frá S-Afríku. Hefur þeim orSiS mjög mikiS ágengt í þessu efni, þannig aS innflutningur margra Evrópulanda og ann arra landa frá S-Afríku hef- ur dregizt stórkostlega sam- an. T. d. hafa danskir hafn- arverkamenn neitaS aS skipa upp vörum frá S-Afr- íku, og danskir stúdentar hafa unniS mjög vel aS þessu málefni. Þó hefur enn ekki tekizt aS ná nógu mikl- um árangri. Margur ríkis- bubbinn mundi missa spón úr aski sínum, ef viSskipti viS SuSur-Afríku yrSu bönn uS af stjórnarvöldum, og hefur því óvíSa tekizt aS fá því framgengt. Hafa á- hugamenn um þetta mál því mjög víSa rekiS áróSur fyr- ir því aS almenningur hætti aS kaupa vörur frá S-Afríku. Einkum hafa ým- is stúdentasamtök, þ. á. m. á NorSurlöndum, gengiS vasklega fram viS þetta. Ekki hafa andstöSumenn þessa staSiS uppi rökþrota. Þeir halda því fram aS slík- ar aSgerSir mundu koma harSast niSur á blökku- mönnunum sjálfum. Hér er um augljós falsrök aS ræSa, blökkumennirnir láta sig ekki muna um aS herSa sult arólina nokkurn tíma, enda hvetja allir foringjar þeirra og stuSningsmenn sem bezt þekkja til aSstæSna, til viS- skiptabanns viS S-Afríku. En svo aS ekki verSi talaS um kommúnistaáróSur skul- um viS gefa MorgunblaSinu orSiS. Þar birtist á sunnu- daginn var viStal viS norsk- an trúboSa er starfaS hefur í S-Afríku. Hér er stuttur kafli úr viStalinu: ,,—Er Luthuli bjartsýnn á aS til rofi í kynþáttamál- um S-Afríku? — Já. Hann er mjög bjartsýnn, en hann er ekki ánægSur meS undir- tektirnar, sem tillögur um viSskiptabann á S-Afríku hafa fengiS t. d. í Banda- ríkjunum og Bretlandi. Hann er hlynntur viSskipta- banni, og telur þaS mjög öflugt vopn í baráttunni, sé þátttaka almenn. Um rök- semdir manna, sem segja, aS slíkt mundi koma harS- ast niSur á blökkumönnun- um sjálfum, segir hann, aS þeir séu reiSubúnir aS greiSa frelsiS dýru verSí, ef þaS sé nauSsynlegt." Ekki verSur annaS heyrt en norski trúboSinn sé þessu algerlega sammála. HLUTUR ÍSLANDS. Hver er nú hlutur okkar Islendinga í baráttunni gegn stjórri Verwoerds, baráttu, sem enginn siSaSur maSur getur látiS sér óviSkom- andi? Fyrir nokkrum árum, eSa þegar viSskiptabann kom fyrst á dagskrá, fluttum viS ekkért inn frá S-Afríku. En á þeim tíma sem innflutn- ingur til flestra frændþjóSa okkar hefur stórum dregizt saman, hafa S-Afríkumenn fundiS markaS hér á íslandi sem fer sívaxandi. ÁriS 1960 fluttum viS inn frá S-Afríku vörur fyrir 1.4 millj. kr., áriS 1961 fyrir 4.9 millj., 1962 5.4 millj., 1963 fyrir 6.3 millj., og nú á fyrstu sex mánuSum þessa árs flytjum viS inn vörur frá S-Afríku fyrir 3.121.000 kr. Innflutningurinn hefur því fariS sívaxandi. Segja má aS þessar upphæSir séu smáar og muni þaS naum- ast velta stjórn Verwoerds, þótt þessi innflutningur legg ist niSur. Þetta er þó alls ekki aS- alatriSiS. StuSningur okkar viS málstaS hinna kúguSu SuSur-afríkublökkumenn hlýtur fyrst og fremst aS verSa móralskur og tákn- rænn. Ef þaS spyrst um heiminn aS viSskipti okkar viS S-Afríku fari vaxandi, hlýtur þaS aS verSa okkur til álitshnekkis utanlands, einkum meSal hinna ný- frjálsu þjóSa. Þess vegna verSur aS taka í taumana. Ef hiS opinbera vill ekki gera þaS, verSur hinn al- menni neytandi aS taka í taumana meS því aS hætta aS kaupa vörur frá S.Afr- íku. SAMVIZKUSPURNING Innflutningurinn frá S- Afríku er einkum ávextir, fyrst og fremst appelsínur og vínber. Allir sem vilja heita góSir drengir ættu aS steinhætta aS kaupa þessa vöru. MeS því leggja þeir sitt af mörkum til aS steypa ógnarstjórn Verwoerds. ViS höfum enn ekki getaS aflaS okkur nákvæmra upplýsinga um hvaSa vörumerki þaS eru, sem flutt eru inn frá S-Afríku, en munum reyna aS leiSbeina lesendum Frjálsrar þjóSar um þaS á næstunni. Neytandi góSur, mundu þaS næst þegar þú þarft aS kaupa ávexti, aS röSin er komin aS þér aS leggja þitt lóS á vogarskál- arnar. Hvort hyggstu leggja IóS þitt í ská'l' Verwoerds eSa blökkumanna? Otur skrifar: STEFNA SJÁLFST/EÐISFLOKKSINS: Ef ekki með arðráni, þá með skattráni „Sannleikurinn gerir þig frjálsan". En blekkingin fjötr ar þig í þrasldómsviðjar Síð- ustu tvaer vikurnar hefur það runnið upp fyrir mörgum launþega og verkamanni, hvers konar verknað hann hafi framið gegn sjálfum sér og fjölskyldu sinni, einmitt þeim, sem hann vildi þó sízt af öllu vinna tjón, með því að stuðla að því með atkvæði sínu í síðustu kosningum, að Sjálfstæðisflokkurinn héldi stjórnartaumum landsins í greipum sér næstu fjögur ár. Staðreyndin hefur hellzt yfir þá eins og ísvatn. Sú stað- reynd, að þeir hafi notað hið gífurlega vald, sem þeim er gefið einu sinni á fjögurra ára fresti, á kjördegi, af lítilli stéttvísi, og þó enn minni framsýni. Að þeir hafi notað vald sitt til að reka gadda í hnútasvipu á sjálfa sig. Má vera, að sannleikurinn geri þá enn frjálsa, ef þeir eru þá ekki nú þegar orðin véliæn áróðursómenni, sem enga sjálfstæða hugsun eiga, held- ur aðeins sársauka, þegar hnútasvipunni, sem þeir sjálf ir gaddráku er of óþyrmilega að þeim sveiflað. — Má vera. Þeir, sem finna nú hvað sár- ast til undan skattránssvipu „sjálfstæðisflokksins" eru menn með miðlungs- og lág- tekjur, sem greiddu þessum flokki atkvæði í síðustu kosn- ingum og tryggðu honum með því áframhaldandi setu í ríkisstjórn. Það tekur því ekki að tala um taglhnýting- inn, Alþýðuflokkinn. En þeir höfðu gleymt því, að forustulið „sjálfstæðis- flokksins", og milljónerarnir, sem eiga þann flokk.. hafa alla tíð barizt gegn kjarabót- um verkamanna og annars launafólks og aldrei skilað krónu af arðránspeningun- um, nema hörð og oft illvíg barátta væri háð um hvern fimmeyring, sem varð til fvrir vinnu fátækra manna. Þeir höfðu einnig gleymt því, að „sjálfstæðisflokkur- inn“ og milljónerarnir, sem eiga þann flokk, hafði hvað eftir annað rænt aftur þeim auvírðilegu kjarabótum, sem vinstrisinnuðum verkamönn- um hafði tekizt að afla með fórnfrekri styrjöld, með geng isfellingum og öðrum hefnd- arráðstöfunum, alltaf þegar „sjálfstæðisflokkurinn" hafði valdaaðstöðu til þess. Þeir höfðu einnig glevmt þvf, að milljóneraruir, sem eiga „sjálfstæðisflokkinn" og „fjárfesta" í honum milljónir árlega, hafa ævinlega talið all ar kjarabætur launastéttanna ósanngjarnar og ranglátar, og beinlínis stríða „gegn lögmál- um efnahagslífsins." Vegna þessarar gleymsku (að maður segi ekki glópsku) kusu þeir „sjálfstæðisflokkinn" og veittu honum völd í landinu áfram í fjögur ár. Opinberir starfsmenn hefðu þó mátt muna þessa hluti, þar sem þeir höfðu mátt búa við opinberlega viðurkennt launamisrétti f heilan áratug. En þeir létu eins og aðrir blekkja sig með loforði um réttlæti — eftir kosningar. Nú fá þeir að kynnast RÉTTLÆTI „sjálf- stæðisflokksins." Þeir menn f röðum verka- manna og annarra láglauna- manna, sem kusu „sjálfstæð- isflokkinn" í síðustu kosning- um eins og endranær, höfðu ekki skilið, að það sem sá flokkur gat ekki veitt eigend- Framh. á bls. 6. Frjáls þjóð — fö&Vudagimi 14. ágúst 1964«

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.