Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 16.05.1966, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 16.05.1966, Blaðsíða 5
Mánudagur 16. maí 1966 Mánudagsblaðið Bæjarstjórnarkosningar Framhald af 3. síðu. lista á Isafirði. Sá listi hafði í Ttonar módemiseruð útgáfa af bæði skiptin um það bil 60 at- kvæða meirihluta umfram lista Sjálfstæðisflokksins. Nú er jþessi vinstri samvinna úr sögunni, allir flokkarnir fjórir bjóða fram hver í sínu lagi. Þetta gæti orðið til þess, að Sjálfstæðisflokkurinn fengi nú meirihluta. Þó er þetta ekki vist, og kosningin er talin mjög spennandi. Belztu framámenn Sjálfstæð- isflokksins á Isafirði era Matt- hías Bjarnason alþingismaður og Marselíus Bernliarðsson skipasmiður. Matthías er frám- gjam maður, Marselíus er ró- legur og meira af gamla-skól- anum. Matthías hlaut lengi vel ekki þann frama í Sjálfstæðis- flokkmun, sem hann taldi sér bera, en nú eru draumar hans teknir að rætast. Viss öfl í Sjálfstæðisflokknum á Isafirði hafa alltaf verið andvíg Matt- híasi, pólitískirr andstæðingar hans vestra tala að jafnaði bet ur um hann en sumir flokks- bræður hans. En líklega er Matthías nú kominn yfir örð- ugasta hjallann á sínum póli- tíska feril, og þingmennska hans virðist tryggð áfram. Hugsan- legt er að Matthías verði bæjar stjóri á ísafirði, ef flokkur han^ fær nú meirihluta. Annars er pólitíski æsingur- inn í Isfirðingum nú ekki nema svipfor hjá sjón hjá því, sem' áður var. Fyrir þrjátíu árum heilsuðust pólitískir andstæðing ar stundum varla á götu, en nú er allt slíkt horfið. Það er líka að mestu horfið úr Isafjarðar- blöðunum að kalla andstæðing- ana aldrei annað en moðhausa eða eitthvað þaðan af verra. Til skamms tíma ríkti svipaður andi í Vík í Mýrdal, en mér er sagt, að einnig þar sé þetta stór um að skána. íslenzki smábær- inn fullur af pólitísku ofstæki var ekki neitt skemmtilegur heimur. Þó er eflaust til tals- vert af fólki á Islandi, sem saknar þessa ástands og þráir að fá aftur sinn hvít-svarta heim með réttum og röngum skoðunum, góðum mönnum og vondum. laga hann í sinni mynd, eins Arnóri Sigurjónssyni. En það má Daníel eiga, að hann er ekki sérhagsmunamaður og tækifær- issinni eins og sumir af yngri mönnum Framsóknarflokksins. Idealisminn er honum ekki nein grima, sem sett er upp, þegar talað er við. háttvirta kjósend- ur. Það er ekki neinn leikara- skapur hjá honum að frelsa heiminn, heldur bláköld alvara. Annars 'hefur mér núna síð- asta árið fundizt vera uggur í mörgum Akurnesingum út af framtíð atvinnulífsins á staðn- um. Þeir óttast, að margir erf- iðleikar séu framundan og jafn- vel að fólk fari að flytjast í burtu í allstórum stil. Vonandi eiga þessir þungu draumar ekki eftir að rætast. Skagamenn eru dugnaðarfólk frá fomu fari. En mikið héfur Akranes breytzt síðasta aldarfjórðunginn. Héma áður fyrr var það eins og elsku leg sveit, og íbúarnir báru með sér einkenni sveitafólks. Nú er allt slíkt að hverfa fyrir mal- biki og verksmiðjureyk. En aldraða Skagafólkið talar með nostalgiu um gömlu, góðu dag- ana, þegar allir áttu kálgarð og kýr og kindur spásséruðu í hópum um Akranes. Kauptunin eaman og halda meirihlutanum öragglega. Á Stokkseyri er miklu meiri ringulreið á hlut- unum. Þar bjóða allir flokkar fram, og enginn þeima fær meirihluta. Á Selfossi höfðu Framsókn, Alþýðuflokkur og Alþýðubanda lag éameiginlegan lista síðast og fengu sterkan meirihluta, Nú býður Alþýðuflokkurinn fram sér, en Framsókn og Alþýðu- bandalag era enn saman. Úr- glitin geta orðið spennandi. Mestur valdamaður á Selfossi hefur að undanfömu verið Reykvíkingurinn Sigurður I. Sigurðsson. Kosningabandalögin í Ámes- sýslu eru annars af ýmsu tagi. 1 Hveragerði eru Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag með sam- eiginlegan lista. I þorpimum á Austurlandi er kosningabaráttan ekki sérstak- lega spennandi. Annars hefur þróunin í þessum þorpum verið ólík nú á siðustu árum. Egils- sem veralegt mannsbragð er að, menningarmaður, skömng- ur og Ijúfmenni í senn. Svipað- ir honum um þetta em Harald- ur Böðvarsson og Kristján í Kassagerðinni, en hversu marg- ir aSrir ? Því miður em of margir framámenn í fram- kvæmdalífinu nú á dögum allt önnur manntegund, eitthvert sambland af Ivari Krúger og Bör Börssytji. Bolungavik er það Vestf jarða þorp, þar sem atvinnulífið stendur með mestum blóma, í flestum hinum er kyrrstaða og sums staðar fólksfækkun. 1 Snæfellsnesþorpunum fjórum gengur betur með atvinnulífið, það blómgast, og fólkinu fjölg- ar. Mjög hefur dregið úr hinum pólitísku illdeilum á Snæfells- nesi hin síðari ár. Borgaxnes er í uppgangi, íbúatalan þar er nú komin yfir eitt þúsund. Fólk er alltaf að flytjast þangað, jafnvel Reyk- víkingar og Akurnesingar. Satt staðaþorp er í örum vexti og á að segja, getur uppgangurinn Akranes Þar hafa Sjálfstæðisflokkur- inn og Alþýðuflokkurinn unnið saman síðasta kjörtímabil. Senni lega heldur sú samvinna áfram, því að þessir flbkkar eru ör- uggir um að halda meirihlutan- um. , Harðasti andstæðingur þessa meirihluta er Daníel Agústínus son, fyrrverandi bæjarstjóri, og eflaust yrði hann’ bæjar- stjóri á ný, ef til þess kæmi, að Framsóknarflokkurinn og Alþýðubandalagið næðu meiri- hluta. Daníel er Framsóknar idealisti í gömlum etíl, ung- mennafélagi og stúkumaður, ólmur í að bæta heiminn og Á Seltjarnarnesi hefur Sjálf- stæðisflokkurinn farið með völd in að undanfömu. Nú skeður það, að Alþýðuflokkuír, Fram- sóknarflokkur og Alþýðubanda- lag bera fram sameiginlegan lista gegn honum. Kosningin verður eflaust hörð og tvísýn. Það eykur á óvissuna, að fjöldi nýrra kjósenda hefur flutzt á Nesið á síðustu árum. Garðahreppur er nú að verða eitt af fjölmennustu sveitarfé- lögum landsins. Þar bjóða allir flokkar fram, en flestir spá Sjálfstæðisflokknum sigri. 1 Silf urtúni er eitthvað eftir af fá- tæku fólki, ennars er Garða- hreppur nú að verða paradís hinna nýríku, kannske í enn ríkara mæli en Ægissíða og Laugarásvegur. Nú þykir það varla maður með mönnum í hreppnum sem byggir hús und ir þrem milljónum. Og smekk- urinn í húsagerðarlistinni — drottinn minn dýri. Ein nýrík frú í hreppnum kvað meira að segja hafa fengið sér klósett- skál úr ekta 'fílabeini, og hinar nýríku frúmar eru grænar af öfund. 1 Sandgerði (Miðneshreppi) er mikil ringulreið í pólitíkinni. Þar eru fimm listar, og þó eru Framsólm og kommúnistar sam an á lista. Rifrildið út af sýslu mannsembættinu í vetur mun eiga einhvern þátt í þessari ringulreið. t I Gribdavík hefur Alþýðu- flokkurinn verið í meirirluta og heldur honum sennilega. Á Eyrarbakka vinna Alþýðuflokk urinn og Framsóknacflokkurinn Eskifirði hefur atvinnulífið ver ið blómlegt. Á Reyðarfirði er aftúr um að ræða kyrrstöðu, og fólkinu fækkar heldur. Egils staðir eru að verða verzlunar- miðstöð Austurlands í stað Reyðarfjarðar. 1 Norðurlandsþorpunum er fylgi flokkanna víðast dreift. Á Hofsósi hefur þó Framsókn hreinan meirihluta, en Sjálf- stæðisflokkurinn á Blönduósi. Annars hafa Sjálfstæðismenn á Blönduósi nú misst foringja sinn, Hermann Þórarinsson, á- gætan mann. Á Hólmavík hef- ur eitthvað af óánægðum Fram sóknarmönnum farið á lista með Sjálfstæðismönnum. Sum- um af mönnum Hermanns Jón- assonar á þessum slóðum er farið að þykja Eysteinn full í-óttækur. Hreppsnefndarkosningar í Bolungavík (Hólshreppi) eru til fyrirmyndar. Síðast hafði Sjálfstæðislistinn þarna aðeins tveggja atkvæða meirihluta. fram yfir sameiginlegan lista vinstrimanna. Maður skyldi að óreyndu, hafa haldið, að þama yrðu einhverj- ar hörðustu og mest spennandi kosningar á öllu landinu. En það er ekki aldeilis svo, þvert á móti verða þarna nú engar kosningar. Þess í stað er bor- inn fram sameiginlegur listi, þar sem allir flokkarnir fjórir eiga fulltrúa. Þetta er nú ekki alveg eftir kokkabókum hinna ofstækisfullu flokkspólitíkusa. En líklega eru Bolvíkingar skynsömustu þorpsbúar í voru landi. Mestur áhrifamaður í Bol ungavík hefur um langan ald- ut- verið Einar Guðfinnsson út- gerðarmaður, frændi Jóns bisk- ups Helgasonar. Hann er Sjálf .stæðismaður, en hófsamur og ofstækislaus. Sjálfstæðismenn á Isafirði gætu lært ýmislegt af Einari. Einar Guðfinhsson er einn af fáum stórframkvæmda- mönnum á Islandi vorra daga, Borgarstjórnarkosningar — 9 í Borgamesi virzt dularfullt fyrirbæri. Hér er eitt af fáum íslenzkúm þorpum, þar sem sjávarútvegur er enginn, fólkið lifir á verzlun, iðnaði og ýmiss konar þjónustustörfum. En það lifir góðu lífi. Borgnesingar lifa 'hver á öðrum, eins og sagt var endur fyrir löngu. Borgarnes hefur frikkað til muna frá þvi, sem var í gáttila daga, um- gengni öll hefur stórbatnað þar. En fastmótaðan svip eins og Stykkishólmur eða gamla Akranes hefur Borgames aldrei fengið, enda minni tradisjónir upp á að hlaupa. Að' undanförnu hefur Fram- sókn arflokku rinn haft hreinan meirihluta í Borgamesi. Og sennilega heldur hann honum nú. Þó er sá möguleiki fyrir hendi, að Alþýðubandalagið komi manni í hreppsnefnd og í oddaaðstöðu. Síðast vantaðiþað ekki nema þrjú atkvæði til þess. Sveitarstjóri í Borgamesi hef ur að undanförnu verið Halldór Sigurðsson alþingismaður. Hann er gáfaður maður og vel máli farinn, en kannski full- harður flokksmaður. Næstur honum að völdum gengur Þórð ur Pálmason kaupfélagsstjóri sem er oddviti. Hann er talinn lengra til hægri í Framsókn en Halldór. Dálítið skrítið er það, að einn af forystumönnum Sjálfstæðisflokksins í Borgar- nesi er Símon Teitsson, bróðir Guðjóns Teiiissonar forstjóra í Skipaútgerð ríkisins. Hann er jafnheitur Sjálfstæðismaður og Guðjón bróðir hans er harður Framsóknarmaður. Báðir era þeir bræður ágætir menn, komn ir í föðurætt af stórbændum í Andakíl, en af Fjeldsteds- aristókratíi í móðurkyn. Anda- killinn togar yfir í Framsókn, en Fjeldstedsblóðið yfir í Sjálf- stæðisflokkinn. AJAX. © INNLENT LAN. RlKISSJÓÐS ISLANDS1966.1F1 VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI ÚTBpÐ Fjármálaráðherra hefur á- kveðið að nota heimild í lögum frá 6. maí 1966 til þess að bjóða út 50 milijón króna innlent lán ríkis- sjóðs með ef tirfarandi skil- málum: SKILMÁLAR fyrir verðtryggðum spari- skírteinum ríkissjóðs, sem gefin eru tit samkvaant lögum frá maí 1966 um heimild fyrir rikisstjóm- ina til lántöku vegna fram- kvæmdaáætlunar fyrir ár- ið 1966. 1. gr. Hlutdeildarbréf láns- ins eru nefnd spariskír- teini, os eru þau öli gefin út til handhafa. Þau eru í, tveimur stæyðum, 1.000 og 10.000 krónura, og eru gefin út í töluröð eins og segir í aðalskúldabréfi. 2. gr. Skírtéinin eru lengst til 12 ára, en frá 20. sépt* ember 1969 er handhafa í sjálfsvald sett, hvenær hann fær skírteini inn- leyst. Vextir greiðast eftir á og f einu 'lagi við inn- lausn. Fyrstu 4 árin nema þeir 5% á ári, en meðal- talsvextir fyrir allan láns- tíraann eru 6% á'ári. Inn- lausnarverð skírteinis tvö- faldast á 12 árum og verð- ur sem hér segir að með; töldum vöxtum og vaxta- vöxtum: Skírteini 1.000 10.000 kr.' kr. Eftir 3 ár 1158 11580 4 ár 1216 12160 5 ár 1284 6 ár 1359 12840 13590 14430 — 7 6r 1443 " — 8 ár 1535 15350 — 9 ár 1636 16360 — 10 ár 1749 17490 — 11 ár 1874 18740 ~ 12 ár 2000? 20000 Við þetta bætast verðbæt- úr samkvæmt 3. gr. 3. gr. Við innlausn skír- teinis greiðir yíkissjóður verðbætur. á höfuðstól, vexti og vaxtavexti í hlut- falli við þá hækkun, sem kann að hafa orðið á vísi- tölu byggingarkostnaðar frá útgáfudegi skírteinis til gjalddaga þess (sbr. 4. gr.). Hagstofa Islands reiknar vísitölu bygging- arkostnaðar, pg eru nú- gildandi lög um hana nr. 25 frá 24. aprfl 1957. Spari- skfrteinin skulu innleyst á nafnverði auk vaxta, þótt visitala byggingarkostnað- ar lækld á tímabilinu frá útgáfudegi til gjalddaga. Skírteini verða ekki inn- leyst að hluta. 4. gr. Fastir gjalddagar skírteina em 20. septem- ber ár hvert, í fyrsta sinn 20. september 1969. Inn- lausnarfjárhæð skírteims. sem er höfuðstóll, vextir og vaxtavextir ’auk verð- bóta, skal auglýst í júíi ár hvert í Lögbirtingablaði, útvarpi og dagblöðum, í fyrsta- sinn fyrir júlflok 1969. Gildir hin auglýsta innlausnarfjárhæð 'óbreytt frá og með 20. scptember þar á eftir í 12 mánuði fram að næsta gjalddaga fyrir öll skírteini, sem ixm- leyst eru á tfmabilinu. 5. gx'. Nú rís ágreiningur um framkvæmd ákvæða 3. gr. um greiðslu verðbóta á höfuðstól og vexti, og skal þá málinu vísað tfl. nefnd- ar þriggja manna, er skal þannig skipuð: Seðlabanki Islands ■tilnefnir einn nefndarmaxxna, Hæstirétfe- ur annan, en hagstofu- stjóri skal vera formaður nefndarinnar. Nefndin fell- ir fullnaðarúrskurð í á- greiningsmálum, sem hún íær til meðferðar. Ef breyting verður gerð á grundvelli vísitölu bygg* ingarkostnaðar, skal nefnd þpssi koma saman og ákveða, hvemig vísitölur samkvaant nýjum eða bréyttum grundvelli skuli téngdar eldri vísitölum. Skulu slíkar ákvarðanir nefndarxnnar vera fullnað- arúrskurðir. 6. gr. Skírteini þetta er undanþegið framtalsskyldu og er skattfrjálst á sama hátfc og sparifé, samkvæmt 7. ipaí 1966. heimild £ nefndum lögum um lántöku þessa. 7. gr. Handhafar géta fengið spariskírteini sfn nafnskráð í Seðlahanka Is- lands gegn fr&mvfsun þeirra og öðram~^dlríkp um um eignaxrétt, eem bankinn kann að áskilja. S. gr. Innlausn spariskír- teina fer fram í Seðla- banka Islands. Eftir loka- gjalddaga greiðast ekki vcxtir af skírteinum, og engar verðbætur eru greiddar vegna hækkunar vísitölu byggingarkostnað- ar cftir 20. ecptember 1978. 9. gr. AHar kröfur eam- kvæmfc skírteini þessu fyrnast, só þeim okki lýst hjá Seðlabanka Islands innan 10 ára, talið frá 20. september 1978. 10. gr. AðalskuJdaTwéf lánsxns er geymt hjá Seðla- banka Islands. Spariskírtelnin verða til sölu í viðskiptabönkbm, bankaútibúum, stærri sparisjóðum og hjá nokkr- um verðbréfasölom í Eeykjavflc. Vakin er at- hygli á því, að spariskxr- tcini eru cinpiff seld í afgreiðslu Seðlabankans, Ingólfshvoli, Hafnarstræti 14. Salan hefst 11. maí mk. SEÐLABANKl ÍSLANDS Tilkynning UM H)NAÐ AKGJAED: Samkvæmt lögum nr. 64 21. maí 1965 um rannsóknir í þágu atvinnuveganna og reglugerð frá 29. apríl 1966 skulu iðnfyrirtæki, verksmiðjur og verkstæði greiða sérstakt gjald — iðnaðargjald — til Rannsóknarstofn- unar iðnaðarins, og skal gjald þetta nema 2%b — tveimur af þúsundi — af útborguðu kaupi hvers slfkt fyrirtækis til verkafólks og fagmanna, sbr. 1. og 2. gr. reglugerðarinnar. Um undanþágur frá gjaldinu vís- ast til 3. gr. reglugerðarinnar. Skattstjórum er falið að leggja á umrætt gjald. Við álagningu iðnaðargjalds árið 1966, skal reikna það af launum fyrir störf, sem unnin voru eftir 30. júni 1965. Hér með er skorað á alla gjaldskylda aðila, að senda til viðkomandi skattstjóra greinargerð nm greiðslu launa á síðari árshelmingi 1965, þar sem sund- urliðað sé annarsvegar gjaldskyld laun og hinsvegar gjaldfrjáls laun. Framangreind greinargerð þarf að beraist skattstjóra þess umdæmis, þar sem gjaldskyldur aðili er heimilis- fastur, fyrir 26. maí n.k. að öðrum kosti verður iðn- aðargjaldið áætlað. IÐNAÐARMÁLARÁDIJNIATII), 9. maí 1966. Tilkynning Athygli inhflytjenda skal hér með vakin á því, að sam- kvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðuneytisins dags. 21. janúar 1966, sem birtist í 6. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1966 ,fer önnur úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1966 fyrir þeim innflutnings- kvótum sém taldir eru í auglýsingunni, fram ! júní 1966. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Lands- banka Islands eða Útvegsbanka Islanda fyrir 1. júní n.k. ÚTVEGSBANKIÍSLANDS , LANDSÐANKI ÍSLANDS

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.