Tíminn - 26.02.1977, Síða 5

Tíminn - 26.02.1977, Síða 5
Laugardagur 26. febriiar 1977 5 Siglufjörður §fg| MÓ — Reykjavlk — t dag verttnr 500 m löng skfttalyfta tekin I notkun á Siglufirði. Hún hefur verift sett upp frammi i firtti fyr- irofan Hól, en þar eru afbragtts skiðabrekkur og landsmót skíttamanna verftur halditt þar um páskana. Lyftan er rafdrif- in, og siðar er ætlunin að reisa hús við neðri enda hennar þar sem verður aðstaða fyrir dóm- ara og aðra starfsmenn á skiðamótum. Þar verður spennistöð einnig komið fyrir og öðrum nauðsynlegum rafbún- aði. Kostnaður við lyftuna með húsi og öllu tilheyrandi er áætl- aður 15 millj. kr. Skíöamenn á Siglufirði hafa unnið að uppsetningu lyftunnar i sjálfboðavinnu, en þar er mik- ill skiðaáhugi og hugsa menn gott til glóöarinnar að fá þessa bættu aöstöðu. Undirstöður und- %Í; Siglfirð- ingar undirbúa lands- mótið Ný skiðalyfta um 1 notkun 1 dag ir möstur lyftunnar voru steyptar sl. sumar og var þyrla Landhelgisgæzlunnar fengin til þess að flytja steypuefnið upp I brekkurnar. Siglfiröingar eiga aðra 300 m langa skiðalyftu, sem er færan- leg. Hugmyndin er sú að koma henni fyrir ofan við þessa nýju föstu lyftu og opnast þá stór- kostlegir möguleikar fyrir sklðamenn ofar i fjallinu. Dráttarvél var notuð til þess að flytja efni upp að skiða- lyftunni og hafa menn unnið af kappi að uppsetningu lyft- unnar undanfarnar vikur. Mikill snjór er nú á Sigiufirði og bliöuveður dag hvern, og ungir sem aldnir hafa tekið fram skiöin. Timam MÓ. Félag sykursjúkra á Norðurlandi: Keppt að sömu aðstöðu ogá göngu- deildinni í Reykja vik Félagið Samhjálp var stofn- að á Akureyri að tilhlutun nokkurra sykursjúklinga 25. jan. 1970 og var fyrsta þeirrar tegundar hér á landi. Félags- svæðið nær yfir Norðurland. Þann 20. febr. s.l. hélt félag- iö aöalfund. Voru þar rifj- uö upp eftirfarandi atriði úr sögu þess. Það hefur alls haldið 20 félagsfundi, auk stjórnar- funda. Það hefur fengið lækna sjúkrahússins á fundi til að fræða félagana um sykursýki og varnir gegn henni. 1 féíag- inu eru nú 75 félagar en nokkr- Framhald á bls. 23 Sálnahugmyndir, trú og galdur eftir Harald Olafsson lektor Félagsvisindadeild Háskóla tslands og Bókaútgáfan órn og órlygur hafa nýlega gefið út ritið Tvær ritgerðir eftir Harald Ólafsson lektor. Rit- gerðirnar fjalla um sálnahug- myndir i frumstæðum trúar- brögðum, trú, töfra og gald- ur. Fyrri ritgerðin skiptist i eft- irfarandi kafla: Allra sálna messa, Sálnatrú frumstæðra þjóða, Dalakúturinn, Shaman- isminn, Hamfarir, Shaman og hlutverk hans, Amma Tornar- suk, Lifsál og lausasál, og Framhaldslif sálarinnar. Siðari ritgerðin greinist i kaflana Trú og töfrar, Megin hluta: mana, Bannhelgin, Boð og bönn tengd trúnni, Galdra- menn hjá Azande og Allt staf- ar af göldrum. Höfundur fjall- ar um fyrrgreind efni með til- visun til f jölda islenzkra og er- lendra dæma og kenninga mannfræöinga. Tvær ritgeröir eftir Harald Ólafsson er þriðja ritið I rit- röðinni lslenzk þjóöfélags- fræöi. Áður hafa komið út Jafnrétti kynjanna og Islenzk verkalýöshreyfing 1920-1930. úðavík Illa heyrist í útvarpinu. Lítið sést á skjánum HG-Súðavik — — Sjónvarps og hljóövarpssendingar hafa veriö með lakasta móti hér I Súöavlk að undanförnu. Sjónvarpssendi var komið fyrir til bráöabirgöa fyrir nokkrum árum, en þó næst geislinn ekki á öllum bæjum I hreppnum. A þeim stöðum sem sjónvarpið sést, hefur móttakan verið meö allra versta móti þaö sem a f er vetri og reyndar nokkuö algengt, að það sjáist ekki tlmum saman. T.d. slökknaöi á Kastljósi þvi, sem átti að lýsa á Geirfinns- málið og stundum sést varla nokkuð nema snjór, sem annars hefur verið lítið af hér I vetur. Hljóövarpssendingar nást hér helzt frá FM stöð á Bæjum, en einhverra óþekktra orsaka vegna, þá viröist þessi stöö ekki senda út nema með höppum og glöppum og þótt sent sé út á FM frá Bæjum, kemur fyrir að sendi- tiðnin er svo breytileg, aö sifellt þarf að vera að stilla tækin. Langbylgjan er svo veik hér, aö oftast yfirgnæfa hana einhverjar truflanir, sem eru hvimleitt meðlæti meö dagskránni. Hér brennur sú spurning á vörum manna, hvort hægt sé að selja þessa lélegu vöru á fullu verði. Ef svo er mætti þá ekki að minnsta kosti biðja velviröingar á þvi, aö sendirinn er bilaður, eins og gert er, þegar aörir en strjál- býlismenn eiga I hlut. Tímamyndin 8 i í,*.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.