Tíminn - 24.03.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 24.03.1977, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 24. marz 1977 23 flokksstarfið Framsóknarvist í Kópavogi Spilum Framsóknarvist I Félagsheimili Kópavogs, neöri sal, fimmtudagskvöldiö 24. marz kl. 20.30. Siðara kvöld og kvöldverölaun. Hver hlýtur sólarlandaferö- ina? Mætiö vel. Freyjukonur Félagsmálaskóli FUF Reykjavík Félag ungra framsóknarmanna I Reykjavlk hyggst ganga fyrir námskeiöi I fundarstjórn, fundarsköpum og ræöumennsku. Leiö- beinandi veröur Sveinn Grétar Jónsson, formaður FUF. Nám- skeiöiö hefst 31. marz aö Rauöarárstig 18. Væntanlegir þátttak- endur láti skrá sig á skrifstofu Framsóknarflokksins. Simi 24480. Námskeiösdagar veröa sem hér segir: Fimmtudagur 31. marz kl. 20.00. Fundarstjórn fundarsköp. Föstudagur 1. april kl. 20.00. Ræðumennska og fundarstjórn. Mánudagur 4. april kl. 20.00. Ræöumennska og fundarsköp. Þriöjudagur 5. april kl. 20.00. Ræöumennska og fundarsköp. Miövikudagur 6. april kl. 20.00. Ræöumennska. Fimmtudagur 7. april (skirdagur) kl. 14.00. Hringborösumræö- ur. Allir velkomnir stíórn FUF ÍReykjavIk Akureyri Norðurlandskjördæmi eystra Skrifstofa Framsóknarflokksins aö Hafnarstræti 90 verður op- sem hér segir: Mánudaga kl. 13.00-15.00. Þriöjudaga og miövikudaga kl. 17.00-19.00. Fimmtudaga kl. 14.00-17.00. Föstudaga kl. 15.00-19.00. Laugardaga kl. 14.00-17.00. Simi skrifstofunnar er 21180. Kjördæmissambandiö. Afmælishóf Afmælishóf FramsóknarflokksinsOg Timans veröur haldiö aö Hótel Sögu sunnudaginn 27. marz. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauöarárstig 18. Simi 24480. Framsóknarfólk, Kjósarsýslu Framsóknarblaö Kjósarsýslu býöur velunnurum sínum upp á hagstæöar feröir til Costa del Sol, Kanaríeyja, Irlands og Kan- ada á vegum Samvinnuferöa I sumar. Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson Arnartanga 42 Mosfellssveit. Slmi 66406 á kvöldin. o Spassky fóru á sviöinu. Stjórnun og eftirlit meö þessum myndavélum svo og öðrum tæknibúnaöi fór fram i stúdíói, sem sett var upp I litlum sal, sem útbúinn var bak við hljóöeinangrunarskerm aftast i Höllinni. Þegar útséö var meö aö Fox fengi ekki aö taka kvikmyndir eftir þriöju skákina, var ákvörö- un tekin af stjórn Skáksam- bandsins og Iöntækni h.f., aö reynt yröi aö taka á myndsegul- band myndir frá þessum tveimur upptökuvélum, er áöur voru nefndar. Var þaö gert meö vitund Fischers, en Spassky haföi aldrei haft neitt viö kvikmyndatöku aö athuga. Iöntækni átti myndsegul- band, sem nota átti til aö taka upp stööu úr skákunum til sýning- ar fyrir gesti, siöustu 5 mln. fyrir byrjun hverrar skákar. En áöur en aö af þvl varö bannaöi Chester Fox notkun á þessu bandi i krafti einkaréttar sins til myndatöku. Chester Fox varö þó aö biöja um afnot af þessum búnaöi, þegar ákvöröun haföi veriö tekin um aö nota hann, til aö ná myndum af einvíginu. Rætt var um þaö strax, aö Chester Fox myndi greiöa allan kostnaö af þessari myndatöku jafnóöum, en aö Skáksambandiö ásamtlsl sjórivarpinu fengju afrit af myndunum. Þegar á reyndi greiddi Chester Fox ekki kostnaö- inn af þessu. Fox heföi þó ýmsa erlendis. Er þvi taliö I dag, 5 árum siöar, aö Fox eigi ekkert tilkall til þeirra né sýningarréttar á þeim, heldur sé þaö réttur Skáksambandsins og Iðntækni. Ariö 1975 lét Iöntækni I samráöi viö Skáksamband lslands, itbúa 15 mínútna sýnishorn af þessum myndun og var Friörik Ólafsson fenginn til aö aöstoöa viö val myndanna og flytja textann viö þær. Er þetta 15 minútna sýnishorn þannig tilbúiö til sýningar I sjón- varpi bæöi hér heima og erlendis. Hér er um mikiö sögulegt menningarverömæti aö ræöa, sem gera mætti betra, ef úr þvi yröi unniö og þaö sett á kvik- myndafilmur, en til þess þarf umtalsvert fjármagn, og tækni- búnaö, sem aöeins er til erlendis. Fundur stöðu meö baráttu fólks I Afriku gegn aöskilnaðarstefnunni, sem er kjarni kynþáttaátakanna I suöurhluta álfunnar. Fagnaö yröi ákvöröun um vopnahlé i öryggis- ráðinu. Sem fyrsta skref I efna- hagslegum þrýstingi gegn S-Afriku væri þýöingarmikiö aö öryggisráöiö tæki ákvöröun um að stefna aö þvl aö hindra erlend- ar fjárfestingar þar. — Lýst er yfir viðurkenningu á og stuöningi viö skoöana- myndandi starf sjálfboöa- hreyfinga I sambandi viö ástand- iö I suöurhluta Afrlku. Ráöherrarnir lýstu yfir von um aö á næsta fundi þriöju hafréttar- ráöstefnu Sameinuöu þjóöanna, sem hefst þann 23. maí I New York, náist eining um skiptingu yfirráða yfir hafsbotninum. Ráö- herrarnir llta svo á aö þaö myndi gera kleift aö setja fram vel heppnaöa hafréttarlöggjöf fljót- lega. Ráðherrarnir fjölluðu einnig um þau alvarlegu vandamál sem ólögleg verzlun meö eiturlyf hafa skapaö vlöa um heim, einnig á Norðurlöndum. Þau vandamál krefjast einnig nýrra alþjóölegra aögeröa. Þeir lýstu þvl yfir aö Norðurlöndin myndu vinna aö þvl aö S.Þ. létu þessi mál til sln taka. Ráðherrarnir lýstu stuöningi slnum viö aöild Noregs aö öryggisráöinu tlmabiliö 1979 til 1980. Næsti fundur utanrlkisráöherr- anna veröur haldinn I Helsingfors 1.-2. september 1977,1 boöi Finna. tilburöi til aö reyna aö fá spólurn- ar afhentar, án þess aö greiöa til- heyrandi reikninga. Honum höfbu þá verið afhentar spólur, sem voru teknar af 3.skákinni sam- hliöa kvikmyndatökunni, aö hans beiöni. Eftir lok einvlgisins og ýmsa spaugilega tilburöi reyndi Fox enn aö fá spólumar afhentar og lofaði aö senda greiöslu um hæl er hann kæmi til Bandarlkjanna. Þaö var ekki samþykkt heldur ákveöið aö hann fengi þær afhent- ar er hann heföi greitt kostnaöinn og sett tryggingu fyrir afhend- ingu afritanna til Skáksambands- ins og Sjónvarpsins. Þaö varö þó aldrei af þvl aö Fox greiddi reikn- ingana þrátt fyrir innheimtutil- raunir lögfræöinga hér heima og FERMINGARGJAFIR 103 Daviðs-sálmur. Loía þú Drottin, sála mín, og alt, sem í mér er, hans heilaga nafn ; lofa þú Drottin, sála mín, og glcvm cigi ncinum velgjörðum hans, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (ðuöbranböötofu Hallgrímskirkja Reykjavík sími 17805 opiÖ3-5e.h. Hestamenn Námskeið fyrir dómara i keppnisgreinum Evrópusambands islenzkra hestaeigenda verður haldið i Reykjavik 2. og 3. april n.k. Þátttökugjald kr. 2000. Kennarar Þorkell Bjarnason, Eyjólfur ísólfsson og Reynir Aðalsteinsson. Innrit- un i ^mum: 8-51-11, 99 -5138, 99-3193 og 95-5204. Félag tamningamanna Cassettur SEAA ALLIR VELJA Veljið spólur við yðar hæfi hifi low noise /___________/ Verð: 650.— 60 mín. spólur hifi lownoise 90 mín. spólur | CHROMDIOXID 60 mín. spólur með chromdioxið 26 ór í fararbroddi Skipholti 19 viö Nóatún, simi 23800 Klapparstig 26, slmi 19800. Iðnaðarbanki íslands hf. Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 19. mars s.l., greiðir bankinn 13% arð tii hlut- hafa fyrir árið 1976. Arðurinn er greiddur i aðalbankanum og útibúum hans gegn framvisun arðmiða merktum 1976. Athygli skal vakin á því, að réttur til arðs fellur niður, ef arðs er ekki vitjað innan þriggja ára frá gjalddaga, samkv. 5.gr. samþykkta bankans. Reykjavik, 21. mars 1977. Iðnaðarbanki íslands h.f. Erum fluttir JÁRN & GLER HF. Hverfisgötu 46 B • Reykjavik Handfærabátur óskast til leigu i sumar. 8-12 tonna. — Upplýsing- ar i sima 94-2514 eftir kl. 15.30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.