Tíminn - 16.04.1977, Page 18
18
Laugardagur 16. aprll 1977
íííWðOlEIKHÚSIB LEIKFÉLAG 22 REYKJAVtKUR
3*11-200
SKJALDHAMRAR
DÝRIN I HALSASKÓGI i kvöld, uppselt. föstudag kl. 20,30.
40. sýning i dag kl. 16. STRAUMROF
Uppselt. sunnudag kl. 20,30.
Sunnudag kl. 14. BLESSAÐ BARNALAN
Þriöjudag kl. 16. Uppselt. frumsýn. þriöjudag, uppselt.
UULLNA HLIDID 2. sýn. miövikudag, uppselt.
i kvöld kl. 20, 1 SAUMASTOFAN
þriöjudag kl. 20. i fimmtudag kl. 20,30.
LÉR KONUNGUR sunnudag kl. 20. | Miöasala i Iðnó kl. 14-20,30.
Fáar sýningar eftir. [ Sími 16620.
Litla sviöiö: Austurbæjarbíó
ENDATAFL KJARNORKA OG
miövikudag kl. 21. KVENHYLLI
Næst siöasta sinn. i kvöld kl. 23,30.
r Miðasala i Austurbæjarbiói
Miðasala 13,15-20. kl. 16-23,30. Simi 11384.
Vöcslciðe
staður hinna vandláfu
OPIÐ KL. 7—2
GftLDRKKflRLflR
gömiu- og nýju dans-
arnir og diskótek
Spariklæðnaður
Fjölbreyttur
AAATSEÐILL
Borðapantanir
hjá yfirþjóni frá
kl. 16 í símum
2-33-33 & 2-33-35
BSF Byggung Kópavogi
Framhaldsaðalfundur verður haldinn i
Hamraborg 1, laugardaginn 16. april kl. 2
e.h.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Rætt um byggingarframkvæmdir á ár-
inu 1977.
Stjórnin.
Söluskrifstofa
og vöruafgreiðsla
Sementsverksmiðju rikisins á Ártúns-
höfða Reykjavik er opin frá kl. 8-17, á
föstudögum verður þó opið til kl. 18 en al-
veg lokað á laugardögum.
SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS
MORÐSAGA
'ÖS 1-89-36
Kvikmynd
^Reyrrrs Oddssonar
4. vika
rslensk-kvikmynd'i lit
um og á breiðtjaldi.
Aðalhlutverk: Guðrún
Asmundsdóttir, Stein-
dór Hjörleifsson, Þóra
Sigurþórsdóttir.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð yngri en 16
ára. .
Hækka'51 verð. ' ____.
Síðustu sýningar.
AAaöurinn frá Hong
Kong
Æsispennandi sakamála-
kvikmynd meö Jimmy Wang
You
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 4.
' ISLENZKUR TEXTI
Sjávarútvegsráðuneytið
14. april 1977.
Kolmunnaveiðar
við Færeyjar
Ctgeröarmenn.sem áhuga hafa á þvl aö láta báta slna
stunda kolmunnaveiöar I færeyskri fiskveiöilögsögu I
vor skulu fyrir 25. april n.k. hafa samband viö sjávar-
útvegsráöuneytiö vegna þessara veiöa.
Fékk fern Oscarsverð-
laun 28. marz s.l.
REOFORD/HOFFMAN
Vélvirki óskast
óskum eftir að ráða vélvirkja til að veita
járnsmiðaverkstæði voru forstöðu.
Allar nánari upplýsingar gefur Gisli Jóna-
tansson kaupfélagsstjóri i sima 97-5240 og
97-5247.
Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar hf.
Allir menn forsetans
Stórkostlega vel gerö og leik-
in, ný, bandarisk stórmynd i
litum.
Aöalhlutverk: Robert Red-
ford, Pustin Hoffman.
Sarr.tók kvikmyndagagnrýn-,
enda i Bandarikjunum kusu
þessa mynd beztu mynd árs-
ins 1976.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5 og 9.
GAMLA BÍO ‘U,
Slmi 11475
Gullræningjarnir
Walt Disney
Productions'
TheAPPLE
DUMPLING
LNG
Nýjasta gamanmyndin frá
Walt Disney-félaginu. Bráö-
skemmtileg mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Aöalhlutverk: Bill Bixby,
Susan Clark, Don Knotts,
Tim Conway.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kf. 5, 7 og 9.
.3*3-20-75
Orrustan um Midway
MMRSCHCOfiPORATCNPflESBfíS
mmmm
CHARLTON HESTON
HENRYFONDA
A UNIVERSAL PCTURE
TECHNICOLOfl ® PANAVISION •
Ný bandarlsk stórmynd um
mestu sjóorrustu sögunnar,
orrustan um valdajafnvægi á
Kyrrahafi i siöustu heims-
styrjöld.
ISLENZKUR TEXTI.
Aöalhlutverk:
Charlton Heston,
Henry Fonda,
James Coburn,
Glenn Ford o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Laugardagsmyndin:
ALEC GUINNESS
CEGll PARKER-HERBERT LOM
PETER SELLERS-DANNYGREEN
'1b
JACK WARNER-FRANKIE HOWERD
KATIE JOHNSON
►'kim >t uiuim
ca • iiuuu UTN mti
» hNNpUi »1 willlAJi Wll
MAOt AT CAUNG LTuOiOl
X*
Heimsfræg, brezk litmynd.
Ein skemmtilegasta saka-
málamynd sem tekin hefur
veriö.
Aöalhlutverk: Sir Alec
Guinness, Cecil Parker, Her-
bert Lom, Peter Sellers.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 3.
Allra siðasta sinn.
lonabíó
.3*3-11-82
HARRY SAITZMAN wALBERT R BROCCOLI jnm
ROGER as JAMES
MOORE BOND
.- IAN FLEMING'S |
UVEANDLETDIE
Lifið og látið aðra
deyja
Ný, skemmtileg og spenn-
andi Bond-mynd meö Roger
Moore i aöalhlutverki.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Yaphet Koto, Jane Seymour.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
ASKOUBIO
.3*2-21-40
Eina stórkostlegustu mynd,
sem gerð hefur veriö. Allar
lýsingar eru óþarfar, enda
sjón sögu rikari.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sama verö á allar sýningar.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Fhna/isiorr
PG|
1-15-44
Æskufjör í
lista mannahver f inu
Sérstaklega skemmtileg og
vel gerö ný bandarisk gam-
anmynd um ungt fólk sem er
aö leggja út á listabrautina.
Leikstjóri: Paul Mazursky.
Aöalhlutverk: Shelley Wint-
ers, Lenny Baker og Ellen
Greene.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.