Tíminn - 16.04.1977, Síða 12

Tíminn - 16.04.1977, Síða 12
12 Laugardagur 16. april 1977 krossgáta dagsins 2469. Lárétt 1) Dimmar 5) Reik 7) Kall 9) Graslausmoldarsvæöi 11) Dýr 13) Kraftur 14) Katrin 16) Eins 17) Skaöi 19) Spila Lóörétt 1) Mjalta 2) Eins 3) Kukl 4) Fiska 6) Fuglinn 8) Blása 10) Skakkt 12) Há 15) Raki 18) Tónn Ráöning á gátu nr. 2464 Lárétt I) Skalli 5) Fáa 7) IH 9) Skör II) Rár 13) Kná 14) Raus 16) Gr. 17) Sátur 19) Skutla Lóörétt 1) Skirra 2) Af 3) Lás 4) Lakk 6 Frárra 8) Háa 10) öngul 12) Rusk 15) Sáu 18) TT Messur um helgina Hailgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fermingarmessa kl. 2. Prestarnir. Landspitalinn: Messa kl. 10,30 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Breiðholtsprestakall: Guös- þjónusta i Breiöholtsskóla klukkan 2 e.h. Sr. Lárus Hall- dórsson. Dómkirkjan: Kl. 11. Fermingarmessa. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2. fermingar- messa. Sr. Guömundur Þor- steinsson. (Arbæjars) Barna- samkoma kl. 10,30 I Vestur- bæjarskóla viö öldugötu. Séra Hjalti Guömundsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Fermingarmessa kl. 11 f.h. og kl. 2 e.h. Báöir prestarnir. Digranesprestakall: Barna- samkoma I Safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Guös- þjónusta I Kópavogskirkju kl. 10,30 ferming. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Bústaöakirkja: Fermingar- messur kl. 10,30 f.h. og 1,30 e.h. Barnagæsla. Séra ólafur Skúlason. Filadelfiukirkjan. Safnaöar- guösþjónusta kl. 14. Almenn guösþjónusta kl. 20. Organ- leikari Arni Arinbjarnarson. Einar J. Gislason. Arbæjarprestakall: Barna- samkoma i Arbæjarskóla kl. 10,30 árd. Fermingarguös- þjónusta I Dómkirkjunni kl. 2 s.d. Séra Guömundur Þor- steinsson. Seltjarnarnessókn: Barna- samkoma kl. 11 árd. i Félags- heimilinu Sr. Guömundur Ó. Ólafsson. Asprestakall: Messa aö Noröurbrún 1 kl. 2. Fundur hjá Safnaöarfélagi Ásprestakalls eftir messu. Gestur fundarins veröur borgarstjórinn Birgir tsleifur Gunnarsson. Mosfellsprestakall: Barna- guösþjónusta i Lágafells- kirkju kl. 10,30. Sóknarprest- ur. Fella og Hólasókn: Barna- samkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Séra Hreinn Hjartarson. Keflavikurkirkja: Fermingarmessa kl. 10,30. Sr. Páll Þóröarson. Ferming kl. 2 s.d. Sóknarprestur. Iláteigskirkja Messa og ferm- ing kl. 10,30 árd. og kl. 2 s.d. Prestarnir. Frikirkjan i Hafnarfirði: Guösþjónusta kl. 2 s.d. Ferm- ing, altarisganga. Sr. Magnús Guöjónsson. Kársnesprestakall: Barna- samkoma I Kársnesskóla kl. 11 árd. Fermingarguösþjón- usta I Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Arni Pálsson. Laugarneskirkja: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 2 siödegis. Ferming og altaristanga. Sóknarprestur. Auglýsing um lögtök vegna fasteigna- og brunabótagjalda í Reykjavík Að kröfu Gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar i Reykjavflt og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m. verða lögtök látin fram fara til tryggingar ógreiddum fasteignasköttum og bruna- bótaiðgjöldum, en gjalddagi þeirra var 15. jan. og 15. april s.l. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verði látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessararauglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Borgarfógetaembættið i Reykjavik, 16. april 1977. í dag Laugardagur 16. april 1977 ------' Heilsugæzla >----------—____________ Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna veröur I Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 15. til 21. aprfl er I Garös Apóteki og Lyfjabúöinni Iöunn. Þaö apó- tek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. ' I | '1 1 _ > Bil’anatilkynningár ____________ Bilanatilkynningar Bilanavakt borgarstofnana: Alla helgidaga og um nætur er svaraöislma 27311 þar sem tek- iö veröur viö tilkynningum um bilanir I veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana og það tilkynnt til verkstjóra, sem hef- ur meö tilteknar bilanir aö gera. Vaktmaður hjá Kópa- vogsbæ Bilanasími 41575 simsvari. ' ----------------------- Lögregla og slökkvilið V _____________ Lögregla og slökkvilið Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. '----“—1 ' - - - > Siglingar , . ____“ - I ‘ i r-’ Skipafréttir frá skipadeild S.Í.S. Jökufell fer væntanlega I kvöld frá Reykjavik til Glou- cester. Dlsarfell fór I gær- kvöldi frá Heröya til Reyöar- fjaröar. Helgafell fer væntan- lega 17. þ.m. frá Akureyri til Reykjavikur. Mælifell fór I gær frá Vopnafiröi til Vest- mannaeyja. Skaftafell losar á Noröurlandshöfnum. Hvassa- fell losar á Húsavik. Fer þaö- an til Akureyrar. Stapafell fer I kvöld frá Vestmannaeyjum til Reykjavikur. Litlafell er I olluflutningum I Faxaflóa. Vesturland fór I gær frá Djúpavogi til Sauöárkróks. Suöurland fór 14. þ.m. frá Rotterdam til Hornafjaröar. Janne Silvana lestar I Svend- borg 19. þ.m. til Norðurlands- hafna. Ann Sandved losar á Austfjarðahöfnum. Dorte Ty lestar I Rotterdam 19. þ.m. til Reykjavlkur. ★ Leiðrétting. I blaöinu á fimmtudaginn hefur nafn Ossurar Guöbjarts- sonar á Láganúpi, sem standa átti undir lesendabréfi, Orö I belg um skattafrumvarp, fáll- iö niöur, og er beöiö vel- viröingar á þvl. Félagslíf ■ - - IOGT.Þingstúka Reykjavikur og ungtemplarar hafa skemmtikvöld i Templara- höllinni laugardagskvöldiö 16. april. Skemmtunin hefst kl. 9. Diskótek. Haukur Morthens syngur, m.a. lög eftir Frey- móö Jóhannsson. Ómar Ragn- arsson skemmtir. Gústi og Gosi ræöa reglumál o.fl. Fjöl- mennum. Kynnum okkar fé- lagslif. Komum meö gesti. Flóamarkaður veröur aö Ingólfsstræti 19 á morgun sunnudaginn 17. aprll kl. 2 e.h. Systrafélagið Alfa. Söfnun ljósmæöra 1 frásögninni af söfnun Ljós- mæörafélags Reykjavíkur til llknarstarfa nú 1 dag I fimmtu- dagsblaöinu hefur falliö niöur aö geta þess, aö merki eru einnig afhent I Melaskóla. Kvenfélag Grensássóknar: Heldur fund I Safnaöarheimil- inu mánudagskvöldið 18. aprll kl. 8,30. Tvísöngur, mynda- sýning árlöandi aö allar konur mæti vel og stundvislega, rætt veröur um Akranesferö. Stjórnin. SÍMAR. 11798 oc 19533. Laugardagur 16.4. kl. 13.00 Þjórsá — Urriöafoss. Miklar ismyndanir I ánni. Fararstjóri: Sturla Jónsson. Sunnudagur 17.4. kl. 10.30 1. Skíöa- og gönguferö yfir Kjöl. Fariö frá Fossá I Kjós niöur I Þingvallasveit. Farar- stjóri: Kristinn Zophoníasson. 2. Kl. 13.00 Gönguferö á Búr- fell. Fararstjóri Guömundur Jóelsson. 3. Kl. 13.00 Gengiö um Þing- velli um Almannagjá.Lögberg aö öxarárfossi og vlöar. Létt ganga. Fararstjóri: Jón Snæ- björnsson. Fariö veröur frá Umferöar- miöstööinni aö austanveröu. Feröafélag Islands. Laugard. 16/4. kl. 13. Ásfjall — Hvaleyri meö Kristjáni M. Baldurssyni. Sunnud. 17.4. kl. 10 — Hengill. Gengiö um Marardal á Skeggja.Fararstj. Jón I. Bjarnason. kl. 13 — Hengladalir, komiö I Hellukofann og aö ölkeldun- um. Einnig litiö á útilegu- mannahellinn I Innstadal. Fararstj. Friörik Danlelsson. Frítt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.I. vestanveröu Otivist Kynningarvika. SIN sambands islenzkra Náttúruverndarfélaga I Nor- ræna húsinu 15.-22. april 1977. Laugardagur 16. apríl kl. 16.00. Gestur frá norska náttúruverndarsamtökum flytur erindi. Hjálpræöisherinn Laugardag klukkan 14 laugar- dagaskóli I Hólabrekkuskóla. Sunnudag kl. 11 helgunarsam- koma og kl. 14 sunnudags- skóli. Klukkan 20.30 er hjálp- ræöissamkoma. Veriö velkomin á Hjálpræöis- herinn Árnað heillq ) t Dr. Siguröur S. Magnússon, prófessor, er fimmtugur I dag, laugardaginn 16. apríl. Veröur dr. Siguröar getiö siöar I Tfmanum vegna þessara timamóta. hljóðvarp Laugardagur 16. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir lýkur lestri sögunnar „Stráks á kúskinnsskóm” eftir Gest Hannson (11). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatlmikl. 11.10: Þetta erum við að gera. Nemendur I öldutúnsskóla i Hafnarfiröi flytja eigiö ef ni I tali og tónum. Inga Birna Jónsdóttir sér um barna- timann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Á seyði Einar örn Stefánsson stjórnar þættin- um. 15.00 i tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (22). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir islenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.35 Létt tónlist 17.30 Útvarpsleikrit fyrirbörn og unglinga: „Kaffistofa Jensens” eða „Fyrsta ást- in” eftir Peter Paulsen Þýö- andi: Steinunn Bjarman. Leikstjóri: Klemenz Jóns-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.