Mánudagsblaðið - 18.10.1948, Side 2
2
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudagur 18. október 1948
(Kipling er oröinn svo
þaulkunnugur lslendingum
að óþarfi virðist að lýsa hon-
um frekar. Þessi saga er frá
Indlándi).
Sjá, þú hefur varpað burt
'ástinni. Hvaða guðir eru það,
•sem þú býður mér að þýð-
ast? Er það hinn þríeini guð,
guð -einn og þrennur? Ekki
vil ég það. Eg leita til minna
eigin guða. Það getur verið,
að þeir veiti mér meiri fró en
hinn kaldlyndi Kristur yðar
og þrenningarflækja.
Trúskiftingurinn
Hún var dóttir fjallbúans
Sónú og Jade konu hans. —
Eitt ár brást þeim maís-upp-
skeran, og birnir tveir voru
heila nótt á eina svefnjurta
akrinum þeirra, rétt fyrir
ofan Suttley-daium, ivotgaxs:
megin. Svo gerðust þau ikrist-
in sumarið eftir og fóru með
dóttur sína til trúboðans til
sikirnar. Klerkurinn í Kotgar
skírði hana Elísabet, en Lís-
heð er fjallabúaframburður-
inn.
Síðan kom kólera í Kotgar-
dalinn og hreif burtu Sónú
og Jade, og Lisbeð fór til
prestsins í Kotgar og var þar
til vilka og til s'kemmtunar
prestskonunrii. Þetta var eft-
ir þann tima, er mærsku trú-J
boðarnir réðu þar lögum og
lofum, en þó fyr en Kotgai'J
hafði með öllu gleymt því. að j
hún var kölluð drottning
norðurfjallanna.
' Eg veit ekki hvort kristna
trúin bætti Lís'beð; eða hvort
guðir hennar jeigin trúar
mundu hafa gert jafnmikið
fyrir hana, en gullfalleg varð
hún. Og þegar fjallastúlka er
gullfalleg bá er það ómaksins j
vert að takast á hendurj
margra mílna ferð um vond-
an veg til þess að sjá hana.j
Andlitið á Lisbeð var fag-j
urt sem á grískri gyðju. Þaði
var eitt af þeim andlitum,
sem menn mála svo oft, en
sjá svo uridur sjaldan, Hún
var föl í andliti. ívið dökk-
leit og mjög há vexti, eftir
því sem hennar fólk gerðist.
Ajugun voru yndisleg; ef Rún
hefði eigi verið 'klædd hinum
andstyggilegu sirzflíkum, er
trúboðar hafa slókt dálæti á.
(þá mundi margur, er óvörum
mætti henni á gangi um
tfjallahHðarnar, hafa ætlað. |
að hún væri Díana hin róm-
verska á dýraveiðum.
Lisbeð hneigðist skjótt að :
kristinni trú og kastaði henni
ekkj, er hún varð gjafvaxta.
eins og sumar fjallastúlkur
gera,. Fólkið hennar hataði
hana, af því að hún hefði
gerst „memsalhib" (Evrópu-
kona) eins og það komst að
orði, og þvooi sér daglega,
og prestkonan vissi ekki
hvað hún átti við han.a að
gera. Það var einhvern veg-
inn svo. að fólk kinokar sér
við að biðja hávaxna. tígu-1
LISBED
lega gyðju að þvo diska og
önnur matarilát.
Og Lísbeð lék sér því við
börnin prestsins og gekk í
sunnudagaskólann, las allar
bækur ,sem til voru á heimil-
inu, og várð æ fegurri og feg-
urri, líkt og kóngsdótfirin 1
ævintýrinu. Prestskonan var
á því að stúlkan ætti að fara
á vist í Simla, verða barn-
fóstra eða eitthvað „fínt“. En
Lísbeð kærði sig ekki um að
fara í vist, Hún var ánægð
þar sem hún var, Þegar ferða
menn kom-u til Kotgar, og
þeir voru ekki margir á þeim
árum, þá hafði Lisbeð þann
sið að loka sig inni í herbergi
sínu, af því að liún óttaðist,
að þeir mundu komaaftur, ef
til vill, taika hana cg fara með
ih-;j.a til Simla eða eitthvað
út i hinn ókunna heim,
.Þegar Lisbeð var vel 17
ára, þá var það dag nokkurn
að hún igekk út sér til
skemmtunar. Hún hagaði
ekki göngum sínum eins og
ensku stúlkurnar, sem ganga
röskan mílufjórðung og ríða
svo heim. Lisbeð gekk fimm
til sex mílur sér til hress-
ingar, alla leiðina fram og
aftur milii Kotgar og Nar-
kúnda. í þetta sinn kom hún
heim í aldimmu cg fór niður
C3, ÚL'L--ÍK UáIcI ilÍOlil* 1
Kotgar með eitthvað þungt í
fanginu. Prestskonan mókti
inni í stofu, er Lisbeð kom
með byrði sína lafmóð og
mjcg þreytt. Hún lagði frá
sér byrðina á legubekkinn og
sagði ofur blátt áfram: „Þetta
er maðurinn minn. Eg fann
hann á Bagiveginum. Hann
hefur meitt .sig. Við skulum
hjúkra honum, og þegar hon-
um er batnað þá á maðurinn
yðar að gefa okkur saman.'í
etta var í fyrri.a sinni, scm
Lisbeð lét uppi skoðun sína
um 'hjónabandið, og pi'ests-
konan æpti upo yfir sig af
skelfingu. En nú varð fyrst
að sinna manninum i legu-
bekknum. Hann var ungur
:'lng]endingur og hafði höggv
ist á höfðinu inn í bein á
eirjhverju hvössu. Hann dró
andann undarlega og var
imeðvitundarlaus.
Hann var háttaður niður í
rúm. og klerkurinn stundaði
hann, þvá að hann kunni of-,
boð lítið 1 lækningum, og Lis-|
beð beið fyrir utan dyrnar, ef,
vera kynni, að hún gæti orð- (
ið að liði. Hún skýrði klerki
frá því, að þetta væri maður-
inn ,sem hún ætlaði að gift-
ast, og hann og konan hans
lávíttu hana harðlega fyrir
hið ósæmilega fraanferði
he#nar. Lisbeð hlustaði á;
stillilega og endurtók fyrir-.
ætlun sína. Það þarf ekkert
smáræði af kristindómi tilj
um kjör sitt, er hún hafði
fundið mann, sem hún unni
þess að uppræta hinar ó-
tömdu eðlishvatir austui'-
landabúa, svo sem til dæmis
I f
jþa, að verða ástfangin á auga
jbragði, og Lisbeð gat eigi
jskilið, því hún ætti að þegja
hugástum. Og ekki ætlaði
hún heldur að láta senda sig
að heiman. Hún ætlaði að
hjúkra Englendingnum þang-
að til honum væri svo batn-
að( að hann gæti kvongast
henni, — þetta var. nú henn-
ar áform. —
Eftir , hálfsmánaðar væga
hitasótt og heilabólgu fékk
Englendingurinn ráðið aftur
og þakkaði klerki og konui
hans og Lisbeð — einkumj
Lisbeð — góðvild þekra.
Hann kvaðst vera férðamað-
ur í Austui’löndum o'g koma
frá Dera-Dún til bess að leita
að jurtum og fiðrildum í
í Simlafjöllum. Enginn vissi
því nein deili á honum í
",i~>la. Hann hélt, að hann
hefði hlotið að detta fram af
hamrinum, er hann var að ná
í burkna á fúnum ti-jástofni,
Englexidingnum var skemmt.
Þegar hann fór, gekk Lis-
beð méð hönufri uopa' fjalhð
alla leið til Narkúnda, mjög
áhvegjufull 00 angúrvær.
Með því að pi'estskona”
x'éði ekkeiri við Lisbeð, en var
hinsvesar vel kristin og hafði
megnustu óbeit á öllu, er
hnevksli gæti ikallast, þá
'hafði hún beð:ð Englendins-
inn að segja henni, að han"
ætlaði að koma aftur os
kvongast henni. ,.Hún er ekk'
annað en banx ennbá, siá'ð
þér til, og beiðin í hiarf-
sínu. er ég hrædd um“ sagð’’
pi'estskonan. Svo að alla leið
ina upp eftir fjallinu, serr
voru 3 mílur vegar, hélt
Enslendinsfurinn um mittið
á Lisbeð og var að fullviss-'
hana um, að hann ætlaði að
ikoma aftur og e'ea hana. o"
ihún lét hann lofa bessu hva"
eftir annað. Hún stóð grát-
andi á Narkúndauæðunium.
þanvað til að hann hvaxd
sýn.um á Miúf'taniveg’.Tium.
Þá þurrkaði hún tárin úr
augum sér og hélt aftur t;i
Kotgar og saeði við nre<'t''-
konuna: „Hann kemúr aftur
til að kvonvast mér. Nú er
hann farinn til fólksins síns
.• »<:Hí>«?x^<rX->0^^00<->CO^0<cX>0<>C>0€ OOOOOOc^XfX* XíX^-
ÆiMr Muílifíird Mipiim§
< M,^N<?v<?s<?xrx>«xx'0<:X?Xí>00000000000<X -
og burðax-menirnir hefðu stol-
ið farangri hans og flúið, var
það ætlun hans að halda aft’-
ur til Simla er hann væri
orðinn nokkru hressari.
Hann vaPbúinn að fá nóg af
fjallarápinu.
En hann flýtti sér ekki að
komast af stað og honum
gekk seint að hressast. En
Lisbeð vildi ekki hlýða for-
tölum klei’ks né konu hans,
svo að húsfreyjan tók Eng-
lendingixin tali og sagði hon-
um hvernig ástatt væri um
tilfinningar stúlkunnar. Hann
bi'osti drjúgt að bessu og
kvað það vera einkar fagurt
og skemmtilegt, hreinasta
indæli bai'na mitt í Hima-
layjafjöllunum. En eigi hélt
hann þó, að hér væri nein
hætta á ferðum, þar eð hann
væi’i beitbundinn stúlku
'heiima. Auðvitað ætlaði hann
að fara gætilega og það gerði
til þess að seeja því fxiá
þessu“. Prestskonan vildi
sefa Lisbeð og sagði: ,,Hapn;
kemur aftur“. Þegar tveirj
mánuðir voru liðnir, tók Lis-j
beð að gerast óbolinmóð ogj
var henni bá svft, að Eng-
Iend’>igurinn hefði fari'ð yfirj
hafið til Englands. Hún vissi
bvar Envland var, af því að
hún ihafði lesið ágrip af
landafx'æði, en auðvitað(
hafði hún enga hugmynd um
eðli sjóai’ins, því að hún var
fjallástúlka. Þ;xr var á heim-
ilinu gamalt landabréfsslitur
og hafði Lisbeð 1-ei.k’ð sér að
því, er hún var bai’n. Nú
leitaði hún bað uppi aftur
setti það saman á kvöldin
gi'ét i hljóði og revndi að
gera sér í hugarlund hva’’
Eglendingurinn væri. En
með bví að henni var ekkex*+
Jajnnugt um vegalengdir eða
igufuskip. bá voru hugmvndir
hann. En samt þótti honum bennar allfjarri sanni. Og þa"
mjög gaman að tala við Lis-1 hefði staðið nálkvæmlega ?
beð, ganga með henni, slá sama, þótt al-lt hefði vei'ið
henni gullhami'a og kalla laukrétt hiá lienni. bví a?
hana gælunöfnum, meðan Englendingurinn hafði eng-
hann var að safna kröftum
til brottferðar.
Honum var þetta leikur
einn — en henni þvert
móti, — það var henni alls-
hugarmál. Hún var mjög
glöð og ánægð þennan hálfa
mánuð, af því að hún hafði
fundið imann, sem hún unni.
Af því að Lisbeð var af
,,skrælingjum“ fcomin, gerði
hún . sér ekkert far um að
dylja tilfinningar sínar, og
anveginn ætlað sér að komr
aftur Oig kvomgast fjalla-
stúlku Hann var búinn að
a steingieyma henni, þesrar
hann var kominn á fiðrilda-
veiðar í Assanx. Hann reit
síðan bók um Austui’lönd, e-
ekki var þar getið um Lis-
beð..
Þegai" þx’x'r mánuðir vori’
liðnir, fór Lisbeð dagiegar
pílagrímsferðir til Narkúnda
til þess að vita, lxvort hún
sæi ekki til Englendingsins
á leiðinni. Þetta hughi’eysti
hana og þegar pi’estskonan sá,
að henni leið betur, hugði
húxj. að Lisbeð væri í þann
veginn að vina bug á hinni
„alls-ó;-';ðurkvaémilegu og ó-
sæmilegu tilhneygingu sinni“
....Þá er frá leið, lxættu
göngurnar að verða Lisbeð til
huggunar og skaplyndið
versnaði til muna.
Nú hugði prestskonan, að
tími væri til kominn að láta
Lisbeð vita, hvemig í öllu
laégi — að Englendingurinn
hefði heitið henni eiginorði
einungis til bess að sefa
hana, að hann hefði aldrei
ætlað sér neitt með þv'i, og
að það væri í'angt ög ósæmi-
legt af benni að láta sér
detta í hug að giftast Eng-
lendingi, sem væri í í'auninni
æðri vera og auk bess heit-
bundinn stúlku af sinni eivin
þjóð. Lisbeð kvað allt þetta
vera gersamleea ómögulegt,
þvá að hann hefði sjáTíur
sagt. að hann ynni hénni og
að prestskona hefði líka saet,
áð hann ætlaði að koma aft-
ur.
„Hvemig getur bað verið
ósq,tt sem þú og hann sögðu,“
spurði Lisbeð.
, Við sövðuim bað til bess
að’ sefa þig, barn“, mælti
presrfkonan.
„Þá haf;ð bið sast mér ó-
satt, þú og hann“, sagði Lis-
ibeð.
Pi'estskonan hneiCTði höfuð-
ið, en sagði ekkert. Lisbeð
þsgði og um stund. Því næst
gekk hún út og niður - eítir
dalnum og kom aftur klædd
sem fjallastúlka — afskap-
lega óhrein, en án nef- og
evrnahringja. Hún hafði
fléttað hárið í lanvaT fléttur
sem siður er fiallakvenna og
bruvðið í dckkum þræði.
„Eg ætla nú aftur til fólks-
ins míns“, sagði hún .þið baf-
ið gert út af við Lisbeð. Nú er
héx' aðeins dóttir Jade gömlu,
dóttii' íiallabúans og þerna
Tai’ka Devi. Öll eruð þið lyg-
arar, Englendinigar“.
Px'estskonunni brá heldur
en ekki í brún, þegar hún
heyrði, að Lisbeð hefði snúist
til áti'únaðar feði'a sinna,
og þegai' hún náði ser aftui,
var stúlkan bak og burt
og kom aldrei aftur.
Hún gekk inn í hinn ó-
hreina þjóðflokk sinn með
slíbum ákafa, sem vildi hún
bæta fyrir þann tíma, er hún
hafði ilifað utan hans, og
nokkru síðar giftist hún skóg-
arhöggsmanni. sem barði
hana að fjallabúasið. og feg-
urð hennar hvarf sikiótt.
,.Það ©r ekk’ það lögmál til
að skýra duttlunga heiðingj-
anna“, sagði prestskonan, ..og
mér er nær að halda að Lis-
beð hafi al-ltaf verið heiðin í
Ihjarta sxnu“. En sé þess gætt,
að Lisibeð var ekki nema
fimm rránaða gömul. þegar
bún gerðist meðlimur ensku
Framhald á 7. síðxx.