Tíminn - 16.04.1977, Qupperneq 8

Tíminn - 16.04.1977, Qupperneq 8
8 Laugardagur 16. aprll 1977 Landbúnaðaráætlanir Verkefnum raðað í forgangsröð Nokkru fyrir páska svaraöi Halldór E. Sigurösson landbún- aöarráöherra fyrirspurn frá Pálma Jónssyni um landbún- aöaráætlanir. 1 svari ráöherra kom fram, aö nefndinni, sem skipuö var 1974 til þess aö gera tillögur um áætlanir I landbún- aöi, heföu borizt allmörg erindi um áætlanagerö, en jafnframt hefur nefndin haft frumkvæöi aö þvl aö athuga svæöi þar sem lágar tekjur, lltil bústærö og fólksfækkun viröist stefna framþróun landbúnaöarbyggö- ar I hættu. Aö mati nefndarinnar er brýnust þörf einhverrar fyrir- greiöslu á eftirfarandi svæöum: 1. Noröur-Þingeyjarsýsla: 1 atvinnumálaáætlun sem gerö var fyrir N-Þingeyjarsýslu var landbúnaöur ekki tekinn meö, þótt hann sé ein af stoöum atvinnulífs I sýslunni. Allmikil framleiösluröskun hefur oröiö á slöustu árum og horfir svo, aö hörgull geti oröiö á mjóik á Þórshöfn, en þar er mjólkurbú. Nefndin telur áætlanagerö þar nauösynlega til aö auka mjólkurframleiösluna og einnig aö styrkja þá búsetu, sem þar er. 2. Skeggjastaöahreppur I N-Múlasýslu: Nefndinni hefur borizt erindi um áætlanagerö i hreppnum, samhljóöa tillögu til þingsálykt- unar sem kom fram á Alþingi á s.l. vetri. Nefndin hefur lagt til aö I þá áætlanagerö veröi fariö, sem yröi meö hliöstæöu fyrir- komulagi og áætlanir um uppbyggingu I Arneshreppi, sem nú er I gangi. 3. Vestfiröir: Þaöan hafa borizt beiönir um áætlanagerö. Höfuöröksemd fyrir gerö þeirra er þaö óöryggi sem þéttbýlissvæöin búa viö vegna ónógrar mjólkurfram- leiöslu á svæöinu. Arneshreppur hefur þegar veriö tekinn til áætlanageröar. Af þeirri reynslu sem hefur Halldór E. Sigurösson fengizt er ljóst, aö vel skipulögö uppbygging á félagslegum grundvelli meö fullri ábyrgö heimamanna á framkvæmd og fjárreiöum, gerir alla uppbygg- ingu ódýrari. Jafnframt er ein- stökum bændum gert mögulegt aö byggja upp á jöröum slnum, sem aö öörum kosti yröi þeim ofviöa. 4. Vesturland: A Mýrum, Snæfellsnesi og I Dölum eru nokkrir hreppar (6-8) þar sem afkoma bænda er mjög slæm. Þaö sem einkum viröist þurfa aö gera á Mýrum og á sunnanveröu Snæfellsnesi, - er aö stuöla aö meiri votheys- gerö. 1 Dölum (Fellsstrandar- hreppi, Skaröshreppi og Saurbæjarhreppi) þarf aö snúa viö þeirri þróun, aö mjólkur- framleiösla minnki meö ári hverju (til þess aö tryggja aö flutningum sé haldiö uppi). 5. Noröurland vestra: Athygli nefndarinnar hefur veriövakiná hnignun byggöar á Vatnsnesi. Athuga þarf vel ástæöur þess og hvort spyrnt skuli viö fótum. Skagasvæði. Þaöan hafa bor- izt erindi um áætlunargerö. Hofs- og Haganesvlkursvæöi. Þaöan hafa einnig borizt erindi um áætlunargerö (4 hreppar). 6. Suöuriand: Nefndinni hafa borizt óskir um áætlunargerö fyrir alþingi Vestur-Skaftafellssýslu annars vegar, og vesturhluta Arnes- sýslu hins vegar. Af hálfu landbúnaöaráætl- unarnefndar hefur sú forgangs- rööun veriö gerö, aö svæöi sem mjólkurframleiöslu vantar á eöa hafa oröiö fyrir mikilli fólksfækkun og tekjur bænda eru lágar á, hafa notiö forgangs. Jafnframt er ljóst, aö áætlanir á öllum þeim svæöum sem beiöni hefur komiö fram um, geta ekki fariö fram eöa veriö geröar á skömmum tlma. Þar koma til sjónarmiö varðandi fjármagn til uppbyggingar og sjónarmiöa varöandi markaðs- og fram- leiösluhorfur. Af þessum orsökum hefur ekki verið tekin ákvöröun um áætlanir fyrir öll þessi svæöi sem um er rætt og eru Vatnsnes og Skagi meöal þeirra. Allmikil upplýsingasöfnun hefur hins vegar farið fram um stööu þessara svæöa og rætt hefur verið viö heimamenn, en þaö mun létta þann undirbúning sem á vantar, þegar að þessum svæöum kemur. 300 manns á fundi um orkumál Austanlands JK-Egilsstööum — Almennur fundur um orkumál Austur- lands var haldinn á Egilsstööum I gær. Mikill fjöldi manna nær þrjú hundruö var á fundinum vlös vegar af Austurlandi allt frá Hornafiröi til Héraös. Fund- urinn var boöaöur af sveitar- og bæjarstjórnum, þéttbýlisstaöa á Austurlandi. Mættir voru til fundarins orkumálaráöherra Gunnar Thoroddsen, Kristján Jónsson forstjóri RARIK og Þorvaröur Alfonsson aðstoöar- maöur ráöherra. Einnig voru mættir þingmennirnir Tómas Arnason, Lúövik Jósefsson og Sverrir Hermannsson. Orkumálaráöherra flutti á- varp I upphafi fundarins. Hann sagöi i upphafi máls sfns, aö sveitarstjórnarmenn á Austur- landi heföu mótaö stefnu sina i orkumálum haustiö 1974. Meginatriöin I þeirri stefnu var ályktun um virkjun I héraöi og samtenging viöaöra landshluta. Sett voru lög um heimild til Bessastaöaárvirkjunar 1974. I ár hefur verið ákveöiö aö verja nokkru fé til áframhaldandi rannsókna viö Bessastaöaár- virkjun. Þar veröa fram- kvæmdar boranir og jaröeölis- fræöilegar mælingar og gerö endanleg hönnunaráætlun. Mál Bessastaðaárvirkjunar veröa þvl tilbúin til ákvöröunartöku á þessu ári. Ráöherra rakti áætlanir um lagningu linu frá Kröflu. Þeirri lagningu er áætlaö aö ljúka i des. 1978. Ráöherra sagöi I lok máls sins aö stefna bæri aö þvi aö framleiða nægjanlega orku I fjóröungnum sjálfum, en jafn- framt væri samtenging viö aöra landshluta nauösynleg vegna öryggis og hagkvæmni i rekstri. Kristján Jónsson rafmagns- sveitustjóri rakti i ræöu sinni framkvæmdir Rarik á Austur- landi og framtiöaráform þeirra. Framkvæmdir miöa einkum I þá átt aö styrkja dreifikerfið á Austurlandi, en þaö er sérlega nauösynlegt vegna mikillar raf- hitunar á þessu svæöi. Þá héldu framsöguræður Reynir Zoega, Neskaupstaö, og Erling Garöar Jónasson, Egils- stöðum. Þeir röktu sjónarmiö Austfiröinga I orkumálum nú og á komandi vetri. Uppsett vatnsafl á Austur- landi nú er 11,97 MW og uppsett diselafl 15,6 MW. 1 haust veröur þetta afl væntanlega 18,6 MW. Orkuþörfin á Austurlandi er 20 MW miöaö viö núverandi á- stand. Af mæli Önnu Guð- mundsdóttur leikkonu Þ*>ii vm íovkþ, Mki hal^ „.„ó «ilM|*,*m„ v«ð „•vkiiH|,imp|).| ,>„ |,,w »».. tMMm ..Kvu'.ui..,,, mw,„„ vaidid {>*<<>« Saimaó »•, ,iA roykii.bm *, i>n,Uv,v(..:|i4„di tyiu Jiá *e<« «<u i n.’icui *<>ni <«y^,« l,»la m,*, M l(l|, o« JKllu Þ*i «ó synn «IIIII**<.<<II yy i«ykja <*kkl þar **>m <m«4ð lolk «< n<v>«tiall <*óm *•>«• ouuhi <>< IfH, txr«l>i •<!»<■'., *k,l,ó vlrt «ig,u<rllo»« ny I<•«!.< pllo holMrl lél:<u««k*p SAMSrAHf SNf l MD IJM H£V KIN<>AVAHNIH Ein einbeitti baráttunni meö spjaldlö, sem á aöhengja upp. Veggspjöld í alla grunnskóla landsins Samstarfsnefnd um reykingavarnir leggur áherzlu á rétt þeirra, sem reykja ekki ÞRIÐJUDAGINN 19. april, verð- ur Anna Guömundsdóttir leik- kona 75 ára. Af þvi tilefni býöur Þjóöleikhúsiö henni aö leika hlut- verk Vilborgar grasakonu i Gullna hliöinu þá um kvöldiö, en Anna hefur leikiö þetta hlutverk i þremur uppfærslum Gullna hliös- ins, hjá Leikfélagi Reykjavikur 1948 og i báðum sviösetningum Þjóöleikhússins á verkinu: 1951 og 1966 auk aukasýninga og leik- feröa til Norðurlanda. Sýninginá þriöjudagskvöldiö er 39. sýning Gullna hliðsins að þessu sinni, og hefur veriö uppselt á svo til allar sýningarnar. Leik- stjóri er Sveinn Einarsson, en hlutverk Kerlingar leikur Guðrún Stephensen og Jón bónda Helgi Skúlason. Samstarfsnefnd um reykingavarnir hefur látið litprenta vegg- spjöld, þar sem lögð er sérstök áherzla á það, að reykingamenn virði rétt þeirra, sem ekki reykja. Er ætlunin að þessi veggspjöld verði hengd upp i öllum barna- og unglinga- skólum á landinu og er dreifing þeirra nú að hefjast. 1 texta á veggspjaldinu segir: „Þeir, sem reykja ekki, hafa verið tillitssamir viö reykinga- menn og litiö kvartaö yfir þeim óþægindum, sem mengun af tóbaksreyk hefur valdið þeim. Sannaö er aö reykurinn er heilsuspillandi fyrir þá sem eru i návist þeirra sem reykja. Reykingamenn hafa engan rétt á að eitra fyrir öörum og þeir ættu þvi aö sýna tillitssemi og reykja ekki þar sem annaö fólk er nærstatt — eöa velja þann kostinn sem öllum er fyrir beztu: Segja alveg skilið viö sigarettuna og leita eftir hollari félagsskap.” A meöan upplag endist geta þeir, sem áhuga hafa á aö fá sllk veggspjöld til dæmis til aö hengja upp á vinnustað sinum fengiö eintak á skrifstofu Krabbameinsfélags Reykjavik- ur aö Suöurgötu 24 eöa hjá Hjartavernd i Lágmúla 9. ÍJtvarps- umræðurnar frá Alþingi tvö næstu föstudags- kvöld Mó-Reykjavik.— Tvennar út- varpsumræður verða frá Al- þingi bráðlega. Föstudags- kvöldiö 22. april veröur út- varpaö umræðu um frumvarp þingmanna Alþýðubandalags- ins um stefnumörkun i orku- og iðnaöarmálum. Eldhúsdagsumræður frá Al- þingi veröa siöan föstudags- kvöldiö 29. april. Talið er liklegt að þingstörf- um ljúki um eða stuttu eftir næstu mánaöamót og verða þvi liklega miklar annir á þingi næstu daga. Ný tölvu sam- stæða frá IBM HV-Reykjavik. — Þaö er ætlaö, aö brcytingum og endurbótum á Ægisgarðinum i Reykjavikur- höfn ljúki I haust, en það er unn- ið i því af fulium krafti þessa dagana aö breyta honum ur tré- bryggju i steinsteypta, auk ann- arra endurbóta, sagöi Hannes Valdimarsson, verkfræöingur hjá Reykjavikurhöfn, i viötali viö Timann I gær. — Siöastliðiö ár var unnið i þessu fyrir þrjátiu milljónir króna, sagöi Hannes ennfrem- ur, en þetta ár er óhætt að tvö- falda þá tölu, þannig aö endan- legur kostnaður veröur eitthvað i kringum eitt hundraö milljónir króna. Það lætur nærri aö metrinn af bryggju kosti oröið um milljón, þannig aö þaö er varla hægt að hreyfa sig i fram- kvæmdum, sem kallast mega alvöruframkvæmdir án þess að kostnaður skipti hundruöum milljóna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.