Mánudagsblaðið - 06.12.1948, Blaðsíða 2
2
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudagur 6. desember 1948.
W*réfes$®r Guðbrandur Jónsson:
Erindi fímtt á iulleeídis samkomm
Stúdentáfélugs Ahrawess 3@eime. lS48
„Stórt orð Hákot“ var um
langt skeið máltæki Reyk-
•víkinga og er ef til vill enn,
að minnsta kosti sumra
jþeirra, og má meira en vera,
að aðrir landsmenn hafi
einnig verið með það á vör-j
unum. Þetta máltæki er'
ekki athyglisvert fyrir það,;
að það flytji mönnum ný
sannindi, heldur fyrir það,
hvað þau eru með þessum
orðum skemmtilega sögð.
Efnið skilja auðvitað allir,
það er aðvörun gegn því að
trúa flöskumiða foráttulaust,
án þess að ganga úr skugga
um, hvað á botélinu sé, að-
vörun um það, að láta ekki
hvellmikil og hljómfögur
heiti villa sér sýn um það,
sem ber þau:
Orð, orð innantóm
svo sem landsmenn haldi, að
þar með sé allt fengið. Nú er,
kunnugra en frá þurfi að
segja, að fáum er jafn fall-j
valt að treysta, ef smáríki
eiga í hlut, eins og stórveld-J
unum, því að þa.u geta íj
skjóli valds síns gengið áj
bak allra loforða, án þess að
rýrna nokkuð í áliti, enda
skal það ekki bregðast, að
yfirskinið hjá þeim er oftast
nærri í lagi að forminu til,
þegar verstu ofbeldisverkin
eru framin. Um þau má því
segja líkt og í vísunni stend-
ur:
Reiddu þig ekki á Norðling-
inn,
það er falLvalt,
hann lofar öllu fögru
og svíkur svo allt.
o
ir sjálfstæðisins eru í raun-
inni ekki nema tvær. Annars
vegar að þjóðin og eiustakl-
ingar hennar telji ekki kjark
úr sjálfum sér með að því
segja að slíkum smælingjum
sem okkur sé tilgangslaust j
að hafa sig í frammi, og
verða þar með minnimáttar-
kenndinni að bráð, en hins
vegar að ala upp í sér tak-
markalausa pólitíska tor-
tryggni að því er sjálfstæð-
ismálum við víkur, því að
slík tortryggni er á við eina
flotadeild og eina herdeild.
Síðast er að íelja athafna-
vörnina, og er liún þýðingar-
mest all'ra varna, sem nú cru
til, því að hin afskekkta lega
landsins, er um aldir var
notadrjúg og fullkoínin vúm
ist þá engum svella móður
og engum gremjast, að við
skyldum ekki geta hrundið
af okkur þeim ófögnuði. Mér
\utlst menn standa og
horfa á þetta eins og hvern
annan óviokomandi atburð,
sem þeir ekki sæju í raun og
veru, heldur eins og hann
væri að renna yfir hvíta
tjaldið í kvikmyndahúsi. Það
virtist engan langa til að
taka til höndunum gegn þess
ari siý/irðut sem landinu
var sýnd, og enginn vera svo
skapi farinn, að hanri vildi
leggja lífið í sölurnar" til
þess að sýna. að okkur væri
þetta ógeðfellt. Öðru nær,
pyí fáum dögum eftir 'íier-
námið sötruðu heldri menn
og óæðri með ánægju í sig
fylla storð fölslíum róm.
Siík heiti og orð eru, eins og
allir vita, kölluð slagorð, og
hinir 'háskalegustu gripir
vegna fegurðar og ísmeygli.
Þau er-u mörg slík orð, sem
vaða uppi í þjóðlífi voru og
annarra og villa grunn-
hyggna menn, er láta sig
muna um að gægjast bak við
tjöldin, að gá undir fagra
skinnið til þess að sjá, hvort
ekki sé flagð undir. Fá orð
koma þó eins fast og jafn-
framt þægilega við tilfinn-
ingar manna eins og orðin
„frelsi“ og „sjálfstæði", enda
þótt fá orð hafi verið mis-
notuð jafnherfilega um allt
frá einræðisþrælkun upp í
skefjalaust stjórnleysi. Ó-
víða mun vinsæld þessara
orða á síðari tímum hafa
orðið meiri en hér á landi og
með þjóð vorri, og er það að
vonum, því að þjóð vor hef-
ur um 694 ár eða frá 1262—
1918 verið svift sjálfstæði.
og einstaklingar hennar hafa
oft bæði fyrr og síðar verið
ófrjálsir, en aldrei þó eins
og um það 185 ára tímabil.
sem kennt er við einokunar-
verzlunina og stóð yfir frá
1601—1786. Var ófrélsið þá
svo grimmilegt, að svo má
heita að við, sem fæddir er-
um fyrir 1903, finnum enn
til sársauka undan svipu-
höggunum, er bá dundu á
mölunum á forfeðrum vor-
um.
Nú er svo kallað að ísland
hafi endurheimt fullt sjálf-
stæði sitt, og er það nokkuð
rétt. Erlend stórveldi hafa
að minnsta kosti að nafninu
*
til, viðurkennt fullveldi vort.
og eiriivern veginn virðist
Það er erfitt fyrir smáþjóð
að sækja sjálfstæði sitt og
fullveldi í hendur annarra,
en þegar það hefur tekizt.
þá er það fyrst sem erfiðleik
arnir hefjast. Þá úthverfast
öll viðhorf, log með einni
svipan þarf smáþjóðin að
fara að taka upp ,gersamlega
ný vimrubrögð, sem ekki er
fljótgert að átta sig á og
læra. Fram að því að sjálf-
stæðinu er náð og fullveldið
viðurkennt hefur eingö)igu
þurft að sækja á. og hafi
sókn staðið öldum saman,
getur sú aðferð verið runnin
þjóð svo fast í merg og blóð,
að það þurfi margar kynslóð
ir til að kenna henni varnar
handbrögð og varnarlist. Það
fer þá alltaf eða oftast svo.
að b'óðin gerir eitt af
tvennu að halda áfram sókn
arbrögðum, rétt eins og þeu
gætu dugað til varnar, eða
það sem lakara er að gefa
alla vörn upp á bátinn af
vantrausti á því að nokkuð
verði gert sem dugi, og
revna* með undanlátssemi
við ágangsþjóðir að bjarga
sjálfstæðissvipnum, enda
þótt eðli þess fari forgörð-
um, og verða á þann veg það
sem kallað er leppríki. Nú
er bað einmitt vörn og við-
hald hins fengna sjálfstæðis
sem oss Íslendingum liggur
á að hafa uppi.
Mér finnst það því ekki
illa til faliið að athuga nú.
þegar verið er að minnast,
þess er sjálfstæðið fékkst fyr
ir réttum þrjátíu árum, hvað'
hægt sé að gera og hvað
skylt sé að gera sjálfstæðinu
til varnar. Siðferðúegar varn
k]1 1
i1 yrn
þesc ut á við, er nú að engu
gagni lengur í þeim efnum.
Mér finnst það því beinlínis
tímabært að athuga atliafria
varnir landsins og mögú-
leika á þeim.
★
Eg veit ekki hvað menri
almennt hugsa. hér á landi
um ófriðarárin, annað en
það, sem ég hugsa sjálfui.
Mér faimst menn, margir
hverjir, meðan þau stóðu ýf-
ir, lifa hér fullkómlega. kæru-
lausir í þvi fjáiliagslega
jtundavgengi, rom þá skap-
aðist af eeðlabólgunni, græð-
andi peninga Iiug/unarlaust
og fyrirhafnarlaust og eyo-
andi þeim með sama hætti,
rétt eins og engin framtíð
væri til og ekkert nemc. líð-
andi stiind. Mér fannst menn
gleðjast yfir þeséu öllu og
gleý’ma ekki eingöngu öllu
þvi 'hinu ömurlega, sern yfir
heiminn gekk, heldur og því,
sem yfir land vort gekk. Af
því að hér voru ekki bardag-
ar og inannvíg, virtust lands
menn lesa frásögurnar af
.þeirn ósköpum sem gerð-
rist úti í heimi eins
og Iiverjar aðrar skáldsögur,
sem væri eins fjarri virki-
leikanum eins og skáldsög-
ur eru. Og ekki virtist
mér blygðunaftilfinning
Iandsmanria vera á háu stigl,
ef : áða átti af því, hverníg
Reykvikingar og landsmemi
bru'ðust v.'ð, cv Bretar
ger.ju hér á land. Það virN
það vín, sem innrásarmemi-
irhir ótæpt höfðu á boðstól-
um, hjóllyndar ísíenzkai’ kon
ur hentu sér föráttulaust í
fangið á ihhrásarraönnun-
um,' en'íslenzkir verkamenn
gáfu sig til starfa við her-
varnir þessara afbrota-
maníia hér á landi fyrir af-
arborgun, sem þcir buðu,
enda var hún sótt beina leið
í Landsbanka i-orn, en ekki
Bfeía. Allir vildu græða og
áilír vildu eyða, hvernig sern
til værí stofnað, og voru á-
nægðir yfir því að geta það.
Mér blöskraði að sjá þjóð.
sem annars aldrci var með
sjálfstæðisskraf af vörunum,
vera svona auðsveipa, er
sjálfstæði hennar var sýn;’
mesta siévirða og yfirgang-
ur. Eg hef sjaldan funch'ð
eins herfilega til þcss, hvað
það er lítið að vera ekkl
nema. einn maður, ög hváð
einn maður getur verið urri-
komulaus, þegar hann einn
skilur atvikin rétt, en allir
aðiir skilja þau rangt af
vangetu eða ásétningi.
Rétt eftir hernámið fiutti
ág erindi vcstur í Búðardal
um þæy skyldur, sem það
hs.fði lagt oklcur á hcrðar.
ekki gagnvart innrásarseggi
unum 'heldur gagnvai’t sjálf-
um okkur, og þegar ég í
fvrra sumar var ctaddur í
Lundúnum, varð unglings-
stúlka, sem hafði verið ' • ð
þar tíl þess að minna rnig á
baðV E^. blvgðaðist mín jdir
því, að ég skyldi þá hafa
•’evið rvo litill rnanrixkk'av1
að láta mér cletta í hug að
minna nokkurn mann á
skyldur, sem havin kunni
ekki að að ckynja, svo vita
árángurslaust sem það er.
Nokkru seinna benti ég á
það í erindi, sem ég flutti
suður í Keflavík, hvernig
þjóð væri á vegi stödd, þeg-
ar þegnana. skortir vilja til
þess að leggja lífið í sölurn-
ar fyrir hana, ef á þyrfti að
halda, og ég sagði, sem- satt
er, að sú þjóð, er. það vlll
ejckij á lítiim rétt til .sjálf-
ftæðis, því hún ,afsftlar: sér
þvi viðstöðulaust, ,ef-á hana
er sótt, og gefur fþá-ð upp
bardagalaust, af þvi að hún
hefur hlotið þa:ð. þarclaga-
laust. Eg sagði dg, se-m. satt
er, að slík þjóð: -ætti -na.umast
annáð skilið on- að vera í .sí-
feilum þrældómi:; eða. rótlaus
heims.hornalýður. Eg ma.n
það, að einn .fuudarmanna
greip þá fvarn í fyrjr- mér og
spurði, hvort. við ættum þá
að láta drepa okkur. Mér
varð orðfall um stund, en síð
an svaraði ég honum, c.3
bæði hann og ég mundum
deyja, hvort sem við v$mm
vjgnir fyrir sjálfstæði lands-
ins eða ekki.
Það er ekki að orðlengja
það, að mér fannst andrúms
loft-ið vera hræðilegt hér,
meðan á ófriðnum stóð, hér
var peningagræðgisódaunn
og fuilkoniö - kæruleysi uni
allt nema peninga. Það var
þess vegna eklri nema eðli.-
legt, að óg þraðí' það nri’ög
svo að ófriðnum lýki,'þvl að
ég hélt í barnska.)) iriínum,
að þá myndi loffið' hréinsast
og menn fara 'aö Viiiiást aft-
——. . ... iu.'rijjns! Ib
ur. En það var, op.ru _, nær ■
því þó að merin ne'íðif eytt
.og spénnt í vitleysu, JT ofríð-
ararunum og mætti Jigfa um
þá part af vísu, serii ísfeid
snikkari orti um köriu sína:
Herdís eyðir skörri á skeiði
skjótar cn seyoif eídur
sprek,
þá hafði aðburðurirm sarnt
verið svo mikiíl, a’ð' menn
gátu ekki komið peningun-
um í lóg, og þacfvar þvi'nóg
eftir, þegar ófriönum lauk,
að kallað var. Það ýar bölv-
unin. Menn voru nú búnir að
missa svo fullkomlegp, sjón-
ar á framtíðinni ög öilum
ii 1.3’
hyggindum, að þeir gátu
ekki stöðvað sig á eyðslu-
skeiðinu. Menn virtust alls
ekki taka eftir . því, að nú
var öllu um vclt frá þvj, sem
í ófriðnum var, þegar vörur
Framh. á 7. síðc