Mánudagsblaðið - 08.11.1948, Side 4
'4
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Máaudagur 8. nóvember 1948.
Tjarnarbíó:
Leyí méi þig aS leiða
Fyrir þá, sem sáu „Bjöllu“-
myndina með sömu leikurum er
þetta ekki annað en ágæt end-
urtekning með dálitlum breyt-
ingum. „Bjöllu“-myndin var
þó frumleg og dálítið sérstæð.
Bing ætti að syngja meira og
hinn ágæti Barry Fitzgerald,
sem alltaf leikur vel ætti að
sjást oftar í amerískum kvik-
myndum. Af hverju sýnir Tjarn
arbíó ekki Olivier Twist strax?
Tripolibíó:
Valtnr er veralðaz-
anður
Alveg rétt, og alltof valtrr
til þess að menn fleygi honum
í svona ekta vitfirru.
Gamla Bíó:
Sigaunastúlkan lassy
I langan tíma hafa menn al-
mennt haft mikla ótrú á sígaun-
um, sakað þá um galdra, þjófn-
að, leti o. s. frv. Þessi mynd
f jallar aðallega um ástir stúlku
nokkurrar sem er hálfsígauni,
baráttu hennar fyrir lífinu,
sigra og ósigra.
Þó mynd þessi sé ekki neitt
Sérstakt, þegar tillit er tekið
til þess að hún er unnin undir
stjórn brezka snillingsins J.
Arthur Rank þá eru margir
kaflar hennar vel gerðir og
skemmtilegir. Leikendur margirj
eru ágætir, sérstaklega í smærri'
hlutverkum, og leikur drykkju-
og spilamannsins (ég man ekki
hvað hann heitir) einkum frá-j
bær. Patricia Roc, sem stund-j
um hefur sýnt góðan leik, ger-'
ir hlutverki sínu í þessari mynd ^
frekar léleg skil og er leikur
hennar of yfirborðskenndur j
og mjög ósannfærandi. Margar-
et Lockwood er aftur á móti á-
gæt í hlutverki sígaunastúlk-
unnar og eru svipbrigði hennar
og látæði mjög eftirtektarverð.
Þeir aðrir, sem með stærri hlut-
verk fara eru flestir fj’rir neð-
an meðallag, og er nokkur
furða að Rank hafi látið svo
lítt vandaða mynd frá sér fara.
Bfnið er að vísu nokkuð sér-
stætt, en þó eru allmargar sen-
ur kunnar kvikmyndahúsgest-
um frá öðrum væmnum „ró-
mönsum“ sem hljóta að dómi
leikstjóra að vera hverri mynd
nauðsynlegir.
Nýja Bíó:
Frakkar gerðu. Efni hennar er
mönnum það þaulkunnugt^ að
skáldsaga Hugos verður ekki
rakin hér. Yfirleitt er myndin
ágæt og heldur áhuga áhorf-
andans vel vakandi, en þó mun
mörgum þykja sem hún sé ó-
þarflega langdregin á köflum
og þar er það mikils virði að
menn skilji ensku svo að þeir
geti notið efnisins að fullu. Pvó-
gröm gera lítið til þess að
hjálpa manni í mynd þar sem
svo mikið veltur á samtölunum.
En að öllu þessu athuguðu er
til þess mælst að sem flestir
sjái þetta fræga verk og njoti
um leið óbeinlínis eins ágæt-
asta og frægasta verks Hugos.
AB.
Þessi mynd er af Clement Attlee, forsætisráðherra Bretlands, þegar hann kemur úr bús.tað sln-
um nr. 10 Downingstreet. Forssetisráðherrann hefur verið veikur af magasári undanfaxið.
1
SkaalasveHið — símasvörii í Gamia Bíó —
tyggigúmmijapiið
Vesalingarnir
Það ber ekki að efa að kvik-
myndahúsgestum þyki að frá-
bærir leikarar eins og þeir sem
fara með aðalhlutverkin í þess-
ari mynd það næg sönnun til
þess að hún sé góð. Enda er
myndin að mörgu leyti frábær
á sýnu sviði þó hún sta.ndi.ekki
jafnifætis . sömu mynd sem
Kunningi minn sem hefur
verið í Ameríku um langan
tíma kom að máli við mig um
daginn og ræddi um það tyggi-
gúmmíjapl sem nú fer svo
mikið í vöxt hér í bæ. „Eg
veit ekki,“ sagði þessi vinur
minn „hvort það er af fávizku
þessara stúlkna að þær haldu
að það sé fínnt að tyggja þenn-
an fjanda." í Bandaríkjunum,
en þaðan er þessi siður runnin,
eru það ekki nema gleðikonui
og dækjur sem brúka þetta og
kvikmyndaframleiðendur láta
allar þær stúlkur sem leika
slíkar „týpur" japla alveg eins
og íslenzku stúlkurnar gera. Eg
reyndi nú að bera í bætifláka
fyrir stúlkumar og sagði að
þetta myndi lagast með tíman-
um eða þegar stúlkunum skyld-
ist að þetta væri ekki beint
„lady-like.“
„Hefurðu nokkurn tíma kom-
ið á Borgina — að kvöldi til?“
spurði kunningi minn þá. „Já
— oft“ sagði ég og lagði á-
herzlu á bæði orðin. „Hefurðu
þá tekið eftir því að frá því
kl. 8.30 til 9.30, koma stúlkurn-
ar þangað í hópum og skima
og japla í allar áttir og strunsa
síðan beint inní gylta salinn?“
„Já“ sagði ég. „Hvar heldurðu
að þessu togleðursliði yrði
hleypt inn á almennilega staði
erlendis?" Nú varð ég orðlaus,
því ég hefi aldrei siglt nema til
Vestmannaeyja á þjóðhátíðina
og þar var öllum hleypt inn,
hvert sem þeir vildu og hvenær
sem þeir vildu.
Það er annars skrýtið hve
margir hafa kvartað yfir stúlk-
um þeim sem svara í síman fyr-
ir opinber fyrirtæki og stærri
heildsölur. Allir hafa þeir sömu
sögu að segja. Það er venjulega
sagt - „Augnablik“. og svo bíða
.þeir og bíða- með-síman-í . sam-
bandi en ekkert kemur svarið.
uurn-
•i. ci i .6iv
MiðnæfurkabareHinn
Að lokum verða þeir að hlaupa
út og biðja miðstöð að slíta
sambandið til þess að þeir geti
hringt eitthvað annað. Hvem-
ig væri ef verzlunarmenn
kenndu símastúlkum sínum al
menna kurteisi?
Nú hefur verið skautasvell á
tjörninni um langan tíma. Ekki
hefur bærinn séð sér fært að
láta hreinsa svellið og setja
upp ljósker svo að ungir og
gamlir sem þessa íþrótt stimda
geti notið hennar til fulls. Bæj
arstjórn ætti að hafa tekið eft
ir því að á veturna er oft frost
og þá skeður það að vatníé*
miðbænum, sem kallað er tjörn-
in, frýs. Þetta skeður ár eftir
ár. Stundum er hún frosin í
langan tíma en stundum í
skamman tíma. Væri nokkuð úr
vegi ef Ijóskerin yrðu sett upp
núna og menn fengnir til þess
að hreinsa svellið?
Eg fer ekki oft í bíó, en um
daginn datt mér í hug að fara
í Gamla Bíó klukkan fimm,
vegna þess að kunningi minn
var að fara út á sjó um 7-leytið
og ég hafði ekkert að gera. Eg
hringdi því niðureftir og spurði
ósköp sakleysislega: „Eru til
miðar klukkan fimm?“ Og
hljómfögur rödd afgreiðslu-
stúlku Gamla Bíós svaraði:
„Þér ættuð að vita að við tök-
um ekki frá miða á fimm-sýn-
ingar.“ Það hljóta að vera marg
ar stúlkur við afgreiðsluna þar
því dökkhærð stúlka sem afr
greiddi konuna mína um dag-
inn var voðalega almennileg.
Eg sá hana álengdar.........
Kalll í Koiasundi. - •.
iu w ^ *» v ~ fr** * •* «■ -• « - «
>> » . f * - r . « i’ < . .
Nokkrir nngir hljóðfæra-
leikarar, galdramenn og
söngvarar efndu til skemmt-
tmar í Gamla Bíó s.l þriðju-
dagskv. Skemmtunin hófst
á leik 12 manna hljómsveitar
undir stjóm K. K. Það vakti
strax talsverða abhygli, að
hljómsveitin virtist hafa lagt
stund á æfingar fyrir kon-
sertinn, en til þessa hafa hin-
ar ,,fullskipuðu“ danshljóm-
sveitár íslendinga undantekn-
arlítið sýnt átakanlega van-
þekkingu á viðfangsefnum
sínum, og hljóðfæraleikurun-
um þá reynst örðugt að mæt
ast í samhljóðunum á hinum
réttu nótum. K. K. hefur tek
izt að fá allgóðan hljóm í
þessari hljómsveit, en lögin
sem hún lék voru heldur
þunn, og rytminn of þungur.
Hinar yinsælu Öskubusk-
ur sungu nokkur lög, og virð
izt hafa, farið fram síðan í
fyrra. Ennþá standa þær þó
og falla með Sigrúnu litlu
Jónsdóttur, en hún er einasts
íslenzka dægurlagasöngkon-
an, sem okkur þykir varið í
og höfum þó heyrt allínarg-
ar.
Baldur Georgs, eða Galdux
Georgs, eins og Pétur þulur
kallaði 'hann (Pétur var kynr
ir), sýndi nokkur ný töfra-
brögð, og tókst vel, en húm-
orinn hans er þunglamaleg-
ur, og ætti Galdur að leggja
meiri rækt við fyndnina, þá
verður hann ágætur.
Einar Markússon lék ein-
leik á píanó, mjög erfið verk_
Tókst sæmilega, en var ef til
vill dálíið taugaóstyrkur.
Baldur Kristjánsson píanó-
leikari hafði æft tríó fyrir
þetta tækifæri. Þar lék Gunn
ar Ormsle\’ á tenórsaxafón,
.....
var hans veiki púnktur, er
stöðugt að lagast.
Þá kom maður kvöldsins,
Bragi Hlíðberg með harmó-
nikuna sína, hann er slyng-
asti harmónikuleikári sem
við höfum heyrt in persona,
og stundum fannst okkur að
ekki væri hægt að leika bet-
ur á þetta hljóðfærí. Það var
auðheyrt á fagnáðarlátunum
að Reykvíkingar.; kunna að
meta. góða harmóhikumúsik.
Pétur þulur Pétursson var
kynnir, við miklar vinsældir,
og lét brandara og pillur
fjúka. Má segja að kabarett-
inn í heild hafi wrið vel lukk
aður, og bezta skemmtun,
eitbhvað fyrir alla, eins og
Mánudagsblaðið.
D. og N_
P'RESSAN
okkar bezti -jazadeikarir fuM-
ur af húmori, rytma og hug1
myndrnn, og tónninn, semi þeim ástæðum.
Framhald af 8. síðu.
'tfil
tVWf
tryggja útbreiðslu á komm-
únistískum áróðursritum í
landinu“.
Sé þetta rétt, þá ber dóms-
málaráðherra að krefjast
skýringar á þessu, ekki að-
eins frá KRON heldur einnig
frá rússneska sendiráðinu
og um leið gera ráðstafanir
til þess að slíkt endurtaki
sig ekki hér á landi. Gilda
engar reglur um starfsemi
erlendra sendiráða hér á
landi? fiinu-
★
Hinn mjög svo vinsæli Mr.
Quick, sem skrifar heilsíðu-
greinar í Vísi og fær viðtöl
við Gunnar Gunngrsspn skáld
heitir réttu nafni íýjeld Hel-
weg—Larsen og er danskiir
að ætt. Ekki veit, blaðið
og vissum við reyndar fyrr hversvegna þessu. ar; haldið
að hann var þegar . orðinn leyndu. Má vera að^ritstjórn-
irLhræðást Dana habar,falertd.--
mgg. og breyti .ua^mr-af
■ '■tfAdg