Mánudagsblaðið - 06.12.1948, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 06.12.1948, Blaðsíða 8
ríkissjóðs Því ekki að gefa kimningjiimim miSa í jólagjöf? Sala bréfanna hófst í dag. , arrysla 21S þus., Akureyri 911 upphieoir alg^rlega ahæ-tu- Ríkisstjórnin hefur ákveoið j þus., Þingeyjarsýsta 300 þús., laust. Jafnframt getur fólk á að nota nú þegar heimild iaga N-Múlasýsla og Seyðisfjörður þenna hátt safnað ser öruggu nr. 82, 13. nóv. 1948 til lán-j 226 þús., S-Múlasýsla 254 þús., tö'ku fyrir ríkissjóð á þann* Norðfjörður 96 þús., Skapta- ihátt að bjóða út nýjan flokk happdrættisskuldabrcfa. 1 lög- urn þessum er ríkisstjórninni heimilað að taka allt að 15 milljón króna innanrikislán. Verður öll lántökuheimildin notuð, og hið nýja happdrætt- is’án verður því jafnstórt hinu fyrra. Tilhögun og upphæð vinninga verður einnig hin fellssýslur 220 þús., Vestm,- eyjar 309 þús., Rangárvalla- sýsla 214 þús., Árnessýsla 488 þús., Gullbringu- og Kjósar- sýsla 310 þús., Keflavík 230 þús., og Hafnarfjörður 510 þús. kr. I Ný Iántaka óhjákvæmilei greinargerð fyrir fyrra sama. Dregið verður í fyrsta happdrættisláninu var þess getið, að Alþingi hefði, í sam- bandi við ýmsar hinar umfangs miklu og kostnaðarsömu fram- kvæmdir ríkisins síðustu árin, lagt á rikissjóð þá kvöð að afla fjár til framkvæmdanna með lántökum innanlands. Ekki hef- sinn í þessum flokki happdrætt islánsins þann 15. janúar 1949. Bréfin seldust öll á ein'um mánuði Ástæðan til þess, að ákveðið hefur verið að bjóða nú þegar út nýtt happdrættislán, er sú, j ur reynzt auðið að afla nema að hin mjög mikla cftirspurn nokkurs hluta nauðsynlegs eftir skuldabréfum fyrra happ- drættislánsins leiddi í ljós, að auðið hefði verið að selja skuldabréf fyrir miklu hærri upphæð. Strax eftir að dregið ihafði verið í happdrættisláns- ins tók að berast fjöldi fyrir- spurna um það, hvort ekki væri ætlunin að bjóða út annað hoppdrættislán, þar sem fjár- þörf ríkisins er mikil, vegna hinna óvenju miklu fram- kvæmda siðustu árin, var talið rétt að nota tækifæri til lán- töku. Þar sem ekki hefur verið birt fullkomin greinargerð um sölu skuldabréfa fyrra happ- drættislánsins, þykir rétt að gera það héir í stuttu máli. Sala foréfanna hófst þann 15. sept. fi.l. og lauk 15. okt. Nokkrum dögum áður höfðu reyndar öll foréf selzt hjá flestum umboðs- mönnum lánsins, en eftirspurn- in var langmest síðustu dag- ana. Hafði fjöldi fólks dregið lánfjár hjá lánstofnunum í land inu. Hefur því ríkissjóður sjálf ur orðið að leggja fram mikið fé, umfram hin föstip útgjöld sín, og auk þess orðið að greiða háar upphæðir vegna áby rgð- arskuldbindinga sinna. Þetta leiddi af sér yfirdrátt á reikn- ingi ríkissjóðs í Landsbankan- um, sem í sumar nam um 68 millj. kr., en hefur nú lækkað í 39 millj. kr. Allmikið af þess- ari upphæð stafar frá rekstri ríkisins í ár og greiðist vænt- anlega, þegar allar tekjur árs- ins hafa verið innheimtar, en svo mikill hluti lausaskuldar- innar við Landsbankann er þó til orðinn vegna útgjalda rikis- sjóðs í sambandi við aðrar lög- boðnar framkvæmdir, sem ekki hefur tekizt að afla fastra lána til, að óhjákvæmilegt er að bjóða út nýtt 15 milljón kr. innanríkislán til til þess að losna við þessa lausaskuld, sem er mjög óhagstæð fyrir ríkis- sparifé:, sem er sérstaklega mikilvægt á þeim tíma, þegar peningavelta er mikil, en vöru- framboð lítið. Þegar þess er gætt, að þjóðin kaupir árlega tóbak og áfengi fyrir 60—70 millj. kr., ætti það ekki að vera of mikil bjartsýni að gera ráð fyrir, að hún sé fÚ3 að kaupa fyrir 30 millj. kr. happdrættis- skuldabréf, sem bæði eru ör- uggur sparisjóður og geta auk þess fært eigendum sínum mikla fjárupphæð, áhættu- og fyrirhafnarlaust. Tilhögun happdrættis- lánsins Tilhögun þessa happdrættis- láns verður sú sama og fyrra lánsins. Iivert skuldabréf er að untVhæð eitt hnndrað krónur og eins og eldri bréfin að öðru leyLi en því, pð liturinn er annar, og þessi bréf eru merkt „Skuldabréf B“. Vinn- ingar eru jafnmargir og jafn- háir og í A-flokki. Sömu um- boðsmenn annast sölu þessara brcfa og hinna fyrri, en annars er nánar skýrt frá tilliögun lánsins í auglýsingu á öðrum 1 stað hér í blaðinu. „Okkur vantar ekki annað og er því stórfelldur gjaldeyris en innflutningsleyfi fyrir tveim aparnaður í þessari prentun. ur ljósprentvélum, og að þvi fengnu erum við reiðubúnir að Ljósprenntun gamalla gera fyrirfram samninga við hið, haildrlta opinbera og lækka kostnað á flestri endurprentun um 20— 40%. Gömlu vélarnar eru alltof litlar og auk þess að detta í sundur.“ 1 ráði er nú að hefjast handa um endurprentun handritanna gömlu, sérstaklega þeirra, sem enn eru erlendis. Hefur sam- vinna um þetta tekizt með Há- Þannig fórust Einari Þorgríms^ skólanum og Lithoprent, en s\’ni, forstjóra Lithoprents, orð með þeim vélum, sem nú eru síðastliðinn föstudag, er hann^ fyrir hendi, munu vera nokkr- bauð blaðamönnum á sinn fund ir örðugleikar á að verkið tak- til þess að ræða við þá um ljós-J ist eins vel og óskandi er. Full- prentun og framtíð hennar hér trúar Háskólans hafa þegar skil að kaupa bréf í þeirri trú, að auk þess sem hún hamlar á landi. Stórfelidur gjaldeyris- sparnaður Einar hefur undanfarin 10 ár veitt fyrirtæki sínu, Litho- ið, hve mikla erfiðleika Litho- prent á við að stríða og hafa eindregið mælt með því, að veitt ur verði gjaldeyrir til innflutn- ings vélanna. Hafa ýmsir af þekktustu menntamönnum okk- prent, forstöðu og á þeim tíma ar og forstuðumönnum helztu unnið sér vináttu og virðingu bókelskra manna, útgefanda og ■ tilkynningarnar um sölu bréf- anna væru ýktar, en þær voru œtíð í samræmi við þaö, sem næst var komizt um gang söj- unnar. Þegar sölu bréfanna lauk iþann 15. okt. voru óseld sam- tals um 330 happdrættisbréf í Norður-Múlasýslu og Barða- strandarsýslu, en hvert einasta brcf selt á öðrum sölustöðum. Enginn happdrættisvinningur fcll á þessi bréf, svo að allir vinningarnir komu til útborg- ur.ar. Vinningarnir dreifðust oim landið, nokkurn veginn í shmræmi við sölu bréfanna. Til fróðleiks skal hér getið ihci’.darsölu skuldabréfanna í þÚ3. kr.: Reykjav. 7 millj. og 800 þús. lcr. Bo' gar- og Mýrasýsla 295 þús., Akranes 275 þús., Snæfells- iness- og Hnappadalssýsla 175 jþú-3., Dalasýsla 75 þús„ Barða- B'randarsýsla 254 þús,, Isa- ifjarðarsýsla 28.3 þús., ísafjörð- rur 375 þús., Strandasýsla 150 foúx, Húnavatnssýslur 243 ]’Ú3., Skagafjarðarsýsla 269 ]/ús., Siglufjörður 457 þ's., Ó1- a.'Tjörður 64 þús., Eyjafjarð- lánastarfsemi mjog annarri bankans. Þótt væntanlegu lánsfé sé þannig ætlað að greiða lausa- skuldir ríkissjóðs, er hér raun- verulega verið að afla fjár til mikilvægra framkvæmda í land inu, sem eru mikils virði fyrir alla þjóðina og hún hefur sjálf óskað eftir. Má þar nefna smíði skipa og verksmiðja, fiskiðju- ver og hafnargerðir, raforku- framkvæmdir o. fl. Þjóðin verð- ur að sjálfsögðu sjálf að bera kostnaoinn af þessum framkv., og hann verður annaðhvort að greiðast með lántökum eða auknum sköttum. Ríkisstjórnin kýs fremur að nfla fjár til þessara framkv., sem þegar hafa vérið unnar að öllu eða miklu leyti, með frjálsu lánsútboði en þvingun- arráðstöfunum. Væntir ríkis- stjórnin þess, að sú stefna sé í samræmi við vilja alls þorra þjóðarinnar. Sú lántökuaðferc, se'm valin hefur verið, er áuk bess mjög hagkvæm fyrir kaup endur skuldabréfanna, þar sem þeim er gefinn kostur á að ccis a a~« viana mik ar fja.- Dregið 15. janúar Dregið verður í fyrsta sinn í happdrætti B-flokks happ- drættislánsins þann 15. janúar 1949. Þar sem samgöngur við ýmsa staði á landinu eru nú erfiðari en í liaust, þegar A- flokks bréfin voru seld, er nauosynlegt, að sölu þessara bréfa verði að mestu lokið um áramót, því að erfitt getur reynzt að senda bréfin á milli sölustaða síðustu dagana. Almenningi býðst hér enn ó- venju hagstætt tækifæri til þess að safna sér öruggu spari- fé, sem vel getur ávaxtazt ríkulega, um leið og það stuðl- ar að auknum framförum í landinu. Með því að eiga bréf í báðum flokkum happdræútis- Iánsins fá menn fjórum sinn- um á ári hverju að keppa um samtals 1844 happdrættisvinn- inga að fjárhæð 1,5 millj. kr„ en heildartala vinninga í báð- um flokkum liappdrættisláns- ir.s er 27.660. Til þess að fá þ > ta óvenjulega íækifæri, þarf fcik aðeins að lána ríkinu and- vl.’ði bréfanna, því að eftir 15 ár fæst það að fullu endur- greitt. Mjög mikið af skuldabréfum fyrra happdrættislánsins var keypt handa börnum, eit.da ér sérstaklega heppilegt að safna þeim sparifé á þennan hátt. Þar sem dreðið verður í liapp dræí'J hins r.ýja láns u:n miðj- an janúar, crn happilrættishréf kaupsýslumanna. Hefur Litho- prent ljósprentað mörg merkis- rit, m. a. Árbækur Espolíns, Bólu-Hjálmar, Grallarann og Fjölni, auk minni rita, barna- bóka, teiknibóka, kennslubóka o. fl. Ár hvert préntar Litho- tekið í saraa fvrirtækjanna streng. . Það er æskilegt áð víðkom- andi yfirvöld sjái sér fært að veita leyfi til þess að Ijósprent- vélarnar séu fiuttar inn hið fyrsta, því að reynsla undan- farandi ára í þessum efnum ber þess ótvíræðan vott, að hér er prent milljónir vörumiða fyrir| um nauðsynlegt tæki að ræða, ýmis fyrirtæki, en þeir voru til sem auk þess sparar gjaldeyri, skamms tíma prentaðir erlendis, þegar fram líða stundir. Tjarnarbíó Tjarnarbíó sýnir um þess- ar mundir sérstæða og skemtilega brezka mynd, „Milli heims og helju“ Mynd bessi er fyrst og fremst ætluð til gamans en alvarlegri punktum hennar lélegan smekk á kvikmyndum. eru þeir einna helzt kunnir, Mynd þessi er ein af þess- leg og hrífandi og kynningar þulsins bráðfyndnar. Gamla Bíó Fljótandi Gull hefur nú geng- ið lengi og sýnir það mjög vel að við íslendingar höfum afar sem verða ástfangnir í gegn um símann, ef slíkir menn eru til hér á landi. Aðalhlutverkin eru vel skipuð og ber leikur David Niven og Marius Goring af. Talsmáti og svipur Gorings er ágætur og hann fyllir kröf ur hlutverks sín ágæt- lega — er ef til vill of franskur á köflum og dátítið kvensamur af engli að véra. um, svo kölluðu „box-office“ myndum, enda lyktar hún af andlegri rottnun og fölnuðum listasmekk — sjúkdómum sem leikstjórar Hollywood eru að verða frægir fyrir. Clark Gable mun vera einna mest hrífandi af þeim leikurum sem veika kynið á útlenzku kall- ar „rough and ready plús he- man type“ en leikur hans í þess ari mynd er álíka veigamikill og Niven í hlutverki Cortes er kann var í „Gone with the ágætur, en leikur hans er of alvarlegur í fyrstu atrið- unum og stingur í stúf við hinn létta blæ myndarinnar. Kim Hunter (June) leikur sæmilega og Roger Lidesey þess mjög vel fallin til jcla- (Dr. Reeves) er mjög góður. Einkum vekur atriði það sem hann og Reymond Mass ey leika saman óskiptan hlátUEtþeirra sem þekkja dá- lít:ð. brezka og ameríska sögu. Krr'.kmyr.'iun er sérkenni- gjafa, enda cru þau bæði gagn- lcg og skcmmtileg gjöf. Lc’cs er rctt að vekja at- hygli fólks á því að draga ekki úr hófi að trygga sér happ- drættisskuldabréf í þessu nýja Framh. á 7. síðu. wind“ — en þá var Clark til- tölulega nýr leikari og mátti af- saka það. En þegar Spencer Tracy, Claudette Colbert og nokkrir ágætir aukaleikarar láta setja sig í svona mynd, þá er það ekk- ert annað en peningagræðgi fé- lagsins sem ræður. Hedy Lamarr er hér líka — ungverskur accent — gljáandi kjólar — lélegur leikur — og lauslát — hvílíkt fár.... A. 15.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.