Alþýðublaðið - 11.08.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.08.1922, Blaðsíða 2
s ur saman um, að þesssfr meaa hafi allir verið áæmdir fyrir ekki neitt, enda talar blaðið ekkert um að að það hafi verið hneyksli að þeir væru náðaðir. En hver dæmdií Var það ekki þessi sami hæsti réttur, sem Morgunblaðið talar um með svo milrilli viðhöfní Morgunbiaðið er að hóta þvi að einn bæstaréttardómarinn skrifi grein um málið. Hann ætti að gera það, Þsð muadi þá gefast tækifæri til þess að sýna fram á að meðlimir yfirdómsins vorn ekki netra menn, þegar þeir voru þar. Og ekki geta þeir hafa orðið að guðum né hálfgnðum við að girða sig bláum kápum hæstaréttar. Eða heldur Morgunblaðið að ef hinn velmetni samverkamaður þess, Kjartan Ólafsson brunavörður réri með þrjá skarfa út i Tjarnarhólm ann, að skarfarnir yrðu við það að svönum? Mundu þeir ekki vera skarfar eftir sem áður? ólafur Friðrikssmt. frjáls verzlnu. Morgunblaðið birtir í gær ræðu er hr. Erlendur Péfursson flutti fyrir minni verzlunarmunna 2 þ. m. Eg hef heyrt maarga, sem þá ræðu heyrðu tala urn þ:Ö hversu mörgum fjarstæðum þar hefði verið hrúgað ssman af ræðnmanni. En fissfir munu hafa vorkent ræðu matmi — vitað, að honum hafði verið faiið, að mæla lyút minni verzíunarstéttarinnar, og því ekki við að búast, að hann færi að hailmæla hinni frjáisu verzlun, sem kölluð er, e3a þeim möanum, sem verzlun hafa að atvinnu. En þcgar Morgunblaðið fór að birta þessa ræðu, þá var naumast hægt að láta hinar ósönnu og viilsndi frásagntr í ræðunni óleið- réttar. Ræðumaður talar um Skúla Magnússon og Jón Sigurðsson sem brautryðjeedur frjálsrar verzlunar á íslandi, Þetta er að vísu rétt, en hr. Erlendur Péfursson má reiða sig á það, að hvorki Skúli eða Jón mundu vera ánægðir með fs- ienzku verzlunina, eins og hún er nú, ef þeir væru á iífi. Nei, þvert i móti. Skúli mundi berjast á móti því, að íslenzkir menn gerðu sig að leppum fyrir útlenda auðhringa, áLifÐOBLADIÐ ejja sgmejna sig f innlenda okur hringa til þess, að féfletta alþýSu manna. Ræðumaður segir: „verzl uninni varð að breyta. Einokun arhiekkina varð að brjóta. Verzl- unin varð að verða frjáU. Verzl unarstéttin innlend Þetta var ráðið .... 1 . . .. t til að endurlffga þjóðina bæði and- lega og efnalega. Þetta var ráðið til að auka veliíðan hennar á komandi tíma*. Það er rangt hjá ræðumanni, að það hafi verið slæmt gamla verziunarfyrirkomulagið af þvf, að það var einkasaia, Þ-.ð var slæmt af þvf, að það voru einstakir mean — einstakir kaupmenn, sem höfðu einkasölu á vörum þeim er lands menn þurftu að nota. Það er ekki heldur rétt hjá hr. E P„ að það sé fuilnægjandi ráð til að bæta verzlunarfyrirkomu- lagið, að verzlunareigendurnir séu ianlendir. Alþýðunní ifður ekki betur, þó það séu innlendir kauptýsiumenn, sem reita af henni hvern pening, og láti hana lifa f eymd og vol- æði, heldur en ef það væru út- lendingar, kjör almennings verða hin sömu. Það verða eins mörg börn, sem vanta fæði og klæðnað, þó það séu lilendingar, sem borga foreldrum þeirra of lágt kaup og láti þ&u ekki hafa vinnu, þegar þau geta unnið. Er það betra fyár sjómennina, að togaradgendurnir séu islenzkir, þegar þdr eru búnir að binda togarana við gsrðinn og reka sjó- mennina í land, Verðar sulturinn ekki eins sár, þó það séu Iriend ing&r, sem eru þess vaidandi, cð alþýðan á íslandi hefir ekki nóg fæði og ekki nógu gott húsnæði, eða næg og góð föt til þess að klæðast í. Það var að eias stutt tfmabil, sem verzlanin hér var sæmileg. Það var á meðan, að verzlunin var að færast ins f landið. Strax þegar fslenzku kaupmetm- irnir voru orðnir ofan á i viður- eigninni við erienda kaupmabna- vaídið, þá fóru þeir eingöngu að hugsa um það, hvernig þeir gætu sem bezt m^kað krókinn, en iétu sér f léttu rúmi liggja, hvaða áhrif þnð hafði á efnahag almennings. Hr. E. P. segir, að kaupmenn- irnir hafi verið brautryðjendur flestra framfara á þessu landi. Það er nokkttð til i því, að mikið hafa kauptnenn framkvæmt, til hvertu mikiila hsgsbóta sem það hefir veríð almenningi. Það dtt er víst, -að kaupmenn hafa ekki verið að brjótast i siíku fyrir al- þýðuna, það haía verið þeirra eigin hagsmunir, sem hafa rekið þá til að framkvæma þetta og bitt. En það er ekki ástæða til þess að saka kaupmenn um það, þótfc þeir meti eiginhagsmunina íramar öllu öðru; það er aðeins þvf skipu- lagi að kena», sem nú er á verzl- uninni — þ&ð er vegna þess að ekki er búið að þjóðnýta verzl* unina. Það er veajulega lalin cia stétt, kaupmennirnjr og st&rísfóík- ið við verzjsnirnar, en siikt er mesta yitleysa. Því er eíass varið með starfs- fóik við verzlanir eins og anaað verkafólk að þess hagsmunir em gagastæðir hagsmunum atvinnu- rekendanna. Það er hagur fyrir kaupmenn að borga starfsfóikí sfsiu sem alira minst, en einmitt það er óhagur íyrir fyrir starfs- fólkið. Nú mun það vera algectg- ast að fólk sem yittnur við verzl- anir hafi lág laun. Ekkert værí því eðiilegra en að þetta fólk, vildi vin'na að þvf að verzlunar- fyrirkomuiaginu verði breytt f það horf að verziunin starfi með hag heildarinnar fyrir augum — hag hinnar starfandi stéttar en ekkl hagsmuni fárra kaupmanna. Það er langt frá þvf að það sé rétt hjá hr. E, P. að verzlun sé undirataða andiegrar og ifkamiegr- ar velmegunar eiunar þjóðar. Það er sem kunnugt er, atvinna kaup* manna að vera milliiiðir milli neyt* enda og framieiðenda. Það eru þvi menn sem framleiða ekkert verðmæti, og það er nauðsyníegt að sem fæst sé af slfkum mönn* um bjá hverrí þjóð. Það er undirstaða undir almennri veiliðun að sem allra fiestir fram* leiði eitthvert verðmæti, og að það &é aimenningur sem nýtur þess en ekki einstakir menn. Það er á allra vitorði, að verzl* unarstéttin fslenzka er of fjölmenn, er of þungur baggi á neytendum, og á meðan er ckki hægt að segja að hún sé tii eflingar vel~ Ifðan fsienzkrar aiþýðu, Hörður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.