Mánudagsblaðið - 18.10.1948, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 18.10.1948, Blaðsíða 6
6 MÁNUÐAGS3LAÐIÐ Mánudagur 1S. októbcr 101S eftÍT Antm'sjmMMis á viku í heilt ár, því að „það yrði nógu gaman að hafa teppi, þegar við eignuðumst hús.“ Þegar Pétur var far- inn seldi ég teppið fyrir f jöru tíu dollara, og keypti skó og hatta fyrir. Meðan ég var gift, lagði ég peninga fyrir og gerði á- ætlanir um næstu fimmtíu árin og þar fram eftir got- unum. Síðaihneir gerði ég ekki áætlanir lengra en einn mánuð fram í tímann. Fannst það ekki ómaksins vcrt. Þcgar ekki virtist vera meira að segja Max frá störf um r,kkar, tókum við hann með í cocktailboðið. Hann hafði unun af að fylgjast með ungu kynslóðinni; eða svo sagði hann. Vio þekktum ekki marga Gyðinga. Ilann var einna geðugastur þeirra. Hann var gamall; að útliti eins og mál- verk eftir Rembrandt; hann hafði grætt um það bil millj- ón öollara á hinu og þessu skrani og hafoi lent í klónum á fólki, sem vildi fá hann til ao gefa peninga í góðgerða- félög þess. Hann átti konu, sora var tröll að vexti og til- 'bað hana. Einn dag'inn sagði hann okkur með stolti, að nú væri hún farin að fást vlð að skrifa. Við héldum hún væri þá að skrifa hækur, en hann meir.ti dra.ga til stafs. Hann var ekki úr okkar flokki. Enda var það enginn flokkur heldur sundurleitur Iiópur einstaklinga. Nöfnin í minnisbókinni minni sýna all-ljóslega hvers konar fólk vð umgengumst á fyista ár- inu eftir brottför Péturs. (Eg man ekki hverjir eiga suma upphafsstafina). „Kvöldverð ur — Rílcharöur.“ ... hann var áður ritstjóri ífeunmidags dálks í eir.u daghlaðanna. Hann fór til Hollywood í-til- efni af einu af þessum tæki færum um þriggja mánaða samníng. Eg hef heyr't hann sé íþrótta fréttárifari í Sán Francisco núna. „H. R. G. — klukkan átta" ... höfimdúr cins leikrits, sem heppnaðist cg . tveggja, sem mistókust. Eg fór með 'honurn ú ínuasýniagr. a.iu- ars af þeim, sem mistólcust. Það vay e--.:' i giau:,;:mr ór gleöi þnð kvöid. „Davíð — rnorgu’.vc: ' v á sv.'in'imag- jnu“ . .. hvcr var ÐaviöV E-inhver óþæginöi loða vio þetta nafn. Ö, já, þnð var kvöldið, sem 6g neydclist tp að fara út á götu úr bíl í beljarcli 6vcðri og sr:ókomu. Davíð flutti i:m pylsuhólka frá Rússlandi. Kringileg at- yinna, það. „Hal — bjórkvöld í Ilobo- ken“ .. . 'hann v r ckk'i ann- að en afdanlcaður senöiherr; sem fann sig vera mjög, mjög ungan í anda. Lénharður — á Rússneeka Birninum —• klukkan átta“ . . . hann var fremur geðug- ur. „C. L. C.-Ritz — klukkan 7,15“ . . . Iiið upprennanai skáld yngri kynslóðarinnar. Hann viðurkenndi það ætíð óaðspurður. „Dorninic — kvöldmatur á Cecilia" ... sérlega hátíð- legur ungur ítalskur skurð- læknir; dansaði eins og arg- entiskur á'tvinnudansari. „Gerand-Brevoort — klukk an 6,30“ ... einn af smærri spámönnunum á Wall Street. „Ken-Ken-Ken“ ... ao minnsta kosti þrisvar á ári mest alit árið. Þegar ég sé hans nafn sé ég ljóin á dans- stöðum Harlems glitrandi í gylltasta í hári, sem ég hef séð. Hann hefði getað orðið me:4li kvikmynda leikstjóri Ameríku. Eg og hann áttum saman dýrlegar stundir. En hann kyssti mig aldrei. „Jón-Samarkand — klnkk an níu“ . . . málaði veggmál- verk fyrir gasfélög, hótcl og þess háttar staði. „Ned — heima hjá honum — 6,30“ . . . hann var eitt- hwð við bókaútgáfu riðinn; safnaði öllu sem til var um Napoleon — og veitti óþrjót- andi mikið af konjaki. Svona voiu lcarlmeimirnir. Eg var ekki oft í boðum hjá honum. 3. KAPfTULI Þetta ,samtal okkar Lúsíu urn fráskildar konur var meira en ári eftir að Pétur fór frá mér og ég sat eftir í hægindastóln- um hennar Janet, frænku hans. Eg sat þnr fjóra og hálfan iima. Eg veit það upp á har, því n'3 ég ieit á klukkuriá, sem afi rninn gaf okkur, þegar ég lieyrði bílinn fara í gang. Hún var tíu minútur yfir sex. Fuilur paldcj. af sígaretf.um lá borðinu við hlið rnér. Eg rcif : : vær cða þrjár. þegar cg var ' opna hann- kveikti í einni: rcynö; cð ge-a mér það ! ljóst, að Pétur væri í raun og j veru farinn. En þess í stað fór n.ð rifja upp fyrir mér það, á. daga okkar hafði drifið. viðhui’ðimir liðu framhjá hug- 'cotssjónrm mínum líkt c heg- ar kvikmyndir eru sýndar m-:ð ónáttúrlegum hraða — nema að þesaar voru í skrautlcgum lií- •;;n, ekki svartar og hvítar r.g gráar, og’þeira fylgdi ómur ; af- röddum og iimur. Vetur í London. (Við eydd- | um hverjiriri eyri af ávísunum, sem við fengum í brúðargjöf á fjórum mánuðum í Englandi og einu vori í París; því að siðarmeir, yrði Pétur að leggja hart að sér og verða fyrsta flokks fréttaritaia. Eða, eins og ég stakk upp á, leiklistargagn- rýnandi, uf því að mér þótti svo gaman að fara í leikhúsið). Eftir hádegismat vorum við vön að hraða okkur í bankann til hess að fá ávísunum skipt, og þaðan rakleitt niður í ame- ríska barinn í Strand, svo við næðum þangað, áður en hætt væri veitingum klukkan húlfþr.jú. .Venjulega náðum við að komast, rétt áður en lokaó var. Pétur bað um whisky og soda, sem nægði okkur það s:m eftir var dagsins. Dálítill þoku- slæðingur barst inn í salinn. Eg mundi lyktina af þokunni, rjúk andi angan whiskysins, reikuiu ljósgeislana á liílum Scwc.pþes flöskum, sem raðað var eftir endilöngu borðinu, Pétur segja mér djúpum rómi frá því hve falleg ég væri og, hvað við ætt- um cftir að skemmta okkur og frá hinum msrkilegu stöoum, sem við mundum heimsæk.ja, áður en langt um liði, þegar við hefðum eignazt peninga — Moskva og Bueonos .Aires. og Budapest og Kina. Eða, við þriðja glasið: ,,Eg er að kenna þér, hvernig á að drekka, Patty, elskan. Flestar gifíar konur drekka svo illa. Gott whisky .... Það mun reynast þer vinur í raun á scrgardögiun þinum .... En ég æíla aldrei að leyfa þér að eiga neinar sorgir. „Engar sorgir .... og ekk- ert. ba.m. að minnsta kosti ekk- er! fcam í mörg herrans ár. Þú ort of ung og falleg, og ég vil ekl i neitt komi fyrir þig.“ Við eignuðumst nú samt hr.rn, eftir að við vorum kom- i:i heim, og Pétur hafði þá 'jörucíu og fimm -döllara á viku. Ilann var mjög áhyggju- fullur út af þessu. Þegar hann var 'ekki með áhyggjur af því, hverni-g við mundum hafa efni á ao sjá fvrir því, kveio hann því, að eítthvað kæmi fyrir mig og ég mundi aldrei verða falleg aftur. Hann var tuttugu og tvsggja ára gamall þá. Eg var tuítugu og ein s. Fjöiskyldur okkur létu okkur basla á eigin spýtur, því að það cr ætJazt til að það komi ungu íóiki í skilning um aivöru lifs- itis. Þau héldu raunar, að þau létu okkur basla á sjötíu og fimrn dollurum á viku, því að við höfðum sagt-þeira, að Pétur iiefði jiað í laun. Eftir að ég vandist tilhuga- uninni um að eignast barn, fannst mér, að það gæti orðio nógu skemmt.ilegt .... lítinn son, sem líktist Pétri. Hann sagoi: „Hvar í fjand- anum geturn við haft það í tveggja herbergja íbúð? Vic verðum aldrsi framar útaf fyrii okkur. Það tekur allan þirut tíma. Það verður að þvo því, vagga og mata allan liðlangaii daginn.“ Eg sagði: Kannski það geti soffð í eldhúskompunni, og svo fer ég nieð það í laagar heim- sóknir tii fólksins míns, svo að þú verðir ekki leiður á því“. „Drdttinn minn dýi*i“, sagoi. hann, „þau öskra nótt og dag, er það ekki?“ „Eg veit það ekki. Pétur, lít ég ekki hræðilega út?“ „Auðvitað ekki og, hvort sem er, þá býst ég við að þú komizt yfir það." Eg fór heim til Boston ti! þess að eiga barnið. Mér faimst. að, hvað sem fyrir kæmi, þá yrði það þolanlegra, ef ég þyrfti ekki að hcrfa á vandræðasvip- inn á Pétri, þegar hann væri að reyna að hjálpa til. Barnið var drengur. Ilanr var með stór, blá augu og ljóst hár eins og Pétur og vó sautján merkur. Eg sá ekki sólina fyrir honum, miili þess, sem mér fannst ég hvorki hafa krafta né löngun til* neins og mundi aldrei hafa framar. Pétur kom til þess að skoða hann, auðvitað; en hann varð svo feginn, að cg var orðin grennri aftur, að liann minntist tæplega á barnið, nema að hann sagði: „Kailaou hann Patrek í liöfuðið á þér, og svo iíka af því að það verður aftur orðið svo sjaldgæft nafn, þeg- ar liann er orðinn stór, að það gcfur vel sómt sér.“ Eg gerði það þá. Mér fannst það geta orðið skemmtilegt áð eiga barn; sem héti. Patrekur. Eftir að ég liafði verið með Palrek heima í þrjá mámioi, fór ég' ein í viku heimsókn til Péturs, svo að við gætum leit- að saman ao íbúð, þar sem við grefum haft barnið. Einhvern vegiiin virtist e’Jdhússlausnin ekki ful'lnægjandi, nú þegar drer.gurinn var fæddur. Earnxð dó claglnn eftir, að ég líom til New York. * Þegar' ég fór aftur til Pét- urs, vorum við í megnustu vandræðum. Hann hafði fcngið að láni' peninga til þess að borga spítaláreikninginn, því að við höfðum ekki viljað iáta fjölskyldur okkar vita að \ið gætum ekki borgaö hann. Iiann bjóst vio tíu dollurum meira á viku, en fékk ekki nema fimm. Við vorura ekki mjög ham- ingjusöm. Stundum, þegar hann var þreyttur, komst hann í vont skap af því að ég grét svo mikið út af barninu, og mér gramdist undir niðri, að hann virtist a-lls ekki vera liryggur út af'láti barnsins. Ástandið batnaði, þegar frá leið. Fjölskyldur okkar voru orðnar þessvísar, að við vorum rnjög fátæk, og sendu okkur á- vísanir í afmæliskjöf, svo að við gátum börgað skuldir okk- ar. Við fluttum í íbúð á vestri takmörkum Greenwish þorps. Þar sáturn við upp'á á þaki á heiturn ágústnóttum og iædd- um á ný um staoi, sem við mundum heimsækja, og það, sem við mundum gera, áður en langt um liði (en lengra', samt, en við höfðum haidiö áríð áð- ur). Maður handan götunnn.r lék lög eftir Chopin yndislegá vel. Eg var vön að sitja og hlusta og hália höfðinu að öxl Péturs; ég fann til friðar. Einn dag: „Patty, við vcrð- um að breyta fjárhagsáætlun- inni okkar og láta hana ná yfir eina skó handa mér. Þessir, sem ég sr í, eru bæði með gat á öðrum sólanum og rifnir- til hliðanna í þokkabót." „Þetta eru sannkölluð sorg- artíðindi. Mér hefúr ekki tek- izt að gera mjólkurmannmum og þvottakonunni báðum til hæfis í einu -i heilan máníið. I-Ivað kosta karlmannaskór mildð?" „Élskan mín, það sem' ég borgaði áður fyrir eina skó og það sem ég get fengið þá fyfir núna, er tvennt ólíkt.“ Daginn eftir: ,,Eg sá éina skóræfla á sex dollara, sem vel má brúkast við. Getum við lagt. fyrir þrjá dollara þeSsa viku og þrjá þá næsu, barnið milt?“ Hánn var að skera pappa, til þess að setja í sðí'ann á þeim, sem var með gati, og lét ekici á sjá ao homim misiikaGi. Eg fyrir miit íeýti, var skélf ing sorgbitin. Vcslíhgs Pétur. Hann hafði a.lltaf vefiS' vfe!" eri sundurgerðarlaust fil fara. Nýju skórnir voru á döfinni næsta Iiálfan mánuð. Kvöldiö fyrir nr.:.:'.-\ .úifeorg- unardag, kom hahri hcim gláð- ur í bragði. „Hárrisoá fifaxdi símaði tii mín á "sk;ifslo ma, að hann yrðj á Brcvo-..>rt : • an s.iö, og ætlaði; .• ur til stói'fenglegf kvöld-v 'iar; Fiýttu þér að bú'a þig.' Eg vildi óska það væri á m%'gún.’ svo að ég hefði fallegu skóna. Þeir höfðu breytzt úr „slcóra im“ i „fallega skó“ af háhvmák.fe.ar tiihlökkun. Eg hafði fataskipii. Eg átti exxnþá eitt og arijiao úr brúðar- fatnaðinum, sem lisgt var að nota. En. „Pétur, livort fkinst þér fallegra, sokkur mcð mjög stórri saumsprettu iixn- an á, eða sokkur með meöai- stórri saumsprettu aftau á.“ „Hamingjaix góða, eiskan

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.