Tíminn - 16.02.1977, Page 7
Miðvikudagur 16. febrúar 1977
7
Að prófa mannvirkin fyrir fram
Frostþol steinsteypu og
slagregnsþol glugga
og annars byggingarefnis
mælt í tveim skópum
HV-Reykjavik — Viö höfum
hérna tvo skápa, þar sem viö
getum prófaö byggingarefni og
byggingareiningar, meö tilliti
til veöurþols þeirra og veörun-
ar. Annars vegar er hér skápur
sem viö notum til aö prófa stein-
steypu og frostþol hennar, hins
vegar „veöurskápur” þar sem
viö prófum þol glugga og
annarra byggingareininga
gagnvart veöri og vindum,
sagöi Hákon ólafsson, verk-
fræöingur hjá Rannsóknastofn-
un byggingariönaöarins, i
viötali viö Timann I gær.
1 fyrrnefnda skápnum, þar
sem viö prófum steinsteypuna,
sagöi Hákon ennfremurf fer
hitastigiöniður í þrjátiu gráöa
frost og upp i tuttugu stiga hita,
Hver hringur tekur um fjórar
klukkustundir, þannig aö á
hverjum sólarhring fer hita-
stigiö sex hringi, en stööluö
þolprófun á steypu er þrjú
hundruö hringir, þannig aö hver
prófun tekur á þriöja mánuö.
Prófanir af þessu tagi eru
geröar, áöur en lagt er út i
framkvæmdir viö mikil og
kostnaöarsöm mannvirki, til
dæmis virkjanir. Prófuö eru
ýmis efni i steypunni, svo og
Viö slagregnsskápinn, þar sem verlö er aö prófa glugga.
blöndunarhlutföll, og ef þau
ekki uppfylla ákveönar kröfur
um frostþol er þeim hafnaö.
Siöan er okkur send reglulega
sýnishorn af steypu þeirri sem
notuö er I mannvirkin, þannig
að viö fylgjumst meö þvi
hvernig steypan, sem fer i þau,
er.
Þaö er ákaflega misjafnt
hvernig frostið fer meö steypu
en þaö liggur i augum uppi, aö
ef hún springur mikiö og losnar
sundur, þá er hún óhæf.
1 siðarnefnda skápnum, sem
er slagregnsskápur, getum viö
framkallaö vind sem sam-
svarar fárviöri, þaö fer yfir tólf
vindstig, svo og látiö rigningu
fýlgja.
Með honum er ætlaö aö gera
samanburöarprófanir á þétt-
leika mismunandi samskeyta,
gera prófanir á gluggum, þétt-
leika opnanlegra glugga meö og
án þéttilista, svo og isetningu
glers. Ennfremur er skápurinn
notaöur sem hjálpartæki viö
hönnun ýmissa samskeyta og
val hagkvæmra lausna.
Auk þess aö prófa glugga og
samskeyti má einnig nota hann
til aö prófa hleöslustein, sem
notaöur er i hús, en hann er ekki
vatnsheldur, og veröur oft vart
viö lekavandamál i hlöönum
húsum.
I sambandi viö þennan slag-
regnsskáp má geta þess, aö við
vonumst til aö geta innan
skamms hafiö athuganir á
raunverulegum slagregnskrafti
'hér, þaö er athuganir á þvi
hvernig veöurfar hér er hvaö
hann varöar. Veöurstofan tekur
ekki meö i sinar mælingar slag-
regniö, þaö er regn sem er sam-
fara vindi, en það gæti veriö
gott aö vita nánar um tilvist
þess, þannig aö viö gætum
ákvaröaö athuganir okkar i
samræmi viö þaö.
Loks má svo geta þess, aö viö
vonumst til þess aö fá aö hefja
prófanir á fleiri áhrifavöldum
náttúrunnar á mannvirki, til
dæmis jaröskjálftum. Þaö er þó
ljóst, aö undirbúningur aö þvi
tekur nokkur ár og þvi er all-
langt þar til athuganir af sliku
tagi hefjast fyrir alvöru.
HASKOLAKORINN
í TONLEIKAFERÐ
TIL BRETLANDS
Fimmtu háskólatónleikar
vetrarins verða haldnir I Félags-
stofnun stúdenta við Hringbraut á
laugardaginn.
Háskólakórinn syngur islenzka
og erlenda tónlist, bæöi kirkju-
lega og veraldlega, Rut Mgnús-
son stjórnar. A dagskrá veröa
m.a. verk eftir Jón Asgeirsson,
Gúnnar Reyni Sveinsson, Róbert
A. Ottósson og skozk þjóðlög.
Mikiö annriki er nú fram undan
hjá Háskólakórnum. Auk há-
skólatónleikanna heldur kórinn
sjálfstæöa tónleika I Félagsstofn-
un stúdenta aö kvöldi mánudags-
ins 21. febrúar. Þá fer kórinn i
tónleikaferð til Bretlands 26.
febrúar. Fyrst syngur kórinn i
Carlisle á Noröur-Englandi,
heimaborg stjórnandans. Siöan
fer kórinn til fimm skozkra há-
skólaborga, Stirling, Edinborgar,
Dundee, St. Andrews og Aber-
deen. Einnig er áformaö aö söng-
ur kórsins veröi hljóöritaöur hjá
brezka rikisútvarpinu.
40 sidiur
sunnu
Hákon meö steinsteypustrending, sem ekki stóöst prófiö.
Strendingurinn er sprunginn i gegn og hefur auk þess molnaö
nokkuö. Frostiö hefur meöal annars klofiö niöur grjótiö sem f
steypunni er. Frostskápurinn I baksýn.
Tólf vindstig og rigningardemba aö auki dynja á gluggakrflinu,
sem veröur aö standast átökin, ef þaö á aö finna náö fyrir augum
rannsóknarmanna.
60. þing USAH
Áherzla
lögð á unglinga-
stefnt að starfrækslu
starfið
Mó-Reykjavik — A laugar-
daginn var 60. þing Ung-
mennasambands Austur-Hún-
vetninga haldiö aö Húnavöll-
úm. Þingiö sátu fulltrúar frá
öllum félögum innan sam-
bandsins auk gesta en þeir
voru Hafsteinn Þorvaldsson
form. UMFÍ, Sigurður Geirdal
framkvæmdastjóri UMFÍ,
Hermann Guömundsson
framkvæmdastjóri 1S1 og Pét-
ur Eysteinsson fyrrv. fram-
kvæmdastjóri USAH.
1 skýrslu fyrirárið 1976, sem
lögö var fram á þinginu kom
fram aö áherzla var lögö á
aukna starfsemi fyrir ungl-
inga og keppendur voru sendir
á mót fyrir yngstu aldurs-
flokkana. Stóöu unglingarnir
sig vel og uröu keppendur frá
sambandinu Islandsmeistarar
I þremur greinum frjálsra
iþrótta á meistaramóti yngri
aldursflokkanna.
Þá náöu knattspyrnumenn
ungmennabúða
betri árangri en þeirhafa náö
undanfarin ár, og liö sam-
bandsins varö i þriöja sæti i
Bikarkeppni FRl, þriðju deild,
en sú keppni var háö á
Blönduósi og annaöist
U.S.A.H. framkvæmd keppn-
innar.
Félagsmálanámskeiö var
haldiö i sýslunni i fyrravetur
og hlutu 128 þátttakendur viö-
urkenningu fyrir aö sækja það
námskeiö.
Fjölbreytt Húnavaka var
haldin aö venju og I sambandi
við þá skemmtun var ritiö
Húnavaka gefiö út i sextánda
sinn. Var þaö á þriöja hundraö
siöur aö stærö, prentaö hjá
POB á Akureyri.
A þinginu voru fjölmargar
tillögur samþykktar, sem
marka munu stefnu stjórnar á
næsta ári.M.a. var samþykkt
aö koma á fót sumarbúöum
fyrir unglinga næsta sumar.
næsta sumar
Sú starfsemi er nýjung i starfi
sambandsins.
NU er aö hefjast spuminga-
keppni, Sveitastjórnir svara, á
vegum sambandsins og taka
allar sveitarstjórnir i héraö-
inu þátt i þeirri keppni. Húna-
vakan hefst slðan siöasta vetr-
ardag, en ekki er enn séö fyrir
hvaða efni þar veröur á boö-
stólum. 17. árgangur ritsins
Húnavöku er að verða tilbúinn
til prentunar, og mun hann
koma út á Húnavöku.
Cr stjórn sambandsins
gengu á þinginu Magnús Sig-
urðsson, Hnjúki og Sævar
Bjarnason, Skagaströnd, en I
þeirra staö voru kjörnir Guö-
mundur Haukur Sigurösson,
Skagaströnd og Sigurður Þor-
leifsson, Hvammi. Aörir i
stjórn eru Magnús Ólafsson,
Sveinsstööum form., Páll
Kristinsson, Blönduósi og Karl
Lúöviksson, Húnavöllum.