Mánudagsblaðið - 08.11.1948, Síða 5
Máaudagur 8. nóvember 1948.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Próf. Simon Jóh. Ágústssom
Er skapgerðin fullmótulS
i
í fáum fræðigreinum er
meira af óstaðfestum kenn-
ingum é'n í uppeldisfræði. Við
það væri raunar ekkert at-
hugavert, ‘ ef almehningur,
kennarar og jafnvel sumir
uppeidisfræðingar, gerðu sér
ljóst, að hé-r er einungis um
tilgátur að ræða. en ekki al-
gild sannindi. Trúarbrögðin
eru svo sem ekki ein um að
halda á lofti hæpnum eða
jafnvel röngum kennisétn-
ingum, heldur er þetta einn-
ig -offá géH í nafni fræði-
menngkunog vísinda. Þegar
um er að ræða sálarlíf
barna og unglinga, verðum
við að vera þess minnug, að
þar eru ýmsar eyður í þekk-
ingu okkar, og við verðum að
gera okkur þess grein, hvort
við fylium þessar eyður með
óvissun> bráðabirgðatilgátum
eða sannindum. Þrátt fyrir
allar rannsóknir, vitum við
t. d. enn. sáraMtið um, hvaða
skapgerðarfeinkenni mega
teljast eðlileg, æskileg eða
ills viti; þegaf lítil börn eiga
í hiiut. Er betra, svo að dæmi
sé tekiðp'iáð 12 ára drengur
sé kyrriátur og hlýðinn,
helduren áflogagjarn og
mikiii ,:fyrar- sér? Okkur
skortir enn tilfinnaniega
fyllri þekkirigu á skapgerð-
areinkennum heilbrigðra
barna svo- og þeim einkenn-
um, sem eru Öruggt kenni-
merki um félagslegan- og
siðferðislegan vanþroska síð-
ar meir. Fijót og fullkomin
aðiögun barnsins að kröf-um
fullorðna fólksins er ef ti-’L
vill ekki höfuðskilyrði heil
brigðs andlegs félagsiegs
þroska mannsins á fullorðins
árunum, eins og flestir ganga
að sem Vísu. Oft verður góð-
ur hestur úr göldu-m fola.
'Ein::þessara vafasömu
kennisetninga í uppeldis
fræði er sú. að skapgerðin sé
fulimótuð í frumbernsku, á'
fyrstu 4—6 æviárunum. Að
visu ber að fagna því, að
mönnum hefur skilizt betur
en áður, að uppeldið hefst
þagar við fæðingu barnsins,
og augú fjöldamargra hafa
opnast fyrir þeim sannleika,
að foreldrunum nægir ek-ki
eðlisávisunin ein til þess að
ala börnin hyggilega upp.
Hér verðá því engan veginn
bornar brigður á, að uppeld-
ið 5—6 fyrstu æviárin er
næsta afdriíáríkt fyrir skap-
gerðarþroskarih. En þvi mið-
ur hafa ýirisir komizt hér
bersýnilega 'út í öfgar, og
eins og títt' eiúdraga öfgarnar
að séff'aíflíygii almennings.
FreudÚæftír ' skapgerðina oft
fullmótó&&l'á 4. eða 5. ári.
•i Adler gengur enn lengxa, og
hyggur hann skapgerðina
mótast mest á fyrstu mánuð-
unum eftir fæðinguna. Enn
skal það viðurkennt, að ýrnis
sálræn reynsla 1 frum-
bernsku. sem veldur barninu
dj-úpri geðshræringu, getur
haft mikil áhrif á það. þegar
það vex upp, enda þótt það
iha.fi gleymt þessari reynslu.
Ef t. d. óvinsamlegt samband
myndast mil-li foreldris og
barns á fy-rstu æviárum þess,
getur reynzt mjög torvelt að
breyta því seinna, þegar
barnið nær meiri þroska.
Þetta er sennilega oft ástæð-
an til þess, að sumum börn-
um hættir við, einkum á
unglingsárunum, að taþa
meira tillit til ýmissa ann-
arra en foreldra sinna og
vera meir .undir -áhrifum
iþeirra. Dulin andúð barnsins
á foreldrinu varnar því þess
að sýna þvtí fullan trúnað,
taka það til fyrirmyndar eða
áta að orðum þess. En engin
þvíldk. dulin andúð er barn-
inu til baga, þegar það kynn-
ist ókunnugum manni og
semst undir áhrif hans.
Rita Johnson, sem var slegin
í rot á heimili sínu, er nú á
batavegi. Enginn veit hver slo
hana.
í myndinni ,,Bamba and the
Jungle boy“ leikur ,,sonur
Tarzans11 aðalhlutverkið ásamt
Peggy Anna Gardner.
Claudette Colbmt er með in-
flúensu.
Mickey Rooney er að reyna
að fá aðalhlutverkið í mynd
um æfi George M. Cohan; von-
andi fær hann það ekki.
Mickey Rooney virðist
ekki verða hrifinn af neinum
stúlkum nema þeim, sem
unnið hafa í einhverri feg-
urðarkeppni. Sú síðasta va.
Miss Birmingham, og nú er
hann á eftir einhverri Jane
Bréf
En mergurinn málsins er
sá, að sálkönnuðir og aðrir,|
sem halda þessari kennisetn-1
ingu fram, hafa ekki sannað,
mögulegt að ná sér að nokkru
eða jafnvel að fullu. Ef lit-
ið er á staðreyndirnai sýna
þær. að mörg börn, sem hlot-
ið hafa illt uppeldi í frum-
bernsku, ná sér að mestu
leyti eða að því ér virðist
alveg, þegar þau eru flutt i
annað umhverfi, þar sem eru
búin góð þroákáskilyrði. A
mör-gum vanræktum börn-
um, sem eru að byria að
verða til vandræða, sannast
það. að þau taka miklum
stalikaskiþtum og verða
beztu börn — og síðar beztu
menn — þegar beim er ^om
ið í gott umhverfi. Hef ég
bekkt þess mörg dæmi■ Pel'
sónulega, þótt ekki sé rúm td
að geta þeirra hér. Ymsir
nýtir menn og góðir hafa í
bernsku búið við illt atlæti
og hin óvænlegustu þroska-
skilyrði.
Þá er vert að gefa því
gaum, að miklar skapgerðar-
breytingar, til ills eða góðs
verða oft á unglingsárunum
Börn, sem hafa verið erfið
eða staðfestulaus, fara þá að
sjá að sér, stillast, festast í
rásinni, ög fá áhuga á nyt-
samlegum störfum. Sömu-
leiðis getur akapgerðin á
‘þessum árum breytzt all-
skyndtlega til hins verra.
Hið 'þæga fyrir-myndarbarn
fyllist þráa, áihugaleysi eða
Framhald á 7. síðu.
Lítil grein um litla bók
Þessi bók heitir ,,Lestur
og teikning“ og er eftir Björn
Danáelss. og Steingrím Bern-
harðsson, menn sem ég ekk-
ert. þekki, en mér þykir bók-
in nokkuð góð. Teikningarn-
ar sýnast mér að vísu frem-
ur fátæklegar, en ég skrifa
ekki um þær, heldur um les-
kaflana, ég er að segja barni
til að stafa. Leskaflarnir eru
stuttir og nokkurnvegin eðli-
legir, orðin flest stutt og
marg-endurtekin, svo að þau
festast í minni, og svo er ó-
víða á kverinu þetta tæpi-
tungurósamál, sem fullorðið
fólk virðist halda að börn
eigi helzt að læra, þar er eng
in blómdaggarúðastemnmg,
fari það, ekki heldur drott-
iþsvol né dirrindiskáldskap-
ur svo teljandi sé. Þó eru
ekki öll orðin jafn vel valin,
ég tek til dæmis orðið
„voða-“ í merkingunni
,mjög“. Þetta skrípi er að
vísu komið inn í málið, en
iað er þó óþarfi að vera að
troða því inn í stafrófskver.
Eins er um orðið ,,brúða“,
jví má ekki kalla þetta áhald
„dúkku“ eins og það heitir?
Eg held að ég hafi aldréi
heyrt nefnda brúðu, nema
þá rokkbrúðu, en það er nú
annað mál. Eg hef náttúr-
lega oft séð orðið á prenti, æ,
það er líka einhver keimur,
ókeimur, einhver ungmenna-
félags-ólykt af þessu, það er
engu líkara en að það væri
ættað úr Varmahlíð, norður.
Nú, ég er þá farinn að finna
að bókinni, sem ég ætlaði að
hrósa. En hún er nú góð
samt. Hún er hvorki ljóðræn
né listræn, ekki heldur vél-
ræn né dulræn, táknræn né
sálræn. hún er ökki einu
sinni norræn, þetta er bara
íslenzkt kver, sem krakkar
hafa gaman af og skilja
Ó. D.
Crosett, sem var Miss Phila-
de-lphia 1947. Rav Milland
hefur nú inflúensu og verður
að liggja í 10 daga. Lassie,
hundurinn frægi, er nú orð-
inn faðir. Þetta er 24. „barn- _
ið“, sem hann eignast síðan
hann varð stjarna. Dick ^
Powell og June Allyson eru ^
nú að reyna að búa saman ^
aftur. og sáust þau saman á
Ciors næturklúbbnum fyrir
nokkrum dögum...... Robert
Walker var tekinn fyrir
drykkjuskap, hávaða og
mörg önnur dry-kkjulæti í
Hollywood nýlega. Hann
leiikur venjulega „hinn týp-
iska ameríska ungling“ í
kvikmyndum. Vinir hans
hafa þó afsökun fyrir
drykkjuskap Roberts og
segja að hann, sé svo yfir -sig
ástfanginn í Jennifer Jones
síðan þau Skildu, en hún vilji
ekkert við hann eiga. Keen-
an Wynn, gamanleikar-
inn ágæti, er ákveðinn að
reyna að fá hlutverk al
varlegs efnis.. vonandi
mistekst honum. Flestir
milljónamæringarnir, sem
undanfarið hafa skemmt sér
á Rivieraströndinni í Frakk-
landi, eru nú farnir að flytja
I dýrgripi sína til Banda-
ríkjanna. Meðal þeirra, sem
hræddastir eru, er hertcgmn
af Windsor og frú. Peter
Lawford er allur í uppnami
vegna Ruth Ann Donelly....
ást við fyrstu sýn, segja spí-
jónar vorir í Hollywood.....
Charles Laughton og Franc-
hot Tone hnakkr-ífast nú út
' af ýmsum atriðum í mynd-
inni „The man in the Eiffel
Tower“, sem verið er að taka
^ París... Það er mikið tal-
að um það að Rita Hayworth
ætli að giftast Ali Khan....
(hún virðist ekki hika við a0
selja sinn gjálífa kropp fyr-
' ir hvers konar auglýsingu....
Líkur benda til að Laurence
'Olivier ætli að leika í Mac-
|beth-myndinni, sem Darryl
Zanuok ætlar að stjórna.....
kaupið, sem hann fær, mun
láta nærri einni milljón doll-
ara. Orson Welles giftir
sig líklega 13. nóvember....
tilvonandi eiginkona er ít-
alska leikkonan Lea Pada-
vini.... Orson var áður gift*
ur Ritu Hayworth...... Sonja
Henie borgaði $600 fyrir nýj-
an kjól til þess að fara í hon-
um í partý, en gleymdi svo
hrvenær partýið átti að vera.
Gene Tierney mun verða
móðix mjög bráðlega. Corn-
ell Wilde og kona hans eru
að hugsa um að kaupa sér
villu í Róm og ætla sér auð-
sýnilega að set}ast að þa..
Diana Lynn er svo góð í
Framhald á 7. síðu.
Þróun Reykjavíkur
Nefnd vinnur aS sýningu
Bæj™óm~ Reykjavíkur hana þar sem gestum gefst
'hefur nú ákveðið að efna til tækifæri til þess að k>nna3
almennrar sýningar, sem bæ sínum bæði að fornu og
kynna á þróunarsögu bæjar- nýju. Hefur nefndin í þ_:>su
ins frá öndverðu. Þó nú séu sambandi snúið ser til ym-
fáar minjar til úr sögu höf- issa manna hér i bæ, sem
uðborgarinnar, þá eru þó eiga gripi og myn ír, sem
nokkrar enn við líði og þykir ^snerta sögu bæjarms sem
sjálfsagt að þeim sé haldið enn ekki hafa komið fyrir ai-
vig 'menningssjónir og fengið
" Bæjarstjórn hefur tilnefnt hjálp þeirra í þessum efnum.
fimm menn í nefnd þá, semjSagði Vilhjálmur Þ. Gisla-
sér um sýninguna og eru son blaðamönnum. tyur
þeir Ásgeir Hjartarson, Ein-
Erlendsson, Haraldur
hönd nefndarinnar, að nefnd-
yrði þakklát hverjum
ar Erlendsson, Haraldur m yröi paivKiaL ^ j
Pétursson, Jóhann Hafstein' þeim, sem kunna að eiga
_ _ /.. r i i • —; • wíTrm/^iv nr 1 SI’”
og Soffiía M. Olafsdottir.
Reykvíkingafélagið hefur til-
nefnt þá Vilhjálm Þ. Gísla-
son og Sigurð Halldórsson.
Áætlun um tilhögun sýning-
arinnar gerir Þór Sandlholt
arkitekt, en Guð-mundur
Vignir Jósepsson héraðs-
dómslögmaður er ritari henn-
ar. -
Sýning þessi er aðallega
tvennskonar; 1) Sögusýning, , .
sem sýnir í höfuðdráttum Tillagan um synmgu þessa
þróun Reykjavíkur og 2) kom frá JÓhanni Hafstem al-
Atvinnu- og menningarlif í þingismanni og var hun þeg-
Reykjavók eins og það er nú. ar samþykkt í bæjarstjorn.
gripi eða myndir úr bæjar-
lífinu. ef þeir vildu hafa tal
við einhvern nefndarmanna.
I-lla gekk í fyrstu að fá
nægilega stórt húsnæói fyii.
sýninguna, en nú hefur svo
um samizt að nýja þjóðminja
safnsbyggingin við Hring-
braut verði notuð og hefst
sýningin væntanlega að
hausti komanda.
Raunverulega er sýningin
•miklu 'víðtæikari en þessir
höfuðdrættir gefa til kynna,
!því nefndin hefur gert ráð-
stafanir til 'þess að haldá
hljómleika, kvikmyndir og
fyrirlestra í samíbandi, við
Ekki ber að efa að bsejarbú-
um þyki mikill fengur í þess-
ari sýningu og sýnir þnð góð-
an vilja og rækt við sögu
höfuðstaðarins að nefndar-
menn hafa nú hrant þessu I
framkvæmd.