Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 14.07.1969, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 14.07.1969, Blaðsíða 7
Mánudagur 14. júlí 1969 Mánudagsblaðið 7 ForeUrar Sameinuðu þjóðann Framhald aÆ 8. síðu Sé það rétt, sem fáir vefengja, að Genfar-bandalagið sáluga hafi í eðli sírnu, athöfnum og áhrifa- mætti verið varðhundur kúgunar- friðarins, er kenndur er við Ver- sajUes (Scheidemann nefndi hann ,,morðplanið“), þá fer ekiki á milli mála, að samtök Sameinuðu þjóð- anria voru fyrst og fremst stofnuð tíl þésss að gera ráðabrugg þeirra félaga, CJhurchills, Roosevelts og Stalíns í Teheran og Jalta, að áþreifanlegum veruleika. T; ;■ rf,fr: • ' ’ • ■ Hisá. og Pasvolsky Fyrsti aðalritari og forseti stotfn- ráðstefnú Sameinuðu þjóðanna, sem haldin var í San Francisco 25. April til 26. Júní 1945, var Alger nokkur Hiss, háttsettur embættismaður í bandaríska ut- anrikismálaráðuneytinu og hélzti ráðgjafi Roosevelts á Jaltaráð- stefnunni. Alger Hiss og Dr. Leo Pasvolsky, rússneskur Júði og Zionisti, áttu meginþáttinn í samningu Sáttmála Sameinuðu þjóðanna, er hlaut gildistöku hinn 24. Október 1945 og er í mörgum veigamikluim atriðum bein þýð- ing úr Stalín-stjómarskrá Sovét- ríkjanna frá 1936, sem enn er i gildi. Nefndir vísdómsmenn geta því með réttu talizt höfundar hins merka plaggs, sem svo mjög hefir verið hampað við lýðraeðis- leg veizluhöld, en hetfir því miður einnig gætt í verki við etftir- minnileg tæíkifæri. f>að var og Alger Hiss, er valdi Sameinuðu þjóðunum fána, og yera iná__aðj>að sé tilviljun ein, én staðreynd er það eigi að síður, að fáni þessi er eins og velheppn- éð stsélíh^' á skjaldarmerki Sovét- ríkjanna. Hiss beitti sér líka af , alefli og með góðum árangri fyr ir því, að Sovétríkin fengju þrjá fulltrúa á allsherjarþingum Sam- einuðu þjóðanna, eða þrisvar Sinnum meiri rétt heldur en nokkurt annað ríki. (Hugmynd Churohills, sem erfitt reyndist að fá hann ofan af, hafði verið sú. að Sovétríkin fengju 15 fulltrúa, einn fyrir hvert ráðstjómarlýð- veldi, sbr. John Toland: THE LAST 100 DAYS; Random House, New York, 1965, bls. 64—65). Hiss var loks afhjúpaður sem sovézkur njósnari eftir langvar- andi réttarrannsókn og flókin málaferli á árunum 1949—1950, en sökum þess að kommúnistar Rcosevelts vom þá enn mikils- ráðandi í opiniberu lífi í Banda- ríkjunum hlaut hann aðeins 5 ára fangelsisdóm hinn 25. Janúar 1951 fyrir meinsæri — en ekki tfyrir landráð! • En hafi Stofnskrá Sameinuðu þjóðanna, þesisi andlega afurð tvenndareiningar kommúnisma og lýðræðis í persónum þeirra Hiss óg Pasvölsky verið bærilegur vottur um bróðurlega einingu, þá var svokölluð Mannréttindayfir- íýsing, sem samþykkt var á alls- fierjarþingi þeirra hinn 10. Des- ember 1948, aetlað að verða kór- Ónan á ævarandi fóstbræðralaigið. Undirbúningurinn hafði lika ver- ið vandaður og tekið langan tíma, eða allt frá árinu 1946, enda ver- ið í traustum höndum, er allir áðilar treystu vel. Formaður und- jrbúningsnefndarinnar var engin þnnur en Eleanor Roosevelt, er árom saman gekk undir nafninu „La Boca Grande“ (risastórkjaft- an) í bandarískum blöðum, og henni til ráðuneytis sjálfur And- rei Wyschinski, langþjálfaður úr innanbrjósts, þegar hann lagði leið sína um rústir þýzkra borga sumarið 1946, þar sem- þýzkar konur unnu baki brotnu að því að gera sér skúta: þar sá ,hann „þýzkar konur afplánándi ápa réttlætisbaráttu Stalíns á árunum fyrir stríð.. . . . • - I r i Mannréttindl og milljónámorð Bæði voru þau Eleanor „La Boca Grande' bg Wyschínski ál- kunn og einróma talin; vel til starfans fallin. Wyschinski hafði verið einn allra mikilvirkasti hreinsanaplógur Stalíns og af hon- um talinn ómetanlegur við miljj- ónamorð; „La Boca Grande" hatfði fyrir löngu vakið á sér heimsat- hygli og áunnið sér ást og virð- ingu alls gasklefatrúarfólks þá al- veg nýverið eftir blaðaviðtöl og -greinar í tilefni af för sinni til Þýzkalands 1945, þar sem hún lét óspart í ljós vombrigði sin yfir því, að lífsþróttur þýzkra barna og kvenna var ekki með öllu bug- aður þrátt fyrir hungursneið og aðrar ólýsanlegar hörmungar. Hún komst m.a. svo að orði um þetta í hinum fasta slúðurdálki sínum „My Day“. „Þýzku konumar höfðu hræði- Ieg áhrif á mig. Ég sá ekki votta f.vrir ást í augum þeirra, þegar þær töluðu við hin skítugu og vanræktu börn sín. Ég sá aðeins öngulyndi og græðgi. Ég hefi það á tilfinningunni, að þær þekki ekki móðurlega ástúð. Þegar drengimir okkar fleygðu í þær brauðbftum eða súkkulaðimolum, þá hrintu þær hverri annarri og stjökuðu af grasðgislegu tillits- Ieysi.‘‘ Svona í framhjáhlaupi ætti að mega geta þess hér, að slíkt hug- arfar var ekki alger einkaeign Eleanor Roosevelt. Smærri lýð- ræðispersónu, Islendingnum Sverri Þórðarsyni, einum af að stoðarritstjórum útbreiddasta vinstriblaðsins á Islandi, „Morg- unblaðsins", var eitthvað svipað refsingu.*1! (Sbr. „Lesbók Morg- unbláðsinis“, 20. Marz 1966.)- Þegar því grundvöllur Samein- úðú þjóðanna hafi vérið lagður af slíku úrvalsliði, sem hér hefir að nokru verið gerð grein ■ fyrir, þá gognir váj fyrsta aðalfram- kvæmdastjóra þeirra vissulega engri furðu. Þar gat enginn ann- ar komið til greina en maður, sem hafði sýnt það, til orðs og æðis, að í persóiiuleika hans runnu saman megindrættimir í heims- mynd lýðræðis og kommúnisma; maður, er væri báðum jafn kær vegna fenginnar reynzlu. Það gátu að visu ýmsir komið til greina, en við nánari athuganir þótti flestum einsýnt, að einn bæri miklu mest af öllum öðrum. Þessi dánumaður var Trygve Lie, „utanríkismálaráðherra norsku strokumannastjómarinnar í London." Málaliðí Stalíns Trygve Lie átti slíkan feril að baki, að alger ógerningur var að gera það upp, hvomm aðilanum mætti líklegra telja, að hann yrði meðfærilegri í brúkun. Hann var að vísu nýkominn undan handar- jaðri brezku stjómarinnar, þar sem hlúð hafði verið að honum í 5 ár, enda þótt gagnsemin af þeirri aðhlynningu á meðan hún varaði hafi reynzt Bretum minna virði en ekki neitt. Athyglisverð- asta tiltekt Trygve Lie í London á ámnum 1940—1945 var án alls efa fmmkvæði hans að setningu „tvfkvænislaganna“ alræmdu, sem heimiluðu Norðmönnum í t&ezka hernum og nörskum; sjó- mönnúm á norska verzlunarskipa- flotanum, sem einnig var. blgér- lega undir enskri stjóm, að láta hjúskaparsáttmála sína heima í Noregi lönd og leið, og kvænast hinum brezku frillum sínum. Annars gerði norska stroku- mannastjómin lítið annað í Lond- on en „að hún hækkaði launin sín skömmu eftir komuna og dró sig síðan í hlé á sveitasetri,“ (Hewins). En Trygve Lie hafði brallað sitt af hverju áður en hann strauk frá Noregi. Hann hafði t-d. frá ungum aldri staðið framarlega í Verkamannaflokknum, er var deild í Alþjóðasambandi Komm- únista (Komintem) um margra ára skeið, og „Trygve Lie, lög- fræðilegur ráðunautur Verka- mannafloksins, og margir aðrir framámenn Verkamananfloksins í Stórþinginu á þriðja tug aldar- innar fengu peningastyrki eða kaup frá Moskva á öðrum tug aldarinnar, eins og skjalasafn Stórþingsins sannar ...“ segir Ralph Hewins í hinni gagn- merku bók sinni „Quisling — Prophet Without Honour" (W. H- Allen, London, 1965), bls. 85. Árið 1930 hafði Trygve Lie komizt svo að orði á Alþjóða- þingi Verkalýðsins: „Verkalýðs- stéttin mun aldrei reiða sig á til- viljanakenndan meirihluta í bar- áttu sinni. Hún mun taka völdin með valdi á sama andartaki og hún telur sig nógu sterka til þess, án tillits til meirihluta." 1 bæklingi, sem Trygve Lie stóð að. og kom út skömmu síðar, segir svo: „Verkalýðs- stéttin mun halda sigurgöngu sinni áfram, alltaf áfram, annað hvort með lögunum eða með því að taka á sig langan krók í kring- um lögin-“ Árið' 1928 hafði Trygve Lie einnig lýst þessu yfir: „Iþrótta- hreyfing verkalýðsins verður að þjálfa öflugar baráttusveitir, sem hún getur lagt hreyfingunni til sem stormsveitir í þeim bylting- arátökúín, sem eru yfirvofandi. Þær verða að vera gegnsýrðar hatri á' borgarastéttinni og hihni borgaralegu íþróttahreyfingu. » ~%í *r' "1 1 Sí Fyrirsögn Árfð i ;li'®0'"v«ru ásakanirinhróá nörska Verkamannaflokkinn fyrir launaða landráðastarfsemi orðnar svo háværar, að Stórþing- ið sá sér ekki annað fært en að skipa sérstaka nefnd til þess að framkvæma ítarlega rannsókn. I nefndinni voru átta menn, full- trúar frá öllum þingflokkunum. Nefndin skilaði áliti sínu hinn 23- Júní, eftir að hafa rannsakað alls 190 málsskjöl. Þau leiddu f Ijós, að Trygve Lie og félagar hans höfðu á árunum 1928—1929 fengið röskar 500.000 norskar krónur (á þáverandi gengi um 25.000 sterlingspund) frá „erlendu ríki“, og jafnvel meira á árinu 1930. Skjal nr- 77 er bréf frá yfir- manni VardöShus-virkjanina í Norður-Noregi, dagsett 20. Júní 1921, varðandi dulmálslykil, er kommúnistar notuðu. Neðanmáls á því stendur skrifað: „Mótteknar krónur 5.800 handa Grepp. Trygve Lie.“ Á árunum 1935—1936 var Tryggve Lie enn ednn af dyggustu agentum Sovétríkjanna í Noregi, því að þá rak hann erindi þeirra sem dómsmálaráðherra gegn erki- óvini þeirra, Leon Trotsky, er fengið hafði landvistarleyfi í Nor- egi um tíma. Þrælslund Trygve Lie gagnvart kommúnistum gekk jafnvel svo langt, að sjálfum Molotov blöskr- aði. Það var þegar Trygve Lie heimsótti húsbændur sína í Moskva eftir stríðið ásamt félög- um sínum, og þeir hældu sér af meðferðinni á Knut Hamsun f eyru Molotovs með þeim hætti, að hann fann sig knúinn til þess að ávíta þá fyrir framkomu þeirra „við þetta mikla skáld-“ En þeir voru hinir borubröttustu og stóðu upp í hárinu á Molötov. „Don’t be sotft“! sögðu þeir bara. Af þessum ástæðum og mörg- um öðrum, sem hér er ekki rúm til þess að rekja, þótti öllum hlutaðeigendum Trygve Lie vera tilvalinn aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, enda hefir þorparaferill þeirra orðið í rök- réttu framhaldi af því vali, að ógleymdum þeim, sem áður er minnzt á, og lögðu meginskerf til þess að þetta óskabam ófremd- arinnar gæti hafið hermdar- hryðjur sínar gegn siðmenningar- legri skipan heimsmálanna. Um mörg undantfarin ár hefir spurning hugsandi manna varð- andi Sameinuðu þjóðimar ekkf verið á þá leið, hvort þeim tæk- ist að leysa eitthvert tiltekið við- fangsefni, heldur sú, hvaða bölv- un leiddi af þeim næst. J. Þ. A. BÆJARINS GLÆSILEGASTA ÚRVAL AF BORDSTOFUHUSGÖGNUM Borðstofuskápar úr tekki og eik Lengd 160 cm kr. 7.935,00 165 cm kr. 10.900,00 170 cm kr. 12.700,00 180 cm kr. 11.500,00 180 cm kr. 12.300,00 200 cm kr. 15.200,00 205 cm kr. 16.340,00 210 cm kr. 16.900,00 215 cm kr. 16.700,00 220 cm kr. 18.900,00 225 cm kr. '15.100,00 Háir skápar Lengd 1.104 cm Hæð 118 cm kr. 13.200,00 10 gerðir af borðs’to’fuborðum kringlóttum, sporöskjulöguð- um, og aflöngum. — 10 gerðir af borðstofustólum. Góðir greiðsluskilmálar. SKEIFAN KJORGA ROI SIMI. 18580-16975 SKEIFU STÍLL, SKEIFU GÆÐI, SKEIFU SKlLMALAR.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.