Alþýðublaðið - 12.08.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.08.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ af itað þaðan f dag álelðis til Reykjavíkur. X. flaklreiðar eru nýfaruk Kári Sölmund&rson og GylS. Muninn er nýkomioo frá Spáni. Nýr vélbátur um 15 smálestir er oýkomioo frá Noregi. Eigandi og skipstjóri er Magnús Sveimson. Smásíld hefir veiðst i lagnet ¦m tlma í Haínarfirði, Es. Snðnrland sem hefir legið aðgerðalauit um langao tíma, er aú verið að boa til ferða. Búist við að það heíji ferðir um máo- aðarœótin. Skipstjóri verður Pét or Íagjatldssoo. '•*. Afli er nú mjög tregur á báta. Á fiðkimarkaðinn flyzt mestmegn- is heilagfiski. Sjómenn seg)a að óvenjuraikill háfur hafi gengið í Faxjflóa fyrir stuttu; telja þýð ingarlaust að leggja lóð f sjó þvf háfur sé á hverju „járni". Lúðrasveit Beykjavíkor held- nr hljómleik á íþróttávellinum ann að kvöld kl. 71/3 (Sjá á Öðrum stað f blaðlnu). Eftir kl. 9 verður dansað. Es. Ooðafoss var á Seyðisfirðl f íyn&áiÁg; fór hann þaðan áleiðis til Kaupmannahafnar. Es. Lagarfoss er á leið hiogað frá Englaodi. Es. Borg er á leið héðan til Spánar. Fyrirlestur sá, er Dr. K Kort- sen hélt hér á'miðvikudagskvöldið var fremur vel sóttur. Earl Magnússon lækoir er kominn aftur til bæjarios. - ' . ' / Næturlæknir í nótt (12. ágost) Óiaíur Þorsteiusson, Skólabra. —- Sfmi 181. 6ummivinnustojan á Laugaveg 22 er flutt á Frakkattfg 12. ^ffH €inkennileg skoðun. Sveinbjörn Egilsioo ritsíjóri rit ar langa og eiokeHnilega grein um maifæri sjómanns, í sfðasta blað Ægis, eg hefir Morgunbiað ið tekið hana upp f heiiu lagi, án þess að gera við hana athuga semd, a-.ro ætla má aí því «ið hr. Þorsteinn Gislaion sé greinioni , samdóma f höfuðatriðum Mi það þó merkilegt heita vm slíktn rnál fræðing sem Þoriteinn er. Af grein hr. Svb. Eg. verður ekki annað séð, en að hann álíti að sjómeno geti ekki sýnt karl menska á *)6, ekkl sýot góða ijó mensku, ekki bjargað skipi og farþegum úr sjivarháska, ekki geugt nógu fljótt fyrirskipunum yfirmauna skipiios, nema skipan iroar séu gefoar á argvftugu hrogna máli. Talar hann svo f greininni, sem það sé hin mesta ósvffni að ætla að koma fslenzkum orðum á hluti og verknaði á sjó. Talar hann um að það gæti verið hættu legt að segja fyrir á fslenzku, af þvf að hætta sé á þvf að s]ómenn< irnir skiiji ekki. En mjðg tornæroa má hann þá ætla fslenzka háseta ef hann heldur að þeir verði ieng ur að læra heitio á fslenzku en yfirmeunircir, enda er það varla hugsun hr. Svb. Eg. Eg mao þá tfðina fyrir 20—30 árum, þegar það þótti tilgerð að viðhafa íslenzk orð á ýmsum hlnt um, sem komið var f vana að nefna altaf á dönsku, Þá talaði hver maður um begrsvelsi, sagð- ist ætla f teatrið, og fram eftir götunum. Og enn er ekki frftt við að það þyki tilgerð að ávarpa ungar stúlkur með orðinu: ungfrú; margir segja ennþá danska orðið fröken. Ég er nú ekki einn af þeim, sem alls ekki viija sjá útlent orð f máliou. É-f hefi alls ekkert á móti því, et okkur vaotar orð yfir það f fsleozku, og orðið er ekki óís leozkulegt. Ég álít óþarfa að ís lenzka orð eins og kúttari, skon norta, barkur, galfas o. i., en mér þykir afar lelðiolegt að heyra hrópað hér oiður við bafoarbakka: „Slakið á springinu" eða annað svipað. Ég hefi heldur ekkert á móti þvf að talað sé um klófall, gaffal, fokku, klffara eða daviða, þvf þessi orð láta ekkert illa f fs- lenzkum eyrum, en ef við gaetum fengið jslcazk 'Möfa — íoro cða ný — sem væru jafnstutt og jafa- greinileg, þvi þá ekki t-tla (slenzku i Iðér finst orðíð tnastur ekkert óvið- kunnanlegt, en mér þykir sigla fallegra Aftur á móti flnst mér t. d o ðið „pikkfall" leiðinlegt^ en ef til vill er það sf því að ég kann ve! óvandaða dönsku L'ítum oss útrýma úr sjómanna* máiinu öiium ónefnum; við get- mvr gert það áa þess bagi ve;ði að Ea það verður ekki geit eff hr. Sveinbirni Egihsyai tækht að telja möunum tiú um að góð »jó- meniika geti ekki þrifiat nema y&tmenu skipanua segjl fyrir á hiognamali. Bolsi. \já Steinðfiri fást altaf beztar Og ódýr- astar bifreiðlr í lengri og skemri ferðaiðg. Símar 581 og 838. Steindór Hatnarstræti 2 (hornið) úr Mývatni Nýkomiao í Kaupf élagiö'. * Eanpendnr Maðsins, sem hafa bú-itaðí.slsifti, em ^insamlega beðn- ir að tíikyísua það hið bráðasta á afgreiðslu btaðain« við Ingólfsttrætð og Hverfisgöttt. . fæst i JSa.upféla>g-ixiix..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.