Tíminn - 03.05.1977, Qupperneq 8

Tíminn - 03.05.1977, Qupperneq 8
8 Þriöjudagur 3. mal 1977 Þaö var ekki i litið ráöizt á sinni tiö þegar félagshyggjuöfl- in á Islandi tóku sér fyrir hend- ur að breyta þjóöfélaginu i þvi skyni að hér yröi sannkallað frjálst velferðarþjóðfélag. Baráttan hófst með rikisstjórn Tryggva Þórhallssonar 1927, en mörg stærstu skrefin voru stigin I miðri heimskreppunni undir forystu rikisstjórnar Hermanns Jónassonar á árunum eftir 1935. Svo virðist sem allmargir hafi gieymt þessari baráttu. Nú þyk- ir árangur hennar sjálfsagt mál sem yngri kynslóðin leiðir ekki hugann að. Nú þykist hver sá mestur sem virðir árangur ára- tugabaráttu þjóðarinnar aö vettugi. Herópið er nú: „bákniö burt”, og jafnvel á hátiðisdegi verkalýðsins var úr ræðustóli spurt: „Hvar eru allir pening- arnir okkar?” án þess að ræðu- maðurinn hefði fyrir þvi að lit- ast um i landinu eftir svari. Velferðarsamfélegið á i vök að verjast fyrir þeim árásum sem að þvi er stefnt um þessar mundir. Allir þeir sem unna félagshyggju, frelsi, öryggi og jöfnuði verða að gera sér grein fyrirþessu og snúasttil varnar. Krónurnar í umslaginu I áróörinum gegn velferðar- samfélaginu er þvi einkum beitt að laun séu lág á Islandi, lifs- kjörin slæm, og er þá jafnan gripið til samanburðar við Skandinaviu. Það er satt að hér stendur margt til bóta, ekki sizt i launamálum. En hinu má ekki gleyma aðsamneyzlan, framlög til mennta-, heilbrigðis- og tryggingamála og til verklegra framkvæmda o.fl., er hluti hinna almennu lifskjara þótt þetta fé birtist ekki i launaum- slögunum. bað er blekking eða skjimm- sýni þegar launþegar einblina á krónurnar sem þeir fá greiddar i laun, án þess að minnast þess fjár sem rennur til almanna- þarfa. Með þessu er engan veg- inn sagt aö allt sé gott og bless- að og ekkimegihrófla við neinu. Siður en svo. En menn verða að horfast i augu við staðreyndir oggerasér þær ljósar efmarká að verða að aðgerðum. Þaö er mikill misskilningur aðunnt sé að bera tsland saman við Skandinaviu fyrirvaralaust. Hér er fámenni og mikil fólks- fjölgun: þar búa milljónir og fólksfjöldi þar hefur lengi verið tiltölulega stöðugur. Við búum i harðbýlu eylandi sem er mjög viðáttumikið miðað við mann- fjölda: þeir tilheyra meginland- inu. Efnahagslif okkar er háð fiskveiðum og þvi mjög sveiflu- kennt, en atvinnulif þeirra mið1 ast við iðnaðarframleiðslu sem lýtur allt öðrum lögmálum. Aðeins þessi atriði sýna hver reginmunur hér er á, og hversu erfitt er að koma raunhlltum samanburði við. Staðreyndir Það má vera að á íslandi sé að einhverju leyti verr farið með fé en tiðkast I nágrannalöndunum. Hinu verður aftur á móti ekki neitað með rökum að t.d. sam- göngur hér eru og verða miklu dýrari en tiðkast á meginlandi Evrópu, og þegar tekið er tillit til fámennisins hér er ekki að undra að samgöngukerfi lands- ins sé þyngra en þar tiðkast. Þvi verður ekki heldur neitað, að allur þorri landsmanna vill búa ieigin húsnæði og njóta ýmissar aðstöðu i heimahúsum sem ekki eralmennt fyrir hendi meðal al- þýðu I öðrum löndum. Ekki verður þvi heldur neitað að staða islenzks iðnaöar er að mörgu leyti mjög veik, og verð- ur þvi að beita sérstökum aðgerðum honum til vemdar og hljóta þær t.d. að koma fram i vöruverði að einhverju leyti. Á hinn bóginn hafa tslending- ar nú um nokkurra ára skeið lagt verulegt fé i atvinnuupp- byggingu viða um land. Byggðasjóöurfær 2% rikistekna til ráðstöfunar. 1 landinu standa yfir geysilegar og fjárfrekar orkuframkvæmdir, en þeim er ætlað að verða grundvöllur bættra kjara i framtiðinni. A nokkrum undanförnum árum hefur verið gerð bylting i hrað- frystiiðnaðinum og útgerð tog- ara endursköpuö um allt land. Enda þótt erlendar lántökur hafi aö talsverðu leyti létt þenn- an róður þurfa menn ekki að halda aö þessi stórvirki falli af himnum ofan eins og guðsgjöf, og skuldirnar falla i gjalddaga. Það stýrir engriheill að neita að virða þessar staðreyndir, böl- sótastyfir skuldasöfnun erlend- is og opinberum framlögum sem fjármögnuð eru með sköttunum okkar, en heimta þó um leið næga atvinnu, hraða iönþróun, ókeypis skólavist fyr- ir börnin og mannsæmandi tryggingabætur. Glöggt er gests augað Fyrir nokkru var sagt hér i blaðinu frá heimsókn norskra sjávarútvegsfræöinema hingað tillands. Þeir höfðukynnt sér is lenzkan útveg og fiskverkun frá ýmsum sjónarhólum og þótti margt nýstárlegt i skipulagi þessara mála hér á landi. 1 fyrsta lagi bentu þeir á hið lága timakaup en langan vinnudag og mikla möguleika á auka- vinnu. I öðru lagi bentu þeir á þá staðreynd, að margviða gengu atvinnurekendurnir til vinnu meðal starfsfólksins. 1 þriðja lagi töldu þeir vinnuumhverfið yfirleitt betra hér en i Noregi og að hér væri spenna og streita ekki eins mikil við vinnuna. Með tilliti til kaupsins furðaði þá á þvi hve fjárhagsstaða fyr- irtækjanna var veik. En þegar nánar var að gætt kom i ljós að fyrirtækin stóðu undir ýmsum framlögum til almannaþarfa sem fjármögnuð eru á annan hátt iNoregi. Svipað varð uppi á teningnum þegar fiskverðið var athugaö. Það er hærra i Noregi, en norski flotinn greiðir iika ýmislegt sem fyrirtækjum I fiskverkun er gert að greiöa hér. Viðtalið við norsku sjávarút- vegsnemana sýndi að launakjör verða ekki borin saman á Is- landi og i Skandinaviu án þess að allar aðstæöur séu hafðar i huga jafnframt. Þaö verður aö kanna um leið launatengd gjöid, lifeyrissjóðsgreiöslur, framlög til atvinnuleysistrygginga og margt fleira. Jafnframt veröur að hafa i huga hvort ýmsir opin- berir sjóðir eru fjármagnaðir af almannafé og sköttum eða með millifærslu beint frá atvinnu- vegunum. Af þvi sem helzt verður séð er skipulag þessara mála á ýmsa lund allt annaö hér á landi en tiökast i nágrannalöndunum. Það má vissulega deila um það hvort okkar kerfi er betra eða lakara en þær aðferðir sem aðr- ar þjóðir viðhafa .Enþaðerekki hægt að bera aðstöðuna I ýms- um löndum saman án þess að taka tillit til staðreyndanna. Betri nýting A nokkrum sviðum eru að- stæður greinilega talsvert betri i Skandinaviu, en hér tiðkast. Nefna má léttari byrðar vegna samgöngukerfisins, ódýrari ferðir, bifreiðar og oliuvörur. Þar er einnig meira úrval eigin framleiðslu innanlands, ódýrari húsgögn og heimilistæki. En þetta leiðir beinlinis af mann- fjölda og landfræðilegri legu. Lifskjör á Islandi á mann yrðu að vera talsvert betri en þar er ef við ættum að standa Skandi- növum jafnfætis að þessu leyti. Þvi veröur ekki neitað, að að- staða Islendinga er betri en ná- grannaþjóðanna að þvi er snert- ir mengun, útivist og persónu- legra umhverfi. Við búum ekki heldur við þá greinilegu stétta- skiptingu eða þau ótviræðu stór- borgaeinkenni sem setja mark sitt á þjóölíf þeirra. Og hvað sem sagt veröur um „bákniö” á Islandi þá er það hreinn barna- leikur miðaö við þaö sem t.d. Sviar hafa búið við um árabil. Það sem við verðum að læra af nágrönnum okkar i Skandi- naviu virðist um fram allt vera meiri samræming aðgerða og betri nýting fjármunanna. Við verðum að hætta hinum land- læga smákóngahugsunarhætti, og læra að standa saman um nauðsynlegar aðgerðir, velja það sem mestu skiptir en slá öðru á frest. Það er mikill mun- ur á hve miklu betur Skandinavarnir nýta fram- leiösluþættina heldur en Is- lendingum hefur auönazt til þessa. Þetta kemur skýrast fram i þeim skammarlega langa vinnutima sem hér er viö lýði. Hér var iþessum þáttum fyrir nokkru vikið að þvi að langur vinnutimi gefur alls ekki af sér aukna eða bætta framleiðslu. Það má hiklaustfullyrða að það yrði atvinnuvegunum stórkost- legur hagur, ekki siður en laun- þegum, að skipulag rekstrar og fjárfestingar yrði við það miðað að nýta vinnutimann betur en gert er. Vinnuþrælkunin á Is- landi er til skammar, og hún er ekki einu sinni skynsamleg eða nauðsynleg i þeim mæli sem nú er til að tryggja vinnslu verð- mætanna. * Urslit fengust ekki i skák við Englendinga: Sigur blas- ir þó við Gsal-Reykjavik — tirslit feng- ust ekki I landskeppninni við Englendinga I skák, sem fram fór á laugardaginn. Tveimur skákum var visað I dóm eftir 8 kiukkustunda setu skákmanna, skák Ingvars Asmundssonar á 5. borði og skák Margeirs Péturssonar á unglingaborði. Er Ingvar talinn með unna stöðu, en Margeir tapaða. Guðmundur Sigurjónsson vann skák sina við Stean á 2. borði, en Guðlaug Þorsteins- dóttir tapaði fyrir Sheiiu Jack- son á kvennaborði, sem er 7. borð. Jafntefli varð I skákunum hjá Inga R. Jóhannssyni á 3. borði, Jóni L. Árnasyni á 4. borði og Ásgeiri Þ. Árnasyni á 6. boröi. Staðan eftir þær sex skákir, sem lokiö var við, er þvi 3:3, en þar sem við unnum á 2. borði en töpuöum á 7. boröi, myndum við teljast sigurvegarar I keppn- inni, ef þetta væru endanleg úr- slit, þar sem hærri stig eru gefin fyrir sigur á hærri borðum. Fari svo, sem liklegt er talið, að Ing- var vinni slna skák á 5. borði og Margeir tapi sinni skák á 8. borði — er sigurinn okkar, þótt jafnt veröi, 4:4, þvi við ynnum þá keppnina á stigum. bandið fær einhverjum skák- dómurum þaö verkefni að segja sal (Jtvegsbankans, Hvitt : Stean þar sem þessi mynd var tekin. Timamynd: Róbert Forföll voru I báðum liðunum, brezku stórmeistararnir Miles til um úrslit skákanna aö viku liöinni, en þá eiga keppendur aö Svart : Guðmundur Sigurjóns- son nviu : r rioriK uiaisson Svart : W. Hartston og Keene, sem tefla áttu á 1. og hafa sent stöðuna og útskýring- 1. e4 c5 1. e4 c5 2. boröi fyrir Englendinga, ar á framhaldi skákarinnar til 2.Rf3 d6 2. Rf3 e6 komust ekki til keppninnar, og FIDE. Þannig veröur Ingvar 3. d4 cxd4 3. d4 Cxd4 hjá okkur vantaöi Helga Ólafs- t.d. að sýna algjörlega fram á, 4. Rxd4 Rf6 4. Rxd4 Rf6 son, sem tefla átti á 5. borði. að hann vinni skák slna og 5. Rc3 a6 5. Rc3 d6 Keppni þessi milli þjóðanna senda FIDE útskýringar á þvi, 6. Bg5 e6 6. Be2 Rc6 er I 1. umferð hinnar nýju hvernig hann hyggst gera þaö. 7. f4 b5 7. Be3 Be7 Olympiu-fjarrita-keppni. Teflt A sama hátt mun Margeir ef- 8. e5 dxe5 8. f4 a6 var I sal Otvegsbankans við laust reyna aö finna framhald I 9. fxe5 Dc7 9.0-0 0-0 Lækjartorg' og leikirnir jafn- skákinni, sem leiðir til jafn- 10. De2 Rfd7 lO.Del Rxd4 haröan sendir á fjarrita til Eng- teflis, og senda það til FIDE. 11.0-0-0 Bb7 11. Bxd4 b5 lands, þar sem ensku Aö viku liðinni mun svo dóm- 12. Dg4 Dxe5 12. Hdl Dc7 keppendurnir voru, ásamt ur þessi kveða upp sinn úrskurð, 13. Be2 Bc5 13. e5 Dxe5 Baldvini Einarssyni fulltrúa Is- og fæst þá úr þvi skoriö hvor 14.BÍ3 Bxd4 14. fxe5 Rd7 lands þar. þjóöin kemst áfram i 2. umferð 15. Bxb7 Bxc3 15. Re4 Bb7 Umhugsunartimi keppenda keppninnar, en þetta er út- 16. bxc3 Ha7 ' 16.RÍ6+ Kh8 var ein og hálf klukkustund á 45 sláttarkeppni. 17. Hhel h5 17. Dh4 h6 fyrstuleikina.en vegna þess hve Flestar skákirnar á laugar- 18. Dh4 Dxc3 18. Dh5 Had8 mikill timi fór I það að senda daginn voru mjög skemmtileg- 19. He3 Dal+ 19. c3 Bc 5 leikina á milli, dróst keppnin ar. Til þess að gefa lesendum 20. Kd2 Dxa2 20. Rg4 Be4 fram eftir kvöldi. Tvær skákir lítils háttar sýnishorn af keppn- 21. Db4 f6 21. Hxf7 Hxf7 fóru fram yfir 45 leikja mörkin, inni, birtum við hér tvær skákir, 22. Dd6 Hxb7 22. Dxf7 Bd5 og voru þær stuttu siðar settar i annars vegar sigurskák Guö- 23. Hxe6-t- Kd8 23. Dh5 Rf8 dóm að ósk Englendinganna, mundar yfir Stean og hins vegar 24.BÍ4 Kc8 24. a3 Bb3 enda kveða reglur keppninnar jafnteflisskák Friöriks og Har- 25. Hdel Da5+ 25. Hfl Bc4 svo á, að keppendur megi ekki stons, en i þeirri skák yfirsást 26. Kcl Hd8 26. Re3 Bxd4 sitja aö tafli lengur en 8 tima I Friðriki 23. Bd3 og lék þess i 27. He8 Dal+ 27. cxd4 Db6 einni lotu. Fara skákirnar þá I dóm, þ.e. að alþjóðaskáksam- stað Dh5. 23. Bd3 heföi aö öllum líkindum fært Friöriki sigurinn. 28. Kd2 gefið Dxel 28. Bxc4 29. De2 bxc4 jafntefli

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.