Mánudagsblaðið - 18.10.1948, Page 8
Vikan byrjaði mcð því að
Winston Churchill varplði
nokkurskonar kjarnorku-
sprengju inn á svið alþjóða-
stjórnmálanna, enda fluttu öll
blöðin fregnina en þó hvert á
sinn hátt. Mbl.menn höfðu i-eð-
una rétta, enda féll hún vel í
þann jarðveg, sem þeir hafa
undirbúið síðustu mánuði. AJ-
þýðublaðið fylgdi Morgunblað-
inu fast eftir og báru skrif
hyorutveggja þess vitni að oi’ð
Churchills bæri ekki að efa, né
heldur að þau bæru vott um
nokkrar „stríðsæsingar". Þjóð-
viljinn sagði hinsvegar í fyrir-
sögn sinni að Churchill krefð-
ist þess að „Sovétríkjunum yrði
ógnað með kjarnorkuárás“, en
hvergi kemur það fram i frétt-
inni að hann hafi sagt svo.
Hinu virtust blöðin hafa
gieymt að 19. nóv. 1942 sagði
Churchill „When this war is
won, it will be our first tíuty
to watch over the victory we
have gained and to ensure that
no new tyranny is again a 11-
owed to loose tragedy on the
whole world“ (Afsakið ópýdda
endurprentun). Það væri gott
að allir athuguðu orð Chorc-
hills, því að eins og hann sjálf-
ur sagði síðastliðinn 9 .október:
„ég hefi ekki alltaf haft á
röngu að standa“.
okkar ágætu blaðamönnam ætti
ekki að veitast erfitt að finna
önnur í þeirra stað.
; ★
Þrátt fyrir fundarhöld S. Þ.
í vikunni sem leið um Berlinar-
málið, Kjaniorkumálíð o. fl.
hafa viðræðurnar ekki borið
ueinn á.angur ,sem telja má'
varanlegan. Ræður fulltrúa
Bandaríkjanna óg Rússa virð-
ast aðeins stuðla að enn meira
ósamkomulagi.
★
Þaó er nú útséð um örlög
kosninganna í Alþýð.isambaud-
ið og þykir Þjóðviljamönnum
hlutskipti sitt hafa orðið hið
versta. Sigurvonir þær, sem
blaðið gerði sér brugðúst ailar
og var þá 1- kið tit gam'a ráðs-
ins og ólíklegustu hlutum.
kennt um. Tilraunir blaðsins
til að leyna kosningaósigrí frarr
bióðenda sinna eru jafn má+t-
lausar og afsakanir MbJ. fvrir
Ivú að birí.a elcki innfbpnings-
bnevlinij hað sem einn f!okk«-
mwnn beirra var ríðinn við
Albýðnblaðið gleðst s+órum
vfíp sigri Rj'num í bessum kosn-
PI1 hefur Vió iafnan g.ett
n y ),; .'í iio-., r ri r.
★
savnir og prýðilega réttan
fréttafJutning.
Truman hafði verið venju
fremur óheppinn í utanríkA-
pólitík sinni þessa viku og
minnast lielztu blöðin á 'pað.
Sogir Þjóðviljinn að Truman
hafi ætlað sér að fremja „Roose
veltbragð“ og senda sérstakan.
fulltrúa sinn til Moskva og
reyna að koma sáttum á i Bar-
linardeilunni, en Marshall hefði
bannað honum það. Mbl. get-
ur þess aðeins að Marshall hafi
farið í erindgjörðum til Was-
hington. Alþýðublaðið getur
þess að auki að Truman hefði
hugsað sér að vinna forseta-
kosningarnar með því að leysa
deiluna. Þeir leika sér að
heimsörlögunum stórpólitíkus-
arnir.
r
★
tV
TnirVpnf íiefvv ennhá gerst
merki'ogt á Aihingi Þ'ngsef.n-
;’■»« t'/'T’’ fy''m a.ð 'teniTpegem
r\rr t,-á lúngmu
B'iörn ó'nfyson. pt.órkannmað-
í ‘O; ' Péturs heitins Magn-
>. frú Auður Auðuns
í stað Ha.IVerim", Benedik+s"on-
ar, sem nú dvelur erlendis.
★
Ménndagvblaðið h’aut- verð-
skuldaðn hirtingú í bæjarfrétt-
um ÞióðviVjnns fvrir Jélegán
’mófnrjrnlesf-ur og iafnframt
Joforð nm kranz, ef blnðið vrði,
bráðdautt. Oss er bsð mÍKið
o-ipóipfnj rð betlideildum Þjóð-
vilianr, brn.ir gengið svo vel upp
Annars eru orðin „stríðsæs-
ingar“ og „fasismi11 orðin
næsta Jeiðinleg í sambandi við
erlendan fréttaflutning blað-
anna. Allt það sem sagt er
gegn kommúnist'im og gjörð-
um þeirra er hiklaust kallað
„fasismi", en þegar fyrirsagnir
eins og „Rússneski herinn ógn-
ar heimsfriðnum“ og „Stærsta
Jierskip lieimsins smíðað í
bandaríkjunum" birtast sam-
dægurs á sömu síöu i einu b’.að-
anna, þá gleymist alvég að
nefna „stríðsæsingar", sem
þeir þó alltaf eru að staglasf
á. Orð eins og þessi tvö, srrn
oftast eru notiið til árcðnrs
gegn öðruhverju landinu (Rúss-
landi eða Bandaríkjunum) eru
alveg farin að missa marks og
ó -íðíraitið að beie hnfn fé af-
’ögu. e-m veria á. til mirtnirjga.r
'm 'á4to b’öð Viljum við jiví
í hróðurkærleika minna Lauf-
ó-a.-iicj «« Rolledei'd á að Jierða
betlið. hví Pó'adeild og Bréð-
i, d ■-..ci.upj, pru J-áSnr
koTnn.a?‘ langt fram úr ylckur.
Pjöldafundur verkamanna í
Maneh.ester samþj’kkti í dag að
sl-rora á stjórnina og miðstjórn
v e r k a m a n n a s am ha i h ísins a ð
útrýma kohimúnistum úr á-
livrgðarstöðum innan verka-
lýðslireyfingarinnar.
September-
sýnmgin
i
Hátt á fjórða hundrað manns
liefur nú komið á „September-
sýninguna“, sem þessa daganna
er haldin i Listamannaskálan-
um.
I gærkvöld var búið að selja
9 málverk og eina höggmynd.
Af þeim voru 5 eftir Þoi’vald
Skúlason, 2 eftir Valtý Péturs-
son, 2 eftir Jóliannes Jóhannes-
son og 1 höggmjTid eftir Tove
Ölafsson, Sýningin er opin dag-
lega frá kl. 11 til 11.
Diilles harðorð-
ur í garð Rássa
Jolin Foster Dulles, fulltnii
Bandaríkjanna lijá S. Þ. og
ráðunautur Deweys, frambjóð-
enda repúblikana, í utanríkis-
málum fór frá Frankfurt am
Main í dag til Berlín, þar sem
hann ræddi við Lucius Clay
liershöfðingja og yfirmann
handaríslca hernámssvæðisins i
Þýzkalandi.
Dulles sagði blaðamönnum á'
fundi í dag að hann vildi með
eigin augum kynnast banda-
ríska birgðaflutningnum til
Berlínar. Kvað hann Rússa
beita þvingunarráðstöfunum
við vesturveldin til þess að
reyna að lirekja þau þaðan og
um leið undiroka 2 jnilljónir
Þjóðverja i viðbót. Birgðaflugið
— sagði Dulles — er merki
um styrk vest.urveldanna og
hefur vakið aðdáun um heirn
allan. í Bandaríkjunum eru
allir sammála án tillits til
stjórnmálaskoðana — um það
að halda þeiin áfram. Hann
hva.tti friðelskandi öfl til þess
að hjálpa til með að leysa Ber-
tínardeiluna.
Rarist í
Palestínu
Vopnahlésnefnd Sameinuðu
hjóðanna í Palestínu heíar
borizt svar frá Egyptum og
Gyðingum varðandi skipun
hennar um að þeir hættu vopna-
viðskiptum í suðurhluta Jands-
'ris.
I svari Egypta er þess kraf-
izt að Gyðingaliersveitir í Ne-
geb-eyðimörkinni hætti árásum
sínum á stöðvar Egypta ,>g,
hverfi aftur til sinna fyrri
stöðva .
Gyðingar segjast ekki h;etta
vopnaviðskiptum fvrr en
nefndin geti gefið tryggingu
fyrir því að matvælalestir
þeirra fái að ferðast óhindrað-
ar til Gyðingaþorpa í Negeb-
svæðinu.
1 gærdag bárust fregnir frá
Telaviv um bardaga í Negeb;
héraðinu og var þar sagt að
fJúgvélar Gyðinga hefðu gert
Joftárásir á stöðvar Egypta ná*
iægt Gaza.
ærsnpr mmmn
landslns
Skipið filbiið oir áraw'
Á laugardagsmorgua kom hingað til lanodns
stærsta skip íslenzka flotcms, síldarbræcsluskípið
Hæringur. Fullbúið mun skipið kcsta rbmleca 3
milljónirkróna. Skipið er 7000 brúttqlejgir, e ' bví
eru íjórar 'sílaarvinnsliisamstáeður. cc-rn \l) se raans
geta unnið úr 6 ti1 10 þúsund málum á r.élarhring
eítir því hvernig síldin er.
Ctbfiið nýtízku þægindum
1 skipinu er íbúð fyrir 80
manns og fylgja henni böð og
önnur sjálfsögð þægindi. Eld-
liús er stórt og vel búið nýjustu
tækjum. Matvælakælar ern í
' skipinu ásamt þvottahúsi og
þurrkunar- og strauvélum. —
|
j Siníðað ársð 1901
Skipið var byggt árið 1901 •'
Buffalo, New York-ríki en
breytingu og umbyggingu ann-
aðist Jón Gunnarsson verkfræö-
ingur. Skipið var keypt í Port-
land Oregon og lagði af :taö
þaðan 28. ágúst. Skipst.jórí
Síðastliðinn fös'I.udag lauk í
Keflavík námskéiði til rneira-
prófs fyrir bilstjóra. Sóttu nám
slveiðið 32 meim, flestir úr
Keflavík, en það stóð i fjórar
vikur.
Jón ÚJafsson, forstöSunraCu'
bifreitacfiiriitsins, ctjórnaði
m'tm.ikciðiiiu.
Hærings er Ingvar Einarsson.
fyrsti stýrimaður St.eir.arr
Kristjánsson, en fyrsti véls. jóri
Jónas Ölafsson..
Tilbúið um áramót
Nú verður unnið að því að
fullbúa skipið og munu um 150
manns vinna að þeim fram-
kvæmdum. Kvaðst Jóhann Haf-
stein, formaður stjórnar Hær-
ings, vonast t.il þess að vcrkið
yrði búið fyrir áramói.
Vílja erleiadr,
íþróttamenn
Á þingi Frjálsiþróttasam-
bandíiins, sem. fyrir nökkru var
háð í Reykjavík var m. a. sam-
þykltt að stjóm sambandsins
skyldi gangast fyrir þvi árlega,
að bjóða hingað nokkrum fræg-
um crlendum íþróttamönnum.
Stjóm sambandsins skipa, nú
Lárus Halldórssön, Brúarlandi,
formaður, en meðstjórnendur:
Tóþann Berrhard. Guðmundur
SigurjÓhsson. Sigiúpúll Jórisson
og Sigurður Sigurjónssön.