Mánudagsblaðið - 06.12.1965, Síða 6
\
ÚR EINU
I ANNAÐ
Akstri að Borginni lokað — Höfuðborg í myrkri
og ólykt — Sjónvarp og framfærsla — Aramóta-
fögnuður — Barnaherbergi í menntaskólum — Öl-
æði og útflutningur.
Snillingar eru þeir. Nú er svo komið hjá umferðarséníun-
um okkar, að þeir hafa lokað næstum öllum akstrinum
að aðalhóteli miðborgarinnar. Sum kvöld er aðeins ein ak-
braut að Hótel Borg og sú oft teppt. Skyldu þess vera
nokkur dæmi í heiminum, að lögregluyfirvaldinu væru
leyfðar slíkar aðgerðir? Hvernig yrði ef t.d. Waldorf-
Astoria, D’Angieterre, George 5., eða önnur hó'tel höfuð-
borga yrðu fyrir svona búraaðgerðum ? Þetta er einskis
manns annars sök en lögregluyfirvaldsins, enda þekkir
hann ekki aðra aðferð en BANN.
Ekki virðist mikill áhugi borgaryfirvaldanna á að lífga
eitthvað upp á höfuðstaðinn í mesta skammdeginu með
ljósaskreytingum. Einstaka kaupmenn eru byrjaðir jóla-
skreytingar, sem eru út af fyrir sig ágætar enda auglýs-
ingar fyrir viðkomandi fyrirtæki, en Geir borgarstjóri
lætur sig litlu skipta að lýsa almenningi um götur mið-
borgarinnar. Öðru eins sóar hæstvirt borgarstjórn og þó
að hún rausnaðist við að tarna. Árið 1965 eru höfuðborg-
arbúar Islands enn að ganga í myrkri, skarna- og fiskó-
lykt, eins og tómthúsmenn fyirir aldamót.
Þurfalíngar borgarinnar, sem byggja bæjarhúsin vestast
við Vesturgötu (Selbúðir), hafa nú sýnt fátækt sína og
umkomuleysi. Húsþökin eru orðin heill skógur af sjón-
varpsloftnetum, sem yfii-völdin hafa áreiðanlega ekki gef-
ið þeim. Það mun ætlun ráðandi yfirvalda, að setja nálega
hvert ræfilmennið á framfæri til að halda meirihlutaað-
stöðunni við komandi kosningar. Vera má, að þeir borg-
arar, sem standa undir þessari gjafmildi yfirvaldanna
muni eftir þessari ógnarrausn til fólks, sem ekki virðist
vera meira aðþrengt en loftnet þessi sýna.
Nú er fólkið farið að hugsa til hreyfings um áramótin, en
eins og tíðkast hefur undanfarin ár, þá virðast allir leggja
mesta áherzlu á 1. janúar til að fagna nýja árinu á opin-
berum stöðum. Leikhúskjallarinn, sem upp hóf þessa nýj-
ung, mun verða fullskipaður og líku máli mun gegna um
Sögu og önnur hin betri veitingahús. Flestir Reykvíking-
ar láta sér nægja að kveðja árið með smá gildi i heima-
húsi, skoða brennur eða hlusta á útvarp í næði, en hins
vegar njóta góðs matar og göfugra veiga daginn eftir.
Það er viss menning í þessu, einkum það, að svoladrykkj-
ur á gamlárskvöld í gamla daga eru nú að mestu af tekn-
Margir eru að spekúlera i því, hvort hinn nýi mennta-
skóli, þ.e. sá, sem bygginguna teiknar, hafi gert ráð fyrir
barnaherbergi. Það er orðið svo algengt, að stúlkur eign-
ist börn meðan þær eru í skólum, að til vandræða horfir,
einkum þegar þær þurfa að skreppa heim og „fæða“ ung-
ann sinn. Hinsvegar finnst mörgum ærið undarlegt, að
skólanemar um og undir 18 ára aldri skuli vera farnir að
geta börn meðan þau eru ekki skriðin úr skóla né föður-
húsum. Það rétta væri auðvitað að víkja þeim úr skóla,
a.m.k. um meðgöngutímann. Þetta er vesældarsjón.
Aldrei fór það svo — nú er bjórframleiðsluæði að grípa
þjóðina, eins og bílasöluæðið fyrir nökkrum árum. Nýjasti
aðilinn er Akureyri, en þorpsbúar ætla að sögn, að flytja
mjöðinn til Ameríku! en hitt í innfædda. Munurinn á þess-
um fyrirtækjum sem auglýst hafa bruggun, er þó sá, að
Roif Johansen h.f. er á vegum Heineken-merkisins, sem er
heimsfrægt, en hinir SANA þekktir á Akureyri. Mjög lágt
mat á að auglýsa nýja bjórtegund á erlendum markaði,
svo að gagni komi mun vera 5—10 milijónir dollara, og
þá óvíst hversu fer. Það er gott að vera bjartsýnn, en
hugsa þessir menn í rauninni, að þeim sé kleyft að brjót-
ast umsvifalaust inn i eina hörðustu samkeppnisvöru Vest-
SjónvarpiB
þessa viku
Sunnudagur
1300 Chapel of the Air
1330 Golf
1430 This Is the Life
1500 Ted Mack
1530 Expedition Colorado
1600 Official Detective
1630 Old Glory
1700 Password
1730 Red Nightmare
1800 Disney Presents
1900 News
1915 The Christophers
2030 Bonanza
2130 Ed Sullivan
2230 News
2245 „Green Grass of Wyoming"
Peggy Gummings, Lloyd
Nolan.
Mánudagur
1700 The Incisive Art
1730 Te Tell the Truth
1800 Where the Action Is
1830 Shotgun Slade
1900 News
1930 My Favorite Martian
2000 Survival
2030 Danny Kay
2230 News
2245 The Tonight Show
Þriðjudagur
1700 „The Shocking Miss
Pilgrim". Betty Grable.
1830 I’ve Got a Secret
1900 News
1930 Andy Griffith
2000 Hollywood Palace
2100 „M“ Squad“
2130 Combat
2230 News
2245 Lawrence Welk
Miðvikudagur
1700 Communism
1730 Sterling Movies (FDR)
1800 Airman’s World
1830 Dick Van Dyke
1900 News
1930 Hollywood Talent Scouts
2030 Voyage to the Bottom
of the Sea
2130 On Broadway Tonight
2230 News
2245 „Mysterious Mr. Moto“
Peter Lorre
Fimmtudagur
1700 Sjá sunnudagúr kl. 2245
1830 Beverly HillBillies
1900 News
1930 Jimmy Dean
2030 The Greatest Show on
Earth
2130 Fanfare
2230 News
1700 „The Shocking Miss
Pilgrim“. Betty Grable.
Föstudagur
1700 World War I
1730 Dobie Gillis
1800 The Third Man
1830 Fraktured Flickers
1900 News
1930 Shindig
2030 Championship Wrestling
2130 Rawhide
2230 News
2245 „Heaven Can Wait“
Don Ameche, Gene Tierney
Laugardagur
1000 Children’s Corner
1200 The Magic Room
1230 Planet Earth
1130 Country America
1400 Sheriff of Cochise
1430 Sports
1700 Current Events
1730 Championship Bridge
1800 True Adventure
1830 Air Force News Review
1855 Chaplain’s Corner
1900 News
1915 Telenews Weekly
1930 Perry Mason
2030 12 O’clock High
2130 Gunsmoke
2230 News
2245 „Four Faces West“
Joel McCrea. Frances Dee.
Framhald af 1. síðu.
Væntum við þess fastlega að
innan skamms vænkist hag-
urheims, en það tók Tuborg og Carlsberg t.d. áratugi að
ná sæmilegum vinsældum og var þó fyrirtækið vel þekkt
í Evrópu um áratugi, og vara þess selst enn vestra á sér-
stöku verði Væntanlega gengur þeim vel, eða ætla þeir
ur Strympu og báðir þessir
aðilar, sem hér koma mest
við sögu megi þá sinna hugð
arefnum sínum án afskipta
að afsanna: Men sana in corpore sano.
Iöglærðra.
Morgunstundir
Framhald af 1. síðu.
striðandi aðilar skuli berjast
undir sama fána.
Mánudagur 6. desember 1965
Aldamótamenn
Afstaða stjórnarinnar
Segja má, að flest blási nú
óbyrlega fyrir íslenzku stjórn-
inni og ekki sízt í þessum efn-
um. Hér eins og fyrr er farið
út í öfgar.
Það er eins og stjórnin sjálf
kalli þessi óþarfa mál yfir sig,
því vitanlega má hindra á ýms-
an hátt hinn óeðlilega samgang
sjóliðanna, hvort heldur hvítir,
svartir, gulir eða annars litar.
Vöxnu fólki er hér engin hætta,
en fávísum börnum er ætíð
hætta af þessu, jafnframt for-
vitni og freistingum þeim, sem
útlendingar vekja hjá óþrosk-
uðum krökkum.
Marklaust hatur
komma
Um kommúnista og aðra
leppa þeirra er ekki að tala,
enda gera þeir, sem skilanlega
fylgja stuðningi okkar við hin
ar frjálsu vestrænu þjóðir oft-
lega allt of mikið úr nöldri og
þjóðernisást komma og rit-
stjóra Tímans. Báðir þessir að-
ilar hafa blint hatur á öllu
vestrænu, og ber sízt að svara
þeim. Hitt er og eins víst, að
kominn er tími til þess, að rík-
isstjórnin herði upp hugann og
tjái bandaríska ambassadornum
— hann ætti að ná til byggða
um jólin — að í óefni stefni.
Svona samband sem sífellt fer
vaxandi getur haft þær afleið-
ingar, sem orðið geta ærið
vandasamar báðum aðilum.
G. G.
Framhald af 1. síðu.
það verk, sem henni yrði til
vinsælda. Hvorki stjórnin sjálf
né ráðherrar hennar kafna nú
í vinsældum, en kosningar,
veigamiklar ekki fjarri garði.
Hér er til umræðu eitt þeirra
mála, ein sú fjárveiting, sem
allir flokkar hefðu verið sam-
mála um að „kasta“ í þessi
kaup. Vonandi hefur stjórnin
Framhald af 2. síðu.
presta bæði í sveit og bæjum.
Án þessarar mikilvægu löggjaf
ar hefðu fáir guðfræðingar tal-
ið sér fært að sinna kirkjulegri
starfsemi í dreifbýlinu. Fimmta
málið var um skyldufjárveit-
ingu til að létta embættiskostn-
að presta. — Laun presta
um þetta leyti voru svo lág að
500—700 kr. árleg launaupp-
bót var til mikils léttis í fjár-
málum prestastéttarinnar. Að
síðustu kom nauðsynlegur og
ýtarlegur lagabálkur um kirkju
garða. Var þar úr vöndu að
ráða. Frá fornu ríkti mikið
skipulags- og stjórnleysi um
flest þau málefni nálega um
allt land.
KIRK JULAGABRE YTIN G
1932 — 1937
Það er skammt af því að
segja að kirkjumálalöggjöfin
1931—32 er eins og grasey í
eyðimörku þegar rætt er um
skipti Alþingis og stjómar af
málefnum þjóðkirkjunnar síð-
an þau málefni komu í hendur
íslenzkra aðila úr faðmi er-
lendra einvaldsdrottnara. Þegar
þessi frumvörp voru lögfest
kom enginn stuðningur við
þessa margþættu löggjöf frá
Jóni Helgasyni biskupi. Ekki
sinnti hann heldur óskum á-
hugamanna sinnar samtíðar að
bæta sálmum Matthíasar Joch-
sonar inn í söngbók kirkjunnar.
Fór biskup þar öfuga leið í
borið gæfu til að gera þessi
kaup á einhvern hátt. Hafi hún
ekki gert þau og tryggt þjóð-
inni handritið um alla framtíð,
þá vei henni og öllu brölti henn
ar, prófessora okkar, norrænu-
fræðinga og gervipatriota, sem
hæst hafa öskrað í handrita-
málinu.
sálmabókarmálinu og varð til-
raun hans í þeim efnum minna
en gagnslaus.
Nú hefur verið gert stutt yf-
irlit um þróun ríkiskirkjunnar.
Hver heimspekistefnan annarri
voldugri féll eins og hafsjór
yfir þjóðkirkjuna að viðbættri
andúð áhrifamikilla skálda.
KIRKJUVALDIÐ TVlSKIPT
KIRKJAN OG SKÓLINN
Eftir aldamótin fluttu stjórn-
arvöldin fræðslumálin meir og
meir úr höndum kirkjunnar í
skóla landsins án þess að hafa
þar viðhlítandi umbúnað. Hér
var í raunveruleika skipt hinu
andlega valdi frá því sem var
fram um 1850. Á vegum kirkj-
unnar og preStastéttarinnar var
sálgæzlan, skírn, ferming, gift-
ing og jarðarfarir. Þessum
embættisvöldum fylgdi máttur
messunar. 1 höndum andríkra
trúmanna eins og Haraldar
Níelssonar var messan öflugt
vald, en til þess þurfti trú og
andríki á háu stigi. Prestarnir
geta nú ekki haft veruleg per-
sónuleg kynni af börnum og
unglingum á mótunaraldrinum.
1 hinum stóru söfnuðum þétt-
býlisins hér á landi sinna prest
arnir yfirleit með mikilli elju
undirbúningi fermingar. Skól-
arnir eiga að annast siðgæðis-
uppeldi hins daglega lífs og
hafa til þess næsta fátæklega
aðstöðu. Eftir fermingar og
landsprófs hátíðahöldin koma
hin sorglegu dæmi um skógar-
ferðir ungmenna úr góðum
heimilum, þar sem mörg hundr
uð ef ekki þúsund ungmenna
halda hvítasunnudag hátíðleg-
an með sorglegum ölæðisleik-
sýningum úti í fegurstu skóg-
um landsins.
Hinar miklu fórnir safnað-
anna til að endurreisa og fegra
gamlar kirkjur og byggja nýj-
ar, sýna að þjóðkirkjufólkið
stendur fastlega með sinni
gömlu þjóðkirkju sem stofnun
og leggur á sig veruleg útgjöld
í því skyni. Rætur trúarlífsins
eru djúpar og sterkar.
Nú hefur verið vikið að djúp-
tækri skiptingu andlegra mála
í landinu. Kirkjan heldur víg-
gtöðvum sínum og hefur hvergi
látið undan síga með mannvirki
eða kirkjulegan liðsafla. Bama
garðar, fóstrur, skólar, íþrótta
félög og æskustöðvar búa að
hálfum arfinum. Er þar margs
góðs að minnast, en þó er helzt
svo að sjá, sem þar vanti góða
undirstöðu úr góðum heimil-
um. Meðan eitt eða tvö þús-
und ungmenni geta haldið ferm
ingar- eða landsprófs hátíðir i
Paradísarklæðum í Edensgörð-
um Islands, alveg yfirölvuð er
eitthvað að í fóstui-heimili þjóð
arinnar. Þar þurfa margir að-
ilar að vinna saman að settu
marki.
I næsta blaði mun borin fram
P1-„ fíUoor. ppr vonast eftir mörg
um frá öðrum.
Ekki gat okkur dottið annað betra í hug, nú í kuidanum, en að
birta mynd af ungfrú í heyvinnu — sól og hita. Þær ylja mörg-
um þessar sumarminningar.