Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.03.1965, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 22.03.1965, Blaðsíða 4
4 Mánudagsblaðið Mámxdagur 22. marz 1965 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Þjófar, lík og falar konur LÖÐRÉTT 2 Tónn 3 Á fötum 4 Spil 5 Þráður 6 ÓsamstaeSir 7 I hesthúsi 9 Afklæddist 11 Farfuglinn 13 Rithöfundur 15 Iðn 17 1 hreiðri 21 ílát 22 Grafa 25 Ránfngl 27 Fangamark 28 Hrcyfing Höfundur: Dario Fo. Leikstj. Christian Lund. ðvenjulega skemmtileg sýning í Iðnó. Frumsýning Leikfél .Reykja- víkur á ítalska leiknum .,Þjóf- ar, lík og falar konur,“ eftir Dario Fo, vakti í senn mikið klapp og mikla athygli. Hér er um að ræða þrjá einþáttunga, sjálfstæða, en þó má greina ör- lítið samband milli þeirra er vel Cr leitað. Allir byggjast þeir á farsa, yktum leik, en þó aldrei á hreinum absurdisma, og sannarlega eru viss mein hvers þjóðfélags tekin til með- ferðar og sum þeirra á býsna skemmtilegan og frumlegan hátt. Fo notar til hins ýtrasta þau leikbrögð, sem aðeins sá, sem þaulþekkir leikhúsið nær fullum tökum á. Honum er ljóst hve langt má ganga og hve mikið bjóða leikurunum. En til vara eru t.d. þessir þættir svo lausir í böndum, að leikstjóra er gefið skemmtilega vítt at- hafnasvið, og tækifæri til að sýna snilld sína. Það er óþarfi að ræða efnið í þessum þáttum. Fyrsti þátt- urinn er þó einna daufastur, en þar valda nú ekki leikarar verk efnum sínum sem skyldi, og þátturinn sjálfur heldur losara- legur og yfirborðskenndur til að vera metin með hinum tveim síðari. Þó gætir þar talsvers fjörs og kátínu, söngvar góðir og hressileg sviðsmynd. Annar þátturinn fjallar um spilamennsku, banditta, drykkju skap og allt það skemmtilega flályndi, sem vel þekkist á ruslakrám erlendis og þá ekki sízt hjá vinum vorum Itölun- um. Hnuplið, svindlið og hin algjöra spilling, sem víða ræð- ur þar ríkjum, verður að skemmtilegu efni í höndum Fos, sem tekur það mjög svo réttum og eftirminnilegum tökum, blandar alvörunni saman við farsann í lokin og gerir upp. Þriðji þátturinn er langbezt- ur, þátturinn um mannlífsfíló- sófíuna, sögð fram af tveim götusópurum, aðalsmanni, lög regluþjóni, tveim vændiskon- um og blómasala. Þessi þáttur er sérstaklega vel saminn, blátt áfram í einföldu yfirbragði sínu en ekki síður djúpur og sann- ur. Fo lætur orð sín í upp- hafi þátarins smátt og smátt sannast með hárfínum augna- bliksmyndum úr næturlífi stór- borgar í þann tíma, sem götu- sóparar hefja næturvinnu og nátthrafnar næturlífsins eru á heimleið til sín eða frillu sinn- ar. Mynd Fos verður snilld, samtal sóparanna um lífsspek- ina, skyndihlaup annars þeirra á brott með vændi sínu og reynsla hins af þeim lífssann- indum, sem elzt eru orðin. Undantekningarlítið mun leikstjórinn, Christian Lund, hafa ramma við *að styðjast er hann færir upp verkið. En ramminn er viður og leikstjór- inn leggur alla áherzlu á gróf- gerðan farsa í fyrstu 2 þátt- unum, en nær allvel hinu hár- fina úr þeim þriðja, enda vanda samt. Hann nýtir sviðið einkar vel, hraðinn er eitt bezta vopn hans, jafnvel of mikill á köfl- um, en persónurnar svíkja ekki og sízt í útliti í 2. þætti. Svo skemmtilega bregður nú við, að áhorfandinn fær sérstakar „trakteringar" í leikbrögðum, litríki, mímik og raddbrigðum. 1 fyrsta þætti skeði raunar lítt hvað leik snerti, þættinum var rispað af í hvelli með einföld- um hávaða og tilburðum, sem eiginlega höfðu ekki áhrif á nokkurn mann, en svæfðu þó engan. Strax i öðrum þætti byrjar VEGALENGDIN ER ÓBREYTT EN VERÐIÐ ER FJÓRDUNGI LÆGRA Flugfélagið treystir sér ekki til að stytta vegalengdina til nágrannalandanna. Þess í staS hefir f>ab lækkað fargfaldid um 25% heilan fjór'öung! syngur þama ástarsöng til þess sem bæði elskar hana og ber hana og selur, sem hún allt þolir til að njóta samfara við hann. Nú, nú þetta er raunar ekki ný bóla í skýringum sál- fræðinga á ást hórkvenna á meglurum sínum og sönn eða ekki, skilar Guðrún þessu dá- vel — hefur þó ekki þá líkams mýkt, sem æskilegt væri slíkum rekkjunaut. Guðmundur Páls- son, nakinn aðalsmaður í sorp- tunnu, með pípuhatt og ein- glymi, bregður upp ákaflega góðri mynd, og Borgar Garð- arsson, lögregluþjónn, er mjög sannfærandi og skemmtilega sannur í hlutverki sínu. Harald ur Björnsson, datt einhvemveg- inn úr báðum hlutverkum sín- um í fyrsta atriði og því þriðja og virtist aldrei ná yfir tíl á- horfenda. Skrítið með Harald, en máske hann sé of kúltiver- aður til að eiga heima í hrjúfu farsahlutverki ? Tjöldin þ. e. leikmyndir voru mjög vel gerðar af Steinþóri Sigurðssyni, hreinustu snilldar verk, einföld og áhrifarík í lokaþætti, sérkennilega skemmti leg í öðmm þætti. Sveinn Einarsson hefur þýtt leikinn á ágætt sviðsmál, en um nákvæmni get ég ekki sagt. A. B. Auglýsið r i Mánuðtgsblaðinu og hreyfingum, lymskulegur af bezta tagi, slóttugur og sann- færandi. Leikur þrímenning- anna er með ágætum hver á sínu sviði. Bríet Héðinsdóttir og Pétur Einarsson, nýliðar vinna ágætlega, en heldur við- vaningslega hlutverk sín. Hlut verk Brietar er ærið vanda- samt og stúlkan skilar því fram ar vonum, en hana skortir enn sviðsmýkt reynslunnar og ör- yggi. Pétur hefur ek'ki, að mínu viti, leikið öllu samfelldar og hispursleysi hans var í senn eðlilegt og framkoman örugg. Leikið bak við gervi farsans veitti leikurunum öryggi, en dró þó hvergi úr vandvirkni. 1 þriðja þætti koma þeir svo Gísli og Arnar Jónsson fram, sóparar í næturvinnu. Gísla hitt um við nú aftur, gervislausan, en í ólíkum ham, og ekki veld- KROSSGÁTA Vr7ýr //./? ICJE JLAWJDÆIJR. Gísli, Guðmundur óg Hasraldur í 3. þættinum. — Merkileg lífs- fðosófia. 1 Hýða 8 Sönglag 10 Upphafsstafir 12 Sjór 13 Kam auka á 14 IHgresi 16 Klæðleysi 18 Lágspil 19 Aðgæzla 20 Fellt 22 Fugl 23 Alþjóðasamtök 24 Pípa 26 Samstæðir 27 Vopn 29 Lengdist maður að setjast upp og taka eftir. Þrír þaulvanir atvinnu- menn, Gísli Hlaldórsson, Brynj- ólfur Jóhanesson og Erlingur Gíslason, bregða upp skínandi myndum af drykkjumanni og tveim skúrkum, spilasvindlurum og skepnum í hvívetna. Leikur Gísla í hreinum farsa er af- bragðs góður, Gísli sjálfur í góðu gervi, óþekkjanlegur í fasi og röddu, snilldarlega unnið verkefni leikaranum til verðugs sóma. Brynjólfur skapar nú enn einn af þessu sérlegu karakt- er-um sínum, lipurtá, brennandi af fégimi, hlakkandi yfir óför- unum, tilbúinn að fórna öllu. Augnaskotin og hreyfingar eru kostulegar. Erlingur býst eins- konar risakrypplingsgervi, næst um frankensteiniskur í útliti ur Gísli okkur síður ánægju nú en fyrr. Samtölin takast alveg snilldarlega, Arnar er léttur og talsvert öruggur á sviði, máske fljómæltur á köflum en ber sig vel og nær talsverðum svip- breytingum. 1 hlutverki götu- sóparans skapar Gísli aukvun- arverða, sjálfglaða, ómenntaða og raga persónu, hinn typiska af sinni sétt, hræddur við hugs un, en þó aðeins forvitinn á þá miklu speki, sem talandinn, Arnar, ber fram. Margrét Ól- afsdóttir, vændiskonan, bregður upp dapurri mynd af stéttar- systrunum, ekki vond stúlka innst inni, en verður að lifa. Margrét gerir hlutverki sínu góð skil, en ekki meira. Guðrún Ásmundsdóttir (vændi no. 2) Spilaviti — brennivín. —Úr öðrum þætti. Vorfargföldin ganga í gildi 1. apríl. Þá er unnt að velja um afaródýrar flugferöir til 16 stórborga í Evrópu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.