Mánudagsblaðið - 18.10.1948, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 18.10.1948, Blaðsíða 3
Mánudagur 18. október 1948 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 3 Nýir iímar — Nýtt tmatal I undanfarin 9.000 ár hefur maðurinn verið ao endurbæ^a tímatal sitt öoru hverju. Hef- ur það vaidið mesturn erfiðleik- um, ao fá tímatalið til þess ao vera i senn nákvæmt og í sam_ ræmi við árstíðirnar og um leið svo einfalt og regiubundið, að allur almenningur gæti'notast við þáð í daglegu lífi sinu. Ekki hefur þetta fylliiega tekizt enn- þá og þarf ekki að minna les- andann á algengustu dærai þess, svo sem misjáfnan daga fjölda hinna ýmsu mánaða. Fyrri á tímum, þegar líf maríiia var tiltölulega óbrotið ,miðað við þao, sem nú er, olli þetta ekki neinum tilfinnanicgum ó- þægindum, cnda liðu margar aldír miili þess, að nokkrar verulegar lagfæringar væru gerðar. Þannig var hið núver- andi tímatal okkar Islcndinga, Grcgðriusarlimtatal (eða „nýi stíli“) ekki t-skið upp hér á landi fyrr en árið 1700 og haíði þá .gamli stíll“, sem kenndur var viu Cæsar, verið hér ósiit- ið frá því á 12 öld. Má -go:a þe.’Js, að þegar Gregorius páfi lét ráíta tímatalio árið 1582, var skékkjan orðiu 10 dagar, sem munaði milli þess tírna sem tímatalið sýndi, og þess tíma, sem raunverulega var iiðinn. GaSlar áferanái fsMafals Stiörnufræðingar - fundu snemma, að það t:kur jörðina 365 dagá og tæþár 6'' sUtndir að snúast kringum sólina og þessi árlegi gangur jaroarinnar er grundvöllur aimanaksársáns, sem vér þekkjum. Á fyrri dög- urn Egypta og Rómverja var árinu skipt niður í daga, mán- uði og, árstíðir. Almanaksárið var þá alitaf hið sama. Það var ekki fyrr en Konstantin mikli k'óni á fót 7-daga vikunni, að álmanakio missti stöðugleik sfnn ’óg várð jafnbreytilegt og það cr enm dag. Þar eð talan 7 g - ,:;r 'nvorki upp í 3G5 né 37 i Uirwikufjöldinn í venju- legu 3C>3-daga ári og 388-daga RBUR TIMATALIHU BREYTT? Lögri vjrk iiig ýmissa talimi almennmgi til hagræðis ■eyta tÍRia- valdandi, að Alþjóða verkalýðs sambandið í Geneva 1936 sam- : u.yktun um „að núver- -idi tímatal sé mjcg ófullnægj- ndi frá fjárhagslegu, félags- Iicgu og trúarlegu sjónarmiði" :>g benti á þörfina fyrir end- urskoðun. að sigrast á fastheldni manna /ið vanann. En, eins og áður er getið, þá eru ölJ viðskipti manna á nieðal orðin svo margbrötin nú á dög- um, að h.ið óreglubundna og gallaða timatal, sem tíðast lief- ur, veldur alvarlegri trufJun á grcioum gaugi verzlunar, fjár- mála, stjórnár og laga og er ýrnsum stéttum, t. d. bændum og verkamönnum beinlínis i 6- hag. hinum ýrnvu ko'tl.r.ra, sern tíma talsb . kr láuiidi 5 . d • ir hverja grein og hverja stétt út af fyrir sig, en fyrst rnun skýrt frá í-hverju breytingin sé fólgin. Til sð byrja mcð ev ta’.an 334 tekin í stað 365 cg lögð til grundvallar fyrir einu alman- aksári. Hefur þetta í för með sér, að mogulegt er n.r að skipta árinu í jafnlanga fjórð- unga, 91 dag hvern, sem áður var ekki, þar eð 4 ganga ekki 'ipp í 365 eða 366 (hlaupári). Síðan er fyrsta mánuði hvei'S fjórðungs úthlutáð 31 degi, en hinurn tveimur 30 hvorum, avo að við fáum ákvcðna taláa röð 31, 30, 30, endurtckna reglu iega fjórum sinnum á ári. Veroa janúar, aprll, júli ,.og olctóber 31 dagur hver, en hiu- ir allir mánuðirnir 30 dagar hver. Næst er svo hvert ár —og þar af leiðandi hver ársfjórð- ungur — látinn. byrja á sunnu dégi, þeim degi, sem venjulegt hefiir verið að láta byrja vik- una. Þietta verður til þess að sami mánaðardagur lendir á sama vikudegi ár hvert — svo að við erurn þarmeð laus við bessar eilifu tilfærslur. Hátíð- isdögum hvers lands mætti þá skiþa niíur á mánudaga, svo að frídagur af öilum löndum sem tækju upp liið nýja tímat.al. Mannkynið ætti þar sameigin- legan hátíðisdag, nokkurskon-/ ar aulcreitis laugardag, sem helgáður yrði, að því er vonað er, málstað einingar og mann- kærleika. Einnig verður ao reikna nreo öðrum innskotsdegi, hlaupaárs- dag, sem v:!rið hefur 29. febrú- ar fram tii þessa. Þessi dagur, fjórca hvert ár, er nauðsynieg- ur til þess að bæta upp þær 5 stundir 48 mínútur og 46 sek- untur, sem útreikningur stjörnu fræðinga hefur sýnt, að eit.t sói- ár hefur umfram 365 daga. Al- þ.mða tímatalið setur h'.aupárs- dag í Ick júní, nákvæmk«ga í mitt ário — svo að jafnvægið er óraskað. Einnig hann yrði auka-laugardagur cg alþjóðleg ur fridagur. Þetta erú þá alJar breyting_ arnar. Þær eru cins fáar og hægt e-r að hugia sér. Engin' gagngjör umskipli frá því sem áður var — eins og t. d. 13 máuaða árið, sem um tíma var allmikið rætt um; engin til- raun er gerð tfll þess að br:yia undirstöðu einingum dags, viku eoa mánaðar eins og þær eru í núvernndi tímatali. í fyrsta sinni í sögu mannsins er fundið kerfi, sem samstiilir hinar ýmr.u tímaeiningar — dag, viku, mán uð. Þær sameinast allar þrjár í lok hvers fjórðungs. Kostii liiriS ssýja tímaSals Fyrir iðnað Tökum scm dæmi fyvirtæki, scm er starfrækt i mörgum dcildum. Ein deildin :r skipuð dáglaunamönnum. Önnur hefur fásta slarfsmeiirí, sem fá láun só greidd samkvæmt vikuleg- um eða hálfsmánaðarlegum út- reikningum. Þriðja, sem sér í lek livers fjórðungs eSr hálfs árs mundu framkværnda stjórar fyrirtækisins koma saman og skoða deildarskýrsl ur. Áætlanir yrðu gerðar og yáihagsskýrslur gefnar út á grundvelli nákvæms o'g auð- velds samanburðar millí fjórð- ung.3, liálfs árs eða ársbilanná, enda þótt fyrirtækið hafi r.otao misraunandi timariningar S hverri deild sinn-k Hver dcild gæti miðað framkvæmdir sir.ar við eigin þárfir; mcð dag', viku- eða mánaðargrundvöll, án þess á nokkurn hátt að fórna hinu nýfengna samræmi. Npkkuð í þessa átt ha.fa tvær stcrar iðngreinar þegar gert — kvikmyndaiðnaðurinn pg útvarpið. Gera þau sanrr. inga sina fyrir 13-vikna árs-. f jórðunga með aúðsénum hagn- aci. Iðnfyrirtæki ættu að heimta áreiðanlegt ag lia'gkvæmt timá- tal ,sem hægt c-5 að gcra; sara- anburð eftir og þar sem frídag ar komi á sama vikudegi og mánaoardegi hvert ár. Fulltrúar iðnaðarins hafa begar viðurkennt þörfina og hagræðið við hið Alþjcðlega tímatal. Brezku verzlunarráðin þrjú (London. British og Empjre) hafa látið í ljós fylgi sitt vio breytinguná. í Ameríku baía verzlunarráð New York ríkis og St. Louis borgar gert lúð sama. Víðsvegar um heirn hafa iðnleiðtogar lýst sig fúsa ti) að !já málinu stuðning. Fyrir verkálýðiim Alþjöðlega tímaralið mund; vera verkamanninum mciri á- vinningur en fleztum öorum. Tökum t. d. frídsgan.i. Þogar frídagarnir færast til um Yík- uría, k:mst verkamaðurim að raun um, a.ð ákveðin siíel’t Jt- rekuð vandarnál i srmo.'iii.'i vj » la.m, fri og árátfðo"!nnij vcic- Fyrir : tjórnin.i Það þarf ekki mikið ímyndun- arafl til þess að sjá hvert hag- ræði það væri þeim, sem ráön örlögum heilla þjóða að tíma- talíð væri endurbætt. Hinar raaigþætíu skýrslur, sem hinar ýmsu stjórnardeiídir þurfa á að halda .frá niissiri til miascr- io og frá ári til árs geta orðiö harla flóknar eoa ónákvæmar, þsgar lengd fjórðunganna er breýtileg, eða t. d. fjöldi laug- ardaga í mánuði getur verið 4 eða 5 og laugardagstölur geiga. þnr af leioandi til um 25%. Það má g:ta þe.:s, að þær liag- skýrslur, scm fyrir eru, ór.ýt- ast ekki, þó að Aiþjóða tíma- talið vrci tekið upp, því að !ag- færing þeirra i samræmi við- breytinguna er svo cinföld, að megnið af gögnum þeim, sem þegár hafði verið safnað, verð_ ur cíuir sem áður hægt ao nota. Fyrir réttvísina Þaó eru tveir kostir ”ið AI- þjóða tímatalið, sem eiga rér- stakt erindi til logfræðinga. þeir ::ru a) skipting ársins í ná- kvænilega jafnlanga fjórðunga og b) það, að mánaðardagtal ber ailtaf upp á sama yikuclag. Orðið ,,ár“ þýðir lögfræði- lega 12 mánuði og „hálft ár“ 6 raánuði, „ársfjórJungur“ þrjá mánuði En eftir núverap.di tímatali eru þessar skýrgreiningar óná- kvæmar. Fyrri hehningur árs- ins er 181 dagnr, hinn síðari 1S5 dagar. Fyrsti ársfjórðimg- ur er 00 dagar, annar 91 dag- ur, þriðji og fjórði 92 dagat hvor. Stytzti mánuðurinn er þremur döguin styttri cn sá lengsti, o. s. frv. Eftir Alþjóðatímatalinu. mundi hvor árshclmingur hafa. uákvt'.’-.u'-ega scx márniði, 26 vikur og 182 daga; hver fjórð- ungur nákvæmlega þrjá rnán- uoi, 13 vikur, og 91 dag. Kver lilais .pári, aldrei orðið heil tala. Su 1 icila' tal a, sem næst kerast, er i Cll ’J. 2 vikur teljasc að- • ■[ ' 364 d'í 'gar, svo a5 einn dS/Fl ;r ætíð afgangs á vfenj if v-;úm árum og tveir á hlar pcnun. Verður þvi að fá ■ lokada uo ; ii :ii Ui’ íjj ■ jua- arv; ■ •^ r.ýja árciins, en ?*A' því leiðí r hinar óþægilegu tilfærsl- Uí* 'i i. •' lög’um vikunnar frá eimi ári ‘ c ánnars, eins og menn mu: ;i • kann: at við ekki, livað' síz: f á því, livað þeirn gengur illa að átta sig á, livaða dag víku afmæli þeirra rnuai barn i upp á. V. I allu r hagnaðurmn við brc;: 'tinguna svona smávægL legur, þá rnundu auðvitað fJest- ir sætta uig við núveraiuH Líma tal. Það þarf mrira en lít.iishátt, ar .persómileg óþægindi t.il þesa- hin æskilega langa ho’g't, í : að þess sem nú er svo :•'.'••.að frídagar skipta vikuni í tvsnut, vinnuþiggjend- nm oi, veitendum báðum til mik i!s óJiagræðis. Hinn alþjóðlegi hátíöisuagur, jóladagur 25. icc,, y •• i á mánudegi ár hvert. n :ð er orðiö af 365. deg inuui, munu lesendur spyrja, og 'puð með réttu, því að með þess- um S'Iaka. degi verður alltaf að rrikna, hvevnig svo sem tíma_ •i'.iiiuu er fyrir komið. ef það á a : verða samtaka árstíð- mn. Alþjóð'a tímatals sambandið. irumkv öðulimn að endursltoðun iimataTsine, hefur fallizt á það álit sérfróðra manna, að hinn rökréíti staður fyrir þenna 365. ciag, sé í Iok desember. Einnig liefur verið stungið upp á, að iiann verði skijjaður ulþjóða um skip eða flutning á vörum, teliur mánaðarlíma sem grund- völl. Fjárhagslegur rekstur fyr- irtækisins í heild, þar í innifal- ið tckjur, hlutbréfagróði, sfeatt greiðsla og almennar skýrs'ur ®r yfirleitt reiknaður á fjórð- ung3 eða'hálfs ára crundvel’i. Hiaar ýmsu deildir þe -.v.a fyr irtækis, liljófa. óhjákvremiléga' að vinna með óskyldar tíma- einingar sem grundvöll, Stöðug ar lagfæringar verður að gera, því að sífelldur ójöfnunður er niilli dagsins, vikunnar, mánað arins og ársfjórðungsins. Sam- ræmi er ekki óhugsandi, cn það •3i’ rniklu erfiðara en vcra þarf. Alþjóða tímatalið nnmdi rétte þenna ójöfnuð cg koma á reglu, stöðugleik og jafnvægi. Peningar, tirni og vinna mundi sparast og allar greinar fram- leiðslunnar ’ aukast. ur að ley sa á mismi xxih: hvert ar. Ef honum . er clagka up, verður ha v:i : til greina skeroingu þá ; sínu, : gém frídagurin n vc. en vi S núvcraadi tímaf u r ha an að gera þ: * 11 a irmna: '.di hátt frá ári eítir því hvaða d:- g v fríclagurinn er. Df' n'aan lu-' mánaoarkaup, verðrír haun vinna þrem dögiirn lcngi;r í janúar lréldur en í febrv. -v ' 'ir oaraa kaup. Auðvitað pe.ð jafnast upp“ —en setjum r.v' að liann skipti um vinnu. Þetta er cf til vill ekki rtm - vægHsgt, cn, það kostr.i' ci:k- ert að breyta þvi og eyða þtvin ig ýmsum samskonar lciðir.Icg- um óþægmdum. En það cru stærri hagsmuna. mál í húfi heldur cn þetta, og það -voni þau, sem urðu þess mánuður mundi hafa 28 virka daga aul? sunnudaga, Þessi jöfn. uður og regla mundi aúðsjáarí- lega koma í veg ■ fyrir rnr.rgs konor Ingaiega árekstra, sem stafa af tirnatals misskiluingi cða örðug’cikum. Vcgna hins óreg’ubundaa cg • verðúr að ccgja t. d. „fyrsta þriðjudag cfth fyrzta mánudag“ í tilteknum. mánuði, cr greina skal hvaða dag ákveðinn árlegur viSburðúr • skuli eiga sér stað. Dómsstóla- störf byrja venjulega á fyrsta i'.iáiinðnr. T. cl. gæti hæsli- réttur tiikynnt, að rétturinn taki aftur til starfa fyrsta mánudag í október Það gætí auðvitað onðið breytilegur mán aðardagur samkvæmt núver_ andi tímatali. Það mundi gera Framhald á 7. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.