Mánudagsblaðið - 08.11.1948, Qupperneq 3

Mánudagsblaðið - 08.11.1948, Qupperneq 3
Mánudagur 8. nóvember 1948. MÁNUDAGSBLAÐIÐ AGSÞAHKA jóns Reykvíkings „Factum' Hér áður l'fcr slettu ís- ■lendingar drjúgum lat'ínu, og eru nokkrar minjar þess enn í málinu í afbökuðum latánu orðum. Nú á dögum er mjög 'flágætt að heyra hreinar latínuslettur, þær heyrast helzt ekki manna á milli. Latánukunnátta er ekki leng ur fyrir hendi, en nú er hins- vegar óspart slett ensku og stundum dönsku, þó dönsku- slettunum hafi stórfarið aft- ur bæði að gæðurn og magni 4 stríðsárunum. En það er þó ein latínu- sletta, sem enn lifir og er furðu algeng í munni manna, sem aldref. haf-a opnað lat- neska bók. og auðvitað er hún vitlaus — ég á við orð- ið ..factum'*. sem þýðir stað- reynd á latínu. Menn nota þetta orð algengast í fleir- tölu, þó ekki. sé nema um eitt ..factum“, eina staðreynd að ræða. Dæmi úr samtali í morg- un: Er Guðlaugur Rósinkrans orðinn svo vandur að virð- ingu sinni, að hann ætli að stefna Óla Helga, vegna þess að Guðlaugur éigi að verða þióðleikhússtjóri? segir A- — Þjóðleikhússtjóri, hann Guðlaugur, það getur ómögu- lega verið! hrópar B. — Ja, það er nú bara facta, segir þá A. með mik- illi áherzlu á orðinu facta Hér átti A. að segja fact- um, því auðvitað er það ekki nema ein staðreynd (og hún leiðinleg), ef Guðlaugur er ákvarðaður til þess að verða íþjóðleikhússtjiórL Heimsósómi og landsósómi aðist Skáld-Sveinn. Hann orti kvæði. sem nefnt er Heimsósómi. Það er ófögur lýsing á aldarfarinu hér í landi. Sveinn segir m. a- svo: næstu alda eftir Hallgrím skrifuðu um samtíð sína. Það má heita, að allir væru bá á eitt sáttir um að níða þtóð- bræður sína og spá beim illu, enda voru þá löngum hörm- ungatímar og mönnum gramt í geði. Senn allt uppétið BÆKUR Hvert skal lýðurinn lúta? Lögin kann enginn fá nema baugum býti ti'l> tekst inn tollur og múta taka þeir klausu þá, sem hinum er helzt í vil. Vesöl og snauð er veröld af þessu klandi, völdin efla flokkadrátt í landi, harkamáiin hyljast mold og sandi, — hamir.gjan banni, að þstta óhóf standi. Já — ekki var það 2att þí: tollar, mútur cg dráttur. Slíkt og annað get- ur ekki staðið lengi." Syeinn var ekki einn um að ýrkja slíkt á sinni öld og þeim næstu. Skáldin kepptust um að vrkja „heimsóscma'* og stefndu landsósómanum, eins Fyrsta bindi af ritsafni nýja smásagnasafni Hagalína Hagalíns er nýkomið út og, Gestagangur. Rúmsins vegna neínist Gestagangur. Ern' get ég þó eigi gert því verðug það fimmtán nýjar smásög- ‘ skil. Skal aðeins drepa laus- ur, en fremsta núlifandi lega á fyrstu söguna. Dreng- meistara í þeirri grein skáld-j skapur. Sagan gerist á fjörð- skaparins hér á Iandi, tel ég1 um vestur á bænum Álftalóni, hiklaast vera þá:' Guðm. G. j segir hún frá vinnumönnum á Hagaiín, Jakob Thorarensen bæ þeim, sem sendir eru á og' Þóri Bergsson (Þorstein smokkfiskveiðar eða ,,á Smokk,“ eins og það er kailað, — inn í Skógarfjörð, er það um haust, og allra veðra von. Ás- •Jónsson). Á 19. öld fór að birta. Jón- as Hallgrímsson sá í anda fagra dali fulla af skó'gum og frjáisa menn, þegar a-ldir renna. Eg held, að þessi bjartsýni Jónasar hafi eKki átt minnsta þáttinn í ástsæld hans, hann hætti þessum harmagrát um þjóðina, en gaf löndum sínum nýjar von- ir, brá upp björtum mynd- um, ginnandi fögrum eins og „fata morgana“ á endalaus- um eyðisandi. ----- , _ ( En rödd Jónasar var næst- eru enginn takmörk sett. Þeir. þiðnaði þá um malbemið á um því einstæð. Eftir hans eru ódauðlegir. Jafnvel í sjáif- Vagni gamla. Þeir hafa hreppt dav urðu margir til að hef ja ’ um efnisheiminum. verður ill og aðhlynningu ^ af QÖno skornum skammti, að Skóga- “ V.Áu Sná' ES 5k“ “T botni, þar sem þeir leituSu var- \ esæla. lano, ar Ný, bóndin„ þar Tómas a5 nafni, hafði enda vísað þeim á Það er svo ura mig að er ég heiisa upp á gamalkunningja frá. geir bóndi fór ei með könuin bernskuárunum, þá hlýnar mérj sínum, heldur fól Vagni gamla ætíð fyrir brjósti. Svo er einn-, formennskuna. Smokkfisksvéið- ig um fornkunningja manns í( arnar ganga heldur rysjótt, og heixni skáldskaparins, séu þeirj koma karlarnir aftur eftir meistarastykki síns skapara, ja,' fjóra daga lerkaðir allmjög, þá lifa þeir. Já lengur en gamli! enda fámæltir. En þá kemur æskuvinurinn; æviskeiði þeirraj Bakkus Ásgeiri til liðssinnis, og Bgtið er nú meðan sætt er, senn er nú étið hvað ætt er, vesæla land! Þetta sagði Matthías Jooh- Eg var raunar °kki nema þriggja ára, þegar Hagalín sendi frá sér sína fyrstu bók: Blind-1 sker S. 1921. En það inan ég að er ég átta ára hnokki átti fyrst að fara í barnaskóla þaklausa tóft til næturgistingar. En næturgreiðann létu karlarn- ---~ . . umsson 4 síðari hluta aldar- og beim kom hann fynr sjon- sem leiðf og fleira Jir smokkfiskinn gjaida Tómasi farkennaraskóla í afskekktri bónda húskörhim hans. ir, niður í hið neðsta. Þessir Gunnarar Gunnarssynir eru lét sá góði maður sér um Gunnarar uunnaissynu c ' kki betra þeg- nú rtW að öðru frœg.r e„ m„n„ kjarnmiMu orðbragði, og ma G. G. vel við una, ef orðfæri hans verður jafnmikils metið eftir nokkur 'hundruð áv, þegar lýsingar hans á lands- ósómanum 1948 og hrakspár, eru að öðru leyti orðnar ó- merkar fyrir atburðanna rás eins og formælingar þeirra gömlu. Losti, sjálfræði, leti Nokkru seinna eða á 17. öld orti Hallgrimur Pétursson En begar vel lá á karli, orti hann: Flýjum ekki, flýjum ekki, flýjum ekki þetta land, það er að batna, iböl að sjatna, o. s. frv. Þá stundina fannst nonum það vera að batna! Djöfullinn á Snæfellsnesi í byrjun þessarar aldar lifði enn talsvert af þessum Aldarhátt. Þar segir hann gamla anda. íslendingar vonu taldir aukvisar og asnar, en það var reyndar á sömu ár- unum og landsmenn voru að Eg drap la-uslega á það á mánudaginn var, hvernig Gunnar Gunnarsson stefnir öllu þvií, sem nú er uppi á íslandi, norður og niður. G. G. er svo sem ekki einn um að kyrja þennan söng. Því er óspart haldið frarn, að þjóðin sé á „hraðri leið til helvítis“. Sérstaklega á ung- dómurinn að vera svo ger- spilltur, að ekkert blasi við, þegar sú kynslóð tékur við landi og ríki, annað en and- legur og efnalegur dauði þjóðarinnar. Þetta leiðinlega orðagjálfur um spillingu þjóðarinnar er ekkert nýtt fyrirbrigði. Svona hefur kveðið við á öllum öldum hér á landi. Ef spár manna eins og Gunnars og hans líka hefðu rætzt og orð þeirra um ástand samtíðarinnar verið réttmæt, væri nú ekki leng- ur neinn íslendingur til. Það mun hafa verið um 1400, að sá maður var uppi, sem kall- um samtíðarmenn sína: Nú er öld snúin, á aðra leið búin, þar yfir má klaga. Frækleikur lúinn, af landi burt flúinn, því líða menn baga; röggsemdin rúin, sést rýr vina trúin og rekin úr haga; ágirnd fram knúin, en grær lasta grúinn, flest gengur aflaga. Og æskumennirnir á tíma Hallgríms fá sTtt óþvegið: Ungdómsins æði þó áður fyrr stæði til afreka hárra, losti, sjálfræði, leti, svefn bæði það lízt þeim nú skárra. Eg hefði svarið fyrir, að ég mundi nckkurn tíma nefna þá Hallgrím Pétursson og Gunnar Gunnarsson í sömu andránni. en líkindin milli lýsinga þeirra á samtíma- mönnunum, einkum þó æsk- unni er sláandi. Svo er alveg óhætt að hlaupa yfir að tilfæra nókk- uð af þvá, sem ritspekingar styrkja sem óðast undirstöð- una að fu'llveldi þjóðarinnai. Dr. Helgi Péturss segif svo Skírni 1912 um Snæfellinga sveit, — að þá hafði ég lesið fyrstu bækur Hagalíns og þótti mér þá mest i varið f jórðu bók hans: Veður öll Válynd, Rvík. 1925, án þess þó að gera mér grein fyrir í hverju ágæti henn- ar væri fólgið. Sennilega hefur það verið hin ramma kyngi, í ætt við fornynjur og tröll þjóð- sagnanna er orkaði á hug minn. Og víst er um það, að eftir það las ég hverja nýja bók eftir Hagalín, jafnóðum og þær komu út. Enda var ég svo lánsamur að lestrarfélag sveitarinnar var á heimiii móður minnar, og átti ég að teljast bókavörður, og þóttist maður að meiri. Frá þeim árum eru ýmsar sögupersónur Hagalms, góðvin- ir mínir. En: „Það þýðir ekki að þylja nöfnin tóm,“ og skal því ögn vikið að upphafi greinar þessarar, semsé hmu Það bar tii tíðinda næsta vor að Tómas í Skógabotni bar sjóhrakinn að landi í Álftalóni ásamt sonum sínum tveimur, og verður hann nauðugur viljugur að reyna þegnskap Ásgeirs bónda. En um málagjöldin hef- ur þú lesandi góður án efa gott af að kynna þér af eigin lestri. 1 þessu smásagnasafni steitir Hagalín ekki á neinum „Blind- skerjum," fremur en áður. Hjá honum er ætíð líf og litur í máli. Bókin er í allt rúmar 22 arkir, 356 bls. að stærð í Skírnisbroti. Það er vel að hafin skuli vera heildarútgáfa á verkum Haga- líns. Ytri frágangur þessa fyrsta bindis er með ágætum, og á útgáfufélagið Kaldbakur þakkir skilið fyrir myndarskap- Stefán ftafií. og landsmenn í heild: „Það er eins og hönd djöf- ’iega ulsins hafi legið bungar á Snæfellsnesi en öðrum st-öð- um á landinu og þjakað meir en eldgos, jarðskjálftar og hafísar, sem margar aðrar sveitir fengu meira að kenna á. Kúgunarmerkin, sem raun- ar alls staðar eru glögg á þessari þjóð. eru hvergi ■gleggri og skelfilegri, þegar þess er gætt, hvers konar fólk það var, sem þenna „út- skaga áður of byggði“- Þetta er eitt af því, sem spillir á garð barna, krypplinga og atgjörvis! Psð niá sannar- \ lega segja, að þjóðin hafi ekki verið lengi að þvá að, rísa upp úr þeim kirkjugarði, enda snérist Helgi brátt til þeirrar trúar, að íslendingum væri ætlað stórkostlegt, iheimssögulegt hlutverk ems og Adam Rutherford og Jón- as skrifstofustjóri Guð- mundsson féllust síðar á. Hafi þeir skömm fyrir lesturinn mæii — sízt æskumennimir, sem nú eru uppi. Hernámssmekkur Það vantar ekki, að mörg eru þau falleg húsin nér í bænum. sérstaklega þó ein- stöku íbúðarhús. Opinberar | byggixigar takast miklu mið- ! ur, og er það sorglegt. Eg er | sannfærður um, að smekk- vísir afkomendur eiga eftir að formæla okkur fyrir margar þær byggingar, sem við höfum reist á seinustu ár- nægju ferðamannsins á Snæ- ........ - r . , ,, fellsnesi, ekki sízt þess, sem (Skáld-Svemi a 14. ow u: farinn er nokkuð að skilja, Gunnars Gunnarssonar a - . hvað búið hefur í þessarijöld, sýnir, að sá landsosomi ibTÓð 00 hvílíkur barna- og að níða fósturjorð og samti - PJUU, y ___ , ritsoek- um og erum að reisa. Meimt- Þessi þverskurður gegnumi aðm, Frakkk sem spókaði sig bckmenntasöguna, allt ^ frá ■ ^ götunum talaði við míg um þennan „gout de la occu- pation“ — hernámssmekk í sumum stærri byggingum. atgjörvis-, kryppUnga-, kirkjugarður þetta land er ■■'■ Helgi kallar landið vera armenn hefur verið ntspek-j g ifljhÚSSÍns okkar furðu munn-j ingum - ... , tamur, og skyldi engxnn latai fyrir 36 árum síðan kirkj-u- sér bregða við slík svigur- Þú skalt, samborgari góð~ Framhald á 7. siðu«

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.