Tíminn - 16.04.1977, Síða 17
Laugardagur 16. april 1977
17
Eyja-
maður
— skaut Víkingi
upp á toppinn
í Reykjavíkur
mótinu i
knattspyrnu
— V-Þjóðverjar eru með mjög sterkt lið”,
segir Pétur Bjarnason, þjálfari
kvennalandsliðsins í handknattleik,
sem mætir V-Þýzkalandi i dag
Vestmannacyingurinn Viöar
Eliasson tryggöi Vikingum sigur
(2:1) gegn KR-ingum i Reykja-
vikurmótinu iknattspyrnu, þegar
hann skoraöi úrslitamarkiö.
Birgir Guöjónsson skoraöi mark
Vesturbæjarliösins, en Kári
Kaaber jafnaöi fyrir Austurbæj-
arliöiö i siöari hálfleik og siöan
kom sigurmarkiö frá Viöari.
Fyrrum félagi Viöars I Vest-
mannaeyjaliöinu, örn Óskarsson,
lék meö KR-liöinu gegn Vikingi —
þaö bar litiö á honum i leiknum,
þar sem hann fékk fáar sendingar
til aö vinna úr. KR-ingar voru
mjög liflegir fyrstu 20 min. i
leiknum, en eftir þaö tóku á-
kveönir Vikingar völdin i sinar
hendur.
Meö þvi aö sigra KR tóku Vik-
ingar forystuna i Reykjavikur-
mótinu, en staöan er nú þessi i
mótinu:
Vikingur
Fram ...
Þróttur.
KR......
Valur...
Ármann
Beztu
fimleika-
menn
landsins
— taka þátt i
firmakeppni
FSÍ á morgun
Firmakeppni FSI i fimleikum fer
fram i Laugardalshöllinni á
morgun kl. 3 — og taka allir þeir
fimleikamenn, sem hafa staöiö
sig bezt á fimleikamótum aö und-
anförnu, þátt I keppninni, sem fer
fram meö forgjafarsniöi, þannig
aö allir keppendur eiga jafnan
möguleika á aö bera sigur úr být-
um, en meöaleinkunn keppenda
verður notuö til viömiöunar I
keppninni.
— Ég er ekki of bjart-
sýnn fyrir leikina gegn V-
Þjóöverjum. Það er greini-
legt að þeir hafa lagt mikla
rækt við kvennalandslið
sitt að undanförnu/ sagði
Pétur Bjarnason, þjálfari
íslenzka kvennalandsliðs-
ins í handknattleik, sem
leikur svo landsleiki gegn
V-Þjóðverjum um helgina í
Laugardalshöllinni.
Pétur sagöi, aö v-þýzka liöiö
hafi leikiö 22 til 23 landsleiki siöan
islenzku stúlkurnar léku gegn þvi
i V-Þýzkalandi fyrir ári. bá sigr-
uöu V-Þjóðverjar 10:7 og 15:8. —
Ég tel að islenzka landsliðið sé
ekki eins gott og þá, og munar þar
mestu, aö Magnea Magnúsdóttir,
markvörður úr Armanni, sem átti
þá mjög góöa leiki, getur ekki
leikið meö nú, sagöi Pétur.
— V-Þjóðverjarnir eru örugg-
lega gifurlega sterkir, þeir komu
meö allar sinar beztu stúlkur og
leika þær sterkan handknattleik.
Ég vona allt það bezta, sagöi Pét-
ur.
tslenzka landsliöiö, sem leikur
gegn v-þýzku stúlkunum I Laug-
ardalshöllinni kl. 15.30 i dag, hef-
ur verið valið, og er það skipaö
þessum stúlkum:
Markverðir:
Kolbrún Jóhannsdóttir, Fram
Sigurbjörg Pétursdóttir, Val
Aörir leikmenn:
Björg Guðmundsdóttir, Val
Ragnheiður Lárusdóttir Val
Agústa Dúa Jónsdóttir, Val
Guörún Sverrisdóttir, Fram
Framhald á bls. 19.
Hreinn í
lyftinga-
landsliðinu
— sem tekur þátt í
N orðurlandamótinu
í lyftingum
HREINN Halldórsson, Evrópu-
meistari I kúluvarpi úr KR, hef-
ur veriö valinn I landsliðið I lyft-
ingum, sem tekur þátt I Norö-
urlandamótinu I lyftingum, en
það fer fram i Reykjavlk 23. og
24. april n.k.
Allir sterkustu lyftingamenn
okkar taka þátt I NM-mótinu,
þar af þrir lyftingamenn frá
Akureyri, sem hafa veriö valdir
i landsliðiö, en landsliöið er
skipaö þessum mönnum:
52 kg — Haraldur ölafss. Ak.
56 kg — Viöar Eövarðss. Ak.
60 kg — Kári Eliass. Armanni.
75 kg — Már Vilhjálmss. Arm.
82.5 kg — Hjörtur Gislas. Ak.
90 kg — Arni Þ. Helgas. KR
90 kg — Ölafur Sigurgeirss. KR
100 kg — Guðmundur Siguröss.
Arm.
110 kg — Gústaf Agnarss. Arm.
110 kg —Hreinn Halldórss. KR.
Arni Þór Helgason úr KR,
hefur dvalist við æfingar I Dan-
mörku undanfarin ár, þar sem
hann hefur veriö margfaldur
Jótlandsmeistari i lyftingum.
Miklar vonir eru bundnar við
þá Guðmund Sigurðsson og
Gústaf Agnarsson á NM-mót-
inu, en þeir eru llklegir til af-
reka þar.
KVENNAKNATTSPYRNA? — Nel, þessa skemmtilegu mynd tók Gunnar Ijósmyndari þegar FH og Armann léku I 1. deildarkeppninni i
handknattleik kvenna á dögunum. Handknattleiksstúlkur okkar veröa I sviösljósinu um helgina — leika tvo landsleiki gegn V-Þjóöverjum I
Laugardalshöllinni.
Húsvíkingar
fá grasvöll
íþróttafélagið Völsungur á Húsavík
varð 50 ára um páskana
Valsmenn
feti frá
meistara-
titlinum
Valsmenn unnu auöveldan sigur
(25:14) yfir slöku Framliði i 1.
deildarkeppninni I handknattleik
i gærkvöldi I Laugardalshöllinni.
Leikurinn var afar lélegur — sér-
staklega aö hálfu Framara, sem
skoruöu nær helming marka
sinna úr vitaköstum. Staöan var
12:5 I hálfleik fyrir Valsmenn,
sem þurfa nú aöeins jafntefli
gegn Fram á þriöjudaginn kem-
ur, til aö tryggja sér íslands-
meistaratitilinn. Jón Pétur Jóns-
son skoraöi flest mörk Vals — 8;
en Arnar og Pálmi 4 mörl
hvor fyrir Fram.
nji Sigmundur Ó.
* Steinarsson
ÍÞRÓTTIR
tþróttafélagiö Völsungur á
Húsavik varö 50 ára 12. þ.m. Þaö
hélt upp á afmæli sitt meö kaffi-
veitingum og hátiöarfundi I Fé-
lagsheimili Húsavikur á annan I
páskum, 11. april. Fyrr um dag-
inn var tekiö á móti börnum á
grunnskolaaldri og þeim vcittar
góögeröir. Efnt var til sýninga á
margskonar gripum, búningum,
myndum og fleiri minjum frá
ýmsum timum I sögu félagsins.
Þar voru einnig sýndar myndir,
er teknar höföu veriö af iþrótta-
iökunum á Húsavik allt frá árinu
1909. Um kvöldiö var landsleikur i
félagsheimilinu fyrir yngri og
eldri Völsunga.
Afmælisdaginn, 12. april, var
efnt til Iþróttahátiðar i iþróttaáal
skólanna á Húsavik. Þar voru
sýndir knattleikir, leikfimi, list-
rænn dans, spaugiþróttir, skrúö-
ganga iþróttafólks o.fl. Stúlkur úr
æskulýösfélagi kirkjunnar sungu.
Rúmlega þúsund manns sótti af-
mælisfagnað Völsungs þessa tvo
daga.
Félaginu bárust stórar gjafir I
tilefni afmælisins, einnig blóm og
mörg heillaskeyti. Húsavikurbær
gaf félaginu kr. 100.000.00 til aö
láta rita fyrstu 50 ára sögu félags-
ins. Bæjarstjórn Húsavikur hefur
ákveöið, að framkvæmdir viö
grasvöll skuli verða forgangs-
verkefni hjá bæjarsjóði á kom-
andi sumri, og skal stefnt að þvi
aö taka I notkun I ár knattspyrnu
völl og hlaupabrautir. Lions-
klúbbur Húsavikur sendi félaginu
gjafabréf um kaup á frjáls-
iþróttatækjum fyrirkr. 150.000.00.
Framhald á bls. 19.
„Ég er ekki
of bjartsýnn..