Alþýðublaðið - 12.08.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.08.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 aí *tað þaðan ( dag álelðis til Reykjavíknr. k flsklTeiðar eru nýfarnir Kári Sölmundarson og Gylfi. Mnninn er nýkominn frá Spáni. Nýr rélbátnr um 15 smálestir er nýkomlnn (rá Noregi. Eigandi og skipstjóri er Magnús Sveinison. Smásíid befir veiðst i lagnet ■m tíma í Hafnarfirði. Es. Snðnrland sem hefir legið aðgerðalauit um iangan tfma, er nú verið að búa tii ferða. Búist við að það heíji ferðir um mán- aðarmótin. Skipstjóri verður Pét nr Iagjaldsson. Afli er nú mjög tregur á báta. Á fiskimarkaðinn flyzt mestmegn is heilagfiski. Sjómenn segja að óvenjumikiil háfur hafi gengið i Faxsflóa fyrir stuttu; fcelja þýð ingarlaust að leggja lóð i sjó þvi háfur sé á hverju „járni*. Lúðrasveit Reykjavíkur held- nr hljómleik á íþróttávellinum ann að kvöld kl. ý1/* (Sjá á öðrum stað í bl&ðlnu). Eftir kl. 9 verður dansað. Es. Goðafoss var á Seyðisfirði i fyrradag; fór bann þaðan áleiðis til Kaupmannahafnar. Es. Lagarfoss er á leið hingað frá Englandi. Es. Borg er á leið héðan til Spánar. Fyrirlestur sá, er Dr. K Kort- sen héit hér á miðvikudagskvöldið var fremur vei sóttur. Karl Magnússon læknir er kominn aftur tii bæjarins. I Næturlæknir i nótt (12. ágúst) ólafur Þorsteinsson, Skólabrú. — Simi 181. 6nmnivunusiojan á Laugaveg 22 er flutt á Frakkattíg 12. 3 €inkenniieg skoðnn. Sveinbjörn Egilsion ritstjóri rit ar langa og einkennilega grein um málfæri sjómanna, í síðasta blað Ægis, og hefir Morgunbtað ið tekið hana upp i heiiu lagi, án þess að gera við hana athuga semd, svo ætla má af því ad hr. Þorsteinn Gíslason sé greininni samdóma ( höfuðatriðum Mi það þó merkilegt heita utn slikxn mái fræðing sem Þorsteinn er. Af grein hr. Svb. Eg. verður ekki annað séð, en að hann álíti að sjómenn geti ekki sýnt karl mensku á sjó, ekki sýnt góða ijó mensku, ekki bjargað skipi og farþegum úr sjávarháska, ekki gengt nógu fljótt fyrirskipunum yfirmanna skipiins, nema skipan irnar séu gefnar á argvitugu hrogna máii. Talar hann svo i greininni, sem það sé hin mesta ósvífni að ætla að koma islenzkum orðum á hluti og verknaði á sjó. Talar hann um að það gæti verlð hættu legt að segja fyrir á íslenzku, af þvi að hætta té á því að sjómenn irnir skilji ekki. En mjög tornæmð má hann þá ætla íslenzka háseta ef hann heldur að þeir verði leng ur að læra heitin á ísleuzku en yfirmennirnir, enda er það varla hugsun hr. Svb. Eg. Eg man þá tiðina fyrir 20—30 árum, þegar það þótti tilgerð að viðhafa islenzk orð á ýmsum hlnt um, sem komið var I vana að nefna aitaf á dönsku. Þá talaði hver maður um begravelsi, sagð- ist ætla í teatrið, og fram eftir götunum. Og enn er ekki frítt við að það þyki tilgerð að ávarpa ungar stúlkur með orðinu: ungfrú; margir segja ennþá danska orðið fröken. Ég er nú ekki einn af þeim, sem alls ekki vilja sjá útlent orð i cnálinu. Ég hefi alls ekkert á móti því, ef okkur vantar orð yfir það í íslenzku, og orðlð er ekki óís lenzkulegt. Ég álit óþarfa aö fs lenzka orð eins og kúttari, skon norta, barkur, galías o. fi., en mér þykir afar leiðinlegt að heyra hrópað hér niður við hafnarbakka: „Slakið á springinu* eða annað svipað. Ég hefi heldur ekkert á móti þvi að talað sé um klófall, gaflfal, fokku, klifara eða daviða, þvi þessi orð iáta ekkert ilia ( ís lenzkum eyrum, en ef yið gaeturni fengið islcnzk söfa — fom eða ný — sem væru jafnstutt og jafa- greiniteg, þvi þá ekld tala (sleczku ? láér finst orðið mastur ekkert óvið- kunnanlegt, en mér þykir sigla failegra Aftur á móti flnat mér t. d o ðið „pikkfaii" leiðinlegt, ea ef til vill er það af þvi að ég kann vei óvandaða dönsku L<tum oss útrýma úr sjómanna- málinu ölium ónefnum; við get- tin gert það án þess bagi veiði að Ea það verður ekbi gert ef hr. Sveinbirni Egihsyni tækist að telja mönnum trú um að góð sjó- nrienskff. geti ekki þrifist nema yfirmenn skipanna segji fyrir á hiognamáli. Bolsi. 5já Steiiiiri fást altaf beztar og ódýr- astar bifrelðir í lengrl og sbemri ferðaiög. Símar 581 og 838. Steindór Halnarstrætt 2 (hornið) ReyHnr siip úr Nlývatni Nýkominn t Kaupfélagiö. Kaupendur blaðsins, sem hafa búutaðaskifti, eru vinsamlega beðn- ir að tiikynna. það hið bráðasta & afgreiðslu biaðsins við Ingólfsntræti og Hverfisgötu. fæst í Kaupfélag’inu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.