Mánudagsblaðið - 06.12.1948, Blaðsíða 1
Stjórnar fræðs lukvikmyndum
I Danmörku er kvikmyndafélag, sem aðallega helgar sig liermálum. Býr það tii
fræðslumyndir fyrir her og flota. Hefur leil: stjórinn, Jörgen Bagge, sem sést hér á
myndinni, nýlega verið skipaður forstjóri þess.
Menntaskólaeemi gerir jafntefli
við Euwe
Pyrsta umferð í taflmóti því, Að vonum bsindist athygli
sem Taflfélag Reykjavíkur manna að skák þeirra Euwes
gengst fyrir meðan hollenzld
meistarinn stendur hér við, var
tefld í veitlngaskála Tivcli í
gær. Þar tefldu þeir sama.i
Euwe og Guðm. Pálmason Ba!d
ur ðlöller og Ásmundur Ásgeirs
son og Guðmundur Ágústssou
og Árni Snævarr. Varð jafntefJi
milii Guðmundar og Euwes og
Baldurs og Ásmundar en bið-
skák varð milli Árna Snævarr
og Guðm. Ágústssonar.
Friður í
og hins unga og efnilega ís-
lendings. Virtist skákin yfirleitt
nijög jöfn, en þó tók Euwe
þann kostinn að Iokum að
þvinga fram jafntefli með þrá-
tefli. Vakti taflmennska Guð-
mundar mikla Iirifningu áhorf-
enda og var honum'klappað lof
i lófa að skákinni lokinni- Eftirá
taldi Euwe sig hafa átt vinnings
mpguleika i skákinni en frammi
staða Guðmundar er þó 'mjög
glæsileg ekki sízt þegar þess
er gætt að hann lék svörtu.
Guðmundur er undir tvítugt og
nemandi í 6 bekk Menntaskól-
ans.
Kosniugar í
Argentínu
I dag fara fram þingkosning-
ar í Argentínu. Ekki er talia
mikill vafi á því hver beri sig-
ur úr býtum, því að Peron ein-
ræðisherra landsins, hefur lít-
inn hug á að setjast á helgan
stein.
Efnið í 'blaðinii
í dag:
Argur er sá, spm ekki verst
Frelsi — Fullveldi — Lýðræði
— Mánudagsþankar Jóns Reyk-
g
í Berlín
Kjörsókn var mikil í Berlín
í kosningunum í gær og var
ekki kunnugt um hverjir væru
í meirihluta í gærkvöldi.
Fulltrúi Kristilega demókrata;
flokksins lét svo um mælt í ^
gær að ef flokkur hans sigraði
þá myndi þess krafist að blöð
og útvarpsstöðvar kommúnistaj
yrðu fiuttar burt af brezka her
námshlutanum.
víkings — Úr heimi leikaranna
— Framhaldssaga — Kvik-
myndir Fréttir og margt fleira-j
Palenstínu?
Miklar líkur benda til þess,
að friður kómist á í Palestínu-
Eru flóttamenn nú að hverfa aft
ur til heimila sinna í stórurn
hópum og kyrrð er kominn á
líf fólksins þar. Litlar róstur
hafa verið undanfarið, en hers-
höfðingjar Araba og Gyðingi
hafa hitzt og ræðzt við friðsam
lega.
I smáborg í Norður-Palestínu
hefur einn af aðalleiðtogum
Stern-óaldaflokksins Friedman
verið dreginn fyrir rétt, sakað-
ur um þátttöku í hinu hryllilega
morði Bernadotte greifa, sem
var sáttasemjari S. Þ. í Pale-
stínudeilunni.
Timosclienko á bersýningn
Skák þeirra Baldurs og Ás-
mundar var einnig mjög hörð.
Tókst Baldri að þrengja mjög
að Ásmundi, en þegar á Ieið
taflið réttí Ásmundur hlut sinn
með fallegri biskupsfóm og
náði jafntefli með þráskák.
Danft yfir
Engin síld veiddist í grar eftir
miðdag en um morgumnn komu
nokkrir bátar með dálítinn af!a
til löndunar.
í gærkvöld höfðu engar freg 1
ir borizt um síldveiði í flóaa-
um.
Björgnn 6 skip-
verja af togar-
anum Sargon
kvikmynduð
Nánari fregnir hafa nú borizt
af björgun mannanna 6 af tog-
aranum Sargon, sem strandaði
undir Hafnarmúla.
Örlygshafnarmenn komu fyrst
ir á strandstaðinn, en sú ferð
var hin erfiðasta, ofsarok.
myrkur og bylur. Þeir höfðu
með sér björgunartæki og tókst
að skjóta línu um borð, en skips
menn munu ekki hafa orðið líu
unnar varir, ,eða ekki treyst
sér til að ná henni og slitnaði
hún bráðlega.
Um morguninn komu enn
fleiri björgunarmenn á strand-
staðinn og gekk þá björgun
greiðlega undir stjórn Þorvarð-
ar Jónssonar, sem vár einn
þeirra manna, sem viðurkenn-
ingu hlutu fyrir björgun Dhoon-
áhafnarinnar í fyrra.
Þeir skipverjar, sem björguð-
ust hresstust brátt og skýrðu
frá því, að 5 þeirra hefðu stað-
Framh. á 5. síðu.
Um kl. 11 í morgun lagði
Gullfaxi af stað með penecillin_
til Grænlands, handa dönskum'
verkfræðing sem sjúkur var.
þar. Ferðin gekk vel og vörp-' , , . .
' , , ■ . >' | Her sest Truman forseti og biaoamenn i jarnbraut þeirri ccm
uðu flugmenn lvfmu niður yÞr i
ar u I ;, i í herjýnhigu , á aðaltorglúu ij zia6num V£gna þe33 að ekki ‘! .þann ú kesnÍDgaítjbdi í
var hægt að lenda. [ r.ð 5 'A--’ srrr _ \
Timischenko, marskálkur, hefur verið lítið í fréttum undánfar-
iÓ — c ; n,' ,g. '• k h.
Moskva og sést hm hér á aayuiinad í íullum •ikrú-'Sc.
*ár*uði. er sS scgja