Tíminn - 16.04.1977, Side 19

Tíminn - 16.04.1977, Side 19
Laugardagur 16. aprll 1977 79 flokksstarfið Borgnesingar Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarness verður haldinn mánudag 18. april 1977 i kaffistofu KB viö Egilsgötu. Fundurinn hefst klukkan 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Stjórnin. Framsóknarfólk, Kjósarsýslu Framsóknarblaö Kjósarsýslu býður velunnurum sfnum upp á hagstæðar ferðir til Costa del Sol, Kanaríeyja, írlands og Kan- ada á vegum Samvinnuferða i sumar. Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson Arnartanga 42 Mosfellssveit. Simi 66406 á kvöldin. Framsóknarfólk Suðurnesjum Fundur verður haldinn í Framsóknarhúsinu laugardaginn 16. april n.k. og hefst kl. 15. Gestur fundarins verður Ólafur Jóhannesson, formaður Fram- sóknarflokksins, og mun hann ræða stjórnmálaviöhorfið. Fundarstjóri veröur Birgir Guðnason. Framsóknarfólk fjöl- mennið stundvíslega. Framsóknarfélögin f Keflavik Austurríki — Vínarborg Vegna forfalla hafa örfá sæti losnaö I ferð okkar til Vinarborgar 21. mai. Upplýsingar í skrifstofunni Rauöarárstig 18, sími 24480. Arnesingar Hinn árlegi sumarfagnaður Framsóknarfélags Arnessýslu verö- ur haldinn að Flúðum miðvikudaginn 20. aprll (slöasta vetrar- dag) og hefst kl. 21.00. Ræðumaður kvöldsins veröur Vilhjálmur Hjálmarsson, mennta- málaráðherra. Tvö pör úr Dansskóla Sigvalda sýna dans. Hljómsveitin Kaktus leikur fyrir dansi. Hódegisverðar- fundur SUF Helgi Bergs bankastjóri verður gestur á há- degisverðarfundi SUF nk. mánudag kl. 12.00. Fundurinn verður haldinn að Rauðarárstig 18. Allir ungir framsóknarmenn velkomnir. Stjórn SUF. Hafnarfjörður, Garðabær, Bessastaðahreppur Hörpukonur halda aðalfund aö Lækjargötu 32 Hafnarfiröi þriðju- daginn 26. april kl. 20.30. Stjórnin. Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna I Hafnarfirði Lækjargötu 32 er opin alla mánudaga kl. 18.00-19.00. A sama tlma er viðtalstími bæjarfulltrúa og nefndarmanna flokksins. Siminn er 51819. Sveitadvöl Telpa á 15. ári óskar eftir að komast í sveit. Sími (91) 7-28-64. Traktor með ámoksturstækjum óskast til kaups. Upplýsingar í síma (95) 1926. Aðgerðir 1. mai undirbúnar gébé Reykjavik — S.l. miðviku- dag, var haldinn almennur fundur til undirbúnings „Rauðri Verkalýðseiningu 1. mai 1977”. A annað hundrað manns sótti fundinn, en þar ræddi Aðal- heiður Bjarnfreðsdóttir, for- maður starfstúlknafélagsins Sóknar, m.a. um gang samningaviðræðna til þessa og rætt var um aðgerðir Rauðrar verkaiýðseiningar i ár. A fundinum voru samþykktar samhljóða tvær tillögur, en þar segir m.a.: Verkalýðshreyfing- in stendur nú frammi fyrir mikilvægum átökum við at- vinnurekendur og rikisvaldið, þar sem hefja verður gagnsókn til að vinna upp þá geigvænlegu kjaraskerðingu, sem fram- kvæmd hefur verið á siðustu þremur árum. t þeirri baráttu er nauðsynlegt að samstaða og einhugur riki i verkalýðs- hreyfingunni. Auk þessa segir I tillögunum, fslenzkar barna- skemmtanir erlendis Höskuldur Skagfjörð fer til Ndregs og Svíþjóðar, þarsem hann mun skemmta börnum með Islenzkum kvikmyndum og efni eftir fslenzka höfunda. Veröur fyrsta skemmtunin I Noregi á sumardaginn fyrsta. Lokaæfing verður f Norræna húsinu hér á sunnudaginn. vn323 40sidur sunnudaga að Rauð verkalýðseining telji að nauðsyn beri til þess að sameina þá meginarma verkalýðs- hreyfingarinnar, sem gengið hafa undir merkjum hennar annars vegar og Fulltrúaráðs- ins hins vegar, I eina allsherjar- fylkingu 1. mai n.k. og er þvi Fulltrúaráði verkalýðsfélag- anna i Reykjavik boðið til sam- starfs um aðgerðir 1. mai. Hug- myndirum samstarf eru m.a. á þá leið, að sameiginlegar kröfur allrar göngunnar veröi þær kröfur, sem samþykktar voru á 33. þingi ASl og kjaramála- ráðstefnunni. o Landslið Guörlður Jónsdóttir, Fram Hanslna Melsted, KR Hjördis Sigurjónsdóttir, KR Svanhvit Magnúsdóttir, FH Katrln Danlvalsdóttir, FH Anna Gunnarsdóttir, Armanni. Harpa Guðmundsdóttir úr Val er meidd og getur hún ekki leikiö meö. Oddný Sigursteinsdóttir, hin skotfasta handknattleiksstúlka úr Fram, var ekki valin I landsliðið, þar sem hún mætti ekki á tvær sföustu æfingarnar, áður en liðiö var valið. © íþróttir Kiwanisklúbburinn Skjálfandi á Húsavik gaf félaginu kr. 85.000.00 til aö kosta vikudvöl tveggja ung- menna við iðkun sklðaiþrótta I Kerlingarfjöllum I sumar. Enn- fremur gefur Kiwanisklúbburinn félaginu fagran grip, er verði far- andgripur og notaður til aö heiöra kjörinn Iþróttamann ársins á Húsavik hverju sinni. Forseti Iþróttasambands Is- lands, Gisli Halldórsson, sat hátíðarfundinn. 1 tilefni afmælis- ins færöi hann Völsungi gullskeifu l.S.I. Ennfremur sæmdi hann tvo Völsunga, Jónas Geir Jónsson, kennara og Þormóð Jónsson, form. I.F. Völsungs, gullmerki tþróttasambands tslands fyrir störf aö iþróttamálum. Fró Hofi Norsku kollstólarnir eru komnir og mikið magn af hannyrðavör- um. Gefum ellilífeyrísfólkí 10% afslátt af handa- vinnupökkum. HOF HF. Ingólfsstræti 10 á móti Gamla Bíói Gott hey vélbundið til sölu að Stóra- Kroppi, Borgarfirði. Akranes og nágrenni Innlend og erlend sófa- sett. Margar gerðir. Verð frá kr. 171.000 Til fermingargjafa: Skatthol, kommóður, skrifborð með plötu- geymslu, skrifborðs- stólar o. fl. 10% staðgreiðsluaf- sláttur. Húsgagnaverzlunin STOFAN Stekkjarholti 10, Sími 93-1970 Tíminner peningar ætlar þú út í kvöld ? Það má njóta lífsins á ýmsan hátt. Rabba yfir glasi, dansa, fá sér í gogginn, hlusta á tónlist eöa horfa á lífið. í Klúbbnum er að fmna marga sali með ólíkum brag. Bar með klúbb stemmningu og lágværri músík, fjörugt Diskótek, danssal með hljómsveit og annan þar sem veitingar eru framreiddar. Þar er hægt að vera í næði eða hringióu fjörsins eftir smekk,- eöa sitt á hvaó eftir því sem andinn blæs í brjóst. Þú getur átt ánægjulegt kvöld í klúbbnum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.