Alþýðublaðið - 11.08.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.08.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Verzlunin „Grettir“ selar nýtt dílkakjöt á morgan og laugíírd Ennfremur Bokkrs sekk'l af kartöðum á 12 kr. sk. hcinaflutt Verzl. ,?Grettir6S Grettisgötu 45. S í m i 570. Verðlækknn. Strausykur 50 aura, Melis 60 aura, Hueiti 35 aura, Hríigrjóa 35 aura, Matarkex 1,25 pr. * l/a kg. Verzlun Hannesar Jónssonar, Laugaveg 28. Ókeypis Við köfum feagið nokkur hundr uð einfalda hengilampa og eidhús- limpa fyrir rafljós, sera við seljum oijög ódýrt, og setjiuH upp ókeypi s. — Notið tækifaerið og kaupið lampa yðar hjá okkur. Hfj Rafmf. Mltl & L]óa Laugaveg 20 B Síini 830 Kaapendur „VerkamanH8Íns“ feér i bæ eru vinsaœíegast beðnir &ð greiðs hið fyrsta éisgjaldið 5 kr., a afgr Alpyðublaðsina Hafjeaffipautu^ og mjólk skyr og mjóSk, kaifi œeð ponnn- köknm og kleinnm faeat allnn dagiBo í „Litla kaíflhÚ8lnn“ á Liugajeg 6. — Par eru ongir ðrykkjnponingar. Árstillögum tií verkamannafélagsiaia Dagsbrún er veitt móttaka á laugardögum ki. 5—7 e m. í húsinu nr 3 við Tryggvagötu. — Fjármálaritari Dagsbrúaar. — JÓn Jónason. Nýtt dilkakjöt Vínaipyisur, Spsegipylsur og ýmislegt ofanálag fæst dsgtega í ^irninum á Vestnrg. 39 Siml 112. Aíþbl. er blað allrar alþýðu. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr; Olafur Friárikssem. Preatsasiðjaa Gutenberg. Edgar Rice Burreughs: Tarzan snýr aftnr. sem kallaði. Áður en fyrsta ópið var dáið út, var Tarz- an hlaupinn af stað upp stigan og inn niðdymman ganginn, til hjálpar. Við endann á ganginum, við þriðju loftskörina stóð hurð í hálfa gátt, og það heyrði Tárzan nú samskonar óp og það er hafði lokkað hann frá götunni. Á næsta augnabliki var hann kominn í opnar dyr ills bjarts herbergis. Olíulampi hrann dauflega á hárri arinhillu, og varpaði' skímu á margar verur í herberginu. Allar voru þær karlmenn, nema ein. Hún var kona um þrit- ugt. Andlit hennar, sem nú bar merki lágra kvata og ólifnaðar, hafði einhvern tíma verið laglegt. Hún studdi annari hendinni á háls sér og hallaðist upþ að veggnum. .Hjálpið mér, herr“, æpti hún hásum rómi, er Tarz- an kom inn; „þeir ætluðu að drepa mig“. Þegar Tarzan snéri sér að mönnunum, sá hann ill- úðleg ahdlit glæpamanna. Hann furðaði á þv/, að þeir skildu ekki reyna að flýja. Hann sá tvent; og vakti annað undrun hans. Maður læddist út úr herberginu, og á augnabliki þekti Tarzan, að þar var Rokoff á ferð. En hitt, sem hann sá, krafðist skjótari yfirvegunar. Stór maður læddist aftan að honum með sveðju 1 hend- inni, en þegar hann sá, að Tarzan varð hans var þustu allir félagar hans að Tarzan. Sumir brugðu hnífura. Aðrir þrifu stóla. En sá með sveðjuna, hóf hana á loft ög miðaði henni á höfuð Tarzans. Hefði það orðið bani Tarzans, ef hún hefði hitt hann. En heilinn, og snarræðiö, og vöðvarnir, sem boðið höfðu byrginn heljarafli og grimdaræði Terkoz og Numa 1 heimkyDnum þeirra i skóginum í Alríku, voru ekki eins auðunnir og þessir Parísarfantar héldu. Tarzan valdi hættulegasta mótstöðumann sinn, mann- inn með sveðjuna, og réðist beint að honum; þreif um hendi hans og rak honum kjaftshögg um leið, svo hann valt um koll. Þá snéri hann sér að hinum. Þetta var „sport“. Hann var nú aftur í stríði og blóðið sauð 1 æðum hans. Menn- ingarmótin hrukku utan af honum eins og þau hefðu verið eggjaskurm, og hinir tíu fantar sáu alt í eiuu, að þeir voru byrgðir inni í litilli kompu hjá villidýri, sem afl þeirra allra samanlagt var meira en gagnlaust gegn. Rokoff stóð úti 1 enda á ganginum fyrir framan og beið úrslitanna. Hann vildi vera vís um, að Tarzan væri dauður, áður en hann legði af stað, en það var ekki ætlun hans, að vera yiðstaddur, þegar morðiðyrði uppvíst. Konan stóð kyr þar sem hún stóð, þegar Tarzan kom inn, en svipbrigði höfðu orðið mörg á andliti hennar, þau fáu augnablik, sem liðin voru. örvænting- arsvipurinn hafði breyst 1 herkjusvip, þegar Tarzan snérist gegn þeim, er kom aftan að honum með sveðjuna. Síðar breyttist svipurinn i undrun og loks skelfingu. Og það var ekki að furða. Því gæflyndi maðurinn, sem óp hennar höfðu átt að kalla / opinn dauðinn, hafði skyndilega orðið viti sínu fjær af reiði. Hún hafði bú- ist við linura vöðvum og daufri mótstöðu, en sá nú sannkallaðan Grettir ganga berserksgang. „Drottinn minnl" æpti hún; „hann er villidýrl* Þvf sterkar, hvítar tennur apamannsins læstu sig um barka eins andstæðingsins, og Tarzan barðist eins og hann hafði lært að berjast við' karlapana 1 flokki Kerchaks. Hann var í mörgum stöðum^ í senn. Stökk hér og þar, og miuti konuna á pardursdýr, sem hún hafði séð 1 dýragarðinum. Ýmist brast bein í járngreipum hans, eða handleggur snérist úr liði f axlarliðnum. Mennirnir flýðu eins fljótt og þeir gátu undan komist, út á ganginn, æpandi og veinandi; en Rokoff var sann- færður um, jafnvel áður en sá fyrsti staulaðist út, að Tarzan mundi ekki þetta kvöldið verða sá, sem læi dauður eftir í herberginu. Rússinn skundaði frá, og hringdi til lögreglunnar, að maður væri að fremja morð í Maule-götu, 27. Þegar lögregluþjónarnir komu fundu þeir þrjá menn stynjandi á gólfinu, dauðskelkaða konu liggjandi í rúm- bæli, og vel klæddann mann, að því er virtist, stand- andi á miðju gólifi. Hann var við því búinn að taka á móti nýrri árás, er hann hélt 'að væri í aðsigi, er hann heyrði íótatak lögreglunar. En komumönnum I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.