Mánudagsblaðið - 08.11.1948, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 08.11.1948, Blaðsíða 6
6 MÁNUÐAG-SBLAÐIÐ Mánudagur 8. nóveinber 1348. Pétur uppgötvaði það j kvöld eitt að hún las fransk- j an skáldskap mætavel, og! var stórhrifinn. Þetta var ein. af ástríðum hans. Eg gat les ið dálítið í frönsku, en kerui- ararnir mínir höfðu verið lakir og framburður rninn var hræðilegur. Svo að þau skemmtu sér nú prýðilega, byrjuðu á Francois Villon og tóku síðan seinni tíma skáld- in, t\-j eða þrjú kvöld á viku, meðan ég var að vinna. (Eg hafði tekið að mér aug- lýsingavinnu á eigin spýtur. til þess að fá peninga fyrir silfurref). Hilda felldi hug til Péturs yfir frönsku skáldunum. Mér fanns". það skiljan- Fyrst ég mátti velja milli þess að hiusta á þau Pétur o-g Hludu þylia kvæði og kvöldverðar með Rikka kaus ég Rikka heldur. Eg símaði Pétri, að ég kæmi heim um ellefu. Hann bauð Huldu út að borða með sér. , . , , . Um ellefu Ieytið var Hulda legt, ekkert ahyggiuefm. , ■ * „ „, , fX. ,, . 5 J . ! bum að troða lif mitt undir Hun hafði aldrei umgengizti , , , , , fotum og bottist bar með nokkurn karlmann aður jafn | , „ ., .... ,, hafa gert kristilega skyldu mikið og Petur, og hann var 0 í alla staði aðlaðandi. Hann var farinn að kunna vel við haiia nú orðið — hún var svo hæglát, prúð og vel-suð- uö. Eg hafði hugsað mér að finna upp eitth.uð snjallt ráð til að losna vio hana ■— hugleiddi hver af karlmönn- Unum úr kunningjahóp okk- ar væri líklegur til að þykja hún aðlaðandi og ekki fýlii- Jeg um of; ætlaði síðar að haga því svo til, að hann yrði hæfilega tiður gestur okkar og sjá hvort þannig ínætti ek-ki beina tilfinning- Um hennar frá Pétri, svo að komizt yrði hjá árekstri. En ég var of önnum kaf- jnn og þreytt til þess sjálf lað taka í taumana. Eg vissi að hugur hennar stóð æ meir ítil Péturs, því að hún fór að [verða beinlínis ókurteis við 4nig. Hún fann að því, hvað ég notaði mikinn varalit, hvað ég gengi alltof stutt- klædd, eða að það væri ekki sæmilegt, hvað 'kjólarnir flnínir væriu mikið flegnir. IÞetta reyndi dálitið á þolrif- •&n, en ég var upptekin við tyinnuna og lét þar við sitja. Eitt föstudagskvöld í helli- jrigningu átti ég kost á því áð vera annaðhvort óboðinn gestur á einni af ljóðasam- Ikundum þeirra Péturs ■ og! sína, tó að ég haldi því fram, að hún hafi vægðarlaust not- að vopn, sem barst henni upp í hendur þetta kvöld til að fá vilja sínum framgengt. Pétur varð drukkinn. Hann byrjaði að tala um mig. Hulda fylltist drambi cg vandiætingu gagnvart mér sem éihiijfagjamri og vanstilltri persónu. Pétur, sem þurfti á hughreystingu að halda frá þessari stað- föstu og „góðu“ stúlku fyrir hið ógurlega og ógróna sár sem ég hafði veitt honum, gerði hana að trúnaðar- manni sínum eins og skap- legt var.. Hann sagði Huldu að ég vœri áhrifagjörn og van- stillt cg það svo mjög, að ég hefði verið honum ótrú með fjórum eða fimm mönnum. Jæja — Pétur þekkti ekki frænku Huldu, Geneviulve. Hann vissi ekki, að Huldu hafði verið innrætt fráj blautu barnsbeini trú á góð-j ar og vondar konur; á svart ; og hvitt, rétt og rangt, löst °g dyggð og að líf hennar hafði ekki fært henni neina þá reynslu, sem gæti dregið úr tröllatrú þeirri sem hún hafði á sannleiksgildi þess- ara hugtaka. Hún sagði: „Veslings Pét- ur, hún &r gjörsamlega einsk isverð og lauslát mánneskja. Huldu eða borða kveldverðj Ug er nokkurnveginn viss <úti með Rikka, en hann Var! um- að hún átti vingott við eini maðurinn um þessar ttnu.ndir, sem Pétur hafði e’kki á móti að byði mér út. ÍPað var ofur eðlilegt. Rikki [var einkavinur hans og sá, pem hann treysti bezt. Við Rikki vorum þegar fcúin að kippa í lag öllum Vandræðum, sem okkar í fjóra eða fimm karlmenn í Boston, áður en hún kynnt- ist þér. En þú — þú veizt, hvað tryggð er og að láta sér annt um sóma sinn. Þú ættir að gleyma henni, áð- ur en hún svíkur þig aftur..“ (Það mætti skíra þetta niðurlagsorð ævisögu. Ef til fnilli voru. Þegar færi gafst, vill trúði Hulda því, sem Bagði hann mér í fáum orð-!hún sagði, fyrst hún hafðú :um. að Péturs vegna sæi skilið það á Pétri, að ég. hann eftir þvá, sem gerzt hafði. Hann vissi ekki að frá þessu hefði ég sagt Pétri fremur en nokkru öðru; en ásátt um, að það, sem hefði gerzt væri leiðinlegt glappa- skot, vorum við aftur góðir félagar. værí „vond“ manneskja. En það var ekki fyrr en tveim- ur árum síðar, við eina af fáum máltíðum okkar Péturs saman, að hann skýrði mér fná hvað Hulda hafði sagt honum). . I Það, sem hún sagði, var ósatt. Eg hafði ekki verið í kunningskap við neina karl menn, áður en ég kynntist Pétri. Eg kom heim þetta haust- kvöld 1925 í kyrriátu hátíð- ar'skapi og hitti þar fyrir Pétur, sem var búin að fá nóg af mér, en fékk aldrei að vita hversvegna. meðan hugsanlegt var, að sú vit- neskja yrði að gagni. Eg opnaði dyrnar. íbúðin var í svartamyrkri. Meðan ég háttaði, sagði ég við Pét- ur, sem bylti sér um eirðar- leysislega: „Við Rikki sáum ákaflega skemmtilegjt léik- rit í kvöld.“ Hann sagði: „Mér er dé- skotan sama, hvað þið sáuð.“ Eg hugsaði með mér: „Hann er mjög fúll í kvöld ....... sennilega búinn að fá nóg af ljóðalestrinum með Huldu. Eg verð að gera eitt- hvað við þvtí.“ Og lagðist út- af. Daginn eftir, þegar ég kom heim, bað Pétur mig um skilnað. Rara si sona, formálalaust. Eg sagði: „Þetta er dálítið óvænt. Hvers vegna?“ Hann sagði: „Vegna þess að okkur Huldu langar til að gifta okkur“. (Hulda sá um að vera fjarstödd þetta kvöld). Eg hélt, að annaðhvort ökkar væri gengið af göfl- unum og trúði ékki, að það væri ég. „Eg sagði: „Hverju sætir, að þú villt allt í einu skipta á Huidu og mér.“ Pétur sagði: „Því, að hún er hrein og þú hefur enga | hugmynd um hvað það orð merkir.“ Þetta gerðist allt áður en ég hafði tíma til að fara úr kápu og hatti. Eg fór ekki úr þeim. Eg gekk út. Eg tók mér langa göngu meðfram 'hafnardíkjunum til bess að fá næði til að hugsa. Eg komst að þeirri niður- stöðu. að Pétur hlyti að hafa sagt Huldu, að ég hefði verið sér ótrú og hún hefði á ein- hvern hátt notfært sér það. Eg gekk líka úr skugga um, að ég hefði farið frá honum fyprir mörgum mánuðum ef hann hefði óskað þess; en að ég mundi ekki skilja við hian núna vegna einh-vers beimasætubjálfa, sem ól hann á spakmælum um mun- inn á löstum og dyggðum og vissi ekki hivað þetta tvennt þýddi. Eg einsetti mér að sleppa Pétri ekki baráttulaust. En ég vissi ekki við hvað ég átti að stríða. Eg keypti mér matarbita í kaffisölu, bar sem tveir hafnarverkamenn reyndu að fá mig í tal við sig. Eg varð þess ekki vör fyrr en full- um klukkutima síðar, þegar það rifjaðist upp fyrir mér. Hulda var heima, þegar ég kom, hreinleikinn uppmál- aðuri og og-köttur, sem á von á rjóihá'á diskinn sinn; hún. spurði mig hvort. ég hefði haft„.ánægju af göngunni.. Pétri* virtist líða illa. Skelfing hafði betta skol- azt í höndum mér! Eg var stuttorð. Eg sagði: „Hulda, þú ferð heim til þín á morgun. Það er ekki heppi legt, að þú sért hér.na lengúr, Pétur hefur þriggja vikna kynni af bér og fullra þriggja ára af mér. Þið virðist vera gagntekin af ofurást hvort á öðru. Jæja þá. Eg ætla ekki að stía ykkur sundur að eilífu. Þú ferð heim. Pétur verður hérna. Ef eftir sex mánuði en á þeim tíma mun ég reyna að sýna Pétri að hann sé viti sínu' fjær — tilfinn- ingar ykkar eru óbreyttar, þá skal ég veita honum skilnað orðalaust. Ef þú læt- ur mig ekki fá sex mánuði, 'þá gef ég honum aldrei skiln að. Hvað sem ég hef brotið — c<g ég viðurkenni ekki neitt fyrir þér — þá hefur hann fyrirgefið bað og getur ekki skilið við mig. Þetta eru mínir skilmálar. Góða nótt“. Eg fór að hátta. Pétur var í herbergi Huldu um nóttina. Eg lá í rúminu og sagði: ..Eg skal beriast á móti þessu. Eg bauðst til að borga reikninginn fyrir það, sem ég hefði gert og var sagt að ég þyrfti þess ekki. Þkð er útkljáð mál. Eg sleppi ekki Pétri við hessa konu. Eg þekki hana betur en hann gerir. í fyrsta skipti, sem hann kemur heim drukkinn og segir: „Allt hringsnýst, elskan mín, en það hring- snýst svo skelfilega þægi- lega, ef ég fæ að halla ihíöfðinu upp að öxlinni á þór,“ og leggur höfuðið þar eins og þreytt barn, þá heldur hún langa ræðu yfir hausamótunum á. honum um bölið, sem áíeng- ið haíi í fcr með sér. Hún veit ekki hvernig hann er gerður. og ekki heldur hvern ig nokkur margbrotin per- sóna er gerð. Og ég vil Pét- ur, og ætla ekki að missa hann til heimskingja eins og hennar.“ „Daginn eftir fór hún heim til sín, eftir að hún hafði haldið yfir mér ræð- una um skilningsleysi mitt á siðgæði. Pétur sagði við mig. „Þú færð þína sex mánuði. Mikið gagn megi þeir gera þér. Eg æt-la að hætta á það, að þú sért að segja sannleik- ann, aldrei þessu vant. um að skilja þegar þeir eru liðn ir. Það lítur út fyrir að vera bezta ráðið til að losna við þig tiltölulega fljótt.“ Eg sagði við sjálfa thigí ..Þetta getur ekki atf; séf stað. En ég verð að stilla mig. og reiðast ekki. Þegar á aHt er litið þá finnst honum ég eftirsóknarverð: hann er orð inn vanur mér; það er ýmis- legt mér í hag. Og ég hef sex mánuði.“ Eg vann; ég keypti faiieg- ar flikur; ég stillti skap mitt. C'g ég komst brátt að raun um, að hann ætlaði aldrei. að kyssa mig aftur — þegar hann var ófullur. Eg sagði við sjálfa mig; ..Þetta getur líka liðið hjá','4 og lét eins og ekkert E'æri. Hann borðaði aldrei með mér á kvöldin. Hann. sagði mér aldrei, hvert hapn .feri. Ef ég sDpurði, skellihíó hann að mér. Stundum talaði hann ekki við mig dögum samah — las í dagblaði við morg- unmatinn og var úti á kvöld in. þangað til ég var háttuð. Einstöku sinnum reyndi ég að hafa gesti. Venjulega kom hann þá ekki hei«m. Gerði hann það. var hann kurteis við þá en talaði ekki við mig heilu kvöldin. Hún hafði fengið hann til að lofa að hafa ekkert sam- an við mig að sælda. Hann gleymdi þvi þó, þeg ar hann kom heim druikkinn. Þá var hann vanur að setj- ast á rúmstokkinn hjá mér og segja: „Pattv, hin full- komna meri. Og svona falleg, það er leitt þú skulir vera svona. En þú ert lagleg hórkona.“ Eg hugsaði þá: „Eg hljóða, ég verð vitlaus, ég fetenzt þetta ekki.“ Og hann sat þar áfram. rólegur eftir steypi- bað, glottandi, annarlegur. Og ég lagði hendur um háls honum. mmwámimB Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason. Biaðið kemur út á mánu- döguui. — Verð 1 króna. Afgreiðsla, Kirkjuhvoli 2 hœð, sími 8975. Freutsmiðja Þjóðviljans h.f.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.