Tíminn - 24.03.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.03.1977, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 24. marz 1977 5 Sólrisu- hátíð M.í. JB-Rvik. Dagana 20.—27. marz veröur haldin sólrisuhátið á Isa- firöi, og eru þaö nemendur menntaskólans, sem standa fyrir henni. Éfnt er til fjölbreytilegrar dagskrár og ættu flestir aö geta fundiö þar eitthvaö við sitt hæfi. Meðal þess, sem á dagskrá er, er kvikmyndasýningar, dansleikur og málverkasýning þar sem Gunnar Guöjónsson listmálari sýnir verk sin. A skáldavöku les Birgir Svan úr verkum sinum og rauðsokkar kynna verk Ástu S i g u r ð a r d ó 11 u r. Selma Guömundsdóttir heldur pianó- tónleika, félagskvöld veröur I Alþýöuhúsinu þar sem nemendur M.t. sjá um margþætta og skemmtilega dagskrá,, og jjar verður einnig „Jam Session”. Ennfremur sýnir leiklistarklúbb- ur Menntaskólans á Akureyri sjónleikinn 0 þetta er indælt striö bæöi á tsafirði og Bolungarvik. Nemendur M.T. frumsýna Sandkassann Bridgespilarar á Blönduósi berjast hart — Sunnudaginn 27. marz frum- sýnir Leiklistarsvið Menntaskól- ans viö Tjörnina Sandkassann eftir Kent Anderson. Um 15 manns fara meö hlutverk i leik- ritinu, en alls munu um 30 manns hafa tekiö þátt i aö gera uppfærsl- una mögul., þ.á.m. Myndlistar- svið M.T., sem geröi leikmynd, ljósamaður, pianóleikari, hljóö- maöur o.s.frv. Æfingar hafa stað- iðyfir siöan i janúar. Leikstjóri er Gisli Rúnar Jónsson, en aö sögn leikenda tekst honum með hinni sérstæöu kimnigáfu sinni aö gæöa persónurnar þvi lifi, sem fáir Is- lendingar mundu leika eftir hon- um. Fyrri hluta vetrar naut hópurinn einnig leiösagnar Gisla i framsögn og almennum spuna — segir i fréttatilkynningu frá M.T. — Leikhópurinn hefur i samein- ingu bætt stuttum þáttum framan og aftan viö leikritiö. Fyrst eru persónur kynntar samkvæmt hugmyndum hópsins um þær, en aftan viö er skyggnzt 30 ár fram I timann og athugaö hvernig tim- ans tönn hefur orkað á þær. t leikritinu er ekki um aö ræöa bein aðalhlutverk, heldur er sögusviöiö aö mestu leyti einn Starfshópur um verka- lýðsmál Mó-Rvik — Stofnaöur hefur veriö starfshópur til þess aö koma á samstarfi verkafólks i komandi kjarabaráttu. Þessi starfshópur hefur hug'á, aö verkalýösfélögin komi sér upp húsnæöi meöan á samningaviöræöunum stendur þar sem yröi umræöu- og uppl,- miöstöö. Þar er hugmyndin aö staöa I smningunum veröi kynnt og rædd og verkafólki gefinn kostur á aö koma hugmyndum sinum á framfæri á meöan á samningaviðræöum stendur. í fréttatilkynningu frá starfs- hópnum kemur fram, aö mjög áriöandi sé aö þessari upplýs- ingamiðstöö verði komiö á fót hiö fyrsta, og eru öll verkalýösfélög hvöt til þess aö taka þátt i sam- starfinu, en i starfshópnum eru Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir, Bjarnfriöur Leósdóttir, Elisabet Sveinsdóttir, Hrefna Jóhanns- dóttir, Sigrún Clausen og Guörún ögmundsd. sandkassi þar sem nokkur börn eru aö leik undir öruggri gæzlu nokkurra fullorðinna. Deilt er á hið stressaða neyzluþjóöfélag samtimans af fullum krafti. „Hann fær aö ráöa algjörlega sjálfur hvaö hann vill veröa, verkfræöingur eöa hagfræöing- ur”, segir ein frúin um afkvæmi sitt, og má segja að I þeim oröum leynist ef til vill undirtónn verks- ins. Nokkrir söngvar eru i leikrit- inu, m.a. eftir Bergþór Pálssón. Mó-Reykjavik— Sex sveitir tóku þátt I sveitakeppni Bridgefélags Blönduóss, sem nýlokiö er. Þetta er minni þátttaka en oftast hefur verið áöur. En keppni var hörö um fyrsta sæti á milli sveitar Guðmundar Hallbjörns Kristjánssonar og Guömundar Theódórssonar og voru sveitirnar jafnar, þegar að siðustu umferö kom, meö 73 stig hvor. Þá spiluöu þær saman og vann sveit Hall- björns þá yfirburöasigur. Úrslit úr sveitakeppninni uröu bessi: 1. Sveit Hallbjörns Kristjánsson- ar meö 93 stig. 2. Sveit Guömundar Theódórs- sonar meö 73 stig. 3. Sveit Siguröar H. Þorsteins- sonar með 54 stig 4. Sveit Jóns Arasonar meö 37 stig 5. Sveit Kristinar Jóhannesdóttur með 34 stig 6. Sveit Knúts Berndsen meö 9 stig. Nú stendur yfir minningarmót um Ara Hermannsson og Jónas Halidórsson og er það ein- menningskeppni en aö þvl móti loknu hyggst Bridgefélagiö setja af stað meistarakeppni i tvi- menning. Norðurlandsmót í skák á Siglufirði Gunnar Skarp- héðinsson, Norð* urlandsmeistari 1977 KS-Akureyri— Noröurlandsmót i skák var haldiö aö Hótel Hvann- eyri á Siglufiröi dagana 17—20 marz siöastliöinn. Keppt var I meistaraflokki og unglingaflokki og voru tefldar 7 umferöir eftir Monrad kerfi. t meistaraflokki voru kepp- endur 12, þar af 6 frá Siglufirði. Sigurvegari, og þar meö Noröur- landsmeistari.1977, varö Gunnar Skarphéöinsson, Varmahllö meö 6 vinninga. 1 ööru sæti varö Gylfi Þórhallsson, Akureyri, einnig með 6 vinninga, i þriðja sæti varö Frank Herlufsen, Ólafsfiröi, meö 4,5 v., fjóröi varö Arngrimur Gunnhallsson Akureyri meö 4,5 v., og i fimmta sæti varö örn Þór- arinsson, Fljótum, einnig meö 4,5 vinninga. Stig réöu röö keppenda ef þeir höföu sömu vinningstölu. 1 unglingaflokki voru 11 keppendur. Sigurvegari varö Jakob Möller, Siglufirði og hlaut hann 6 vinninga i sjö skákum. Þá var haldið hraöskákmeistaramót Noröurlands og voru keppendur 26 talsins. Noröurlandsmeistari 1 hraöskák varö Jón Torfason frá Torfalæk og hlaut hann 24,5 vinn- inga, annar varð Gylfi Þórhalls- son, Akureyri meö 22 v. og i 3—4. sæti voru Frank Herlufsen, Ólafsfiröi og Guömundur Daviös- son, Siglufirði meö 20 vinninga. Skáksamband Norðlendinga var stofnað sömu helgi. Fyrstu stjórn þess skipa: Albert Sigurðs- son, Akureyri, form., en aörir I stjórn eru Ingólfur Ingólfsson, Húsavik og Frank Herlufsen, Ólafsfirði. 1 varastjórn eru Guömundur Daviðsson, Siglu- firöi, og Gylfi Þórhallsson, Akureyri. A stofnfundinum kom fram, aö skákmenn og skákunnendur noröanlands eru mjög þakklátir framtaki Skáksambands Islands i sambandi við fréttaflutning frá áskorendaeinvigjunum og af- mælismóti þýzka skáksambands- ins, þar sem dreifbýlismenn sitja viö sama borð og Ibúar höfuð- borgarsvæöisins hvaö þaö atriöi snertir. Þess má geta að lokum, aö Hús- vikingar hafa þegar óskaö eftir að halda næsta Noröurlandamót i skák að ári á Húsavik. CROWIN Japan hátalari ----yy~ Cassettu hólf /y'------tónbreytir ------styrkstiilir inntak fyrir rafstraum (240V) -—:------innbyggfiur hljófinemi inntak fyrir beina upptöku af plötuspilara efia útvarpi ----------inntak fyrir heyrnartól Tengi fyrir auka hljófinema Opnunartakki (eject) stopp takki ■ spilatakki ► hrafispiiun áfram^^ hrafispilun afturábak-4- upptökutakki (rec) - Strax í dag Skipholti 19 vifi Nóatiin, Sfmi 23800 Kiapparstig 26 Sfmi 19800 hátalari Cassettu hóif innbyggfiur hljófinemi inntak fyrir beina upptöku af piötuspilara efia útvarpi aukatengi blöndunartengi Tengi fyrir auka hljófinema inntak fyrir heyrnartól upptökuljós opnunartakki stopp takki spilatakki (►) hrafispilun áfram ( ►► ) hrafispiiun afturábak ) upptökutakki (Rec) styrkstillir tónbreytir Sendum í póstkröfu samdægurs um land allt. Pöntunarsími 23500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.