Tíminn - 16.04.1977, Qupperneq 11

Tíminn - 16.04.1977, Qupperneq 11
Laugardagur 16. april 1977 11 Hvammur undir Eyjafjöllum hefur oftar en einu sinni hlotið viðurkenningu frá Bs. Sl. fyrir fallegt yfirbragð. Þar er umgengin tii mikiliar fyrirmyndar. Sunnlendingar bætta umhirðu ,----------- Viða hefur hressilega verið tekið til höndum á Suðurlandi að undanförnu. Myndin er af konum á Stokkseyri. Þær eru að ljúka við „allsherjarhreingerningu” á fjörunni á Stokkseyri vorið 1976, á vegum Foreldrafélags Stokkseyrar. Við fjöruhreinsunina iánaði frystihúsið tæki til að moka og flytja burt fleiri tonn af hvers kyns skrani og hroða. Og umgengni Stjas — Vorsabæ. — Sl. 10 ár hefur þriggja manna fegrunar- og umgengnisnefndveriö starf- andi á vegum Búnaöarsam- bands Suðurlands. Hefur nefnd þessi haft yfirumsjón umgengn- is- og fegrunarmála i héraðinu. Nefnd þessa skipa nú: Einar Þorsteinsson ráöunautur, Sól- heimahjáleigu, formaður, Jón Kristinsson bóndi, Lambey og Emil Asgeirsson bóndi, Gröf. Aö frumkvæöi nefndarinnar var boöaö til fundar aö Hvoli meö fulltrúum fegrunarnefnda I hreppunum og fulltrúum búnaö- arfélaganna á sambandssvæö- inu, þ. 29. marz sl. Frummælendur á fundinum voru ráöunautarnir Einar Þor- steinsson og Kjartan Ölafsson, Selfossi og formaöur Bf. Fljóts- hliöarhrepps Jón Kristinsson og formaöur Bf. V-Landeyja- hrepps, Eggert Haukdal, Berg- þórshvoli. Aö loknum framsöguræöum uröu almennar umræöur. Báru menn saman bækur sinar, sögöu fréttir af umgengnismálum heima i sveitunum og lögðu á ráöin meö starfiö i framtiöinni. Ekki hefur tekizt aö koma fegrunarnefndum á laggirnar I öllum hreppum á Suöurlandi. Vlöa eru nefndir þó vel starf- andi og samstarf þeirra viö ibú- ana ágætt. 1 sumum hreppum þar sem fegrunarnefndir eru ekki starfandi, hafa forustu- menn hreppabúnaðarfélaganna haft forustu um þessi mót, eöa jafnvel önnur áhugasöm félaga- samtök. Þaö kom fram á fundinum aö stefna bæri aö þvi aö fegrunar og umgengnisnefndir veröi starfandi I öllum hreppum á búnaöarsambandssvæöinu. Valinn sé einn eöa fleiri dagar I júnimánuöi ár hvert, og þá fari fram allsherjar hreinsun i hér- aöinu. Leiöbeiningar og hvatnig um bætta umgengni send á öll heimili I hreppnum. „Sveitaþrifin” fari fram skipulega og undir góöri verk- stjórn. Fólk leitist viö aö ganga sem bezt um hlöö og heimreiöar. Vanda vel málningu og viöhald húsa og giröinga og umhiröu heimilisgaröa. Vinna sem bezt aö viöhaldi og umhiröu opin- berra bygginga (skólar, kirkj- ur, félagsheimili, Iþróttavellir, réttir o.fl.) og láta ekki plast- poka né aðrar léttar umbúöir leika lausum hala og fjúka um- hiröulaust um héraöiö. Þá var bent á aö umhiröa véla og tækja sé viöa ákaflega bág- borin, miöaö viö þaö sem gerist meöal nágrannaþjóöa okkar — og bilhræ, heybeöjur og hrakn- ingsdreifar út um túnin, sé bæði til skaöa og skapraunar. A fundinum fór fram afhend- ing verölauna. Einn bær I flest- um hreppum á Búnaöarsam- bandssvæöinu fékk veggplatta frá Bs. Sl., viöurkenning fyrir fegrun og snyrtilega umgengni. Jón Kristinsson bóndi i Lambey teiknaöi plattann, en Stefán Arnason bóndi á Syöri-Reykjum sá um brennslu myndanna. Þetta mun vera 10. áriö i röö sem Búnaöarsamband Suöur- lands veitir opinbera viöur- kenningu fyrir snyrtilega um- gengni á sveitabýlum. Ráðunautarnir Einar Þor- steinsson og Kjartan ólafsson sýndu litmyndir af sveitabæjum og heimilisgiröingum, sem hlutu styrk úr Afmælisgjafar- sjóöi Bs. Sl. siöastliöiö sumar. Fundinn sótti fólk, bæöi karl- ar og konur, viös vegar úr hér- aöinu. Kom fram mikill áhugi á fundinum aö efla sem mest um- gengnismenningu héraösbúa. Forustumönnum umgengnis- málanna, fegrunarnefndinni með Einar Þorsteinsson I farar- broddi, voru þökkuö vel unnin störf á liönum árum. Pord.Sextíu óra forusta AriA 1917 komu fram á sjónarsviðið Fordson tra'ktorarnir, þeir fyrstu í heiminum, sem framleiddir voru í f jöldaframleiðslu. Tóku f ramsýnir bændur þessu tækni- undri með miklum fögnuði. Næstu áratugina heldur FORD for- ustunni og er fyrstur að kynna og koma á f ramfæri við bændur nýjung- um eins og hjólbörðum í stað járn- hjóla, vinnuvéladrifi, vökvalyftibún- aði, dieselmótorum fyrir traktora, svo eitthvað sé nefnt. Nýjungar, sem okkur þætti óhugs- andi að vera án í dag. Arið 1977 — sextf u árum seinna — eru Ford traktorar enn í fararbroddi og enn eru þeir fyrstir með nýjungarn- ar, sem sjálfsagt verður erfitt að vera án, þegar fram líða stundir. Núna siðast „lúxus-stýrishúsið" með áður óþekktum þægindum fyrir öku- mann. Komið i Armúla 11 og kynnið ykkur „afmælisbarn- iö". Engin ellimörk eru á þvi að finna, þrátt fyrir sextiu árin, öðru nær — þvi FORD gegnir enn for- ustuhlutverkinu. FORD TRAKTOR, SEM MÁTREYSTA

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.