Mánudagsblaðið - 20.12.1948, Síða 6

Mánudagsblaðið - 20.12.1948, Síða 6
v» íisvr r 'ir-'I'í- hr'iV.j.>* • Itíí nnv ,)b n; -yj A y~ V\í . . . , , MANL’DAGSBIxAÐIÐ 4 ... ^ . MýiudggurJiO;,d^semb^r 13% Ö- FRASKILIN eftir Anonymous Framhaldssaga 11. j' „Skynsamlega athugað, Bát. Fyrirgefðu, ég vil ekki vpra að stríða þér....... en, hvað sem því líður, þá hélt ég, áður en ég vissi þetta, að hánn mundi fá nóg af Huldu áfpni á nokkrum vikum og ■^tkast þá..... og verða ró- Iggur um stundarsakir. Þú ltjur út fyrir að vera hrifin áf- honum ennþá, þrátt fyrir öíl ósköpin sem milli ykkar hafa verið og það hefði vel ir mátt koma á sáttafundi með ykkur.“ Hún teygði út furðulega hvíta hendi og náði sér í kon fektmola, nartaði í hann um Míð og 'hún lofaði Guð með nokkrum orðum fyrir að A'þra nógu grönn til þess að geta borðað eins mikið af sst^gæti og hún vildi, og leit á ;pig til þess að sjá, hvort égj væri að grátiríikomin eðá þ^íumlíkt. : "h ’ . hann fallegur ..Anzi 1 „Júdid er engin hnattferð. Hún er, satt að segja, ekki eins viðfelldin og Hulda og alls ekki eins lagleg.“ ,,Eg skal koma að henni efitr eina mínútu. Svo við tölum um kynnisfarir og hnattferðir — það sem ég vildi sagt hafa er, að karl- maður, sem er í raun og veru ástfanginn af einni konu, getur oft bg tíðum orðið fyr- ,,skoti“ frá annarri, skémmtilegu en skamm- vinnu, blátt áfram af því að hún hefur eggjandi rödd og stór sakleysisleg augu. Hánn kemur þá heim aftur til hinn ar einu, engu verri fyrir, stundum jafnvel betri. En þegar hann á annað borð leggur upp í langferð, ga>zk- an mín, þá á hann eftir áð koma við í svo mörgum hÖfn um, að 'hann-.gleymir ef til viíl ’frá hvaðá borg hann lag&i af stað, og vissulegá því hvað sú borg hafði, sem klnverski sloppuripn, segpjþú uVáTiélíkt ölíutó öðrUm,.og'itók ert; í, Pat“ þélt hún; áfraím. l framjölly., Igndfelagi sém síð- er „Ég hló. Eg var farin að bp:kja útúrdúra Lúsíu. Þeir þjtddu: ,,Ef þér er þetta um- r|ípuefni á móti skaj)i, þá slajlum við undir eins taka ul annað tal.“ ^Anzi er hann fallegur gjípni náttmöttulinn, sem þú e#í, elskan, sagði ég. „Haltu áfrkm. Mér er sama þótt ég t af,! við þig um Pétur. Satt •í-ðvsegja, þá er mér fremur hi^ýfró að því en ekki. Eg sabjði honum, að ég mundi r-rúfei gefa honum skilnað, c v: mér er farið að finnast fremur löðurmannlegt .þhplda fast við það, fyrst í raun og veru vill skiln an hefur fyrir augu hans bor ið. Hann Pétur þinn virðist á stöðugri útsiglingu, Pat. mín.“ Eg get ekki trúað því, Lúsia.“ Hún fékk • strax samúð með mér. „Auðvitað ekki. Reyndu ekki heldur til þess. Mér gæti skjátlazt og, hvort sem er, þá eru ráðleggingar til þess eins, að maður stingi þeim í yasann og geymi þær þarigað tií, - ef svo ber undir að þær eru nothæfar . .. Hef- ufðú nokkurn-tíma-hitt Júd- id?“ ,;Á skrifstofunni, nokkrum j sinnum — hijn hefur li ! stiind á tízkuteikningu sjónarmiðum. Hún haf$i stíl, hún var skemmtileg). ' „Patjricia, vertu nú vfep stúlka og taktu þetta kon- fekt frá mér. Annars hætti ég ekki, fýrr en mér verðúr flökurt. Og réttu mér sígár- ettuveskið, það gamla.“ Svo hóf Lúsia máls: „Það er aðallega eitt lítilræði, sem ég hef að athuga við Júdid, og það er málfar hennar. Auðvitað er notkun almúga- málsins — í daglegu tali: kláms — ekki annað en einn af þeim löstum karlmann- anna, sem, líkt og reykingar og víndrykkja, hefur upp á síðkastið orðið tvikynja. En þó er, að mínu viti munur hér á. Konur, fagrar. konur, eru,-j jjlfaMj;! jfyiiir ;állt sem; bindindikþcisrt.iilarriif * öegjai ekki vitund miður kvenlegar eða girnilegar með cþchtail- glas í annárrri héndi. og síg- áf ettu í hinni, heídur eri örtiin ur þeirra voru með blævæng í hsfegíl' íhéndi og’. biómyöndi í vinstri. (Jocktaihg)asið og sígaj?ettaþ;.éru ; eggjj- andi, líflegri, það er allt og sumt. Eg á þar, auðvitað, alls ekki við þær konuf, sem maður ■K' >um 51 saj :.*ið nS V, ði Lúsia, „öll um síðir skyn- vð taki dálítinn . Svo við sriúum okk- údicl, það sem átti itthvað hefrii’) ;.;'ið fyrir Hu!du“- eins og orðar þða, og haim ey 'lnn til Júdid .í stað þess V.ó DOÖ ekk'i skilnaðinn, . Og einu u vel við h: . en við bví að búast. siöan ems og sinni í i ?“ - ipaliri. cáá.| Ep- er hrædd um, að ég sé mjög a-f- brýðissöm . mauneskja, Lús- ia.“ : . i:oma aftur til þín . . . barn J „Allir eru það, og enginn ib mitt, þá er eins gott fyrir (læzt vera það .. . ég kann þ’g:-,að fara til lögfræðings j ekki við Júdid heldur, en hún ' n-a strax eins og að bíða í hefur sínar hliðar. Er þér sarna, þó að ég fari út í það e:ts ar. ÍEg hugsaði: „Ekki enn- ■ því _að mig langar til .að út- þáýjég læt ekki undari strax; jskýra, hvers vegna ég held ógj'get biðið, meðan ég hef hún eigi éftir að bola þér frá vori'um að þetta sé ekki ann- aö ren milliþáttur, sem bíða — svo.ég sé eþkert, að hlífa þér — fyrst Pétur er farinn vefpi eftir og. ekki meira“). að sækjast'eftir henni.“ íaúsia hélt áfram: „Karl- j „Haltu áfram.“ (Pétur að mcrin ... karlmenn eru sí og ; „sækjast eftir“ þessari konu æ áð koma aftur heim úr með hörkulega andlitið. Það sfriS-kynnisförum — en þeg- .var blátt áfram hlægilegit. ar þeir á annað borð leggja og samt vissi ég, að ég leit upp í hnattferðir ..!a þann frá' 50-ára gömlum sér 'útúrdr ranglcyíylljjjþiihj* a þrið ’ næ'turkmbömn. Karlmenn af þeirra tagi eru þreytandi. En svo við víkjum að itíáljj farinu. Almúgamálið er ef til- vill myndauðugt, ekki eins bragðda-uft, á einkaklúbbum karlmanna og á bjórstofum, Ííkt og hinar mjög svo dylgju fullu óskammferlnu ’skfitlur sem þeir eru byrjaðir -að segja okkur. Engu að síður finnst mér samt, að það eigi ekki heima í munni konu, sem á að heita vel Það kemur mér fyi þegar ég heyri Jþdi veður-athuganir,.s aðrar átþúþanir mlíhá ■ hve¥l:í dagslegs eðlis, með setning- um, sem m,áður ósjaldan sér krotaðar á veggina í auð- um byggingum, eins og hún birtist í sinni mjög góðu stæl ingu á frönskum fartnaði tyggjandi skro og spýtandi þess á milli.“ „Eg veit það, Lúsia. Þess vegna héld ég, að Pétur geti ekki tekið hana alvarlega." „Það er alls ekki þar með sagt, Pat mín. Þú veizt, að þú hefur valdið þessum unga manni þínum skelfilegu á- falli, ef þú vilt fyrirgefa mér fyrir að minnast á það.“ Eg fór hjá mér; hún varð þess áskynja, en ákvað að halda áfram. „Ó, það var ákaflega I drengilegt af þér að segja honum, að þú hefðir verið honum ótrú, og þú verður ekki svo ung í annað sinn, að þú gerir annað eins aftur ... Þú hefðir átt að einsetja þér að láta ekki slíkt koma fyrir aftur og aldrei átt að minnast á það. Drengskapur er dýrkeyptur. Hve dýrkeypt Srir Haiin verðuíííþér, hvort hann kostar þig Pétur að fullu og öllu, vitum við ekki ennþá. En sennilega gerir það. Þú’hlýtur að hafa vendi lega hrist aílar hugsjónagrill- ur um kvenfóÍK úr þessum öfvaxna skólapilti.“ r (Pétur, „ofvaxinn skóla( piltur.“ Það hafði mér ekki dottið í hug. Kannske var hann það). „Vertu ekki að setja það fyrir þig, Pat. Mér varð á- líka bernskubrek á gagnvart Arkibald einu sinni. Eg skaí einhvern tíma segja þér frá því. En svo við höldum á- fram með Júdid. Það má vel vera, að kvenmaður eins og hún, sem tekur Pétri, sem bara — einum — af piltun- um, sé einmitt það sem hann ác'þessri augrt^ifei,: eink) í : að segija al-> menna kyn-þokka. Jafnskjótt sern þú ferð að sýna mönn- ■iþinjjþó ejr$úsé njjrtrtú örtlítirin jáhuga, áifiúír; í átaðJþfesSiÆo vera bara til skrauts cn ekki skrafs, þá færðu ótal karl- mérin,‘sé‘m mælast til þess að fá að ,,elska“ (Það var hæðn- ishreimur'í rö'dd hönnar) þig í eina nótt, eða einn eða tvo mánuði eða jafnvel lengur. Eg hef áhyggjur út af því, Eg hef afarlitinn kyn- þokka sjálf, Pat. Ekkert á- striðulegt vio mig nema hára liturinn. Sálarsvipur minn ump ög «én ! lagí ef -feiniiveh bobbi er kominn í bátinn með ,hina hreinu ástina hans. .íú&d' - á^' sé’ri góð'ájj kyíifþbkka; skiptilágðári kyri- þokka. A.uðvitað annars konarj en:þmri,.)Pæfc,mín.“ (a ijöjEg hef ekkljneinn: kyr£ ;^a.:,Ga(t áWíi, §j%isSgi haldiö mahninum mínum.“ „Vertu ekki að búa til svona algildar reglur út frá eÍBU dæmi,v,sem jjkki er held 'ffijife&iar^b)'íl $ (Þúfáfefu ekki?) og þokkalegan, grann an, mjúkan vöxt. Andlits- dráttunum er blátt áfram dreift um andlitið. Manstu yfirleitt hvernig nefið á henni er, hendurnar, munn- urinn eða hakan? Eg á miklu betra með að muna knéin. Hún -krossleggur þau ævin- lega mjög ofarlega. Þau eru líka löguleg. Eg á bezt með að muna þau og svo hárið, því að hún tekur ofan hatt- irin á öllum mögulegum og o- möþulegurh tímum, til þess að láta ljpsið skína á það. Mér þætrti gaman að \ftá, hvérs vegna ég man eftir augunum. Ó já, hún kiprar þau saman til þess að líta á fólk syfjulega.“ Eg hló. „Þú ert snillingur, Lúsia .. . Hefur hún nokkurn tímann tekið nokkurn frá þér?“ Nei, sannarlega ekki. En önnur af hennar tagi gerði það þó ... Þessi tegund af kvenfólki segir á sínu hróp- lega máli og með öfgafullu andlits-málun og lokkandi fótamennt: „Eg er aðgengi- leg. Eg er aðgengileg, og ég ’ér Hka ágæt skemmtun." •Þær eru líka ágæt skemmturi. Þær veita karlmönnunum þá notalegu tilfinningu, að þeir séú: 1 snöggklæddir í ná- vfst jóeirrá'. Eg er viss um að Júdidryériðuh þægilegri fp- lági fyrjr Pétur en bæði þú og .'Hulda voru. Hann er lag|; legur, er þa^ ekki? Og húi^ 'riyfúr sfri’ íririan um blaðáé mennina ... Patricia, barnior mitt, hún getur ugglauJp haid^Ó honum um aldir og^ ripþjþangað til hann fæf; sÁááí kast af bláméðurófj: mantík. Það getur jafnveh farið svo, að hún lækni hann' |tf:j jjrekari köstum. í þá áttj.o Kórinr af hennar tagi gerap slíkt oft.“ ’;; „Lúsia, þú ert hreinasta véxrétt í dag.“ „Við skulum' fá ok-kur einn -rr-., það' varður ekkerf , vín á boðs'tólum á Stefáns- Café — þeir hafa samt hina furðulegustu Rús'sa þar, sem við minnsta tilefni byrja að syngja af öllum lífs og sálar kröftum. En .þa-ð er bar, veniulega. ^ xan rdiri k mn liKa. má n.„' pra' fMv&i xf veroa að hiaupa. t; urn sér undan . lártlausri á- -sókn er svo skelfing þreyt- andi .. .- En við' getum þó brúkað það í aðra sunnu- dagsþrédekun. „Júdid, og konur af henn- ar tagi, leggja. rækt við kyn- þokka sinn af því að þær þurfa á honum að halda. Konur af hennar tagi — ekki bemlínis kvenlegar, ekki einu sinni fallegár, lcoma samt sem áður ár sinni fyrir borð við karlmenn með því að leggja áherzlu á það sem þær 'hafa frá nátturunnar hendi. Tökum hana til dæmis. Hún hefur fallegt jarpt hár, ekki afleit augu (brún, er það 'Þpí gott á vera d til gðið. Lúsia, fínnst þér ég ætti áð skrifá Pétri og. spyrja hann, hvört hann vilji ennþá skiln- að?“ „Því þá skrifa honum? Það væri hrein óg bein. ó,að-; MNUDAGSBLAÐIÐ Ritstjórj qgaábyrgðarniaður: Agnar Bogason. Blaðið kemur út á mánu- dögum. — Verð 1 króna. Afgreiðsla, Kirkjuhvoli 2 hæð, sími 3975. v<- - - Frentsmiðja ÞjóðvUjans h.f.

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.